Morgunblaðið - 07.09.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 07.09.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR, 7. SEPTEMBER 1978 21 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustarf Óskaö er eftir starfskrafti til starfa á skrifstofu nú þegar. Vélritunar og bókhalds- kunnátta nauösynleg, og reynsla í vélabók- haldi æskileg. Verzlunarskóla eöa hliðstæö menntun æskileg. Athugiö aö öllum umsóknum veröur svaraö. Umsóknir sendist afgr. Mbl. merkt: „L — 1846“ fyrir 11. sept., n.k. Bakari Okkur vantar bakara strax. Góö laun auk hlunninda í boöi fyrir réttan mann. Upplýsingar á staönum ekki í síma. Bakaríið Kringlan, Starmýri 2. Óskum aö ráöa sölufólk konur og karla, ásamt stúlku til ýmissa almennra starfa. Upplýsingar í síma 81410. í Sýningarhöllinni. Skálatúnsheimilið í Mosfellssveit óskar aö ráöa sjúkraþjálfara, þroskaþjálfa og annaö starfsfólk til starfa nú þegar. Uppl. veitir forstööumaöur í síma 66249. Sölustarf Óskum aö ráöa starfsmann, karl eöa konu til sölustarfa. Einn til tvo daga í viku. Umsóknir sendist Mbl. í seinasta lagi 12. sept. merkt: „Sölustarf — 3952“. Sníðavinna Starfskraftur óskast til sníöavinnu, æskilegt aö viðkomandi hafi reynslu og geti starfaö sjálfstætt. Góö vinnuskilyröi. Laun eftir samkomulagi. Umsóknir sendist skriflegar. Dúkur h.f. Skeifan 13. Járniðnaðar og aöstoöarmenn óskast. J. Hinriksson h.f. Vélaverkstæði, sími 23520 og 26590 Stokkseyri Umboösmaður óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uplýsingar hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 10100. íþróttakennara vantar aö grunnskóla Ólafsvíkur. Upplýsingar hjá skólastjóra, sími 93-6293. Kennara vantar 3 kennara vantar aö grunnskóla Raufar- hafnar. Húsnæöi í boöi. Uppl. gefa Jón Magnússon, sími 96-51164. og Ólafur Kjartansson í síma 96-51202. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar SÍMAR. 11798 oq 19633. Laugardagur 9. sept. kl. 13.00. Sveppatíntluferð Leiðsögumenn: Hörður Kristins- son, prófessor og Anna Guðmundsdóttir, húsmæðra- kennari. Verð kr. 1000 greitt v/bílinn. Fariö frá Umferöarmiö- stööinni aö austanveröu. Hafiö plastpoka meö. 8.—10. sept. kl. 20.00 1. Landmannalaugar — Rauöafossafjöll (1230 m) Krakatindur (1025 m) Áhugaverð ferö um fáfarnar slóöir. Gist í sæluhúsinu í Laugum. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. 2. Þórsmörk. Farnar göngu- feröir um Þórsmörkina, gist í sæluhúsinu. Fararstjóri: Hjálmar Guömundsson. Allar nánari upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni. Símar: 19533 — 11798. Ferðafélag íslands. SÍMAR 11798 OC 19533. Sunnudagur 10. sept. 1. kl. 09.00 Skorradalur. Farin veröur kynnisferö um Skorra- dalinn í samvinnu viö skóg- ræktarfélögin. Leiösögumenn: Vilhjálmur Sigtryggsson og Ágúst Árnason. Verö kr. 3000.- greitt v/bílinn. Fariö frá Um- ferðarmiöstööinni að austan- veröu. 2. kl. 13.00 Vífilsfeil, 655 m fjall ársins. Verö kr. 1000 greitt v/bílinn. Fariö frá Umferöarmiösfööinni aö austanveröu. Ferðafélag íslands. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.00. Bæn. Kl. 20.30. Almenn samkoma. Veriö velkomin. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safnaöarheimilinu í kvöld ki. 20.30. Allir hjartanlega vel- komnir. Sóknarprestur. Félag einstæðra foreldra undirbýr áriegan flóamarkaö sinn. Vinsamlegast tíniö til gamla/nýja, gallaöa/heila muni í skápum og geymslum sem þið getið veriö án. Sótt heim. Sími 11822 frá 1—5 daglega og einnig má koma munum í Traöarkotssund 6. Allt þegiö fagnandi og meö þökkum nema fatnaöur. FEF. Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.30. Herta og Haraldur Guöjónsson tala og syngja. T-yw 'vy ' v ...- * keypt L—JL-A I Prjónakonur Vandaðar lopapeysur meö tvö- föidum kraga óskast. Heilar og karlmanns hrepptar, allar stæröir og litir. Upplýsingar í síma 14950 milii 9 og 11.45 f dag og á morgun. Móttaka á Sýrimannastíg 3, (Kjallara). ATHUGIO: Breyttan móttökutíma. Mán. 8.30 til 11.30, þriöjud. 19 til 20.30 og fimmtud. 12.00 til 16.00. Frúarkápur til sölu Sumar mjög ódýrar. Saumaö eftir máli. Á úrval af ullarefnum. Kápusaumastofan Oíana, Miötúni 87, sími 18481. Munið sérverzlunina meö ódýran fatnað. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Al (;iA SIN(,ASIMINN ER: »22480 JHerflunOTiibiþ | raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Herbergi strax Okkur vantar herb. og aögang aö snyrtingu í 9 mánuöi fyrir unga pólska stúlku nú þegar. Vinsamlegast hafiö samband viö símastúlku Kassageröar Reykjavíkur, sími 38383. Félagsstofnun stúdenta Herbergi, íbúðir óskast Félagsstofnun stúdenta óskar eftir her- bergjum og íbúöum fyrir námsfólk viö Háskóla íslands. Vinsamlegast hafiö sam- band viö skrifstofu Félagsstofnunar stúdenta, sími 16482 næstu daga milli kl. 9—17. I Garðabæ óskast einbýli eöa raöhús til leigu. Æskileg staösetning í Lundunum, Búöahverfi, Byggöahverfi eöa á Flötunum. Þyrfti aö vera laust fljótlega. Vinsamlegast hringiö í síma 12920 frá kl. 9 f.h. til 7 e.h. Byggingaverktakar til sölu Liebherr byggingakrani Vickta loftamót og P-form veggjamót. Laus til notkunar strax. Uppl. í síma 93-1080 og 93-1389 eftir kl. 6. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Framkvæmdanefnd um byggingu leigu- og söluíbúöa Laugardalshrepp, Árnessýslu, óskar eftir tilboöum í byggingu tveggja íþúöa í einu einnarhæöar húsi, samtals 174 fm, 628 rúmm. Húsiö á aö rísa aö Laugarvatni, Árnessýslu og er boðið út sem ein heild. Skila á húsinu fullfrágengnu eigi síöar en 31. júlí 1979. Útboösgögn veröa til afhendingar á hreppsskrifstofu Laugardalshrepps og hjá tæknideild Húsnæöismálastofnunar ríkisins frá föstudeginum 8. sept. 1978 gegn kr. 20.000 - skilatryggingu. Tilboöum á aö skila til hreppsskrifstofu Laugardalshrepps eigi síðar en mánudaginn 25. sept. 1978 kl. 14.00 og veröa þau opnuö þar. aö viöstöddum bjóöendum. F.h. framkvæmdanefndar um byggingu leigu- og söluíbúða Laugardalshrepps Þórir Þorgeirsson, oddviti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.