Morgunblaðið - 10.09.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 10.09.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hjúkrunar- fræðingar — Sjúkraliðar Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar nú þegar eöa eftir samkomulagi: Staða aðstoöardeildarstjóra skurödeildar. Nokkr- ar stöður hjúkrunarfræöinga og sjúkraliöa á hinum ýmsu deildum spítalans. Nánari upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra. St. Jósefsspítalinn Landakoti. Húsvörður Húsvörö, reglusaman og duglegan, vantar í félagsheimili K.R. nú þegar. Umsóknir um starfiö óskast sendar í pósthólf 365. Tækniteiknari óskar eftir starfi hálfan daginn. Uppl. í síma 72413 í dag sunnud. Verkamenn óskum eftir nokkrum verkamönnum til vinnu viö malbikun og gatnagerö. Uppl. í síma 50877 á mánudag. Loftorka s.f. Sendlastörf Unglingur óskast til sendistarfa hálfan eöa allan daginn. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra. Samband ísl. samvinnufélaga. Sendill — Vélhjól óskast hálfan eöa allan daginn. Þarf aö hafa vélhjól. Uppl. á staönum. RRBYGGINGAVÖHUR HF^| Suöurlandsbrau t 4 Simi 33331. (H. Ben. husiö) Verkafólk Óskum eftir aö ráöa verkafólk bæöi karlmenn og konur til ýmissa verkamanna- starfa í komandi sláturtíÖL Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20. Sláturfélag Suöurlands. Starfskraftur óskast til starfa viö útflutningsfyrirtæki. Verzlunarskóla — stúdents eöa háskóla- próf æskilegt. Fjölbreytt og lífrænt starf, í tengslum viö grundvallaratvinnu lands- manna. Starfiö krefst góörar enskukunn- áttu, nákvæmni í störfum, fyrsta flokks framkoma, reglusemi, frumkvæöis og nokkura sölumanns hæfileika. Fyrir réttan aðila bjóöast góö starfskjör. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast sendiö greinagóöar umsóknir til augl. deildar Mbl. merkt: „Fjölbreytt starf — 1853“ fyrir 20. sept. n.k. Starfsmaður með reynslu í bókhaldi, veröútreikningum, tollskýrslugerö og alm. skrifstofustörfum óskast nú pegar eöa sem fyrst. Tilboö sendist Mbl. fyrir 14. sept. meö ítarlegum upplýsingum merkt: „Áreiöanlegur — 8900“. Starfsfólk óskast Vant starfsfólk óskast til saumastarfa. Barnaheimili á staönum. Upplýsingar í síma 86590. Hilda h.f. Sendill Óskum aö ráöa pilt eöa stúlku til sendistarfa þú þegar. Upplýsingar í síma 10500. Verzlunarstarf Óskum eftir aö ráöa starfskrafta til starfa í matvöruverzlun í miöborginni. Góö framkoma og reglusemi áskilin. Tilboö sendist Mbl. fyrir n.k. þriöjudags- kvöld merkt: „V — 1855“. Afgreiðslustörf Óskum eftir aö ráöa starfsfólk til afgreiöslu- starfa í söludeild aö Skúlagötu 20. Hér er um framtíöarstarf aö ræöa. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20 Sláturfélag Suðurlands. Forstaða dagvistunar Sjálfsbjörg landssamband fatlaöra óskar eftir aö ráöa karl eöa konu til þess aö veita forstööu dagvistun (dagcenter) fyrir fatlaöra í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12. Skriflegar umsóknir sendist í pósthólf 5147, fyrir 20. sept. Blikksmiðir Blikksmiöir eöa menn vanir blikksmíöi óskast strax. Mikil vinna. ísbjörninn h.f. Sími 29400. Garðyrkjuvinna óska eftir vönum mönnum í skrúögaröyrkju. Blómabúöin Dögg, uppl. í síma 76125. 25 ára sölumann vantar atvinnu. Upplýsingar í síma 76264. Herrafataverzlun Óskum eftir aö ráöa stundvísan og áreiöanlegan mann til afgreiöslustarfa sem fyrst. Umsóknum sé skilaö til Mbl. merkt: „Herrafataverzlun — 3967“. Tveir vanir járnamenn óskast nú þegar á Grundartanga. Upplýsingar í síma 81935 á skrifstofutíma. raöauglýsingar — raöaugiýsingar — raöauglýsingar Til sölu er á Patreksfirði 175 fm einbýlishús á tveimur hæöum, ásamt 40 fm bílskúr í kjallara. Skipti koma til greina á raöhúsi eöa hæö í tví- eöa þríbýlishúsi, eöa jafnvel 5 herb. íbúö í blokk á Reykjavíkursvæöinu. Upplýsingar eru gefnar í síma 35597. Reykjavík. „Söluturn — fyrirtæki“ Er kaupandi aö litlum rekstri í verzlun eöa iönaöi er veitt gæti 2—4 aöilum atvinnu. Öll tilboð meöhöndluö sem trúnaöarmál. Tilboö merkt „Sölu-tæki — 1854“ sendist afgr. blaösins fyrir 14. þ.m. Grindvíkingar Hef opnaö endurskoöunar- og bókhalds- skrifstofu aö Víkurbraut 19, sími 8520. Björn Björnsson, lögg. endurskoöandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.