Morgunblaðið - 15.09.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.09.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1978 Þakkarávarp Mig langar til aö lýsa þakklæti mínu í fáum oröum til hinna mörgu, sem sýndu mér vinarhót á sjötugs afmæli mínu þ. 5. .sept. sl. Börn mín og systkini færöu mér stórar gjafir. Stjórn og starfsfólk Seölabankans færöi mér stórgjafir og sýndi mér ýmislegan annan vináttuvott. Þaö fer ekki á milli mála aö slíkur hlýhugur yljar um hjartarætur og er hvatning og örvun í starfi. Ekkert er eins notalegt og aö finna aö samferöafólkiö man eftir manni, og aö maöur er ekki aöeins númer ! tölvu, heldur virkur hluti af starfs- hóþnum. Vinir mínir og velunnarar, vinnufé- lagar og samstarfsmenn. Guö blessi ykkur ðll og hjartans þakkir. Ragnar Þorsteinsson. Þjóðverjar unnu skák- mót EBE Middleshrough, 13. september. Reuter. VESTUR-Þjóðverjar fóru með sigur af hólmi í skákkeppni Efnahagsbandalagslandanna, en keppninni lauk í gærkvöldi. Hlutu Þjóðverjarnir 21 vinning, Bretar 17‘/2, ítalir 17, Hollendingar, 16, Danir 13, írar 12, Belgar 11 og Luxemburg 4xk. Heimsmet 1 hárklippingu Stokkhólmi, Los Angeles, 13. september. AP. Reuter. SVÍINN Göran Peterson setti nýtt heimsmet í stanzlausri hárklipp- ingu, 256 klukkustundir og 36 mínútur. Hann hélt þó áfram og ætlar að klippa í 300 klukkustund- ir. Útvarp kl. 22.50: Martnakorn og kór Öldutúnsskóla JÓNAS R. Jónsson mun hafa umsjón með „Kvöld- vaktinni" í útvarpinu í kvöld en hún hefst kl. 22.50. Jónas kvaðst mundu ræða við Mannakornsmenn þá Magnús Eiríksson og Baldur '"Arngrímsson og leika með þeim nokkur lög. Einnig mun Jónas ræða við Egil Friðleifsson stjórn- anda kórs Öldutúnsskóla og leika nokkur ný lög með kórnum. Þáttur Jónasar er klukku- Jónas R. Jónsson. tíma langur. Uenitó Mússólini Sjónvarp kl. 21.00: Heimildarmynd um Benito Mússólini ein- ræðisherra á Ítalíu Á DAGSKRÁ sjónvarpsins I kvöld er fyrri myndin af tveimur um Benito Mussolini en hann var um tveggja áratuga skeið einræðisherra á Ítalíu. Myndin í í kvöld nefnist „Á framabraut“ og lýsir hún í myndum og máii uppgangi Mussólínis, stofnun fasistaflokksins, valdatöku og valdatfð Mussolinis fram að innrásinni I Eþíópíu. Þýðandi myndanna, Gylfi Pálsson, kvað myndirnar gefa góða persónulýsingu á Mussolini og væri furðulegt, eftir að hafa séð myndirnar, hvernig hann gat látið heila þjóð elta sig algjörlega blint. Gylfi sagði að myndin fletti ofan af ýmsu sem Mussolini hefði breitt yfir og lýsti hún í rauninni bæði þjóðinni, ítölum og Mussolini sjálfum. Auk þess kvað Gylfi að í myndinni væri samskiptum Mussolinis og Hitlers lýst. Myndin um Mussolini hefst kl. 21.00 en seinni myndin er á dagskrá föstudaginn 22. september. Sjónvarp kl. 21.55: Flugslys í „KALAHARI" (Sands of Kalahari) nefnist bíómyndin sem er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld. Myndin er bandarísk og er frá árinu 1965 en með aðalhlutverk fara Stanley Baker, Stuart Whitman og Susannah York. Höfundur handrits og leikstjóri er Cy Endfield. Efni myndarinnar er á þá leið að lítil farþegaflugvél brotlendir í Kalahari-eyði- mörkinni í Afríku. Þeir sem eyðimörk lifa slysið af reyna að bjarga sér á meðan einn þeirra er sendur til að reyria að finna hjálp. Sýning myndarinnar hefst kl. 21.55 og tekur hún 2 tíma. Þýðandi er Ragna Ragn- ars. Kvikmyndahandbókin gefur myndinni „Kalahari" ekki góða einkunn og ráðleggur fólki að horfa á myndina ef það hafi ekkert annað fyrir stafni. Myndin er í litum. Útvarp ReykjaviK FÖSTUDKGUR 15. september MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Jón frá Pálmholti les sögu sína „Ferðina til Sædýra- safnsins“ (8). