Morgunblaðið - 07.09.1978, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.09.1978, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR, 7. SEPTEMBER 1978 11 Norðlenzkir náttúruverndarmenn; Gegn olíuvinnslu og hvalveiðum SAMTÖK um náttúruvernd á Norðurlandi (SUNN) héldu aðal- fund sinn í Hafralækjarskóla í Aðaldal dagana 1,—3. september. Á fundinum var m.a. samþykkt ályktun þar sem lagst er gegn olíuleit og olfuvinnslu við Norð- austurland fyrst um sinn og þess er farið á leit við stjórnvöld, að hvalveiðum íslendinga verði hætt og að þau beiti sér fyrir því að hvalveiðar í Norður-Atlantshafi verði bannaðar í a.m.k. tvo áratugi. Sex aðrar tillögur voru sam- þykktar á fundinum og fjölluðu þær um varnir gegn olíumengun, virkjun fallvatna á Norðurlandi vestra, nýtingu úrgangsefna, verndun Aðaldals og Laxárdals, Andrés Fjelsted sölumaður hjá Álafossi. Aðsóknin að sýningunni er mjög lítil í SÝNINGARBÁS Álafoss hittum við fyrir Andrés Fjelsted sölumann. „Ála- foss leggur áherslu á að sýna nýja liti á garni,“ sagði Andrés. „Við sýnum hér 8 nýja liti á lopa sem við köllum „Lopi light" og einnig sýnum við nýja liti á grófasta lopanum sem við framleiðum en hann heitir „Tröll lopi “ Álafoss sýnir einnig 2 gerðir af teppum, 24 tegundir af áklæði sem allar urðu til á síðasta IV2 ári, nýja línu í værðarvoð- um, ný munstur í efnum og sokka, þar á meðal mjög háa sokka sem eru ætlaðir fyrir hestamenn. Þar að auki kynnir Álafoss 16 nýjar prjónauppskriftir sem þeir eru að gefa út og verða prentaðar á 4—5 tungumálum. Er við inntum Andrés eftir áhuga gesta á því sem Álafoss hefði til sýnis sagði hann að aðsókn að sýning- unni yfirleitt hefði verið ótrúlega lítil. Hann kvað það eina sem drægi fólk að vera tískusýningarnar sem að hans mati væru mjög góðar. „Kaupstefnan í morgun var með fádæmum illa sótt en pantanirnar í verksmiðjunni hjá okkur hafa aukist. Við sendum út sýnishorn áður en sýningin hófst og fólk vill sennilega frekar nota símann en að koma hingað," sagði Andrés. Það kom fram hjá Andrési að áhugi fólks á ullariðnaði færi vaxandi og að verslun Álafoss hefði selt mjög mikið nú í sumar. stjórnun verndarsvæða í Þingeyj- arþingi og verndun Hraunsréttar í Aðaldal. Á fundinum var lögð sérstök áhersla á að kynna umhverfi fundarstaðarins, Aðaldal og nágrenni hans. I því skyni var lögð fram á fundinum skýrsla um náttúrufar Aðaldals, sem stjórn félagsins hafði látið gera og einnig var útbúin sérstök veggmynda- sýning. Mörg erindi voru flutt og fundarmenn fóru m.a. í kynnisferð um Aðaldal og í Þingey í Skjálf- andafljóti. Tveir menn áttu að ganga úr stjórn félagsins og voru þeir báðir endurkjörnir. Stjórn SUNN er þannig skipuð: Árni Sigurðsson, Blönduósi; Bjarni E. Guðleifsson, Möðruvöllum; Helgi Hallgrímsson, Akureyri; Hjörtur E. Þórarinsson, Tjörn; Sigurður Jónsson, Yztafelli. Jan Mayen loðnan 18,6% feit ÞÓRSHAMAR GK sem fékk um helgina fullfermi af loðnu við Jan Mayen landaði henni á Raufarhöfn og við fitumælingu kom í ljós að loðnan á þessum slóðum er 18.6% feit. Til samanburðar má geta þess, að loðnan sem veiðst hefur norður af Vestfjörðum og Norður- landi er þetta 14—15% feit. ww JORFABAKKI 65 FM Björt og rúmgóð 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Góöar innréttingar. Suður svalir. Verð 9.5 millj. Útb. 7.5 millj. KRUMMAHÓLAR 55 FM Fallega innréttuð 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Mikil sameign og sameiginlegt bílskýli. Verö 9.3 millj. Utb. 7.0 millj. HRAUNBÆR 70 FM 3ja herb. íbúö á 1. hæö, góöar innréttingar. Sv-svalir. Verð 12.0 millj. Útb. 8.0 millj. KRUMMAHÓLAR140 FM Falleg 5 herb. íbúö á 2 hæöum, tvennar svalir, frábært útsýni, bíiskýli. Verð 19.5 millj. Utb. 13.0 millj. ENDARAÐHÚS — GARÐABÆ Glæsilegt endaraðhús við Hlíöabyggö í Garðabæ. Hæð ca. 150 fm skiptist í 4 svefn- herb. fjöiskylduherb. 2 stofur, eldhús, bað og þvottahús. Niðri ca. 70 fm. Skiptist í rúmgóðan bílskúr, bað og stórt herb. er gefur mögujeika á lítilli íbúð. Sérsmíðaðar innréttingar prýða eignina. Teikn. á skrifst. Verð 33.0 millj. Útb. 20 millj. