Alþýðublaðið - 09.02.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.02.1931, Blaðsíða 4
4 Borðið melra skyr! Borðhnífar, ryðfriir frá 0,60 Hnífapör, parið frá 0,50 6 teskeiðar 2 turna í ks. 2,50 Matskeiðar og gafflar 2 t. 1,20 Matske ðar og gafflar alp. 0,60 Gafflar alum. 0,10 Barnadiskar m. myndum 0,40 Bollapör, postulín frá 0,40 Matarstell 12 m. postul. 80,00 Rosenthal kaffistell 12 m. 36,00 Kventöskur frá 5,00 Bónivax, dósin frá 0,80 5 handsápur fyrir 0,80 Matardiskar dj. og gr. 0,40 Skólpfötur email. 1,80 Skrautpottar frá 2,80 Blómavasar frá 0,60 Þvottastell frá 11,00 Hitaflöskur á 1,20 Vatnsflöskur á 0,40 Naglasett frá 1,80 Burstasett frá 2,40 Saumaseít frá 2,00 Sápu- og ilmvatns-kassar frá 0,80 Búsáhöld, Borðbúnaður. Gler-, leir- og postulíns-vörur. Tækifærisejafir. Barnaleikföng og margt fleira, afar- ódýrt á útsölunni, minst 20.% af- sláttur af ö!Iu. Eína útsala ársins K« Einarsson & Björnsson, Bankastræti 11. Magnús Friðriksson frá Staðar- felli, nú í Stykkishölmi, fyrir Vestfiröingafjór'ðung, Öiafur B. Jónsson, forstjóri Ræktunarfélags Norðurlands, íyrir ræktunarfé- lagið, Páll Stefánsson, Ásóifs- stöðum, Árnessýslu, fyrir Búnað- arsamband Suðurlands og Bún- aðarsamband Kjalarnessj)bigs, og Sveinn Jónsson, Egilstöðuim við Lagarfljót, fyrar Austfitðinga- fjórðung. (Búnabarsamband Kjal- amesspings kýs sérstakan búnaðarj)ingmann annaðhvert kjörtiimabil.) — í stjóm Búnað- arfélags' íslands eru: Tryggvi Þórhallsson forsætisráðherra, for- nxaður, Bjarni Asgeirsson alpm,. og Magnús Þoriáksson á Blika- stöðum í Mosfellssv'eit. Þeir sitja einnig búnaðarþingið, en hafa þar ekki atkvæÖiisrétt. Ubbb dagRMB ©g weggÍMM. Næturlæknir |er í nótt Hannes Guðmundsson, Hverfisgötu 12, sími 105. VÍKIA'GS-fundur í Itvöld kl. 81/2 í Bröttugötu. Stúkurnar „Esja“ á Alafossi og „Skjaldbreið" í Rvík heimsækja. Óskað eftar nýjuim félögum. Kaffi að fundi loknum. ST. FRAMTÍÐIN 173. Afmælis- fagnaður í kvöld (mánudag). Skemtiskrá: Kaffisamsæti kl. 8. Sjónleikur kl. *10. Leikendur: Frú Marta Kalman, hr. Har- aldiur Á. Sigurðss. Danz kl. 11. Aðgöngumiðar fyrir alla templ- ara afgreiddir á sunnudag 'kl. 3—8 ■ í templarahúsánu. Útvarpið í dag: Kl. 19,25: Hljómleikar (grammófón). Kl. 19,30: Veðtrr- fregniir. Kl. 19,40: Barnasögur (GíslL Jónsson kennari). Kl. 19,50: Hljómlelkar (Þ. G., fiðla, Eggert Gilfer, harmoníum, E. Th., slag- harpa). Kl. 20: Kensla í ensku í 1. flokki (Anna Bjarnadóttir kenn- ari). Kl. 20,20: Kvæðalög (Kjart- an Ólafsson múrari, frá Kvæða- mahnafélaginu „Iðunni"). Kl. 20,30: Erindi: FLugmál ísLands (dr. Alexander Jóhannesson prói), Kl. 20,50; Óákveðið. Kl. 22: Frétíir. Kl. 21,20—25: Gram- mófón-hljómleikar: Castaldon: Musiica proibita, sungið af Caru- so, Puccini: Aria úr „Boheme", sungiö af Hisíop, Handel: Largo, sungið af Caruso, Tosti: Ideale. sunigið af Tito Schipa, Gounod: Bæn úr „Faust“, surigið af Tifta Ruffo. Vömverð hækkar. I gær skýrir „Mgbl.“ frá j)ví, að vöruverð hafi hækkað töluvert íiér í bænum síöari hluta ársins / 1930. — Blaðamenska „Mgbl.“ er ekki upp á marga fiska. Þegar Alþýðublaðið skrifaði í haust um vöruverð hér í bcenum, birti í pví sarabandi viðtöl við nokkra Itaupmenn og siannaði, að vöru- \rerð hefði hækkað, pá skrifaði „Mgbl.“ gleiðgosalega greiin um „lygar" Aljíýðublaðsins um hækk- un vöruverðs. Þeim greinum er „Mgbl,“ búið að gleyma nú. Það er j)ó ekki svo iit um „Mgbl.