Morgunblaðið - 10.09.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.09.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 1978 9 HRAUNBÆR 5 HERB. + HERB. í KJ. Gullfalleg endaíbúö á 3. hæö meö útsýni í 4 áttir. íbúöin skiptist í 3 svefnherbergi (þar af 2 á sérgangi ásamt baöherberg- inu), stofa, suöur svalir, húsbóndaherb., skáli, stórt eldhús meö borökrók. Geymsla á haeöinni og í kjallara. 16 fm íbúöarherbergi með aög. aö baöi fylgir. Fæst aðeins í skiptum fyrir 3—4 harb. íbúö í Háaleitis-, Hvassaleitis-, Stórag.- eöa Álfheimahverfum. Verö 19M. HRAUNBÆR 3 HERB. — 1. HÆD íbúöin skiptist í stofu, 2 svefnherb., bæöi meö skápum, flísalagt baöherbergi, eldhús meö borökrók. Vestur svalir. Verö um 13M, útb. um 9M. STÓRAGERÐI 4 HERB + HERB. í KJALLARA, + BÍLSKÚRSRÉTTUR íbúöin skiptist í 2 stofur aöskiljanlegar, 2 svefnherbergi, baöherbergi og eldhús meö borökrók. íbúöin er á 3ju hæö og meö óhindruöu útsýni í suöur og austur. Verö um 17\ útb. um 12,5M. BÚÐARGERDI 2JA HERB — 1. HÆÐ Falleg íbúö í nýlegu 3ja hæöa fjölbýlishúsi, stórar suðursvalir. Stofa, svefnherbergi meö skápum, eldhús meö borökrók. Verö 11M, útb. um 8M. VESTURBÆR 3 HERB. + BÍLSKÚR 2 íbúöir í nýju fjórbýlishúsi, báöum fylgja bílskúrar meö sjálfvirkum huröaopnurum. íbúöirnar eru fullgeröar svo og sameign. íbúöirnar eru á 1. og 2. hæö. Verö 17M. HÁALEITISBRAUT 4—5 HERB. CA. 120 FERM. íbúðin sem er á 4. hæö í fjölbýlishúsi, skiptist í 2 samliggjandi stofur, 3 svefnherbergi, eldhús meö borökrók, baðherbergi flísalagt meö lögn fyrir þvottavél og þurrkara. Geymsla á hæöinni og í kj. Suöur svalir. Verö um 18M. KLEPPSVEGUR 4RA HERB. — 1. HÆÐ Einstaklega vel um gengin og snyrtileg íbúö, ca 113 ferm, sem skiptist í 2 samliggjandi stofur, 2 svefnh., eldhús meö borökrók og flísalag baöherb. Suöur svalir. Útb. um 12M. HLÍÐAR 4 HERB. UM 100 FERM. íbúöin sem er á efstu hæö í þríbýlishúsi, er mjög vel umgengin. 1 stofa, 3 herbergi, eldhús meö borökrók og gott baöher- bergi. Stórar suöursvalir, gott úrsýni. Stórt manngengt geymsluris er yfir allri íbúðinni. Verö um 15M, útb., um 10M. Bílskúrsréttur. LANGHOLTSVEGUI 3—4RA HERB. — 1.HÆÐ Ca 96 ferm, íbúö á jaröhæö (gengið beint inn). Skiptist í stóra stofu, hjónaherb. og mjög stórt þriöja herbergi, sem hefur veriö afþiljaö í 2 barnaherb. Stórt eldhús meö borökrók og búri. Útb. um 8M. KAMBSVEGUR 2—3JA HERB. UM 70 FERM. íbúðin er í tiltölulega nýju húsi, og er á jaröhæö. Þarfnast nokkurrar lagfæringar. Útb. um 7,5M. SELASHVERFI Raöhúsalóöir til sölu. Verö um 4M. Opið í dag 1—3 KVÖLDSÍMI SÖLUM: 38874 Atli Vagnsson lögfr. Suðurlandsbraut 18 844B3 82110 Hafnarfjöröur Nýkomiö til sölu Krókahraun 3ja—4ra herb. falleg endaíbúö á neöri hæö í tveggja hæöa keöjuhúsi á góöum staö viö miöbæinn. Verð kr. 13,5—14 millj. Stórar suöursvalir. Skipti á 4ra herb. íbúö í Noröurbæn- um