Morgunblaðið - 03.09.1978, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.09.1978, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 1978 11 Til sölu Kópavogur einbýlishús í austurbæ sem er hæö og kjallari. Á hæðinni eru 5 herb. og eldhús í kjallara stór bílskúr og geymslur. Furugrund 3ja—4ra herb. íbúð ca. 80 fm, sem er eldhús, baö, svefnherb. með skápum, barnaherb. og stofa með suöursvölum. Auk þess er í kjallara stórt herb., geymsla og sameign. Míklubraut 3ja herb. kjallara- íbúð. Blesugróf 2ja herb. jaröhæö ca. 50 fm. Allt sér (ósamþykkt). Skipti 3ja—4ra herb. íbúð á jarðhæð í rólegu hverfi óskast í skiptum fyrir 5 herb. hæð við Skipholt, Höfum kaupendur aö 4ra—5 herb. íbúð í gamla bænum. 3ja herb. íbúö, ekki í blokk. Vegna mikillar eftir- spurnar vantar okkur á skrá flestar stærðir eigna. Skoðum, verð- metum. FASTEIGNASALA Baldvins Jónssonar hrl. Kirkjutorgi 6, Reykjavík, Simi 15545. kvöld- og helgarsimi 76288. Til leigu: Til leigu er gott skrifstofuherbergi í miöbænum ásamt biöstofu, síma og vélritun. Hentugt fyrir bókhalds- eöa lögmannsskrifstofu. Upplýsingar í síma 28333. Raðhús Til sölu glæsileg raöhús í Mosfellssveit á byggingarstigi. Seljast í fokheldu ástandi + gler + útihurö + bílskúrshurö. Húsin eru 104 ferm aö grunnfleti á tveim hæöum. Fast verö. Afhending- artími í maí 1979. Nánari upplýsingar í síma 12449. 3ja herb. með bílskúr Höfum í einkasölu mjög góöa 3ja herb. íbúð á 5. hæö í lyftuhúsi við Dúfnahóla. íbúö þessi er mjög vel um gengin meö góöum innréttingum. í íbúöinni er stórt flísalagt baö meö lögn fyrir sjálfvirka þvottavél. í kjallara hússins fylgir stór geymsla og hlutdeild í vélaþvottahúsi meö fullkomnum tækjum. Bílastæði, sameign og lóð fullfrágengin m.a. leiktæki fyrir börn á lóð. Ibúöinni fylgir stór upphitaöur bílskúr meö heitu og köldu vatni. Verð 15—15.5 millj. íbúöin er laus fljótlega. íbúöin er til sýnis í dag. EIGNAVAL S.F. SUÐURLANDSBRAUT 10, SÍMAR 85650 OG 85740. Helgarsími Bjarni 13542. Húsnæði til sölu við Engjasel 4—5 herb. íbúð 116 ferm tilbúin undir tréverk. Sameign að mestu frágengin. Til afhendingar strax. Verð kr. 12.6 millj. Raðhús á tveim hæðum samt. 150 ferm. auk geymslu og fjöndurherb. í kjallara. Fullfrágengin að utan, með gleri, útihurðum, járni á þaki, steyptri og einangraðri efstu-plötu, en fokheld að innan. Uppsteypt nú þegar. Verð kr. 14,5 millj. Upplýsingar í síma 74040. Jon Hannesson, húsasmíðam. 26600 SYNISHORN UR NYUTKOMINNI SOLUSKRA OPID I DAG KL. 14.00---16.00. 2ja herb. íbúöir: Efstihjalli 2ja herb. ca. 55 fm t'búö á neöri hæö í tveggja hæða blokk. Nýleg, næstum fullgerd íbúö. Sameign öll tullgeró. Verö.- 10.0 millj. Útb.: 7.0 mill|. Hraunbær 2ja herb. ca. 70 fm íbúð á 1. hæö í blokk. Suöur svalir. Óvenjumikiö tréverk. Verö 10.5 millj. Útb.: 7.5 millj. Kríuhólar 2ja herb. íbúö á 7. hæð í háhýsi. íbúöin er laus nú þegar. Verö: 8.0 millj. Útb.: 6.0 millj. Krummahólar 2ja herb. 53 fm (búð á 2. hæö í háhýsl. Bílskýli fylgir. Nýleg, mjög vönduð íbúð. Verð: 9.5 mlllj. Útb.: 7.0 millj. Laufvangur, Hafn. 2ja herb—3ja herb. íbúð á 1. hæð i blokk. ibúðin er stofa, svefnherbergi, og þvotta- herb., sem nú er notað sem svefnherbergi, eldhús og baö. ibúöin losnar fljótlega . Suöur svalir. Verð: 9.5 millj. Útb.: 7.0—7.5 millj. Vesturberg 2ja herb. ca. 65 fm íbúð á 2. hæð í fjögurra hæða blokk. Góð íbúö. Útsýni. Verð: 10.5 millj. Útb.: 7.0—7.5 millj. 