“, að baö trúi alt af lygunum úr sjálfu sér. Fundur annað kvöld. Jafnaðarmannafélag íslands ’heldur fund annað kvöld kl. 8V2 í alþyðuhúsmu Iðnó uppi. Fyrst verða félagismál rædd, en síðan flytur Katrín Thoroddsen læknir eríndi um takmörkun barnsfæð- inga. Fjallar þetta erindi um eitt af allra mestu umræðuefnum mannkynsins, og er ])ví sjálfsagt fyrir alþýðu að fjölmenna vel á fundinn, Félagar alþýöufélag- anna, sem ekki ern í jafnaðar- mannafélagiinu, eru velkomnir á fundinn meðan húsrúm leyfir, — Eftir erindið hefur formaður fé- lagsins, Sigurðux Einarsson, um- ræður um séTstakt mál, sem lík- indi eru til að miklar umræður verði um. — Alþýðuflokksmenn! Gangið í jafnaðamiannafélagdð nú þegar! Veðrið. Kl. 8 í morgun var 1 stigs hiti í Reykjavík. Otlit við Faxa- flóa og Breiðafjörð: Noríteustan- átt, sums staðar allhvöss, senni- lega hvöss úti fyrir. Skýjað loft, en úrkomuiítið. F. U J heldur fund á miðvikudags- kvöldiö. Nú er Einar góður! Morgu.nl)laðið er í þrjú ár bú- ið að halda því fram, að ekki væri einu orði ti-úandi af þvi, sem Einar Olgeirsson sagði, en í gær er það hróðugt yfir að geta haft eítir honum, að Alþýðuflokk- urinn hafi fengið 40 þús. krónur fxá erlendum jafnaðarmanna- fiokkum. Nú er Einar göður! 1927 og 1931. Morgunblaðið flutti niargar greinar árið 1927 um hið mikla fé, er Alþýðuflo'kkuxinn hefði fenigið frá Dönum, og sagði þá að það værl yfir 'þrjú hundruð þúsund krónur. Nú er blaðið búið að gleyma þessu og segir einsog stórmerka frétt, að Alþýðuflokk- nrinn hafi fengið (líklegast frá dönskum jafnaðarmönnum) 40 þús. krönur. Því hafði blaðið það ekki 42 þús. og 500 krónur, eins og isagt er að Valtýr hafi fengið hjá þemi stór-dönsku til þess að kaupa fyrir íslenzku hlutabréfin í Mogga? Sambandsstjóinarfandur ier í kvöld kl. 81/2 í skrifstofu Stef. Jóh. Stefánssonar., Aðalsteinn Sigmundsson [lagðii! í gær upp í tveggja arián- aða ferðalag um Borgarfjörð, Snæfellsnes, Dali, Norður- og Austur-land í þarfir ungmennafé- laganna. . Skipafréttir. „Lsland" ag „Botn- ía“ komu frá útlöndúm í gær- kveldi og „Dettifoss" i morgun, „Suðurland“ kom á laugardaginn úr Breiöafjarðarför og fór til Borgamess í gær. „Súðin“ lá í nótt í vonskuveðri við Grímsey Samkvæpis- k|óSacfni i fiallesutn litum, afiaroódýr. PeysuKatasiXkl, Svuntusilki og Siifisi. WerasíuBt Matth. Bjðrnsðóttiir Laugavegi 36. MIíh' eiga erlndi S FELL. Hveiti irá 0,20 pp. x/2 kgr. Eex Spá 0,60 — — — Sætsaft á *0,40 — pelinn. Slveiti í smápoknm á 0,05. Hafpamjöl í smápokum. ÆiixBpan. Mllr fara áuægðir úr FELLI, Nlálsgiitu 43, simi 2285. Sparið peninga. Forðist ó- pægindi. Munið pvi eftir, að vanti ykkur rúður í glugga, hringið í síma 991, 1738, og verða pær strax látnar i. — Sanngjarnt verð. Kon u r! ESiðJlð nm Smára" smJ6i*liklð, pvíað pal es* cfaisbetra esa alt aiBisiað smjorlíki. á Steingrímsfirði. „Esja“ fer í dag frá Kaupmannahöfn, Or Keflavík var FB. símað á laugardaginn: Afli hefir verið tregur að undanförnu, bátar feng- ið um 4 skippundi í Tóðri og upp í 8 þeir hæstu. Fiskurinn hefir verið rýr. 1 d,ag fékk einn bátur 5—6 skippund af vænum fiski. Bendir það til þess, að nú fari afli að glæöast. Enskur botn- vörpungur er hér og kaupir nýj- an fisk til útflutnings. Ritstjóri og ábyrgðarmaðuKi Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmlðlan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.