Morgunblaðið - 10.09.1978, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 10.09.1978, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 1978 27 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinnurekendur 35 ára maöur óskar eftir fastri atvinnu. Leitaö er aö starfi sem gerir miklar kröfur til starfsmanns um frumkvæöi og ábyrgö. Æskileg starfssviö: Hverskonar verslun/ viöskipti, kynningar/ leiðbeiningarstörf, auglýsingar, útgeröarstörf. Til staöar er, gagnfræöapróf + fjögurra ára tækninám. 17 ára fjölbreytileg starfsreynsla til sjós og lands. S.l. 12 ár í opinberri þjónustu. Góö tungumálakunnátta, (enska/ danska) ásamt þjálfun í vélritun. Tilboö merkt: „Fjölhæfur — 3572“ sendist Morgunbl. fyrir 15. sept. n.k. Flutningastjóra Efnisflutningar, eru mjög veigamikill þáttur í framleiösluferli járnblendiverksmiöjunnar, bæöi um höfnina og innan verksmiöju- svæöisins. Til þessara flutninga, meöhöndl- unar hráefna og fullunnins kísiljárns, er verksmiöjan búin afkastamiklum tækjum, hafnarkrana, færibeltum, vélskóflum, lyftur- um, kvörn, sigtum o.s.frv. Flutningastjóra er ætlaö aö annast daglega stjórn þessarar starfsemi. Áhersla er lögö á staögóöa reynslu viö flutninga, verkstjórn, vinnuvélarekstur eöa sambærileg störf. Áhersla er lögö á forystuhæfileika, frum- kvæöi og snyrtilega umgengni. Sá, sem ráöinn verður til starfsins þarf aö hafa áhuga á tæknilegum viöfangsefnum og hafa hæfileika til aö starfa skipulega og sjálfstætt. Starfskunnátta í ensku og noröurlandamáli er nauðsynleg. Sá sem ráöinn veröur má vænta þess aö þurfa aö dvelja um skamman tíma viö sams konar verksmiöjur í Noregi. Frekari upplýsingar gefa Jón Sigurösson aöalframkvæmdastjóri eöa Fredrik T. Schatvet, tæknilegur framkvæmdastjóri járnblendifélagsins. Umsóknir skulu sendar félaginu aö Grund- artanga, póststöö 301, Akranes fyrir 10. október 1978. Umsóknareyöublöö eru fáanleg í skrifstofum félagsins aö Grundar- tanga og Lágmúla 9, Reykjavík og í bókabúðinni á Akranesi. ÍJ íslenska járnblendifélagið hf. Staða viðskiptafræðings í atvinnurekstrardeild Skattstofu Reykjavík- ur er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. sept. n.k. Skattstjórinn í Reykjavík. Heimilishjálp Hjúkrunarfræöingur eöá sjúkraliöi (þó ekki skilyröi) óskast til aö sjá um aldraöa konu frá kl. 1—6. 5 daga vikunnar. Upplýsingar í síma 81647. Járnsmiðir óskast Björgun h.f., Sævarhöföa 13, sími 81833. Nýtt fyrirtæki sem mun selja innfluttar staölaöar innrétt- ingar óskar eftir starfskrafti til afgreiöslu- starfa. Æskilegt er aö viðkomandi hafi verzlunar- menntun eöa reynslu í verzlunarstörfum. Aldur 25—35 ára. Nokkur málakunnátta í noröurlandamálum nauösynleg. Reynsla í sölu innréttinga eöa húsgagna væri æskileg, en ekki nauösynleg. Viökomandi þyrfti aö geta byrjaö sem fyrst. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 17. sept. merkt: „Nýtt fyrirtæki — 1851“. Atvinna — verksmiðjustörf Óskum aö ráöa starfsfólk í verksmiöjur okkar í Mosfellssveit. Vinnutími: — Tvískiptar vaktir (dag og kvöldvaktir). — Þrískiptar vaktir (dag- kvöld- og næturvaktir). — Kvöldvaktir eingöngu (kl. 16 til 24). — Dagvaktir eingöngu (kl. 8 til 16). Bónuskerfi og vaktaálag. Ókeypis feröir til og frá Reykjavík. