Morgunblaðið - 07.09.1978, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.09.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR, 7. SEPTEMBER 1978 31 Kolbrjálaðir kórfélagar (The Choirboys) Don Stroud, Burt Young. Sýnd kl. 9. SÆJpBíP Simi 50184 í nautsmerklnu Sprenghlægileg og sérstaklega djörf, ný dönsk kvikmynd, sem slegið hefur algjört met í aðsókn á Noröurlöndum. Sýnd kl. 9. Bönnuö innan 16 ára. - Seljum— reyktan lax og gravlax Tökum lax í reykingu og útbúum gravlax. Kaupum einnig lax til reykingar. Sendum i póstkröfu — Vakúm pakkað ef óskað er ÍSLENZK MATVÆLI Hvaleyrarbraut 4-6, Hatnarliröi Simi: 51455 HQUUWOeD í kvöld kynnum við alveg nýja hljómplötu með BOB SEGER sem heitir „Stranger in Town“. Aff Þessu tileffni eru utanbæjarmenn hvattir til að mæta. Nú er knattspyrnan í algleym- ingi og ekkert nema stórleikir hver á eftir öörum. Viö viljum nú gjarnan benda fólki á að 13. sept n.k. mæta Valsmenn hinu heimsfræga liöi Magdeburg frá A-Þýzkalandi. Nú eru 10 ár liöin frá komu Benefica til íslands en þá gekk vel hjá Valsmönnum og nú er spurningin hvaö skeður nú? Aö ööru leyti má segja aö viö séum bara hressir í og tökum á móti öllum með bros á vör> í kvöld. H9UJW98D Nudd og gufubaðstofa Óla, Hamrahlíð 17 Konur — Karlar Höfum opnaö aftur eftir sumarleyfi. Nokkrir tímar lausir. Pantanir í síma 22118. Op/ð frá 8—11.30 Cirkus. Diskótek Amon Ra. Athugid: Snyrtilegur klædnadur. BINGO BINGÓ í TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKS- GÖTU 5 KL. 8.30 í KVÖLD. 18 UMFERÐIR. VERÐMÆTI VINNINGA 188.000.-. SÍMI 20010 ^^^m^mm^mi^^mmam^^mmm—mm—f Tísku- sýning ★ Alla föstudaga kl. 12.30—13.30. Sýningin er haldin á vegum Rammageröarinnar, íslensks Heimilisiönaöar og Hótels Loftleiða. Módelsamtökin sýna skartgripi og ýmsar geröir fatnaöar sem unninn er úr íslenskum ullar- og skinnavörum. Hinir vinsælu réttir kalda borösins á boðstólum. ★ Verið! velkomin. HÓTEL LQFTLEIÐIR Simi 22322 Getum nú boðið Byron sófasettið í nýrri útgáfu. Enn glæsilegra en áöur! Hvort sem er í leðri eöa áklæöi eftir eigin vali. Skeifu-verð — Skeifu-gæöi — Skeifu-skilmálar. Verið velkominl m SMIÐJUVEGI 6 SIMI Sjón er sögu ríkari. Lítið inn og skoðið þetta nýja sett ásamt öllu öðru sem við höfum upp á að bjóða í húsgögnum. Ný lína í Byron

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.