koma til greina. Bílskúrsréttindi. Sléttahraun 3ja herb. íbúö í ágætu ástandi á 2. hæö í fjölbýlishúsi, bíl- skúrsréttindi. Verö kr. 13 millj. Hjallabraut 4ra herb. íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Verö kr. 15 millj. Árnl Gunnlaugsson, hrl. Austurgötu 10, y Hafnarfirði, simi 50764 28611 Lítiö fyrirtæki — góö kjör Til sölu er lítil hraöhreinsun, vel staösett og allvel búin vélum. Engar áhvílandi veðskuldir. Mjög hentugt tækifæri, fyrir fólk, sem vill skapa sér sjálf- stæöan atvinnurekstur. Verö 3 milljónir, sem má skipta. Til greina kemur að taka góða bifreið uppí. Hringbraut 2ja herb. falleg íbúð á 1. hæö. Ágætur bílskúr. Verð um 11 millj. Útborgun um 8 millj. Sogavegur 2ja herb. 60 fm íbúð í kjallara. Útborgun um 4,5 millj. Hvassaleiti 3ja—4ra herb. íbúð á 1. hæö ásamt einu herbergi í kjallara. Bílskúr. Verö 17 millj. Miðvangur 3ja—4ra herb. ca. 100 fm íbúð á efstu hæö. Verö 13,5—14 millj, Útborgun 9,5—10 millj. Skúlagata 3ja—4ra herb. 95 fm íbúö á 4. hæö. Útborgun 8 millj. Hlaðbrekka Neðri sérhæö í tvíbýli um 110 fm 3 svefnherbergi. Útborgun um 10 millj. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. um 100 fm á 3. hæö. Verö 14,5 millj. Útborgun 9,5 millj. Kleppsvegur 4ra herb. 100 fm falleg íbúö á 1. hæö. Býöst í skiptum fyrir sérhæö með bílskúr í austurborginni. Eskihlíó 4ra herb. 110 fm íbúö á 2. hæð, ásamt einu herbergi í kjallara. Nýtt verksmiðjugler. Danfoss hitakerfi. Laus nú þegar. Verð um 16 millj. Fellsás, Mosf. Einbýlishús í byggingu. 2 hæðir um 290 fm. Rauðageröi Eldra einbýlishús. Kjallari og hæö. Verö um 19 millj. Lóð í Hverageröi Lóð undir endaraðhús. Teikn- ingar á skrifstofunni. Verö um 1 millj. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvfk Gizurarson hrl. Kvöldsími 17677 mrn Símar: 28233-28733 mM Furugrund 2ja herb. 65 fm. íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Ný vönduö íbúö. Verð 10,5 millj. Útb. 7,5 millj. Kársnesbraut, Kóp. 4ra herb. 110 fm. íbúð á efri hæö í fjórbýlishúsi. Ný vönduö íbúð. Bílskúr fylgir. Verö 16,5—17 millj. Útb. 12 millj. Holtsgata 3ja herb. rúmgóö 90 fm. íbúö á 1. hæð Njálsgata 4ra herb. 90 fm efri hæö í tvíbýlishúsi. Verð 11 —12 millj. Útb. 8—8,5 millj. Glaðheimar 4ra herb. rúml. 100 fm íbúð á efstu hæð í fjórbýlishúsi. Tvennar svalir, gott útsýni. Útb. 12 millj. Skúlagata 3ja—4ra herb. ca 100 fm íbúð á 4. hæö. íbúðin er nýstand- sett. Verð 11,5—12 millj. Útb. 8 millj. Vesturberg Rúmgóö og vel meö farin 108 fm íbúð á jarðhæö. Verö 14 millj. Útb. 9,5 millj. Laugavegur Járnklætt timburhús (bakhús), ca 60 fm á 310 fm eignarlóð. Góö 3ja herb. íbúö á hæö, geymslur í kjallara. Heiðarbrún Hverageröi Fokhelt einbýlishús 132 fm. Teikningar á skrifstofunni. Verð 8—8,5 millj. Kleppsvegur 4ra herb. 105 fm íbúð á 1. hæö, aukaherb. og W.C. í risi. Skipti á svipaðri eign nær Laugarnes- skóla æskileg. Kleppsvegur 4ra herb. 105 fm íbúð á 1. hæö í fjölbýli. Verö 16 til 16.5 millj. Útb. 11 til 11.5 millj. Sölustj. Bjarni Ólafsson Gísli B. Garðarsson hdl., Fasteignasalan REIN Klapparstíg 25—27. