Morgunblaðið - 16.09.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.09.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER1978 Einbýlishús í Hafnarfirði til sölu Til sölu er í Hafnarfirði eldra einbýlishús á góöum staö í bænum. Húsiö er um 100 fm, steinsteypt, tvær hæöir, ásamt kjallara og rislofti. Lóöin er 760 fm, mjög skemmtileg. Frekari upplýsingar gefur Siguröur Emilsson sími 51943. Húseign á Akranesi Húseignin Skólabraut 30, Akranesi er til sölu. Upplýsingar veittar í síma 91-44397. 16180 Kópavogur, — iðnaðarhúsnæði Höfum til sölu hús á besta staö í Kópavogi. Húsiö er kjallari ca. 390 fm. og þrjár hæöir, 490 fm. hver hæö. Húsiö selst múrhúöaö aö utan. Járn á þaki meö rennum og niðurföllum. Vélpússuð gólf, plast í gluggum. Sameign múrhúöuö. Vatn og skolp tengt bæjarkerfi. Hagstætt verö Ennfremur höfum við í sölu í Kópavogi fullbúiö iönaöarhúsnæöi sem skiptanlegt er í 150 fm. einingar og hægt aö kaupa eina eöa fleiri eftir þörfum. SKÚLATÚN sf. Fasteigna- og skipasala Skúlatúni 6, 3. hæö Sölumenn: Esther Jónsdóttir og Guðmundur Þóröarson, kvöld- og helgarsími 35130. Róbert Árni Hreiðarsson. lögfræöingur. 82330 — 27210 Opiö laugardag 1—4 Vogahverfi Höfum kaupanda aö 3ja herb. íbúö í Voga- og Heimahverfi. Útborgun um 9 millj. Sérhæðir — Kaupendur Höfum kaupendur með háar útborganir aö sérhæðum í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Eínbýlishús — Kaupendur Höfum kaupendur aö einbýlis- húsum á Reykjavíkursvæöinu. Til sölu Nýbýlavegur — 3hb. Vönduö íbúð á 1. hæö auka- herbergi í kjallara. Sérinngang- ur. Suöursvalir. Þríbýlishús. Verö 14,5 millj. Útborgun 9,5 millj. Einbýlishús — Kópavogí 110 fm skemmtilegur garöur. Stór bílskúr. Verð 16—17 millj. Skipti á stærra einbýlishúsi, sem þarfnast standsetningar. Suöurhólar — 4hb. íbúö í sérflokki. Verð 16,5—17 millj. Útborgun 12—12,5 millj. Barmahlíö 2 íbúðir 170 fm hæö auk bílskúrs. Verö 22 millj. Risíbúö. Verö 15 millj. Nánari upplýsingaskrá á skrifstofunni. Eiríksgata — 4hb. Nánari uppl. á skrifstofunni. Laugarnesvegur— 5hb. Nánari upplýsíngar á skrifstofunni. Furugrund — 3 hb. og aukaherbergi í kjallara. Suöursvalir. Góð íbúð 85 fm. Verð 15,5 millj. Útborgun 10 millj. Kóngsbakki — 4—5 hb. 120 fm suöursvalir. Sérþvotta- hús. Verö 16 milfj. Útborgun 10 millj. Álfheimar 4ra herb. íbúö auk 2 herb. í risi. Nánari uppl. á skrifstofunni. Ásbraut — 4 hb. íbúöir á 1. og 4. hæö. Nánari uppl. á skrifstofunni. Krummahólar — penthouse nálægt 160 fm. Bíiskúrsréttur. Ekki alveg fullge'rt. Verð 20—21 millj. Útborgun samkomulag. Hverfisgata hæö og ris í sama húsi. Eignarlóö. Allar nánari uppl á skrifstofunni. Dyngjuvegur 4—5 hb. skemmtileg jarðhæö sérinn- gangur. Nlikiö útsýni. Ný eld- húsinnrétting. Verö um 15 millj. Útborgun 10—11 millj. Gæti verið laus fljótlega. Vesturberg 2 hb. jarðhæö. Verö 9,5 millj. Út- borgun 6,5—7 millj. Austurberg — 3 hb. skemmtileg íbúð meö bílskúr. Verö 13,5—14 millj. Útborgun 9,5 millj. Norðurbær — óskast Höfum fjársterka kaupendur að 4ra—5 herb. íbúðum í Noröur- bænum í Hafnarfiröi. Skipti hugsanleg á 3ja herb. íbúðum i Norðurbænum. tlGNAVTR St LAUGAVEGI 178 (bolholtsmegin) SÍMI 27210 Höfundur, leikstjóri og tónsmiður í glasinu góða. Mynd: RAX Aðalpersónan situr í koníaksglasi L.R. frumsýnir „Glerhúsið” eftir Jónas Jónasson Frá æfingu. Valgerður Dan og Sigurður Karlsson í hlutverkum sínum. „VERKIÐ fjallar um sam- skipti kynjanna, vonir, drauma — það gæti í raun verið um allar þær kenndir sem búa í okkur,“ sagði Jónas Jónasson á blaðamannafundi í gær í tilefni þess, að á sunnudagskvöld verður frum- sýnt í Iðnó nýtt leikrit hefir hann, Glerhúsið. Sigríður Hagalín setur leik- inn á svið, Gunnar Reynir Sveinsson samdi tónlist og leikhljóð, og leikmyndin er eftir Jón Þórisson. Er hún útfærsla á risavöxnu koníaks- glasi, sem stendur á sviðinu miðju, en glasið er helzti íverustaður aðalpersónunnar, sem er drykkjusjúklingur. Leikurinn gerist í huga hans eina nótt, og er dagur rís hefur í raun ekkert gerzt. „Nei, ég skrifaði leikritið ekki gagngert til að fjalla um áfengisvandamálið,“ sagði Jónas. „Það fjallar fyrst og fremst um fólk, en ég vel mér þá umgjörð og persónugerð sem ég þekki dálítið sjálfur og það hugarástand sem ég kann- ast við frá kunningjum mínum og sjálfum mér. Ég hef beitt þekkingu minni á áfengis- vandamálinu til að geta skrif- að um það af einhverju viti. En ég er á engan hátt að svara nokkru, — aðeins að búa til persónur.“ „Glerhúsið" er fyrsta verk- efni Sigríðar Hagalín sem leikstjóra í Iðnó. Aðalhlutverk leika Sigurður Karlsson og Valgerður Dan, en Jónas kvaðst hafa skrifað verkið með ákveðna leikara í huga, þó að persónurnar hefðu tekið af sér völdin er á leið. Önnur stærstu hlutverk eru í höndum Guð- mundar Pálssonar. Ásdísar Skúladóttur, Steindórs Hjör- leifssonar og Margrétar Ólafs- dóttur. Tveir nýliðar frá Leik- listarskóla íslands taka þátt í sýningunni, Kolbrún Hall- dórsdóttir og Tinna Gunn- laugsdóttir, en alls eru leik- endur 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.