Morgunblaðið - 03.09.1978, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.09.1978, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 1978 13 ** *> Húsa- rotta handsömuð RANNSÓKNARLÖGREGLAN hefur handtekið mann um tvítugt, sem hefur nú um skeið stundað innbrot í íbúðir og stolið þaðan umtalsverðum fjármunum. „Húsarotta" þessi, eins og lögreglumenn kalla einatt þá, sem inhbrot af þessu tagi stunda, brauzt m.a. inn í íbúð á Seltjarnarnesi og náði þaðan bankabókum með 500—600 þúsund króna inni- stæðu en hafði ekki náð að taka út nema um 150 þúsund áður en reikningnum var lokað. í ann- arri íbúð náði hann að stela um 400 þúsund krónum og fleira kann hann að hafa á samvizk- unni. Maðurinn hefur verið úrskurðaður í 90 daga gæzlu- varðhald. r Atta fómst í flugslysi Las Vegas, Nevada-fylki, 1. september, Reuter. AÐ MINNSTA kosti átta manns fórust þegar flugvél með um 10 manns innanborðs rakst á flug- turn og hrapaði skömmu eftir flugtak á Las Vegas flugvelli í dag. Vélin var á leið til Santa Anna í Kaliforníu þegar slysið varð. Holland hætt- ir stuðningi við Kúbu Haag — 1. sept. — AP HOLLENZKA stjórnin tilkynnti í dag. að hún hefði ákveðið að hætta þróunaraðstoð við Kúbu vegna íhlutunar Kúbu í Afríku. í yfirlýsingu frá stjórninni segir, að þessi ákvörðun verði endurskoðuð, ef breyting verði á íhlutun Kúbu í Afríku. Frá árinu 1975, hafa Hollendingar veitt Kúbu ýmislega þróunaraðstoð samtals að upphæð 26 milljónir dollara. K16688 Hraunbær 2ja herb. góð íbúð á 3. hæð, vönduð sameign. Tilbúió undir tréverk Höfum 3ja og 4ra herb. íbúðir við Hamraborg Kóp. afhendast tilb. undir tréverk og málningu, sameign aö fullu frágengin. Mávahlíö 3ja—4ra herb. risíbúð. Verð 10.5 millj., útb. 7 millj. Eyjabakki 4ra herb. 110 ferm. góð íbúð á 1. hæö. Laus fljótlega. Raöhús í Garöabæ Höfum til sölu nokkur raöhús á tveimur hæðum með innbyggð- um bílskúr, sem afhendast í fokheldu ástandi. Dalsel 2ja herb. 75 ferm. vönduö íbúð, bílskýli. Kárastígur 3ja herb. 100 ferm. íbúð sem er mikio endurnýjuö. Laugarnesvegur Góö 3ja herb. íbúö á 2. hæð. EIGÍMW umBODiDhni Rafeindaklukkur til sölu Seljum á. meöan birgöir endast nokkrar lítiö útlitsgallaðar rafeindaklukkur meö vekjara. Klukkurnar eru í fullkomnu lagi, og seljast meö góoum afslætti. Látiö ekki happ úr hendi sleppa, komiö á söluskrifstofu vora aö Ármúla 5, fjóröu hæö. '¦ Rafras sf. Einbýlishús í Reykjavík óskast skipti á nýju og fallegu raöhúsi á Seltjarnarnesi koma til greina. Einnig vantar 2ja herb. íbúd útb. 6 millj. þar af 4 millj. viö samning 2 millj. í janúar-febrúar. Einar Sigurosson hrl., Ingólfsstræti 4, símar 16767 og 16768. Tilbúiö undir tréverk 2ja og 3ja herbergja íbúðir Tíl sölu eru eftirgreinar íbúöir í húsi viö Orrahóla í Breiðholti III. 1) 2 stæröir af 2ja herbergja íbúöum. Verö 8.5—9.4 milljónir. (Af stærri geröinni er nú eftir 1 íbúð, en 2 af minni geröinni). 2) Stórar 3ja herbergja íbúöir. Verö 11.0—11.4 milljónir. íbúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk, húsiö frágengiö aö utan og sameign inni fullgerð, þar á meöal lyfta. Húsiö er orðiö fokhelt fyrir nokkru og nú verið að ganga frá miöstöö og gleri. í húsinu er húsvaröaríbúð og fylgir hún fullgerð svo og 2 stór leikherbergi fyrir börn með snyrtingu. Beöiö eftir 3.4 milljónum af húsnæöismálastjórnarláni. íbúðirnar afhendast 15. apríl 1979. íbúöirnar eru sérstaklega vel skipulagöar. Frábært útsýni. Traustur og vanur byggingaraöili. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. Árni Stefánsson, hrl., Kvöldsími 34231. Suöurgötu 4, sími 14314. UÍTIBODID LAUGAVEGI 87, S: 13837 IfiAXfi Helmlr Lárusson s. 10399 'vvvu Ingileifur Einarsson s. 31361 Ingólfur Hjartarson hdl. Asgeir Thoroddssen hdl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.