Morgunblaðið - 15.09.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.09.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1978 2 1 | atvinna — atvinna —- atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna Hjúkrunar- fræðingar Sjúkrahúsiö í Húsavík óskar aö ráöa hjúkrunarfræöinga nú þegar. Húsnæöi í boði. Ailar uppl. veita hjúkrunarforstjóri í síma 96-41333 og framkvæmdastjóri í síma 96-41433. Sjúkrahúsiö í Húsavík s.f. Tölvudeild Stórt fyrirtæki í Reykjavík, óskar aö ráöa fólk til starfa viö tölvustjórnun og forritun. Æskilegt er aö viðkomandi hafi stúdents- próf eöa hliöstæöa menntun. Upplýsingar um aldur og fyrri störf, sendist afgreiöslu blaösins merkt: „Tölvudeild — 3983“. Skrifstofustarf Innflutningsfyrirtæki óskar aö ráöa starfs- kraft til almennra skrifstofustarfa. Verzlunarskólamenntun og góö vélritunar- kunnátta æskileg. Tilboö meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Skrifstofu- starf — 3948“. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar smáauglýsingar Garöhellur og veggsteinar til sölu. Margar geröir. Hellusteypan Smárahvammi v. Fífuhvammsveg Kópavogi. Opiö mánud. — laugard. Sími 74615. Muniö sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. í húsnædi ] t óskast i Viljum taka einbýlishús á leigu, 1 ár eöa lengur í Reykjavík, Kópavogi, Garóabæ eöa Hafnarfiröi. Maöurinn er rafmagnstæknifræöingur hjá Lockheed. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Einbýlishús — 3975". Tek aö mér breytingar á gömlu húsnæöi og alla innanhússtré- smíöi. Uppl. í síma 35974. Húseigendur Tökum aö okkur viöhald og viögeröir á húseignum. Tilboö eöa tímavinna. Uppl. í síma 30767 og 71952. Keflavík Höfum til sölu m.a. 3ja og 4ra herb. íbúðir viö Hringbraut, Faxabraut og víöar um Keflavík, meö hagstæöu verði og góóum kjörum. Njarövík 3ja og 4ra herb. nýlegar íbúöir viö Hjallaveg. 2ja og 3ja herb. glæsilegar íbúöir í fjórbýlishúsi. Seldar tilbúnar undir tréverk. Teikningar eftir Kjartan Sveins- son. Mjög góöir greiósluskilmálar. Sandgeröi Fokheld einbýlishús. Teikningar á skrifstofunni. Einnig höfum viö til sölu eldri einbýlishús og íbúöir. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík. Sími 1420. Keflavík Tll sölu ný glæsileg 3ja herb. fbúö meö sér inngangi. Fasteignasala Vilhjálms Þór- hallssonar, Vatnesvegi 20, Keflavík, sími 1263 og 2890. Skrifstofustúlka óskar eftir hálfsdags starfi. Vön bókhalds- og gjaldkerastörfum. Góö meömæli. Tilboö merkt: „B — 3987“, sendist augl.deild Mbl. Skíðadeild Almennur félagsfundur veröur haldinn í Skíöaskála félagsins á Sunnudaginn 17 þ.m. kl. 2 e.h. rætt veröur um vetrarstarfiö. Stjórnin. Skíöadeild Ármanns Mætum í fjöllunum um helgina. Sunnudagur 17. sept. 1. Kl. 10. Hrafnabjörg - Þingvell- ir. Gengiö veröur á Hrafnabjörg, sem er 765 m hátt fjall norö- austur frá Þingvallavatni. Verö kr. 2.500. Fararstjóri: Siguröur Kristjánsson. 2. kl. 13. Gengiö um eyöibýlin á Þingvöllum. Létt ganga. Farar- stjóri: Þorgeir Jóelsson. Verö kr. 2.000.-. Fariö veröur í báöar feröirnar frá Umferöamiöstöö- inni aö austanveröu. Farmiöar greiddir vió bflinn. Feröafélag íslands. Frá Sálarrannsóknar- félagi íslands Félagsfundur veröur haldinn aö Hallveigarstööum sunnudaginn 17. september kl. 20.30. Miöill- inn David Loparto flytur erindi um huglækningar. Föstudagur 15. sept. kl. 20.00. 1. Landmannalaugar — Jökulgil. (Fyrsta feröin þangaö á þessu hausti. Gist í húsi). 