Morgunblaðið - 10.09.1978, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.09.1978, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 1978 5 dansa eftir Bedrich 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- Smetanai Frantisek Jílek kynningar. stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 19-35 Daglegt mal. Tilkynningar. Gish Jónsson flytur þattmn. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnunat Tónleikar. 15.00 Miðdegissagani „Brasi- líufararnir" eftir Jóhann Magnús Bjarnason, Ævar R. Kvaran leikari les (23). 15.30 Miðdegistónleikart íslenzk tónlist. „Svipmyndir fyrir píanó" eftir Pál ísólfsson, Jórunn Viðar leikur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Þorgeir Ást- valdsson kynnir. 17.20 Sagant „Nornin" eftir Helen Griffiths. Dagný Kristjánsdóttir les þýðingu sína (9). 17.50 Dagvistunarheimili á vegum fyrirtækja. Endurtekinn þáttur Þórunn- ar Sigurðardóttur frá síð- asta fimmtudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. KVÓLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.40 Um daginn og veginn. Ilalldór S. Magnússon kaup- félagsstjóri í Stykkishólmi talar. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 20.55 Og enn er leikið. Fyrsti þáttur um starfsemi áhugamannaleikfélaga. Um- sjónt Ilelga Hjörvar. 21.40 Sinfónía nr. 20 í D-dúr (K133) eftir Mozart. Fflharmóníuhljómsveit Ber- línar leikuri Karl Böhm stjórnar. 22.00 Kvöldsagant „Líf í list- um" eftir Konstantín Stanislavskí. Ásgeir Blöndal Magnússon þýddi. Kári Halldór les (8). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldtónleikar. 1. Teresa Berganza syngur gömul spænsk lögt Nasciso Yepes leikur með á gítar. b. Mario Miranda leikur á píanó þætti úr „Goyescas" eftir Granados. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 10. september 18.00 Kvakk-kvakk (L) ítölsk klippimynd. 18.05 Fimm fræknir (L) Breskur myndaflokkur í þrettán þáttum. byggður á sögum eftir Enid Blyton. 2. þáttur. Fimm á Fagurey, síðari hl. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.30 Saga sjóferðanna Þýskur fræðslumynda- flokkur. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 íslendingurinn og hafið Llensk kvikmynd um sjó- mennsku eftir Heiðar Mar teinsson. Sýndar eru loðnu* veíðar að vetri til og neta- veiðar á vetrarvertíð við Suðuriand. 21.05 Gæfa eða gjörvileiki (L) Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Fjórtándi þáttur. Efni þrettánda þáttar. Falconetti staríar í spilavíti Esteps undir ströngu eítir liti. John Franklin, íyrrverandi fjármálastjóri Esteps. fæst ekki til að bera vitni gegn honum. nema sér verði tryggð sakaruppgjöf. Estep lofar Billy gulli og grænum skógum ef hann afli upplýsinga um heimild- ir og heimildamenn Rudys. Hann aftekur það með öllu, uns Estep stöðvar rekstur hljómplötuútgáfunnar. sem Billy stjórnar. Krístmann Eiðs- son. 21.55 Æðarfugl á íslandi (L) Þýskur kvikmyndatöku- maður fcrðaðist nýlega um ísland og kvikmyndaði Iifn- áðarhætti æðarfugls. Hann staldraði við hjá Gísla bónda Vagnssyni á Mýrum í Dýrafirði, en þar er mikið æðarvarp. í myndinni er sýnt m.a. hvernig fuglinn klæðir hreiður sitt dúni, og einnig dúntekja. Þýðandi og þulur Oskar Ingimarsson. 22.35 Að kvöldi dags (L) Séra Frank M. Halldórsson, sóknarprestur í Nespresta- kalli. flytur hugvekju. 22.45 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 11. september 20.00 Fréttir og veður 20,25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 íþróttir Myndir frá Evrópumeist- aramóti í frjálsum fþrótt- um. Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.00 Maður og hestur f kola- námu (L) Breskt sjónvarpsleikrit eft- Leikstjóri David Cobham. Aðalhlutverk Dafydd Hy- well og Artro Morris. Árið 1914 voru rúmlega 70.000 hestar notaðir til erfiðisverka í breskum kolanámum, en nú hafa vélar leyst þá af hólmi. Samt eru fáeinir námahest- ar enn í notkun. Leikritið lýsir sambandi ungs námumanns og hests, Þýðandi Jón O. Edwaid. 21.50 Stefna nýrrar ríkis- stjórnar (L) Umræðuþáttur í beinni út- sendingu. ólafur Jóhannesson íorsæt- isráðherra, Benedikt Gröndal utanríkisráðherra og Ragnar Arnaids mennta- máiaráðherra svara spurn- ingum blaðamanna. Stjórnandi Sigrún Stefáns- dóttir. v 22.50 Dagskrárlok Útvarp í kvöld kl. 21. 40: Dulræn reynsla Á DAGSKRÁ útvarpsins í kvöld er þáttur í umsjón Guðrúnar Guðlaugsdóttur og nefnist hann „Séð í tvo heima“. Guðrún mun þar ræða við Helgu Pétursdóttur. Guðrún sagði að þær myndu aðallega ræða um dulræna reynslu Guðrúnar en hún hefur upplifað margt sem öðrum er hulið og munu þær ræða ýmis atvik í sambandi við það. Þáttur Guðrúnar hefst kl. 21.40 og stendur í hálfa stund. Guðrún Guðlaugsdóttir. Nú er síðasta tækifærið til að komast ódýrt til sólarlanda Mallorca Brottför: 17. sept 2 vikur, verð frá 112.800,- 24. sept 1 vika, verð frá 87.800- 8. okt 3 vikur, verð frá 107.700.- Dvalið á eftirsóttustu íbúðahótel- um á Mallorca, Royal Magaluf, Torrenova, Trianon og Portonova. Costa del Sol Brottför: 22/9 2 vikur, verð frá 103.800- Búið á hinum glæsilega íbúðahóteli Playamar. Nýtt Til pess að gera sem flestum fjölskyldum og starfshópum kleyft aö njóta glaðra sólskínsdaga í sólarlöndum og lengja sumarið getum við í pessar ákveðnu ferðir gefið fría ferð fyrir 5. hvern farpega, sem ferðast með fjórum. Grikkland ATHUGIÐ Kanaríeyjar Laugardagsflug í allan vetur, fyrsta vetrarferðin 13. október. Allir eftirsóttustu gististaðirnir á Gran Canaría og Tenerife. Brottför: 3/10 1 vika. Verð frá kr. 90.000,- Dvalið á vinsælum hótelum í baðstrandarbæjum við Aþenustrendur eða í Aþenuborg. Gisting og 2 máltíðir á dag innifalið. SUNNA BANKASTRÆTI 10. SÍMI 29322. ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.