Morgunblaðið - 08.09.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.09.1978, Blaðsíða 4
... m aöBffl H#Hfl B uwHiiggag FLUGLEIÐIRHF dgnast hlutabr^ í Fhigldðnm Hvers vegna? 1. ágúst s.l. voru 5 ár liöin frá sameiningu hlutafélaganna Flugfélags íslands og Loftleiða, meö stofnun Flugleiöa h.f. Af því tilefni var ákveöiö aö þau hlutabréf sem gefm hafa verið út til aukningar hlutaflár, veröi boðin öllum lands- mönnum til kaups og lögö áhersla á aö þau dreifist sem víðast. Hvemig berðu þig að? Þaö er einfalt. M hringir í eöa heimsækir næsta umboösmann, eða skrifstofu Flugleiöa og lætur skrá þig fyrir hlut. Flugleiöir gefa út hlutabréf á nafn þitt og þú innleysir þaö síöan þar sem þú lést skrá þig. Þá ert þú orðinn hluthafi í Flugleiðum h.f. Þú hefur vemdað fé þitt gegn verðbólgu. Hefur rétt til aó sitja hluthafafundi og aðalfundi meö tillögu- og atkvæðarétti. Þér berast ársskýrslur og aðrar upplýsingar um starfssemi félagsins. Framundan er stór aukning innanlandsflugs og vöruflutninga. Kaup á nýjum millilandavélum og sífelld endurskoöim og aukning leiöanetsins, svo aö um nóg er aö hugsa og ræöa. Gefðu bömunum hlutabréf í Flugleiðum h.f.. í fæöingargjöf, sem tannfé, í skímargjöf, afmælisgjöf, ferming- argjöf, eöa af einskærri fyrirhyggju. Lítilli stúlku var gefiö 1000 kr. hlutabréf í ööru félaginu fyiir 30 árum. Þaö bréf er nú orðið aö 354.000 kr. hlut í Flugleiðum h.f. Útboðið. Alls em boðin út hlutabréf fyrir u.þ.b. 300 milljónir króna, í stærðunum kr. 10.000, 50.000, og kr. 100.000. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.