3ja herb. íbúöir: Bugöulækur 3ja herb. ca. 85 fm samþykkt íbúð á jaröhæð í fjórbýlishúsi. Sér hiti, sér inngangur. Snyrtileg góö íbúö. Verö: 12.0 millj. Framnesvegur 3ja herb. ca. 80 tm íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsl. Innbyggður bílskúr á jaröhæo fylgir. Glæsileg eign. Verö: ca. 18.0 millj. Furugrund 3)a herb. ca. 80 fm íbúð á 2. hæð í tveggja hæða blokk. 11 —12 fm íbúðar- herb. í kjallara tylgir. Ný svotll fuilgerð íbúö. Sameign fullgerö. Suöur svalir.* Verö: 14.0 millj. Utb.: 9.5—10.0 millj. Heimahverfi 3)a herb. 93 fm íbúö á 2. hæð í fjórbýlishúsi. óvenju glæslleg, vðnduð íbúð. Suður svalir. ibúðin hentar sérlega vel fámennri fjöl- skyldu. Verö: 15.5—16.0 millj. Fæst I skiptum fyrir stærri eign á sömu slóöum, t.d. 5 herb. blokkaríbúö eða sérhæó Hraunbær 3ja herb. ca. 90 fm íbúö á 3ju hæö í blokk. Herb. í kjallara fylgir. íbúöin gæti losnað fl|ótlega. Verð: 14.0—14.5 millj. Hraunteigur 3ja herb. ca. 70 fm íbúð i kjallara þríbýlishúss. Sér inngangur Sér hitl. Sér þvottaherb. í íbúöinni. Verö: 8.5 millj. Útb.: 6.0—6.5 millj. Kársnesbraut 3ja herb. ca. 75 fm íbúö á 2. hæð í fiórbýlishúsi. Sér hiti. Sér inngangur. Verö: 11.0 millj. Útb.: 7.5 millj. Smyrlahraun, Hafn. 3ja herb. ca. 95 fm íbúð á 2. hæð í 2ja hæöa húsi. Sér hiti. Þvottaherb. í íbúöinni. Verð: 12.0—12.5 millj. Útb.: 8.5 millj. Ægissíða 3ja herb. kjallaraíbúö í tvíbýlishúsi. Sér hiti. Ósamþykkt en góö íbúð. Verð: 9.5 millj. Útb.: 7.0 millj. 4ra herb. íbúðir: Alfheimar 4ra herb. ca. 117 fm íbúð í blokk. ibúöarherbergi í kiall.ua fylgir. Mjög snyrtileg góö íbúð. Verð: 16.5 millj. Ásbraut 4ra herb. ca. 102 fm íbúö (endi) í blokk á 4. hæð. Búr í íbúðinni. Suöur svalir. Fullfrágengin sameign og lóö. Verð: 14.0 millj. Útb : 9.5 millj. Ásbraut 4ra herb. ca. 100 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Suður svalir. Möguleiki á skiptum á 3)a herb. íbúö í Kóþavogi. Verð: 13.5—14.0 millj. Cltb.: 9.0 mill). Austurberg 4ra herb. ca. 100 frn íbúð á 3)u hæö í blokk. Fullfrágengin íbúð og sameign. Óvenju falleg íbúð. Bílskúr fylglr. Verð: 16.0 millj. Útb.: 10.0—10.5 mill). Austurbrún 4ra herb. ca. 98 fm íbúö á jarðhseö í þríbýllshúsi. Sér inngangur. ibúðin er laus nú þegar. Verð: 13.5 millj. Útb.: 8.5 millj. Eyjabakki 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæö í blokk. Þvottaherb. í íbúöinni. Suöur svalir. Gott útsýni. Gæti losnað fljótlega. Hugsanleg skipti á 2ia herb. íbúð. Verö: 15.0 millj. Útb.. 10.0 millj. Glaðheimar 4ra herb. ca. 110 fm íbúö á efstu hæð í fjórbýlishúsi. Sér hiti. Tvennar svalir. Verð: 18.0 millj. Útb.: 12.0 milli. Hraunbær 4ra herb. ca. 102 fm íbúð á efstu hæö í blokk. Herb. í kjallara fylgir. ibúöin var öll standsett fyrir ca. ári t.d. er ný eldhúsinn- rétting og ný tepþi. Falleg íþúö. Verö: 15.5—16.0 