Morgunblaðið - 07.09.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.09.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR, 7. SEPTEMBER 1978 FRÁ HÓFNINNI ÞESSAR telpur, sem eiga heima suður í Garðabæ, héldu fyrir nokkru hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfélag vangefinna. Fór hún fram að Hlíðarbyggð 24 þar í bæ og söfnuðust tæplega 4500 krónur. — Telpurnar heitai Sigríður Brynjólfsdóttir, Kolbrún Guðmunds- dóttir, Sigríður Sif Grímsdóttir, Sigrún Hildur Kristjánsdóttir og Halldóra Gyða Matthíasdótt- ir. í GÆRMORGUN komu Grundarfoss og Skaftá til Reykjavíkurhafnar að utan. Laxfoss fór í gær áleiðis til útlanda og Esja fór í strand- ferð. Togarinn Arinbjörn mun hafa haldið aftur til veiða í gærkvöldi. í gær kom leiguskip sem John heitir til skipadeildar SÍS (Hét áður Rangá). Þá var von á þýzka eftirlitsskipinu Fritjof í gær. | FRIz I IIR 1 FERÐATASKA. Kona nokk- ur kom að máli .við Mbl. Hún og hennar fólk hafði orðið fyrir því óhappi, að ferðataska full af allskonar kven- og karlmannsfatnaði, týndist af bíl, sem lent hafði í árekstri í Garðabæ 20. júlí síðastl. Hafði ökumaðurinn numið staðar við gangbraut- ina við Ásbyrgisskýli og var þé ekið aftan á bílinn, sem er VW-bíll Ö-4618. - Eftir áreksturinn var bíllinn ekki ökufær og var hann dreginn alla leið suður í Keflavík. Umrædd taska, sem var grá að lit og merkt Eli Johannsen (stafir reyndar máðir mjög) hefur trúlega dottið úr far- angursgrindinni á þaki bíls- ins milli Kúagerðis og Voga. Nú er það von konunnar, að sá sem töskuna fann hafi hana enn undir höndum. Konan er í síma 81698. MESSUKLÆÐINi í Ramma- grein um þjófnaðinn í Frí- í DAG er fimmtudagur 7. september, RÉTTIR BYRJA, 250. dagur ársins 1978. 21. VIKA sumars. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 08.53 og síðdegisflóð kl. 21.12. Sólar- upprás er í Reykjavík kl. 06.26 og sólarlag kl. 20.24. Á Akureyri er sólarupprás kl. 06.06 og sólarlag kl. 20.13. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.26 og tungliö er í suðri kl. 17.13. (íslandsal- manakiö). Páfi biður um hjálp - kveðst ókunnur stjórnkerfi Rómversk-kaþólsku kirkjunnar ■M' fPM i ! ■ \ I/ LLÍ. I il TimT— i I | ILiiiil!—-JRE&An Því aö pér munið brœöur eftir erfiði voru og striti: vér unnum nótt og dag til Þess aó vera ekki neinum yðar til Þyngsla, um leið og vér prédikuöum fyrir yður fagnaöarerindi Guðs. (I. Þes. 2,9). K ROSSGATA 6 1 8 _ __ ■■riö 7i _ |4 LhJ LÁRÉTT. - 1 glaetan, 5 tónn, 6 litur, 9 rriðihljóð. 10 samhljóðar. 11 tveir eins, 12 sunda. 13 á húsi. 15 iðka, 16 h'ffaerinu. LÓÐRÉTT. - 1 eldingin. 2 jötunn. 3 sjómerki, 4 kroppar. 7 trrenja, 8 hár. 12 verur, 14 hæfileikamikili. 16 greinir. LALSN SfÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT. - 1 hlekks, 5 rá, 6 yrjótt, 9 ála, 10 ger, 11 ff, 13 næla, 15 reið, 17 úðann. LÓDRÉTT. — 1 hryggur. 2 lár, 3 kjól, 4 set, 7 járnið, 8 tafl, 12 fann, 14 æða, 16 eú. sí°(rMu md Er enginn leiðarvísir? kirkjunni við Tjörnina, sem birtist hér á Dagbókarsíðu í gær, misritaðist tala höklanna sem stolið var. Þeir eru þrír — ekki tveir. ARNAD MEILLA SJÖTUGUR er í dag 7. september, Samúel Ingvars- son, Mel við Breiðholtsveg. — Hann er að heiman. í DÓMKIRKJUNNI hafa verið gefin saman í hjóna- band Ragnheiður Mósesdótt- ir og Matthew James Driscoll. (Ljósm. MATS). í KÓPAVOGSKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Sólveig Þóra Jónsdóttir og Oddgeir Jónssón. Heimili þeirra er að Engihjalla 3, Rvík. (Ljósm. MATS) KVÖMK na-tur og hclgarþjónusta apótukanna í Reykjavrk. dagana 1. til 7. scptumbur. aó. háóum dögum mcótöldum. vcróur scm hcr s<*giri í (s.\KI)S APÓTEKI. — En auk J>css cr LVFJABÍ ÐIN IÐIJNN opin til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar ncma sunnudagskvöld. LÆKNASTOFUR eru lokaóar á lauKardögum og hclgidögum. cn hægt er aó ná sambandi viÓ lækni á (iÖNGUI)EILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudcild cr lokuð á hclgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 cr hægt að ná samhandi við lækni í s/ma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. cn því aðcins að rkki náist í hcimilisiækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og.frá klukkan 17 á fiistudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum cr L/EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjahúðir og læknaþjónustu cru gclnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á iaugardögum og hclgidögum kl. 17—18. ÓN/EMISAÐGERDIR fyrir fullorðna gcgn nurnusótt fara íram f UEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VÍKIJR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi mcð scr óna misskírtcini. IIÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Káksvöll í Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14 — 19. sími 76620. Eftir lokun cr svarað 1 síma 22621 cða 16597. _ ii'u/n a i ii'ia HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND- SJUKRAHUS