Morgunblaðið - 03.09.1978, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 03.09.1978, Blaðsíða 19
MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 1978 19 ^F AUGLYSIIMGATEIKNISTOF/ MYWDAMOT/3 Aðalstræti 6 simi 25810 BR.I2A Hver lenti á tunglinu 1969? Ekki þykir lengur í frásögur færandi, þó að við heyrum í fréttum, að einhverjir séu á leið til tunglsins. En það er þó ekki svo ýkja langt síðan menn fóru að leggja leiðir sínar þangað. Flestir geimfaranna hafa orðið heimsfrægir og munu nöfn þeirra lifa í mannkynssögunni. Þann 21. júlí, 1969, lenti Appoló 40 á tunglinu. Hver var það, sem fyrstur steig fæti sínum á tunglið? A) Charles Conrad, B) Neil A. Armstrong, C) Eldwin Aldrin D) Jurij Gagarin? Bréf frá lesendum: Hvað finnst þér? Japcmsk islenzkt vörubilltnn HIN0KB422 Tvær stelpur frá Akraensi skrifa: „Við viljum fá fleiri þætti um Tuma litla, sem var sýndur í sjónvarpinu á jólunum 1977, og þeir mættu koma í staðin fyrir ítölsku klippimyndirnar. Þær eru leiðinlegar. Og það má sýna meira af Bleika pardusnum og bófa- og indíánamyndum. Og meira af þáttum Á vorkvöldi. Við viljum ekki sjá Kastljós í vetur, þá slökkvum víð á sjónvarpinu alveg á stundinni. í útvarpið væri gaman að fá meira af fslenskum barnaleikrit- um. Og þar má að mestu leyti sleppa sinfóníum. þær gera mann alveg sturlaðan. Maja og Karen á Skaganum. Svo mörg voru þau orð. Stúlkurnar tvær af Skaganum hafa látið í ljósi álit sitt á ýmsu í dagskrá útvarps og sjónvarps, og gaman væri að heyra frá fleirum. Eflaust eru mörg ykkar, sem hafið eitthvað annað að segja — eða hafið aðrar skoðanir. En munið að skrifa fullt nafn, heimilisfang og aldur með. Það þarf ekki endilega að koma á prent, þið getið skrifað undir dulncfni eða styttingu. Til gamans... Elsa mín! Þú ert þó ekki að leika á píanóið með skítugum höndunum? Jú, mamma, ég spila bara á svörtu nótunum! a «usnB[ — iuii|ítun} b i;uai jaAg Eigum 2 KB 422 vörubifreiöum óráöstafaö frá samsetníngarverkstæöi okkar á gamla veröinu. Hino KB 422 er 16.800 kg aö heildarþunga. Hafio samband viö sölumenn okkar, sem veita fúslega allar nánari uppfýsingar. Hino Þýðir afl og öryggi. BÍLABORG HF SmiÖshöföa 23, Símar: 81264 — 81299.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.