millj. Útb.: 10.5 mill). Jörfabakki 4ra herb. ca. 100 fm íbúö á 1. hæð í blokk Herb. í kjallara fylgir. ibúöin er laus nú þegar. Verð: 15.0 millj. Útb.: 10.0 millj. Kaplaskiólsvegur 4ra herb. ca. 97 fm íbúð á 3ju hæð í blokk. Suður svalir. Veró: 14.0—15.0 miilj. Útb.: 9.0—9.5 millj. Kleppsvegur 4ra~-5 herb. íbuð á 1. hæð í blokk. Suöur svalir. Sérlega falleg íbúö meö nýrri eldhúsinnréttingu. Nýju tvöfoldu verk- smiðjugleri. Mikiö skápapláss. Verð: 15.5 millj. Útb.: 10.0—10.5 millj. Seljabraut 4ra herb. ca. 110 fm íbúö (endi) á 1. hæö í blokk. íbúöin er aö mestu fullfrágengin. Sameign fullfrágengin aö mestu. Verð: 14.5—15.0 millj. Útb.: 9.5—10.0 millj. Skúlagata 4ra herb. ca. 110 fm íbúð á 4. hæð í blokk. Suður svatir. íbúðin er öll nýstandsett. Falleg íbúö. Verö: 12.0 millj. Útb.: 8.0 millj. 5 herb. íbúöir: Gaukshölar 5—6 herb. ca. 120 fm íbúö á 5. hæð í háhýsi. 4 svefnherbergi. Tvennar svatir. Fokheldur bílskúr fullfrágengin að utan rylgir. Frágengin lóð. Verð: 16.0 millj. Útb.: 10.0 millj. Hrafnhólar 5 herb. ca. 120 fm endaíbúö á 7. hæö í háhýsi. 4 svefnherbergi. Búr í ibúöinni. Sérlega vönduö íbúö. Gæti losnaö fljótlega. Bílskúr fylgir. Verö: 16.0—17.0 millj. Útb.: ca. 10.5 mill). Kleppsvegur 5 herb.ca. 115 fm íbúð á 6. hæö (endi) í háhýsi. Útsýni mikið. Verð: 15.0 millj. Útb.: 9.5 millj. Krummahólar 5 herb. ca. 118 fm íbúö á jaröhæö í háhýsi. Bílskýlisréttur. Fullfrágengin íbúð. Verð: - 15.0 millj. Útb.: 9.5 millj. Langabrekka, Kóp. 5 herb. ca. 116 fm íbúö a efri hæð í tvíbýlishúsi (hlaöið hús). Suður svatir. Sér hiti. Sér inngangur. Innbyggður bílskúr. Verð: 19.0 millj. Útb. 12.0—13.0 millj. Seltjarnarnes 5 herb. ca. 140 fm íbúöarhæö (neöri) í 15 ára gömlu þríbýlishúsi. Sér hiti. Sér inngangur. Þvottaherb. t' ibúöinni. Bíiskúrs- réttur, Óvenju snyrtileg eign. Verð: 21.0 millj. Seljabraut 7 herb. ca. 180 tm endaíbúö á 3ju og 4 hæð í blokk. Þvottaherb. í íbúðinni. Tvennar suður svatir. Bílhúsfytgir. Fullfrágengin íbúö. Verö: 25.0 millj. Seltjarnarnes 6 herb. ca. 160—170 fm efri hæö í þríbýlishúsi. Atlt sér. Ðílskúr. Mikið útsýni. Vönduö eign, Verö: ca. 30.0 millj. Skipasund 5 herb. ca. 140 fm íbúö á tveim hæðum. Góöar svalir. Verð: ca. 19.0 miltj. Útb.: 12.5 mitlj. Suöurgata, Hafn. 5 herb. ca. 117 tm íbúö á 2. hæð í blokk. Góöar suöur svalir. Bílskúrsréttur. Þvotta- herb. í íbúöinni. Verð: 18.0—18.5 millj. Einbýlishús og raöhús Engjasel Endaraðhús sem er tvær hæöir og rts ca. 75 fm aö grunnfleti. Nýtt, næstum fullgert hús. Verö: 23.0 mittj. Laugarás Á einum glæsilegasta staðnum í Laugarásn- um er til sölu einbýlishús sem er hæð og kjallari. Á hæöinni eru fjórar stofur, 4 svefnherbergi og eldhús. í kjattara eru möguleikar á þrem — 4 íbúðarherbergjum, en er nú óinnr<sttað. Upplýsingar um eignina aöeins veittar á skrifstofunni (ekki í síma). Melabraut Einbýtishús, steinhús sem er kjallari, hæö og ris ca. 80 fm aö grunnfleti. Alls 9 herb. íbúö. 5 svefnherbergi. Bílskúr. Verö: ca. 34.0 millj. Skeggjagata Parhús sem erkjallari og tvær hæöir. Á efri hæðinni er 3ja herb. ibúö, í dag notuð sem samliggjandi stofur og 1 