Morgunblaðið - 07.09.1978, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.09.1978, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR, 7. SEPTEMBER 1978 5 Tónleikar í Borgarbíói Guðný Guðmundsdóttir GUÐNÝ Guðmundsdóttir fiðlu- leikari og Philip Jenkins píanóleikari halda tónleika í Borgarbíói á Akureyri næstkom- andi laugardag, 10. september, og hefjast tónleikarnir klukkan 17. A efnisskránni er vorsónata Beethovens og sónötur eftir Debussy, Brahms og Prokofieff. Guðný leikur á Guarnerius- fiðlu, sem er í eign Ríkisútvarpsins og er hún merkasta og dýrmæt- asta hljóðfæri, sem til er hérlend- is, en hún-var smíðuð á 17. öld, að því er segir í fréttatilkynningu. Philip Jenkins kemur frá Lond- on, þar sem hann starfar sem prófessor í píanóleik við Royal Academy of Music. Guðný Guðmundsdóttir er konsertmeist- ari Sinfóníuhljómsveitar íslands. Philip Jenkins Leikskóli tekinn í notkun á Ólafsvík ólaísvík 6. soptember NÝR leikskóli íyrir börn var nýlega tekinn í notkun í Ólafsvík. Ilúsið er byggt eftir teikningu arkitektanna Guðmundar Kr Guðmundssonar og ólafs Sigurðs- sonar og er hið glæsilegasta utan sem innan. Kostnaður varð tæp- lega 50 milljónir króna. Ekki hefur tekizt að fá sérlærð- ar fóstrur að leikskólanum, en Þuríður Sigurðardóttir fóstra starfar þó við leikskólann um óákveðinn tíma til að skipuleggja starfsemina. Stefnt er að því að skólinn verði starfræktur alla virka daga frá klukkan 8 til 17. Leikskólanum bárust margar góðar gjafir við vígsluna, bæði frá félögum og einstaklingum. Forstöðukona er Gréta Jóhannesdóttir. - Helgi. I ÖLLUM VERSLUNUM OKKAR SAMTÍMIS Allt nýjar og nýlegar vörur!! Skóútsala Mikiö úrval af kvenskóm í litum og stórum númerum. Sértilboð: Kúrekastígvél aöeins kr Q QQQ STORKOSTLEGT ÚRVAL AF HLJÓMPLÖTUM. □ Föt með vesti □ Stakir Blazer jakkar □ Stakar Terylene buxur □ Gallabuxur Flauelisbuxur Kakhibuxur □ Herrapeysur Dömupeysur □ Skyrtur Skyrtur □ Kjólar, Pils Kápur o.mfl. VAR ER 42?9QD 24.900 15.900 pmf 4.900 JiBOO 5.900 i&96(J 5.900 JMQO" 5.900 QU 2.900 JSGtí 2.900 Jmí 1.990 2.900 50% afsláttur 40%-60% AFSLÁTTUR. Nú er um aö gera áöur en aö gera góö innkaup allt hækkar Gefum 10% afslátt af nýjum vörum, sem ekki eru á útsölunni meðan á útsölunni stendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.