Alþýðublaðið - 09.02.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.02.1931, Blaðsíða 3
Bezta tllboðlð sfiðan 1914. VIÖ hÉdnm áfram að selja allar vöriir verzlunarinnar andMtekningarlaast með 50-3373% og minst 20 % afslætti. SsisxtpirM S|émaianafélttss Beyk|ovíksir «|g SJémannn^ félaggs Bafnas^fjarðas* nm leniaækJIS.r á Ifisin- bátssns, meðai peir stssiedo lína- og netavelð* ar 1931. peninga í té til greiöslu á fæðinu 50 50 amsra. LjáVfengfar og kaldar Fást allsstaarO. I helldsOln h|á Tóbaksverzlan Islands h. f 1. gr. Kaup hvers háseta skal vera verðlaun af afla skipsins, sem reiknast pannig: a. Af hverri smálest (1000 kg.) stórfískjar og löngu veiddri á línu kr. 6,50. b. Af hverri smálest stórfiskjar veiddumi i net kr. 6,00. c. Af hverri smálest smáfiskjar, ýsu, ufsa og keilu kr. 5,50. d. Af hverri metinni og veginni lýsistunnu á 105 kg. netto kr. 1,50. 2. gr. Fiskurinn sé veginn upp úr skipi, en draga skal 15»/o frá þunga fiskjarins þegar reikna skal verðlauin af smálest. Skipverjar setji sér trúnaðarmenn til pess að vera viðstadda pegar viktun fer fraim á söltuðum og ósölt' uðum fiski. Sé fiskurinn veginn ósaltaður upp úr skipi skal talið að í eina smálest af fullsöltuðum fiski fari: a. Fiskur með haus og hala' 2400 kg. b. — slægður með haus 2200 — c. — hausaður og slægður 1800 — d. — flattur 1600 — 3. gr. Af andvirði seldra hrogna, hausa, hryggja, sundmaga og lúðu skal 1/3 skiftast í jafnmarga hlutíi og skipverjar eru á skipi; svo skal einnig gert, selji skipið beitusíld af afla sínum á vetrar- eða vor-vertið, og fær háseti einn hlut. Sama gildir um þá síld, er skipið veiðár til eigin nytja. 4. gr. Háseti borgi fæðí sitt sjálfur, en hafi ókeypis matsvein, kol, vatn, eldivið, hreinlætis- og unatar-áhöld, Matsveinn og þeir aðrir skipverjar, er fæða sig sjálf- ir eftir taxta þessum, ráða að öllu leyti hvar fæðam er keypt. Skyldur skal útgerðarmaðurinn að láta matsveini, eða af skip- verjum þar til kjömum manni, til þeirra, er skipverjar verzla við. 5. gr. Kaup matsveins sé há- setahlutur og auk þess kr. 85,00 á mánuði. Hann borgar fæði sitt sjálfur. 6. gr. Kaup aðstoðarmanns í vél (2. vélstjóra) sé kr. 400,00 — fjögur hundruð krónur — á mánuði og frítt fæði. Vinni hann við skipið milli veiðitímabila skal útgerðarmaður einnig greiða fæði hans á meðan hann vinnur viö skipið. . 7. gr, Á þorskveiðum, hvorí heldur fiskað er með linu eða netum, sé á tímabilinu frá 15. marz svo lengi sem þorskveiðar eru stundaðar lágmarkstala allra skipverja á skipi undir 100 smálestum 17 rnenn, yfir 100 •---- 18 — Komi það fyrir á fyrgreindu tímabili, að á skip vantí einn eða tvo menn, og sjómannafélögin geti ekki bent á aðra fáanlega í þeirra stað, skal skipi heimiilt að isigla án þieirra. í slíkum tilfellum skal sjómannafélögunum tilkynt um vantandi menn hið fyrsta að unt er. Sigli sldp með færri færri mö>nnum en að framan er greint, slíal kaup eða aflaverðlaun þess eða þeirra manna skiftast á milli háseta og matsveins á skipinu. t 8. gr. Að lokimni hverri, veiði- för meðan þonskveiðar eru stund- aðar, skulu hásetar, matsveinn og k aðstoðarmenn í vél (2. vélstj.) undianþegnir þeirri kvöð að standa vörð eða vinna á skips- fjöl frá því skip er fest landfest- um eða tengt við annað skip við bryggju og þar til það er ferð- búið í aðra veiðiför, ef skipið liggur ekki lengur en 2 sólar- hringa. 9. gr. Vinna við að útbúa skip til yeiða eða hreinsa skip skal greidd eftir kauptaxta hafnar- verkamanna á þeim stað, þar sem vinnan er framkvæmd. 10. gr. Á meðan skip stundar jKJrskveiðar skal hverjum háseta trygð 6 stunda hvíld á sólarhring hverjum. 11. gr. Ekki ber hásetum skylda til að annast önglahnýtingu eða aðira uppsetningu veiðarfæra, en beri nauösyn til að dómi skip- stjóra aö þci.r vinni þan verk, skal greitt fyrir það ákvæðisverð eins og venja er til á útgerðar- stað, viðkomandi skips. 12. gr. Stundi skip ísfiskveiðar og sigli með aflann til útlanda, sé kaup háseta kr. 232,00 á mán- uði og frítt fæði. Auk mánaðar- kaupsins skal hásetum og mat- sveini greidd aukaþóknun af allri lifur úr fiski, er Veiðist á skipið. Aukaþóknun þessi skal vera kr. 28,50 fyrir hvert fult fat tifrar. Fat telst fult með 4 þuml. borði. Aukaþóknunin skiftist jafnt milli háseta, stýrimanns og skipstjóra á .skipinu. Sé lifrin brædd ný á ' skipinu skal hún mæld í löggiltum mál- um og reiknast þá 165,9 litrar á móti 1 lifrarfati- Enn fremur fái hver háseti og matsveinn , ,1/2% af' brúttó-s.öiu- v-eröi aflans. Kaup matsveins sé kr. 300,00 á mánuði og frítt fæði.-, Við lögskráningu sé ráðninga- thninn óákveðinn. Búnaðarþmgið. Búnaðarþingmennirnir (sem sitja þingið, er nú stendur yfir,) eru þessir: Benedikt G. M. Blön- dal, Mjóvanesi við Lagarfljót, fyrir Búnaðarsamhand Austur- lands, Guðmundur Þorbjarnarson, Stóra-Hofi á Rangárvöllum, fyr- ir Búnaðarsamhand Suðurlands og Búnaðarsamband Kjalarness- þings, Halldór Vilhjálmsson, bún- aöarskólastjóri á Hvanneyri, fyr- ir búnaðarskólána (skólastjóram- ir á Hvanneyri og Hólum skiftast á um búnaðarþingsetu sitt kjör- tímabiliö hvor, en kjörtímabil búnaðarþingmanna er fjögur ár), Jakob Karlsson, Akureyri, fyrir Ræktunarfélag Norðurlands, Jak- ob H. Líndal, Lækjamöti í Húna- vatnssýslu, fyrir Norðlenddnga- fjórðung, Jón Hannesson, Deitó- artungu í Borgarfirði, fyrir Bún- aðarsamband Mýra og Borgar- fjarðar og Dala og Snæfellsness, Jón H. Þorbergsson, Lgotamýri í Þingeyjarsýslu (áður á Bessastöð- um), fyrir Sunnlendingafjórðung, Kristinn Guðlaugsson, Núpi, D>ra- firði, fyrir Búnaðarsamband Vestfjarða (hann er ókominn, en er væntanlegur með „Súðinni'*),

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.