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS. LOGM JÓH. Þ0RÐARS0N HDL Góð bújörð — sumarbústaðaland Jörðin Ármúli II við ísafjarðardjúp er til sölu. Vel hýst og landstór. Skógi vaxnar hlíöar í Kaldalóni og Skjaldfannardal. Lax- og silungsveiði. Rjúpnaveiði. Gott berjaland. Víðfræg sumarfegurð. Jöröin er í þjóöbraut. Sér hæð í tvíbýli Neöri hæö — jaröhæö í tvíbýlishúsi í austurbænum í Kópavogi um 100 fm. Húsið er nýlegt. Haröviöur, teppi. Allt sér. Bílskúrsréttur. Útborgun kr. 9.5 millj. Með bílskúr við Réttarholtsveg 4ra herb. 2. hæö um 130 fm. Sér hitaveita. Góður bílskúr. Mikið útsýni. Verð aðeins 14—15 millj. Húseign — 2 hæðir Óskast til kaups í borginni eða nágrenni. Mikil útborgun. Neðra-Breiðholt — Vogar Góö 3ja herb. íbúð óskast. Útborgun kr. 10 milljónir. Opiö í dag, sunnudag frá kl. 1. ALMENNA FASIEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 Sjá einnig fasteignir á bls. 10, 11 og 12 Einbýlishús við Stigahlíö Okkur hefur veriö faliö aö selja eitt þessara eftirsóttu einbýlis- húsa viö Stigahlíö. Húsiö, sem er á einni hæð er um 280 term. aö grunnfleti og er m.a. 2 góöar saml. stofur, fjölskyiduherb. vandaö eldhús, húsbóndaherb. 4 svefnherb., snyrting, baö, geymslur, þvottahús o.fl. Innb. bílskúr. Möguleiki á sér íbúö 2ja herb. Allar innréttingar vandaöar, parket á gólfum. Arin í stofu, gott skáparými. Fallegur garður m. góöri ver- önd. Teikningar og allar frekari upplýsingar veittar á skrifstofunni. Einbýlishús í Garðabæ Höfum fengiö til sölu 320m2 tvílyft einbýlishús, sem afhend- ist nú þegar í fokheldu ástandi. Húsiö gefur möguleika á tveim- ur t'búðum. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstofunni. Sérhæð á Seltjarnarnesi 140m2 4—5 herb. vönduð sérhæð (2. hæð) m. bílskúr. Útb. 18 millj. Við Lundarbrekku 5 herb. 110m2 vönduö íbúö á 2. hæö m. 4 svefnherb. Útb. 12 millj. Við Hólmgarö 5 herb. íbúö: Á 2. hæö er: 2 herb., stofa, eldhús og bað. í risi: 2 herb. og geymsla. Sér inng. Sér hitalögn. Útb. 9.5 millj. Við Kleppsveg 4ra herb. íbúö á 1. hæö. Herb. í risi fylgir Útb. 10 millj. í Háaleitishverfi 4ra herb. vönduö íbúö á 3. hæö (enda íbúö) Útb. 12.5 millj. Við Búðargerði 2ja herb. góö íbúð á 1. hæð í nýlegu sambýlishúsi. Útb. 8.0 millj. Viö Unnarbraut 3ja herb. 80m2 kjallaraíbúð. Sér inng. og sér hiti. Laus nú þegar. Útb. 8,5—7 millj. Á Ártúnshöfða 650m2 húseign. 