svefnherbergi, eldhús og sturtubað. Allt tréverk og baöherbergi nýtt. Á neðri hæðinni er 2ja herb. íbúð mjög snyrtileg. í kjatlara eru 3 svefnherbergt, þar af eitt meö tögnum fyrir eldhús. WC, geymslur, þvottaherbergi, miðstöðvarklefi og geymsla undir útidyra- tröppum. Verö: á altri eigninni 25.0 millj. Skjólbraut, Kóp. Einbylishús byggt 1966 steinhús sem er hæð og jarðhæö. Innbyggður bílskúr á jaróhæð. Verö: 30.0—33.0 millj. Útb.: 18.0—20.0 millj. Sogavegur EinbyTishús sem er kjallan, hæð og ris ca. 60 fm aö grunnfleti. 32 tm bílskúr fylgtr. Verð:- 28.0—29.0 millj. Útb.: 18.0—20.0 mill|. Vesturberg Einbýlishús (gerötshús) sem er hæð og jarðhæö. Hæðin sem er um 140 fm er stofur 4 svefnherbergi, eldhús og baö. Jarðhæðin sem er um 45 fm er þvottaherb., tvö svefnherb. og fleira. Bílskúrsréttur. Nýtt, næstum fullgert hús. Æskileg skipti á t.d. sérhæö inní borginni. Verð: 31.0 millj. Makaskipti Álfheimar 5 herb. ca. 123 fm endaíbúö á 4. hæð í blokk. Risiö yfir íbúðinní rylgtr. Á hæöinni eru 3 svefnherbergi. Samliggjandi stofur, etdhús, baö og þvottaherbergi. í risi sem tengt er hæöinni meö hringstiga er sjónvarpsherbergi, skrifstofa o.fl. Fæst í skiptum fyrir raðhús eða einbýlishús sem mætti kosta allt að 35.0 millj Asparfell 6 herb. ca. 140 fm íbúð á tveim hæðum í háhýsi. Bttskúr fylgir. Ný svotil futtgerö íbúö. Verð: 20,0—21.0 millj. Fæst í skiptum tyrir 4ra herb. íbúð. æskilega í Vesturbænum. Austurberg 5 herb. ca. 120'fm íbúö á 2. hæö í blokk. Bílskúr fytgir. Skipti á 2ja—3ja herb. t'búð, gjaman t vesturbænum. Brekkutangi Raöhús sem er kjallan og tvær hæöir ca. 75 fm aö grunnfteti meö innbyggöum bílskúr. Nýtt, ekki alveg fullgert hús. Fæst í skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúö helst í Hraunbæ eða Háaleitishverfi. Espigerði 4ra herb. íbúð á 3ju hæð (efstu) í nýrri blokk. Ný glæsileg t'buO. Fæst í skiptum fyrir raðhús eða einbýlishús í Reykjavík. Dalaland 4ra herb. ca. 90 fm íbúö á efrt hæð í blokk. Fæst í sktptum fyrir rað- eöa einbýlishús gjarnan í Smáíbúöahverfi. Seljahverfi Raöhus sem er tvær hæöir og kjatlari alls um 240 fm. Nýtt næstum fuligert hús. t kjaltara er einstaklingsibúö. Fæst í skiptum fyrir góöa sérhæö í Lækjahverfi. Háaleitisbraut 5 herb. ca. 117 tm t'búð á 1. hæð í blokk. Ný teppi, nýtt gter. Bt'lskúr fytgir. Fæst í sktptum fyrir raðhús eða embýlishús miðsvæðts í borginni. Hjarðarhagi 2ja-3ja herb. ibúð á 2já-3ja herb. ibúð á jarðhæð í parhúsi. Sér hitt. Sér inngangur. Tvofalt verksmiðjugler. Fæst í skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúö í Reykjavik. Vesturberg Ca. 170 fm efri Kæö í þríbýlishúsi. ásamt 110 fm risi á góðum staö í Vesturborginni. Bílskúr fylgir. Óvenju glæsileg eign. Fæst i skiptum fyrir einbýlishús, æskitega í Laugarásnum. Uppl.ýsingar um eignina aöeins veittar á skrifstofunni (ekki í síma). Sölumenn: Erlendur Kristjánsson. Kári Fanndal Guöbrandsson. Sveinn H. Skúlason. Þorsteínn Steingrímsson. Lögmaður: Ragnar Tómasson. láS Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdil sfmi 26600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.