Morgunblaðið - 10.09.1978, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 10.09.1978, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélritun — Innskrift Morgunblaöiö óskar eftir aö ráöa starfs- kraft viö vinnu í innskrift. Aðeins kemur til greina fólk meö góöa vélritunar- og íslenzkukunnáttu. Allar nánari upplýsingar veita verkstjórar tæknideildar næstkomandi þriöjudag og miövikudag milli kl. 1—5. Uppl. ekki veittar í síma. Laghentur maður Óskum aö ráöa ungan laghentan aöstoöar- mann til viðgeröa og viöhalds sérhæföra véla. Viökomandi þarf aö hafa góða enskukunn- áttu og einhverja þekkingu á rafeindafræöi. Umsóknir um fyrri störf og menntun sendist auglýsingadeild Morgunblaösins, merkt: „Framtíöarstarf — 3913“. Fóstrustarf Óskum eftir aö ráða fóstru eöa starfskraft meö samsvarandi menntun til starfa á barnaheimili í Reykjavík. (gamla bænum). Vinnan býöur upp á sjálfstætt starf og náiö samstarf viö foreldra. Upplýsingar í síma 18031 eöa 76888. Sölumenn óskast Útgáfufyrirtæki óskar eftir ötulum sölu- mönnum, aö minnsta kosti til áramóta, lengur ef um semst. Um er aö ræöa sölu á mjög vinsælum ritverkum. Umsækjendur þurfa aö hafa bifreiö til umráöa. Einungis vel hæfir og heiðarlegir sölumenn koma til álita. Góðir tekjumöguleikar. ítarleg um- sókn, ásamt hvers konar upþlýsingum, einnig um hugsanieg meömæli og trygging- ar, óskast send auglýsingadeild Morgun- blaðsins í síöasta lagi 14. þessa mánaðar, merkt: „Sölumenn — 3921“. Sölumaður óskast Heildverslun óskar aö ráöa ungan duglegan sölumann, helst vanan. Góö vinnuaöstaöa. Föst laun + prósentur. Tilboö sendist Morgunblaöinu fyrir 15. sept. merkt: „K — 3927“. Járniðnaðar- nemar Getum bætt viö nemum í vélvirkjun og rennismíöi. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar h.f. Arnarvogi, Garöabæ, sími 52850. Unglingur óskast til sendiferða á skrifstofu blaösins fyrir hádegi. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 10100. Stokkseyri Umboösmaöur óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 10100. JMargntiMðfrife Garðabær Blaðburðarfólk óskast til aö bera út Morgunblaöiö á Sunnuflöt og Markarflöt. Upplýsingar í síma 44146. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Kleppsspítalinn Staöa FÉLAGSRÁDGJAFA viö spítalann er laust til umsóknar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist yfirfélags- ráögjafa spítalans fyrir 29. sept. n.k. og veitir hann einnig allar upplýsingar í síma 38160. STARFSMADUR óskast aö barnaheimili spítalans (vaktavinna). Upplýsingar gefur forstöðukona barnaheimilisins í síma 28160. Reykjavík, 10. 9. 1978. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000 Verkamenn óskast í byggingarvinnu. Uppl. í síma 29272. „Ritari óskast“ Útflutningsmiðstöö iönaöarins, Hallveigar- stíg 1, Reykjavík óskar aö ráöa ritara strax. Kunnátta í ensku og einhverju Norðurlanda- máli nauösynleg. Allarn nánari upplýsingar eru veittar í síma 24473 á skrifstofutíma. Gæðaeftirlit Óskum aö ráöa skoöunarfólk til gæöaeftir- lits í frystihúsi okkar. — Aðeins vant fólk kemur til greina. Upplýsingar aöeins veittar á staönum. ísbjörninn h.f. Seltjarnarnesi. Trésmiðir óskast til ísafjaröar. Upplýsingar í síma 3888 eftir kl. 20. Höfum veriö beönir aö útvega Framkvæmdastjóra til starfa hjá traustu innflutnings- og þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Æskilegt er aö viökomandi geti hafiö störf fljótlega. Góö laun í boöi. Uppl. í síma 53155 milli kl. 2—4 daglega virka daga. Hyggir s.f., endurskoðunarstofa, Guðm. Óskarsson, Gylfi Gunnarsson, lögg. endurskoðendur. Sendibifreiðastjórar Eigum nú hinn vinsæla íslenska gjaldmæli í nýrri 13 taxta útgáfu fyrir sendibifreiöir. Allir ökutaxtar ásamt sértaxta (dráttar- gjaldi) í einum mæli. Fljótvirk gjaldbreyting — örugg þjónusta. Hafiö samband viö okkur sem fyrst. Takmarkaöar birgöir. Örtækni Tæknivinnustofa Ö.B.Í. sími 26405, 26627 og 26832. Hagvangur hf. Ráöningaþjónusta óskar að ráða fyrir viöskiptavini sína í eftirtaldar stööur: Einkaritara í Reykjavík og Garöabæ; Fjármálastjóra í Reykjavík; Innflutningsstjóra fyrir utan höfuöborgar- svæöiö; Framkvæmdastjóra viö iönfyrirtæki; Bæjarritara á Noröurlandi; og stööu framleiöslustjóra í tréiönaöi á Austurlandi. Vinsamlega sendiö skriflegar umsóknir. Hagvangur hf. Ráðningarþjónusta, Grensásvegi 13, sími 83666. Rannsóknarmaður — búfjárhirðing viö tilraunabúiö Laugardælum í Hraun- geröishreppi er staöa rannsóknarmanns II laus nú þegar og til 1. maí 1979. Starfiö er fólgið í framkvæmd búfjártilrauna. Laun samkvæmt launaflokki opinberra starfs- manna. Allar frekari uppl. veitir Páll B. Ingimarsson, Laugardælum. Rannsóknarstofnun Landbúnaöarins. Tryggingafélag óskar aö ráöa starfsmann til almennra skrifstofustarfa, s.s. vélritun, götun, símavarsla o.fl. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist aug- lýsingadeild Mbl. fyrir 16. sept. merkt: „Tryggingafélag — 3928“. Atvinna óskast Ung íslensk stúlka, sem hefur starfaö um árabil viö alþjóöastofnun í London óskar eftir fjölbreytilegu starfi, þar sem krafist er tungumálanotkunar. Góö kunnátta í þýsku, frönsku og ensku jafnframt noröurlanda- málunum. Hef góö meömæli. Þeir sem hafa áhuga eru beönir um aö hringja í síma 34099.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.