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra \ síma 66300. £ Atafosshf Mosfellssveit Sendill Opinber stofnun óskar aö ráöa sendil, hálfan eöa allan daginn. Nafn leggist inn á afgreiöslu blaösins fyrir þriöjudagskvöld, 12.9. n.k. merkt: „Sendill — 3924“. Nýtt fyrirtæki sem mun selja innfluttar staölaöar innrétt- ingar óskar eftir aö komast í samband viö smiöi sem gætu tekiö aö sér uppsetningu innréttinga fyrir væntanlega viöskiptavini fyrirtækisins. Æskilegt er aö umsækjendur hafi reynslu í uppsetningu innréttinga. Þjálfun mun veröa veitt þeim er tekur þetta verkefni aö sér. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 17. sept. merkt: „Nýtt fyrirtæki — 1850“. Frá Strætisvögnum Reykjavíkur óskum aö ráöa 1 starfsmann til kvöld- og næturþjónustu í þvottastöö SVR á Kirkju- sandi. Meirapróf (D liöur) skilyröi. Laun samkv. 7. fl. borgarstarfsmanna. Upplýsingar gefur Jan Jansen yfirverkstjóri í síma 82533 mánudaginn 11. sept. kl. 13.00—14.00 eöa á staönum. Lagtækir starfskraftar óskast Húsgagnaverksmiöja óskar eftir aö ráöa nokkra lagtæka starfskrafta (laun sam- komulag). Uppl. í síma 74666 eftir kl. 14.00 í dag. Byggingavörur Stórt fyrirtæki í innflutningi óskar aö ráöa mann til framtíöarstarfa viö innflutning og sölu á byggingavörum. Leitað er að traustum manni meö góöa enskukunnáttu. Hann þarf aö vera góöur í umgengni og kostur er aö hann hafi reynslu í viöskiptum viö erlend fyrirtæki. Hann þarf aö geta unnið sjálfstætt og fariö í innkaupaferðir til útlanda. Byggingatæknifræöingur eöa maö- ur meö svipaöa menntun kæmi til greina. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaöinu fyrir 20. þ. mán. merktar: „Framtíöarstarf — 3968“. Farið veröur meö umsóknir sem trúnaöar- mál. Frá Strætisvögnum Reykjavíkur Óskum aö ráöa 1 starfsmann til daghreins- unar á verkstæöum SVR á Kirkjusandi. Laun samkv. 7. fl. borgarstarfsmanna. Upplýsingar gefur Jan Jansen yfirverkstjóri í síma 82533 mánudaginn 11. sept. kl. 13.00—14.00, eöa á staönum. & Verzlunarstarf óskum eftir aö ráöa röskan starfsmann til útkeyrslu og lagerstarfa í eina af matvöru- verzlun okkar. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20. Sláturfélag Suöurlands. Lagerstarf Innflutningsfyrirtæki óskar aö ráöa mann til lagerstarfa. Viökomandi þarf aö vera áreiöanlegur, stundvís og reglusamur. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 17. sept. n.k. merkt: „Lagerstarf — 3962“. Viðskiptafræðingur sem hefur nýlokiö B.A. prófi í Business Administration frá bandarískum háskóla (sérhæfingu í „marketing“) óskar eftir starfi. Þeir sem vilja nánari upplýsingar leggi nöfn sín inn á augld. Mbl. fyrir 16. sept. n.k. merkt: „Marketing — 3963“. Sjúkrapjálfari og/eöa nuddari óskast aö Heilsuhæli N.L.F.Í. í Hverageröi. Húsnæöi á vinnustað. Upplýsingar á skrifstofu heilsuhælisins sími 99-4201 og skrifstofu N.L.F.Í. sími 16371. Óskum eftir aö ráöa fólk til almennra bankastarfa. Starfsreynsla áskilin. Umsóknir sendist Alþýöubankanum fyrir 15. september n.k. Alþýðubankinn h.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.