SPÍTALINN, Alla daga kl. 15til kl. 16 ok kl 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEII.DIN, Kl. U 16 og kl. 19.30 til kl. 20. - BARNA: >LI HRINGSINS, Kí. 15 til kl. 16 alla .,.a. - ? DAKOTSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 til ni. ffi ok k, .) til kl. 19.30. - BORGARSÞÍTALINN, . uud uía til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. A ö*r« rardöxum og sunnudÖKum. kl. 13.30 til kl. 14.30 «k U 8.30 til kl. 19. HAFNARBÍJÐIR, Alla da«a kl. 14 til 17 ok kl. 19 til 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. LaugardaKa og sunnudaxa kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 1.5 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl, 15 til kl. 16 oj? kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARIIEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. ~ KLEPPSSPÍTALI, Alla da«a kl. 15.30 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á heljridÖKum. - VÍFILSSTAÐIR, DaKleg kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirói, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhþsinu S0FN vió Hveríisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10771 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborós 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. ki. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Hingholt.sstræti 27. símar aóalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Aígreiösla í I>ing- holtsstræti 29 a. símar aöalsafns. Bókakassar lánaöir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27. sími 36811. Mánud. — föstud. kl. 11-21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10 — 12. — Hóka- ok tallx'fkaþjónusta viö fatiaóa og sjóndapra. HOFSVALLASAFN - HofsvallaKötu 16. sími 27610. Mánud. — föstud. kl. 16 — 19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opiö til almennra útlána fyrir biirn. Mánud. og fimmtud. ki. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaöa- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14 — 21. laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opiö mánudaga til föstudsaga kl. 14 — 21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. K.IARVALSSTAÐIR — SýninK á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga — laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — HriÖjudaga til íöstudags 16 til 22. AÖganKur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og iaugard. kl. 13.30—16. ÁSfiKÍMSSAFN. Bcrgstaóastra'ti 71. cr opió sunnudaga. þriöjudaua og íimm.tudaua kl. 1.30 til kl. I síöd. Aógangur <*r ókcypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnió er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBOKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánu-- daga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. HÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriöjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRB.EJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. sími 81112 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriójudaga. fimmtudaga oK laugardaga kl. 2-4 síód. VRNAÍiARDUR, Handritasýning er opin é þriöjudög- um. fimmtudögum og laugardögum kl. 11 — 16. Dll AilAWAIZT VAKTHJÓNUSTA borKar dILANAVAKT stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekiö er við tilkynningum um hilanir á veitukerfi horgarinnar og í þcim tilfellum öörum sem borgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoó borgarstarfs- manna. I>Á hirtist fregnin um aö piMfar- inn Amundscn hcfói farizt, Frá Ósló cr símaö, „Fiskiskipiö Brodd hcíur fundió flothylki undan flugvél skammt írá cyjunni Fuglcö. cn til þcssarar cyjar cr 5 klst sÍKÍinK írá Tromsii. Norskir og franskir liösíoringjar hafa skoöaó ílothylkið. I>eir álíta cngan vafa á því aö þaó sc undan flugvél Roald Amundscn scm hct Latham. Álíta sérfra>öinKar aö Amundscn hafi drukknaö scnnilega skammt undan Noregsströndum 18. júní... Amundsen hafði lagt af stað í íluKvélinni 17. júní til þess aö reyna aö bjarga Nobile. I>ctta varð hans sióasta för... Nú minnast mcnn hans sem hinnar mestu hetju og hins fræknasta pólfara sem uppi hefur verið.“ SÍÐASTA SKR.ÁÐ GENCI —— GENGISSKRÁNING NR. 158 — 6. SEPTEMBER 1978. Eining Kl. 9.30 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 305.60 306.40* 1 Sterlingapund 593.00 594.60* 1 Kanadadollar 265.25 265.95* 100 Danskar krónur 5604.80 5619.40* 100 Norakar krónur 5857.80 5873.10* 100 Saanskar krónur 6916.40 6934.50* 100 Finnsk mörk 7514.10 7533.80* 100 Franskir frankar 7039.40 7057.90* 100 Belg. frankar 980.10 982.70* 100 Sviaan. Irank.r 19005.00 19054.70* 100 Qyltini 14235.45 14272.75* 100 V.-Þýzk mörk 15438.25 15478.65* 100 Austurr. Sch. 2137.80 2143.40* 100 Lírur 36.79 36.88* 100 Escudos 672.80 674.50* 100 Pesetar 415.80 416.90* 100 Yan 160.91 161.33* V Breyting fré siöustu skráning u. Símsvari vegna gengisskrðníngar: 22190

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.