Morgunblaðið - 10.09.1978, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 10.09.1978, Blaðsíða 40
40 morgunblaðið, sunnudagur 10. SEPTEMBER 1978 Spáin er fyrir daginn ( dag HRÚTURINN |V|B| 21. MARZ-19. APRfL Það er ekki víst að allir séu jafnfljótir að gleyma og þú sjálfur. Vertu ekki of eyðslusam- NAUTIÐ 20. APRÍL—20. MAÍ Hafðu það hugfast að ekki er allt gull sem glóir. Þetta á sérstaklega við f ástamálum þessa dagana. k TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNÍ Vertu ekki of fljótur á þér. Hafðu hemil á allri peninga- eyðslu í dag. m KRABBINN <92 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Það er ekki víst að áhugi ákveðinnar persónu sé sprottinn af góðmennsku einni saman. LJÓNIÐ E!’3 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Mörg smávandamál bíða úr- lausnar f dag og það er hætt við að þú verðir nokkuð skapvondur þcss vegna. MÆRIN 23. ÁGÚST— 22. SEPT. Það er ekki vfst að allt gangi eins vei og til var ætlast. Reyndu að vera ögn umburðarlyndari við þfna nánustu. VOGIN Wi23. SEPT.-22. OKT. Þér verður falið nokkuð vanda- samt verk í dag, gerðu þitt bezta, enginn getur krafist meira. gl DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Það er betra að gefa aðeins eftir en lenda f ilideilum. Farðu í bíó í kvöld. BOGMAÐUIHNN 22. NÓV.-21. DES. Gættu tungu þinnar í dag, smá mismæli gæti leitt tii rifrildis. m STEINGEITIN 22. DES.— 19. JAN. Þó að þú kynnist nýju og skemmtilegu fólki er ekki ráð- legt að gleyma gömlu vinunum. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þú kannt að lenda f klfpu f dag, ef þú gætir ekki orða þinna betur. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Það er góður kostur að vera bjartsýnn, en maður verður Ifka að geta litið raunhæft á máiin. TINNI Tryqg/ TobbiJ.. AJ/Jof fy/g/r þú húsbónda þínc/m... J íy $á ekkt q/á/ra oghrapod/ á /701/91/7/7 n/Sur í fry/dýp/á, e/7 til a/Jrar áam/nq/u rráði éy iak/ á tr/ayre/n 09 yat v/ppað mér mná þe$$a sy//u, /stað pess að hrapa í /c/essu f E-P þaÓ er/fi/J q/pfaaðe/qa að soe/tú he'r ti/bar/a f ÞviaS héða/7 afsy//u/7/7/ hemst eng/a/y nema fuy/inn f/júyaad/... FERDINAND I JU5T 5AU/ 50METHIN6 l'P UKE TO HAVE FOR 5CH00L...A FIVE HUNPREP DOLLAR LUNCH BOX! —/ Ég sá áðan dálítið sem ég vHdi íá í skólann... 100 þús- und króna nestisbox. — Hundrað þúsund krónur? THAT'5 A LOT OF MONEV TO ?M FOR A LUNCH BOX — I»að þykir mér mikill pen- ingur íyrir nestisbox. SMÁFÓLK BUT UJOULDN'T THE 5ANDWICHE5 TA5TE GREAT? — En heldurðu ekki að brauðsneiðarnar brögðuðust vel.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.