Morgunblaðið - 07.09.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.09.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR, 7. SEPTEMBER 1978 3ja til 4ra herb. Óskum eftir aö kaupa 3ja til 4ra herb. íbúö í góöu ásigkomulagi á góöum staö í bænum. Uppl. í síma 24384. SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS LOGM JOH ÞOROARSON HOL Til sölu og sýnis m.a. Við Dalsel ný og góð 5 herb. íbúð um 115 ferm. á 1. hæö. Næstum fullgerö. sér þvottahús. Fullgerð bílageymsla fylgir. Með bílskúrsrétti við Ásbraut 4ra herb. íbúö á 1. hæö rúmir 100 ferm. Nýleg og góð íbúð. Danfosskerfi, útsýni. Útb. aðeins 8.5—9 millj. í vesturborginni / ódýr rishæð 3ja herb. um 70 ferm. sér hitaveita, mjög gott steinhús á eftirsóttum staö viö Hagamel. Verð aöeins 7.3 millj. Ný íbúð 2ja herb. viö Efstahjalla í Kópavogi 55 ferm., næstum fullgerö. Neðra Breiðholt Vogar góö 3ja herb. íbúö óskast til kaups. Útb. kr. 10 millj. í Kópavogi óskast Sérhæð eöa einbýli. Mikil útb. Sérhæð 4ra herb. í austurbænum. 3ja—4ra herb. íbúö, útb. 10 millj. Höfum kaupendur, marga með mjög mikla útb. ALMENNA FASTEI6NASAL AN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 í smíðum Viö Brekkubyggð í Garðabæ íbúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. „Lúxus íbúð“ Þetta er suöurendaíbúö í einnar hæöar par- húsi stærö 76 fm auk geymslu o.fl. Bílskúr getur fylgt. Allt sér eins og um einbýlishús væri aö ræöa. Hitaveita, inngangur, lóö og sorp: Til afhendingar í marz — maí ’79. 3ja herb. íbúö á 2. hæö, í tveggja hæöa húsi. ef til vill. Sér inngangur, hitaveita, lóö og sorp. Neöri hæö er uppst. Til afhendingar í marz — maí ‘79. 3ja herb. íbúö á 1. og 2. hæö 2x45 fm + geymsla o.fl. (húsiö er bara tvær hæöir). Sér inngangur, hitaveita og sorp en lóö er sameiginleg meö annarri íbúö. Búiö er aö steypa upp neöri hæö, til afhendingar í marz—maí ‘79. Til afhendingar f okt.—des. 1979 3ja herb. íbúö á 2. hæö í tveggja hæöa tvíbýlishúsi stærö 87 ferm. + geymsla o.fl. Bílskúr getur fylgt. Einnig eru til sölu eftirtaldar íbúðir 1. Ein 2ja herb. íbúö stærö ca. 61 ferm. 2. Tvær „Lúxusíbúöir“ 76 ferm. + geymsla (sama gerö og hér aö framan). 3. Tvær 3ja herb. íbúöir á tveimur hæöum 86 og 90 ferm. Allt sameiginlegt en frágengiö úti. Allur frágangur er í sérflokki. Útsýni er frábært. Hægt er aö sjá uppsteyptar íbúöir og bílskúra á staönum. Teikningar liggja frammi á skrifstofunni og þar eru allar uppl. veittar varöandi íbúöirnar. íbúðaval h.f. Kambsvegi 32 R. Siguröur Pálsson sími 34472 og 38414. Hafnarstræti 15, 2. hæð símar 22911 19255 Flúðasel Fokhelt raðhús á tveimur hæð- um 70 ferm. hvor hæð (samtals 140 ferm.) ásamt kjallara með innbyggðum bílskúr. Teikning eftir Kjartan Sveinsson til sýnis á skrifstofunni. Afhendist um áramót. Söluverð 15 millj. Teigar 2ja herb. snotur risíbúö um 60 ferm. Söluverð 5.8 millj., útb. 4 millj. Einnig til sölu í sama húsi um 96 ferm. 4ra herb. íbúö meö þremur svefnherb. Hentar vel að kaupa saman fyrir tvær samrýmdar fjölsk. Breiðholt Vönduð 120 ferm. 5 herb. íbúð í fjölbýlishúsi með bílskúr. Útb. 12 millj. Sanngjarnt söluverð. Laus 15. okt. Vesturbær 2ja hb. Um 75 ferm. jaröhæö laus strax. Kárastígur 3ja herb. íbúð á miðhæö, í þríbýlishúsi (timburhús). Mikið nýstandsett. Laus 1. okt. Jón Arason lögm. sölustj. Kristinn Karlsson, heimasími 33243. Furugrund 2ja herb. 65 fm íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Ný vönduð íbúö. Verð 10,5 millj. Útb. 7,5 millj. Njörvasund 3ja herb. 85 fm jarðhæð í tvíbýlishúsi. Stór lóö, góö íbúö. Verð 11 — 11,5 millj. Útb. 8 millj. Holtsgata 3ja herb. rúmgóð 90 fm ibúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Verð 12 millj. Útb. 8 millj. Njálsgata 4ra herb. 90 tm efri hæð í tvíbýlishúsi. Verö 11—12 millj. Útb. 8—8,5 millj. Glaðheimar 4ra herb. rúml. 100 fm íbúð á efstu hæð í fjórbýlishúsi. Tvennar svalir, gott útsýni. Útb. 12 millj. Skúlagata 3ja—4ra herb. ca 100 fm íbúð á 4. hæð. íbúðin er nýstand- sett. Verð 11,5—12 millj. Útb. 8 millj. Vesturberg Rúmgóð og vel með farin 108 fm íbúð á jaröhæö. Verð 14 millj. Útb. 9,5 