Morgunblaðið - 13.09.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.09.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 1978 7 Rökrétt afleið- ing og stað- festing: for- maöur Fram- sóknarflokks Ragnar Arnalds, menntamálaráöherra, staðhæfði í sjónvarps- Þætti í fyrrakvöld, að myndun núverandi ríkis- stjórnar hefði verið rök- rétt afleiðing af og staö- festing á úrslitum Þing- kosninga fyrr á Þessu ári. Kosningasigrar AIÞýðu- flokks og AlÞýðubanda- lags hefðu lagt Þeim á herðar skyidur stjórnar- aöildar og ábyrgöar. Bæði formaður AlÞýöu- flokks og AlÞýðubanda- lags rembdust eins og rjúpur viö staur viö að framkalla Þessa „rök- réttu afleiðingu af og staðfestingu á úrslitum kosninganna“, Þ.e. við myndun vinstri stjórnar, án nokkurs árangurs. Afleiðingin og staðfest- ingin fékkst ekki fyrr en í formanni Framsóknar- flokksins, sem minnsta ' uppskeru bar úr býtum á , kosningaakrinum. Hann lagöi hina „rökréttu af- leiðingu" og „staðfest- ingu á úrslitum" upp í máttvana hendur Bene- dikts Gröndals og Lúö- víks Jósepssonar, „sigur- vegaranna“ í kosningun- um. En pað segir svo sitt um skarpskyggni hins nýja menntamálaráð- herra að eygja hið rétta samhengi orsaka og afleiðinga. „Enginn er verulega ánægður...“ Menntamálaráðherrann hefur meira að segja. í grein sem hann ritar í Þjóðviljann sl. sunnudag stendur m.a.: „Ný vinstri stjórn er orðin til eftir langvinnar fæðingarraun- ir. Því er ekki að leyna, að andrúmsloftið umhverfis Þessa stjórnarmyndun er óvenjulegt. Enginn er verulega ánssgður með stjórnarsáttmálann. Hann er bersýnilega takmark- aður og ófullkominn. Loft er lævi blandið, og óvissa ríkir um framtíðina." Enginn ánægður, loft lævi blandað, óvissa ríkir um framtíðina. Þetta er orð fv. formanns AlÞýðu- bandalagsins í upphafi starfs hinnar nýju ríkis- stjórnar. Skyldi ráöherr- anum vera í huga öll stóru orðin, sem hann mælti í kosningabarátt- unni og hinar smávöxnu efndír nýsettra bráða- birgðalaga? Alpýðu- bandalagiö heimtaði nið- urfellingu „tímabundins vörugjalds". En hið „tímabundna" vörugjald blívur ekki aöeins. Það hækkar úr 16 í 30% á ýmsa vöruflokks. AlÞýöu- bandalagið gagnrýndi Ólafur: afleiðing og stað- festing. „ranglát" skattalög. Þau eru ekki leiðrétt, heldur nýtt til að leggja nýjan viðaukatekjuskatt, aftur- vfrkan. Þar Þykjast Al- Þýðubandalag og Fram- sóknarflokkur hafa náð haustaki á AlÞýðuflokkn- um, sem lofaði verulegri lækkun, jafnvel afnámi tekjuskattsins. Samn- ingsbundin vísitölu- ákvæði verða áfram „skert" að hluta. „Her- stöövaandstæðingar" sitja í skammarkrók hjá AlÞýðubandalaginu. Þannig mætti lengi telja. Það er engin furöa Þó að hinn nýi menntamálaráð- herra segi „loft lævi blandið“ í herbúðum stjórnarinnar. Komið aftan að skatt- borgurum Ragnar Arnalds sagði í fyrrnefndum sjónvarps- Þætti að gagnrýni á hinn nýja tekjuskattsauka væri marklaus, Þar eð allir tekjuskattar væru afturvirkir. Þvílík stað- hæfing úr munni ráð- herra vekur ugg. Fjöl- margir