2. Farö út i bláinn. Fariö um svæöi, sem feröamenn eiga sjaldan leiöir um. Forvitnileg ferö. Gist í húsi. Fararstjóri: Böövar Pétursson o.fl. Laugardagur 16. sept. kl. 08.00 Þórsmerkurferö. Gist í húsi. Nárlari upplýsingar á skrifstof- unni. Feröafélag íslands. e UTIVISTARFERÐIR Förstud. 15/9 kl. 20.00 Snnfellsnea, gist á Lýsuhóli í góöu húsi, sundlaug, ölkelda, berjatínsla, skoöunar- og gönguferöir m.a. Búðahraun, Völundarhúsió, Tröllakirkja, Helgrindur, hringferö um Jökul, fararstj. Þorleifur Guömundsson og Jón I. Bjamason. Uppl. og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6, s. 14606. Útivist. UTIVISTARFERÐIR Laugard. 16. sept. Kl. 13 Jaröfrnðiskoöun meö Jóni Jónssyni, jaröfræöingi. Heiömörk, Eldborgir undir Meitlum, Kristnitökuhraun o.m.fl. Verö 1500 kr. Kl. 20 Tunglskinsganga. tungl- myrkvi, hafiö sjónauka meö- feröis. Verö 1000 kr. Sunnud. 17. sept. Kl. 10.30 Esja, Hátindur (909 m) og Hábunga (914 m). Fararstj. Anna Sigfúsdóttir. Verö 1500 kr. Kl. 13 Kraklingatínsla og fjöru- ganga vió Laxárvog, steikt á staönum. Fararstj. Sólveig Kristjánsdóttir. Verö 2000 kr. frítt f. börn m. fullorönum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Útivist. Kristilegt félag heilbrigöisstétta heldur fund mánudaginn 18. sept. kl. 20.30 í safnaöarheimili Grensás. Sagt veröur frá alþjóölegri ráöstefnu Kristilegra heilbrigöisstétta. Stjórnin. U (.LVSIN(,AS1MI\N EK: %22480 JSsTðuttblntiiþ raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Vöruflutningabíll af White gerö, árgerö 1971, er til sölu. Cummings dieselvél, ný dekk, ekinn 59.000 km. Heildarþyngd 12 tonn. Sterklegur vagn. Upplýsingar í síma 15857, eftir kl. 19.00. tiikynningar 750—1000 kg. hlaupaköttur óskast. Upplýsingar í síma 11640. Mjölgeymsluhús vort viö Köllunarklettsveg og Kleppsveg er til sölu. Húsiö er strengjasteypuhús án stoöa og er 2400 fm aö stærö. Nánari upplýsingar hjá oss. Síldar og fiskimjölsverksmiöjan h.f. Hafnarhvoli. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð Eftir kröfu skiptaréttar Reykjavíkur fer fram opinbert uppboö í uppboössal tollstjóra í Tollhúsinu v/Tryggvagötu laugardag 16. september 1978 kl. 13.30. Selt veröur mikiö safn uppstoppaöra fugla, m.a. turnfálki, snæugla, fiskiörn, haftyrölar, uglur, hvítur spói, smyrlar, fálkar o.fl. sjáldgæfar tegundir, ennfremur fsl. húsdýr, isbjörn, önnur villidýr, skeljasafn o.fl. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö samþykki uppboöshaldara eöa gjaldkera. Greidsla viö hamarshögg. Uppboöshaldarinn í Reykjavík. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Aukaping Sambands ungra Sjálfstæðismanna Ákveöiö hefur veriö aö halda aukaþing Sambands ungra sjálfstæöismanna dagana 30. september og 1. október aö Hótel Valhöll, Þingvöllum. Formenn kjördæmasamtaka og fólaga eru beðnir aö hafa samband viö Stefán H. Stefánsson, framkvstj. S.U.S. i síma 82900. Laugardagur 30. september kl. 10:00 Þingsetning: Formaöur S.U.S. kl. 10:30 Formenn undirbúningsnefnda gera grein fyrir störfum nefndanna. kl. 11:30 Kosning starfsnefnda. kl. 12:00—13:30 Matarhlé. kl. 13:30—16:00 Nefndir starfa kl. 16:00—16:40 Kaffihlé kl. 16:40—19:00 Almennar umraaður kl. 19:00—20:30 Matarhlé kl. 20:30 Kvöldvaka Sunnudagur 1. október kl. 10:30 Umræður: Starfsemi ungra Sjálf- stseöismanna — Afgreiösla. kl. 12:00—13:30 Matarhlé kl. 13:30—14:30 Starfsemi Sjálfstæöisflokksins — Afgreiösla. kl. 14:30—15:30 Verðbólgan — Afgreiðsla. kl. 15:30—16:30 Kjördæmamállö — Afgreiösla. kl. 16:30—18:00 Almenn stjórnarmálaályktun. kl. 18:00 Ávarp: Geir Hallgrímsson. kl. 18:20 Þingslit.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.