Morgunblaðið - 07.09.1978, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 07.09.1978, Qupperneq 1
36 SIÐUR 202. tbl. 65. árg. FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1978 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Einn af morðingjum Schleyers drepinn? DUsseldorf, 6. sept. Reuter, AP. SKÆRULIÐI sem talinn er hafa átt þátt í morðinu á vestur-þýzka iðjuhöldinum Hans-Martin Schleyer í september s.l. var skotinn til bana í skotbardaga við lögreglu í gærkvöldi sam- kvæmt upplýsingum lögreglunnar í Diisseldorf. Símamynd AP Camp David-fundurinn: Ennfremur sagði í þessum frétt- um, að talið væri nær fullvíst að skæruliðinn væri annaðhvort Willy Peter Stoll eða Christian Klar, sem báðir eru eftirlýstir vegna morðsins á Schleyer. Þeir St.oll og Klar sem ásamt lagskonu sinni, Schulz, eru ákærð- ir fyrir morðið á Schleyer komust í tæri við lögregluna fyrir áðeins einum mánuði þegar lögreglu- maður tók af þeim ljósmyndir á flugvelli utan við Heidelberg en þekkti þau ekki þar sem þau höfðu breytt mjög útliti sínu. Síðustu fréttir hermdu að hinn skotni væri Willy-Peter Stoll. Þjóðhöfðingjarnir þrír hittast. f.v. Sadat. Carter og Begin í Camp David í gær . „Friður og réttlæti verði úrslit þessara funda okkar” Camp David. Bandaríkjunum. 6. september AP. — Reuter. „VIÐ BIÐJUM fólk af öllum trúarbrögðum að biðja með okkur um að friður og réttlæti verði úrslit þessara funda okkar,“ segir í sameiginlegri yfirlýsingu þeirra Carters Bandaríkjaforseta, Begins forsætisráðherra ísraels og Sadats forsætisráðherra Egyptalands áður en formlegur fundur þeirra hófst í Camp David, sveitasetri Banda- ríkjaforseta, í dag. Vel virðist fara á með þeim Begin t.v. og Sadat þegar þeir hittust Símamynd AP Páfi bið- ur fyrir friðarvið- ræðum Vatikaninu, 6. september. AP. í SINNI fyrstu almennu messu lagði Jóhannes Páli páfi I mjög að kirkjugestum að þeir bæðu þess. að árangur yrði af fundum þeirra Carters, Bandaríkjaforseta, Begins, forsætisráðherra ísraels, og Sadats, forsætisráðherra Egyptalands, í Camp David í Bandaríkjunum. Jóhannes Páll páfi I lagði og mikla áherzlu á það í ræðu sinni, að nauðsynlegt væri að samið yrði um frið meðal þjóða fyrir botni Miðjarðarhafs þannig að allir yrðu ánægðir. Á leið sinni í gegnum mann- fjöldann upp að altarinu á páfi að hafa sagt, að ástandið í deilum ísraelsmanna og Araba væri eins konar slæmur sjúk- dómur sem ekki væri búið að finna lyf við ennþá. Brighton, 6. september, Reuter. BREZKU verkalýðssamtökin höfn uðu í dag tillögum James Callag- hans forsætisráðherra um að þau takmörkuðu launakröfur sínar á næsta ári við 5% hækkun. í staðinn samþykktu samtökin að samningsréttur yrði frjáls á ný, cn kaupkröfur yrðu settar fram af skynsemi og tækju mið af vinnuaflskostnaði. Tillögu Callaghans var hafnað með yfirgnæfandi atkvæða ráð- stefnufulltrúa, en innan samtak- Ekki var gefin út nein sam- eiginleg yfirlýsing að fundi þeirra loknum. og talsmaður Ilvíta hússins sagði. að þjóðhöfð- ingjarnir hefðu ekki í hyggju að vera í daglegu sambandi við fjölmiðla meðan á þessum fund- um þeirra sta'ði. I KJÖLFAR mikillar ólgu og reiði í Rhódesíu vegna morðanna á farþegunum tíu