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (UTAVERSHÚSINU 3.HÆO) KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON 18710 Hallgrímur Ólafsson, viöskiptafrœöíngur VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK 0 Z3 ÞIMOLT w Fasteignasala — Bankastræti . ^SÍMAR 29680 - 29455 - 3 LÍNUR / ^ Gnoöavogur — 6 herb. bílskúr A ^ ca. 150 fm. íbúö á 2. hæö. Stofa, boröstofa, 4 W . svefnherbergi, eldhús og baö. Gestasnyrting. Suöur- ^ ^ svalir. Verö 23 millj. Útborgun 14 millj. A ^ Hringbraut — parhús W Sca. 150 fm. parhús á tveimur hæöum. Á 1. hæö stofa, boröstofa og eldhús. Á efri hæö 3 herbergi og baö. A . Og í kjallara 2 herbergi, geymsla og þvottahús. Góö W ^ eign. Verö 23.5 millj. Útborgun 16 millj. ^ MánloitiaHmiit _ Ira harh hílslrúr ^A 4 4 S / / / ÞL ALGLYSIR LM ALLT LAND ÞEGAR ÞL ALG- LÝSIR í MORGLNBLAÐINL Háaleitisbraut — 4ra herb. bílskúr Sca. 117 fm. íbúö á 4. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, 3 herbergi, eldhús og baö. Góö sameign. Suöursvalir. Verö 18,5 millj. Útborgun 12,5 millj. SLangabrekka — sérhæö ca. 116 fm. hæö í tvíbýlishúsi. 2 samliggjandi stofur, 3 herbergi, eldhús og baö. Bílskúr. Verö 19 millj. ^ Útborgun 13 millj. ^ Kóngsbakki — 4ra—5 herb. a ^ ca. 120 fm. íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, 4 Æ herbergi, eldhús og baö. Þvottahús innaf eldhúsi. f. n Suöursvalir. Verð 15,5 millj. Útborgun 11 millj. A Holtagerði — einbýlishús, fokhelt f Stofa, 4 svefnherbergi, eldhús og baö. Bílskúr. Verö r . - 16—17 millj. Skipti á 4ra herb. íbúö kemur til greina. ^ Mávahlíð — ris ^ ca. 75 fm íbúö í fjórbýlishúsi. Stofa 3 herbergi, eldhús* Sog baö. Góö eign. Verö 10,5 millj. Útborgun 7 millj. Sigluvogur — 3ja herb. bílskúr ca. 90 fm. efri hæö í þríbýlishúsi. Stofa, 2 herbergi, I Seldhús og baö. Suöursvalir. Verð 15,5 millj. Útborgun j 11 millj. ^ SHraunbær — 2ja herb. ca. 70 fm. íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, 1 herbergi, eldhús og baö. Góöar innréttingar. Verö 10,5 w millj. Útborgun 7.5 millj. V Langabrekka — 2ja herb. parhús ^ ca. 70 fm. jaröhæö stofa, eitt herbergi, eldhús og baö. A H Sérhiti. Verö 8 millj. Útborgun 6 millj. W ^ Krummahólar — 3ja herb. r ca. 85 fm. íbúö tilbúin undir tréverk. Stofa, 2 herbergi, A ^ eldhús og baö. Bílskýli. Verö 10,5 millj. Útborgun 7,3 # ■ millj. f ^ Krummahólar — 4ra herb. ^ ca. 100 fm. endaíbúö á 3. hæö. í fjölbýlishúsi. Stofa, a ^ 3 herbergi, eldhús og baö. Búr innaf eldhúsi. # ^ Suöursvalir. Góö eign. Verö 14,5 millj. Útborgun 10 f Smillj. a Dúfnahólar — 3ja herb. # H ca. 90 fm. á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herbergi, F ^ eldhús og baö. Bílskúrsréttur. Verö 13,5 millj. ^ Útborgun 9 millj. SFrakkastígur — 3ja herb. ca. 85 fm. ibúö á 1. hæö í timburhúsi. 2 herbergi, A Seldhús og baö. Nýtt járn og nýtt gler. Verö 8,5 millj. W Útborgun 6 millj. ~ Mosgeröi — 2ja herb. A w ca. 80 fm. kjallari í fjórbýlishúsi. Stofa, 2 herbergi, W m eldhús og baö. Góö eign. Verö 8,5 millj. Útborgun 6,5 r ^ millj. H Asparfell — 2ja herb. V ca. 65 fm. íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, eitt ^ herbergi, eldhús og bað. Góöar innréttingar. Nýleg K teppi. Verö 9 millj. Útborgun 6,5 millj. % Bólstaðahlíð 4ra herb. ^ Ca. 120 fm. Stofa, 3 herb., fataherb., eldhús og baö. SGóö íbúö. Verö 16 millj. Útb. 11 millj. Frakkastígur 8 herb. um 170 ferm. ris í timburhúsi, stofa, 2 herb., eldhús Nog baö. 5 forstofuherb., geymsluloft yfir íbúöinni. Húsiö verður meö nýju járni og nýju gleri. Verö 11 —12 k millj., útb. 7 millj. ^ Hamraborg 3ja herb. n Ca. 90 ferm. íbúö á 6. hæö í lyftuhúsi. Stofa, 2 herb. Seldhús og baö. Svalir í vestur. Mjög fallegt útsýni. Falleg íbúö. Verö 13—13,5 millj. Utb. 9,5 millj. Flúðasel 3ja herb. L Ca. 70 fm. Góö stofa, 2 herb., eldhús og baö. Verö ^ 11 — 12 millj. Útb. 8 miilj. ^ Snyrtistofa, í fullum rekstri til sölu. SUpplýsingar á skrifstofunni. Mjög góðar lóðir á Seltjarnarnesi til sölu. Lóð á Arnarnesi til sölu. / / / ! / / Jónas Þorvaldsson sölustjóri, heimasími 38072. Friðrik Stefánsson viðskiptafr., heimasími 38932.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.