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Ég man það enn. Skeggi Ásbjarnarson sér um þátt- inn. 11.00 Morguntónleikar. Arth- ur Grumiaux og Dinorah Varsi leika Sónötu í G-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir Guillaume Lekau./ Kammer- sveitin í Stuttgart leikur Strengjaserenöðu op. 6 cftir Josef Suk. Karl MUnchinger stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SIÐDEGIÐ_____________________ 12.25 Veðurfrcgnir. Frcttir. Tilkynningar. muna. Tónleikar. 14.4 * -in dagskrá næstu vik 15.00 iiðdegissagan. „Brasi- líufararnir“ eftir Jóhann l ~_____________________________ Magnús Bjarnason Ævar R. Kvaran leikari les (27). 15.30 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Popp. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.20 Hvað er að tarna? Guð- rún Guðlaugsdóttir stjórnar þætti fyrir börn um náttúr- una og umhverfiði — XVI.Uppskerutími. 17.40 Barnalög 17.50 Upphaf Sjálfsbjargar. Endurtekinn þáttur Gísla Helgasonar frá síðasta þriðjudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. KVÓLDIÐ______________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Undir beru lofth annar þáttur 20.00 Sinfónískir tónleikar 20.30 „Þú ættir að hugsa þig um tvisvar“, smásaga eftir Luigi Pirandello Þorkell Jóhannesson þýddi. Jón Gunnarsson leikari les. 21.05 Ljóðsöngvar eftir Franz Schubert Christa Ludwig syngur( Ir win Gage leikur á píanó. 21.30 Úr vísnasafni Utvarps- tíðinda Jón úr Vör flytur. 21.40 André Watts leikur á píanó Paganini etýður eftir Franz Liszt. 22.00 Kvöldsagam „Líf í list- um“ eftir Konstantin Stani- slavskí Kári Halldór les (10). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldvaktin Umsjón. Jónas R. Jónsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 16. september MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi. Tónlcikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Óskalög sjúklingai Krist- ín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður fregnir). 11.20 Það er sama hvar frómur flækisti Kristján Jónsson stjórnar þætti fyrir börn á aldrinum 12 til 14 ára. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Út um borg og bý Sigmar B. Hauksson sér um þáttinn. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 „Skæri“, smásaga eftir Emih'u Prado Bazán Leifur Haraldsson þýddi. Erlingur Gíslason leikari les. 17.20 Tónhornið Stjórnandii Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.50 Söngvar í léttum tón. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Allt í grænum sjó 19.55 „Djchtcrliebe“, ljóða- flokkur op. 48 eftir Robert Schumann Peter Schreier syngur( Norman Shctler leikur á píanó. 20.30 í deiglunni Stefán Baldursson stjórnar þætti úr listalífinu. 21.15 „Kvöldljóð“ Tónlistarþáttur í umsjá Ás- geirs Tómassonar og Helga Péturssonar. 22.05 Úr Staðardal til Berlínar Halldór S. Stefánsson ræðir við dr. Svein Bergsveinsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 15. september 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Prúðu leikararnir (L) Gestur í þessum þætti er gamanleikarinn Zerö Most- el. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 21.00 Mussolini Hin fyrri tveggja breskra heimildamynda um Benito Mussolini, járnsmiðssoninn sem um tveggja áratuga skeið var einræðisherra á Ítalíu. í þáttunum er lýst æsku Mussolinis, stjórn- málaferli hans og falii. vandamálum jans. . Fyrri þáttur, Á framabraut Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. Síðari þáttur er á dagskrá föstudaginn 22. september. 21.55 Kalahari (L) (Sands of the Kalahari) Bandarfek bfómynd frá ár- inu 1965. Aðalhlutverk Stanley Bak- er, Stuart Whitman og Susannah York. Lítil íarþegafiugvél brot- lendir í Kalahari-eyðimörkí Afríku. Einn farþeganna er sendur eftir hjálp, en hinir reyna að bjarga sér eftir bestu getu. Þýðandi Ragna Ragnars. Einnig er gerð grein fyrir 23.5Ö Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.