1. hæö: '300m2 grunnflötur. Lofthæö 5—6 m. 2. hæð: 350 m2. Hentar vel fyrir iönaö, heildverzlun, verkstæði o.fl. Hagstætt verö. Iðnaðarhúsnæöi í Hafnarfirði 750 m2 iönaöarhúsnæöi viö Trönuhraun. Byggingarréttur. Teikn. og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Skrifstofuhæö við Síðumúla Höfum fengiö til sölu 450 m2 skrifstofuhæö (2. hæð) við Síöumúla. Teikn. og allar upp- lýsingar á skrifstofunni. Gufu- nudd- og snyrtistofa Höfum fengið til söiu gufu- nudd- og snyrtistofu í fullum rekstri miösvæöis í Reykjavík. Allar nánari uppiýsingar á skrifstofunni. EicnAmiÐLunin VONJUtSTRÆTI 12 Simi 27711 Sötustjön: Swerrir Kristmsson Sigurður Öiason hrl. EIGNASALAINI REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 ASPARFELL 2ja herb. íbúö á 2. hæð í nýlegu háhýsi. íbúöin er öll í mjög góöu ástandi. Stórar suð- ur-svalir. Mikii og góö sameign. Gott útsýni. BRAGAGATA 2ja herb. risíbúð í steinhúsi. íbúöin er lítil en öli endurnýjuð og mjög snotur. Sér hiti. Verð 6,5—7, útb. 4,5. LAUGAVEGUR 2ja herb. íbúð á 1. hæö í steinhúsi. Samþykkt íbúö m. nýl. teppum. Verö 7,5, útb. 5 millj. LEIRUBAKKI 3ja herb. 87 fm íbúð á 1. hæö. íbúðin er í mjög góðu ástandi meö nýjum teppum. Sér þvottahús og búr í íbúöinni. Mjög góð sameign. Herb. í kjallara fylgir. 2JA OG 3JA HERB. íbúöir á 2. hæö í steinhúsi í miðborginni. íbúðirnar hafa aö undanförnu veriö nýttar sem skrifstofuhúsnæöi og þurfa líttillega breytinga viö. V/MIÐBORGINA 110 fm íbúð í steinhúsi í miöborginni. íbúöin er öll ný- lega endurbyggö og innréttur sérstæöum og óvenju skemmtilegum innréttingum. ARNARHRAUN HF. SÉRHÆÐ íbúðin e á 2. hasö í þríbýlishúsi. Skiptist í 4—5 svefnherb. og bað á sér gangi. Stóra stofu, eldhús, þvottahús og geymslu, allt á sömu hæðinni. íbúðin er öll í ágætu ástandi. Geymsluloft yfir íbúöinni. Suöur-svalir. Gott útsýni. Sér inngangur, sér hiti. Bílskúrspiata. fbúöin getur losnaö fijótiega. TOPPÍBÚÐ („PENTHOUSE") í Efra-Breiöholti. íbúöin skiptist í mjög rúmgóöar stofur m. arni, húsbóndaherbergi, eldhús, rúmgott hol, gestasnyrtingu. Á sér gangi eru 4 svefnherb. og baöherb. Stór sér geymsla og sér þvottahús á hæöinni. Óvenju stórar svalir, þar af aö hluta innbyggöar. Vandaöar innréttingar, sér hiti. Glæsilegt útsýni. í SMÍÐUM 2ja herb. íbúðir í Kópavogi. Seljast tilb. u. trév. Fast verð. Teikn. á skrifstofunni. FÍFUSEL í SMÍÐUM Fokhelt raðhús. Grunnfl. húss- ins er um 75 ferm. Teikn. á skrifstofunni. KÓPAVOGUR Viðlagasjóöshús Höfum kaupanda aö góöu viðlagasjóðshúsi í Kópavogi. Góð útb. í boði. Ath.: Opiö í dag kl. 1—3. EIGN4SALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Elíasson Til kaups óskast Norölenzkur bóndi óskar aö kaupa steinhús í Reykjávík, sem væri ca. 70—90 fm aö gfunnfleti, hæö og rishæö, má vera í útjaöri borgarinnar. Æskilegast meö stórri lóö. Húsiö má þarfnast standsetningar. Um góöa útborgun gæti veriö aö ræöa. Til sölu 4ra herb. portbyggö rishæö um 90 fm í steinhúsi í eldri borgarhlutanum. Svalir og sér hitaveita. Upplýsingar í síma 35441 og 18546 í dag og næstu kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.