millj. Laugavegur Járnklætt timburhús (bakhús), ca 60 fm á 310 fm eignarlóð. Góð 3ja herb. íbúð á hæö, geymslur í kjallara. Heiðarbrún Hveragerði Fokhelt einbýlishús 132 fm. Teikningar á skrifstofunni. Verð 8—8,5 millj. Kleppsvegur 4ra herb. 105 fm íbúð á 1. hæð, aukaherb. og W.C. í rfSi. Skipti á svipaöri eign nær Laugarnes- skóla æskileg. Sölustj. Bjarni Ólafsson Gísli B. Garðarsson hdl., Fasteignasalan REIN Klapparstíg 25—27. K16688 B16688 Tilbúið undir tréverk 3ja herb. íbúö meö bílskýli viö Hamraborg. Til afhendingar strax. Tilbúið undir tréverk 4ra herb. íbúö meö bílskýli viö Hamraborg. Til afhendingar í byrjun næsta árs. Eskihlíö, 4ra til 5 herb. 115 fm. íbúö á 1. hæö. Laus nú pegar. Hvassaleiti, 4ra til 5 herb. 117 fm. íbúö á 4. hæö. Bílskúr. Skipti á 3ja til 4ra herb. jaröhæö koma til greina. Eyjabakki, 4ra til 5 herb. á 1. hæö. Laus fljótlega. Vantar allar geröir eigna á skrá. LAUGAVEGI 87. S: 13837 16688 Heimir Lárusson s. 10399 Ingileifur Einarsson s. 31361 Ingótfur Hjartarson hdl. Asgetr Thoroddssen hdl Einbýlishús í Mosfellssveit Til sölu er skemmtilegt einbýlishús 140 fm ásamt 50 tm bílskúr við Merkjateig Mosfellssveit. Húsiö selst tilbúið undir tréverk. Skipti möguleg á 3ja—4ra herb. íbúð. Verð 19 millj. Langabrekka Kóp. — sér hæð Falleg efri sér hæð í tvíbýlishúsi ca. 120 fm ásamt rúmgóðum bílskúr. Stofa, borðstofa, og 3 rúmgóö svefnherb. Suður svalir, frágengin lóð. Húsið er 13 ára gamalt. Verð 19 millj. Útb. 12,5—13 millj. Leifsgata — 125 fm hæð Falleg 120 fm hæð með risi yfir allri íbúðinni. Stórar stofur. Austursvalir. Mikið útsýni, Sérlega falleg íbúð. Verð 15 millj. Útborgun 10 millj. Kaplaskjólsvegur — 4ra herb. Góð 4ra herb. íbúð á 3. hæö ca. 100 fm. Stofa og 3 svefnherb. Suöursvalir. Nýjar miöstöðvarlagnir. Danfoss. Sameign nýmáluð og teppalögð. Verð 14.5 millj., útb. 10 millj. Hólahverfi — 5 herb. m. bílskúr Falleg 5 herb. endaíbúö á 7. hæð um 125 fm. Stofa, borðstofa og 4 svefnherb. Vandaðar innréttingar. Suður svalir. Mikið útsýni. Rúmgóður bílskúr fylgir. Verð 16,5 —17 millj., útb. 12 millj. Háaleitisbraut — 4ra herb. m. bílskúr Falleg 4ra herb. íbúð á 4. hæð 117 fm. Stór stofa og þrjú rúmgóð svefnherb., eldhús með borðkrók og flísalagt baðherb. Vandaðar innréttingar, suður svalir. Þvottaaðstaða á hæðinni. Góður bilskúr fylgir. Verð 18,5 —19 millj. Útb. 13 millj. Laufvangur Hf. — 4ra—5 herb. Glæsileg 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæð (efstu) ca. 118 fm. Stofa, borðstofa og 4 rúmgóð svefnherb. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Vandað flísalagt baðherb. Sérlega vandaöar innréttingar. Svalir í suður og vestur með miklu útsýni. íbúð í sér flokki. Verð 18 millj. Gunnarsbraut — 3ja herb. hæð Snotur 3ja herb. íbúð á efri hæð í þríbýlishúsi ca. 85—90 fm. Stofa og tvö svefnherb., teppalagt með rýjateppum. Verð 13.5 millj., útb. 9—9.5 millj. Hamraborg — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúð á 6. hæð ca. 86 fm. Góðar innréttingar og fæki. Suöur svalir. Mikið útsýni, frágengin sameign. Bílgeymsla. Verð 13 millj., útb. 9 millj. < Barmahlíð — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúð í kjallara (lítið niöurgrafin) um 90 fm. Rúmgóö stofa og tvö rúmgóö svefnherb., sér hiti sér inng. Björt og rúmgóð íbúö. Verð 12 millj., útb. 8 millj. Sigluvogur — 3ja herb. hæð m. bílskúr Góð 3ja herb. íbúö á 2. hæð í þríbýlishúsi um 90 fm. Stofa og tvö rúmgóð svefnherb. Austursvalir, mjög rúmgóður bílskúr. Stór ræktuð lóð. Verð 16 millj., útb. 11 millj. Barónstígur — 3ja herb. góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð ca. 90 fm. Stór stofa, og 2 rúmgóö herbergi. Góö eign. Verö 13 millj. Útborgun 8,5 millj. Vesturbær — 2ja herb. m. bílskúr Góð 2ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 60 fm ásamt mjög stórum bílskúr. Rúmgóð stofa, svefnherb., eldhús með nýlegum innréttingum og bað. Parket á stofu. Verð 10.5 milli., útb. 7.5 millj. TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri heimasími 44800 Árni Stefánsson vióskfr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.