Morgunblaðið - 15.09.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.09.1978, Blaðsíða 7
 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1978 7 Slagorö pólitískra framagosa „Kosningar eru kjara- barátta“ var eítt af slag- orðum svokallaöra „verkalýðsflokka" fyrr á bessu ári. „Samningana strax í gildi“ var annað. Hrekklaust fólk lagði trúnað á pessi hróp, gleymíð á lýöskrum hinna pólitísku frama- gosa. Nú er eftirleikurinn Ijós orðinn í bráöabirgöa- lögum nýrrar vinstri stjórnar. Það hefur að vísu verið hrært í skerö- ingarákvæðum veröbóta- vísitölunnar. Þau hafa hins vegar ekki verið afnumin eða samningar settir í gildi, eins og frá Þeim var gengið með undirskriftum aðila vinnumarkaöarins. Þeir, sem lesið hafa ályktanir BSRB og BHM, gera sár grein fyrir, að skerðingarákvæði eru enn í gildi, hvað veröbót- um viökemur. Og með launajöfnuð í huga kemur lækkun launa — í krón- um talin — í lægstu flokkum BSRB spánskt fyrir sjónir — á sama tíma og hinir betur laun- uðu hækka. Þessu veldur aö vísu „niðurgreidd vísi- tala“ (með hækkuöu vörugjaldi og nýjum tekjuskattsviðauka á heimilispeninga almenn- ings) — en sú „niður- greíðsla" kemur hinum lægst launuöu sízt betur en peim hæst launuðu. Forsætis- ráöherra tekur af skarið Svavar Gestsson, við- skiptaráðherra, lætur Þjóðviljann slá pvi föstu aö hin nýja ríkisstjórn hafi í raun sett „samning- ana í gildi“. Lækkuð laun hinna lægst launuðu í ráðuneytum hans hefur að sjálfsögðu engin áhrif á Þá staðhæfingu. En ekki eru allir ráðherrar hinnar nýju ríkisstjórnar jafn staðreyndablindir. í sjónvarpsÞætti á dög- unum spuröi fréttamaður Ólaf Jóhannesson, for- sætisráðherra, hvers vegna ríkisstjórnín hefði ekki séö sér fært aö setja kjarasamninga aö öllu leyti í gildi. „Þaö má endalaust deila um pað, hvort kjarasamningar eru settir í gildi eöa ekki og Þar um getur hver og einn haft sitt orðalag," svaraöi forsætisráðherra. „Það öðlast út af fyrir sig engir kjarasamningar gildi við Þessi lög, en um Ólafur Jóhannesson, for- Svavar Gestsson, viö- sætisráðherra. skiptaráðherra. «tbiCIRK? pstwty. ■ ?o'r' töæ- • 'file^l Til sölu er lítið notað „oscilloscope“ (rafsjá). Tegund. Telequipment d83,s2a,v4,50Mhz. Vagn fylgir. Verö ca. 750 þús. upplýsingar í síma 27125. Þakið er Það að segja, að Þaö Þótti sanngjarnt að setja Þarna Þak pegar komið er upp í talsvert háar tekjur og pað er í samræmi viö stefnuyfir- lýsinguna að öðru leyti, sem sagt Því að stefna að jöfnuði í launum.“ Það öölast engir kjara- samningar gildi við Þessi lög, segir forsætisráð- herra, Þvert á orð Þjóö- viljans. Matur þinn og matur minn Talandi um Þann „jöfn- uð“ sem forsætisráö- herra drepur á kemur manni í hug, að „niöur- greíðslur" vöruverðs koma öllum jafnt „til góöa“, hátekjumanninum sem ellilífeyrisÞeganum. Öðru máli gegnir með söluskattinn og hið dag- lega brauð okkar. Sölu- skattur er felldur niður á vissum tegundum mat- vöru til heimila og mötu- neyta, m.a. hjá pví opin- bera. Hið sama gildir hins vegar ekki um almennar matsölur. Hinn einhleypi ÞjóöfélagsÞegn, sem snæðir sitt daglega brauð á almennum mat- sölum, verður að gjöra svo vel aö greiöa sölu- skatt af hverjum bita, er hann nærist á. Það er hið pólitíska mat hinnar nýju vinstri stjórnar. Hún fellir og söluskatt niður af tilteknum vöru- tegundum en hækkar vörugjald verulega á öör- um. Þannig á aö hafa vit fyrir almenningi í vöru- vali. Til Þess hækkar hinn nýi viðskiptaráöherra pað sama „tímabundna vöru- gjald“ úr 16% í 30%, sem hann hefur heimtaö niö- urfellingu á í Þjóðviljan- um um árabil. Það er allt á sömu bókina lært um heilindi og orðheldni hjá Alpýðu- bandalaginu. Þetta er Þriðja „vinstri stjórnin** sem Það á aðild aö. Þjóðviljinn ætti að nefna Þó ekki væri nema eitt dæmi um Það að AIÞýðu- bandalagið hafi staöið við „kosningaloforð*1 í pess- um ríkisstjórnum. Það fer allavega minna pláss í Það að telja upp efndirn- ar en svikin. TEAK, EIK, IROKA, MAHOGNY OG OREGONFURA ávallt fyrirliggjandi. Timburverzlunin Volundur hf. KLAPPARSTIG 1, SIMI 18430 — SKEIFAN 19. SIMI 85244 Byggingakrani Til sölu LINDEN-ALIMAK byggingakrani typa 30—38. Sjálfreysandi og fellandi á hjólum. Upplýsingar í síma 54022 frá kl. 1—5. og í síma 52826 og 53410 á kvöldin. Innilegar þakka ég ykkur öllum sem glöddu mig meö heimsóknum, gjöfum, heillaskeytum og símtölum á 70 ára afmæli mínu 5. þ.m. Þórhallur Karlsson, Húsavík. r Áöur 169 Nú 141 Áöur 553 Nú 461 Áöur 115 Nú 96 Áöur 843 Nú \ 703 , Áöur 302 Nú 252 Áöur 236 Nú 197 Áöur 450 Nú 375 Áöur \ 115 Nú 96 Áöur 556 Nú 463 V Áöur 513 Nú 428 Opið laugardag 7—12 Veríö velkomin DS«D(STP[Mia{®æTrH)Œ)QRfl Laugaleek 2, REYKJAVIK. slmi 3 5o2o FALLEG BARNAFÖT VÖNDUÐ BARNAFÖT ALLT NÝJAR VÖRUR Á VÖRUMARKAÐSVERÐ1 Vörumarkaðurinn hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.