einstaklingar, flest heimili og öll fyrir- tæki gera sér fjárhags- áætlanir í upphafi árs, Ragnar: afturvirkni skatta | eölileg. i miðað við líklegar tekjur | og fyrirsjáanleg útgjöld. > Fólk leggur aflafé sitt í ' ýmiss konar fjárfestingu, | m.a. til heimilis, eða í i ferðalög og önnur áhuga- ' mál, með hliðsjón af | fyrirsjáanlegum útgjöld- i um, ekki sízt álögum til ' ríkis og sveitarfélags. | Það er mikilsvert aö fólk i geti treyst ríkjandi ' skattalögum hverju sinni, | enda almennt talið sið- . ferðilega rangt (og lög- ' fræðilega vafasamt) að | setja afturvirkar skatta- i reglur, eins og nú hefur ' verið gert. Slíkt er að | koma aftan að skattborg- i urunum, sem treyst hafa 1 á gildandi lög, og miðað | útgjöld sín Það sem af er i árinu við Þegar álagöa skatta Þessa árs (á aflafé | liðins árs). i Afturvirkir skattar geta 1 komið sér mjög illa fyrir | fjárhag einstaklinga, i heimila og fyrirtækja. Það er mjög erfitt að | rökstyðja slíka stjórnar- i gerð. Tilvitnuð afsökun Ragnars Arnalds, sem | gerzt hefur sérstakur ■ málssvari tekjuskattsvið- aukans, er íhugunarefni | fyrir löghlýðna borgara i og skilvísa skattgreið- endur, sem vilja hafa allt | á hreinu milli sín og | Þjóöfélagsíns. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK ÞU AUGLÝSIR UM AI.LT LAND ÞEGAR ÞU AUG- LÝSIR í MORGUNBLADINU Hér er aldeilis upplögö dægradvöl og tilbreyting frá amstrinu á hagstæöu veröi fyrir húsmóöurina, húsbónd- ann og auðvitað krakkana, fóstruna, fagskólanemanr^^ og alla hina. Kvöld-^^^^B tímar fyrir fulloröna^^^W^fcv Innritun virka daga |r L kl. 5-7 e.h. í skólanum.M Háteigsvegi 6 (skammt frá ' Hlemmtorgi), sími 27015. Upplýsingar á öörum tímum í síma 85752._________ nr. 1 Valsmenn eru nýkrýndir íslandsmeistarar nr. 1 bezta íslenzka pophljómsveitin. nr. 1 beztu skemmtikraftar landsins. nr. Aöalstrætj 16, sími 15640 1 íl . : '..—-............. Nú þarf ekki lengur að fara til London IH að verzla Viö erum Freeman's of London, eitt helsta póstpöntunarfyrirtæki Bretlands og höfum ánægju af aö vera nú einnig á íslandi. Nú gefst þér kostur á aö panta lista okkar upp á 650 blaösíöur og þá getið þér verzlaö á annan og nýrri hátt. Viö i bjóöum yöur glæsilegan tízkufatnað og margt fleira svo sem gjafavörur, leikföng, skartgripi og margskonar hluti fyrir heimiliö. Þér getið setiö heima í þægilegum hægindastól og valiö ásamt fjölskyldu yöar og vinum. Þaö er þægilegasta og einfaldasta leiöin til aö verzla í stórborg eins og London án þess aö þurfa aö ferðast. Þaö er auðvelt aö panta. Þér fáiö hjá okkur allar nauösynlegar upplýsingar. Viö bíöum spenntir aö heyra frá yöur. Meö hverjum pöntunarlista fylgir íslenzkur bæklingur meö nákvæmum skýringum. Allar upplýsingar veitir fimillQA/ of London Klapparstíg 16, pósthólf 152, sími 25360. f Fre Freemans of London Klapparstíg 16, pósthólf 152, Reykjavík. Nafn: ________________________ Heimilisfang: 'Æf of London Fícemon/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.