sem skæruliðar Nkomo drápu í fyrradag eftir að anna eru 11,5 milljónir launa- manna eða nærri helmingur brezkra launþega. Sú samþykkt sem síðar var gerð er þó talin ganga að einhverju leyti til móts við óskir ríkisstjórnarinnar, sem haldið hefur því fram að miklar launahækkanir kæmu verðbólg- unni upp úr öllu valdi á ný. James Callaghan hefur að því er segir í Reutersfrétt, lagt hart að verkalýðssamtökunum að stilla kröfum sínum í hóf af ótta við að Þrátt fyrir þetta samhandslcysi er haft eftir áreiðanlegum heim- ildum að Carter hafi lagt mjög hart að Sadat að þiggja heimboð Begins til Jerúsalem í nóvember n.k. til að ra‘ða þessi mál áfram því hann ætti ekki von á því að lokaárangur næðist á þessum flugvél þeirra fórst, lýsti Ian Smith forsætisráðherra landsins því yfir á fundi með fréttamönnum að innan skamms yrði gripið tapa í þingkosningum sem talið er að hann muni efna til innan skamms. Því er talið líklegt að hin eiginlega launabarátta hefjist ekki fyrr en að loknum kosningunum, þrátt fyrir samþykktina í dag. Einnig var samþykkt á ársþing- inu í dag að stefnt skyldi að fækkun vinnustunda úr 40 í 35 á viku í þeim tilgangi að draga úr því atvinnuleysi sem geisar á Bretlandseyjum, en þar eru nú 1.608,316 manns atvinnulausir. í Camp David í gær. til aðgerða í þessu „stríðs- hrjáða“ landi. Það yrðu aðgerðir sem myndu gleðja fáa, „jafnvel „beztu“ vinum Rhódesíu mun bregða verulega í brún,“ sagði Smith ennfremur. Þá sagði Smith að hann mælti örugg- lega fyrir munn allra Rhódesíu- manna þegar hann segði, að tími væri nú kominn til aðgerða í stað orðagjálfurs. Að öðru leyti lýsti forsætisráðherrann því ekki nánar í hverju væntanlegar aðgerðir yrðu fólgnar. Rollo Hayman, einn hvítra ráðherra í stjórn Smiths, hafði þá rétt áður lýst yfir að ómögulegt væri að meirihluta-stjórn blökku- manna tæki við völdum í landinu 31. desember n.k. eins og ráð hafði verið fyrir gert samkvæmt samningi Smiths við þrjá leiðtoga blökkumanna í landinu. Hayman sagði að ástæðurnar fyrir því að ekki væri hægt að fylgja samningunum væru ekki þær að ástandið í landinu færi versnandi heldur væri alls enginn tími til að ljúka ýmsum málum sem nauðsyn- legt væri. fundum þeirra í Camp David. Viðbrögð víða um heim vegna fundanna í Camp David eru mjiig misjöfn. t.d. er haft eftir Andrei A. Gromyko utanríkisráðherra Sovétríkjanna að með fundahiild- unum sé Carter ekki að fara veginn til friðar heldur þvert á móti. Ba'ði í ísrael og Egypta- landi er sögð ríkja nokkur bjartsýni á árangur af fundun- um. Thorpe einn á báti London. 6. sept. Reuter. JEREMY Thorpe. fyrrverandi formaður Frjálslynda flokks- ins. stendur nú frammi fyrir kosningum án nokkurs stuðn- ings flokks síns. Vegna áka'ru um samsæri í morðmáli og ákæru um að hafa haft mök við karlmann hefur flokkur- inn nú formlega hafnað stuðn- ingi við Thorpe. Thorpe sem heíur lýst þess- um ákærum sem algerum þva'ttingi sagði við frétta- menn í dag. að hann mvndi ótrauður ganga til kosninga þótt vinir hans a'tluðu að svíkja hann að þessu sinni. Launamálatillögum Callaghans hafnað Rhódesía: Orðagjálfri hætt— gripið til aðgerða

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.