Morgunblaðið - 16.09.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 16.09.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1978 25 raðauglýsingar raðauglýsingar raöauglýsingar Aukaþing Sambands ungra Sjálfstæöismanna Ákveöiö hefur veriö aö halda auka' ng Sambands ungra sjálfstæöismanna dagana 30. september «g 1. október aö Hótel Valhöll, Þingvöllum. Formenn kjördæmasamtaka og félaga eru beðnir aö hafa samband viö Stefán H. Stefánsson, framkvstj., S.U.S. í síma 82900. Laugardagur 30. september kl. 10:00 Þingsetning: Formaöur S.U.S. kl. 10:30 Formenn undirbúningsnefnda gera grein fyrir störfum nefndanna. kl. 11:30 Kosning starfsnefnda. kl. 12:00—13:30 Matarhlé. kl. 13:30—16:00 Nefndir starfa kl. 16:00—16:40 Kaffihlé kl. 16:40—19:00 Almennar umræöur kl. 19:00—20:30 Matarhlé kl. 20:30 Kvöldvaka Sunnuaagur 1. október kl. 10:30 Umræöur: Starfsemi ungra Sjálf- stæöismanna — Afgreiösla. kl. 12:00—13:30 Matarhlé kl. 13:30—14:30 Starfsemi Sjálfstæöisflokksins — Afgreiösla. kl. 14:30—15:30 Veröbólgan — Afgreiösla. kl. 15:30—16:30 Kjördæmamáliö — Afgreiösla. kl. 16:30_18:00 Almenn stjórnarmálaályktun. kl. 18:00 Ávarp: Geir Hallgrímsson. kl. 18:20 Þingslit. Verzlunarpláss til leigu í Verzlanahöllinni, Laugavegi 26. Upplýsingar í símum 12841 og 43033. Húsnæði fyrir atvinnurekstur Höfum til leigu 1.270 fm húsnæöi aö Hólmsgötu 4, (Örfirisey), hentugt fyrir ýmis konar atvinnurekstur. Húsnæöiö skiptist í: 900 fm húsnæöi á 2. hæö. 2. 70 fm skrifstofuhúsnæöi á 1. hæö, — meö sama inngangi. 3. 300 fm húsnæöi á 1. hæö meö mikilli lofthæð, og rennihurö fyrir innakstur. Tilvaliö lagerhúsnæöi. Húsnæöiö gæti oröiö laust njög fljótlega. Þeir sem kynnu aö hafa áhuga á þessu húsnæöi, eöa hluta þess, hafi samband viö skrifstofustjóra, Gunnlaug Magnússon. Skip til sölu 6 — 8 — 9 — 10 — — 22 — 26 — 29 - — 51 — 53 — 54 - — 65 — 66 — 85 - — 120 — 140 tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum. 11 — 12 — 14 — 1ö 30 — 38 — 45 — 48 55 — 59 — 62 — 64 .86 — 88 — 90 —92 s KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ HF Hólmsgötu 4 - Reykjavík - Sími 24120 Hólfaleiga Þeir sem hafa frystihólf á leigu í Sænsk-ísl. frystihúsinu eru vinsamlega beönir aö greiða leiguna nú þegar. Þar sem mikil eftirspurn er eftir hólfum veröa þau hólf, sem ekki er búiö aö greiöa leigu af fyrir 20. sept. n.k. tæmd og leigö öörum. Matvæli í þeim hólfum, sem veröa tæmd eru ekki geymd. Sænsk-ísl. frystihúsið. A ÐALSKIPASALA.M. Vesturgötu 1 7 Símar 26560 og 28888 Heimasími 51119 fundir —- mannfagnaöir Aðalfundur Skiptinema- samtakanna ICYE veröur haldinn sunnudaginn 17. sept. kl. 17 í Hallgrímskirkju. /<ausar. tilboö — útboö I Utboö Hitaveita Akureyrar óskar eftir tilboöum í lagningu dreifikerfis í Öngulstaöahreppi annan áfanga. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu hitaveit- unnar Hafnarstræti 88, B, gegn 30. þús. kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö föstudaginn 22. sept. 1978 kl. 11 á skrifstofum Akureyrarbæjar, Geislagötu 9. Hitaveitustjóri. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Garðhellur Garöhellur og veggsteinar til sölu. Margar geröir. Hellusteypan Smárahvammi v. Fíluhvammsveg Kópavogi. Opiö mánud. — laugard. Sími 74615. Munið sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Til sölu Gufuketill, olíukynntur og fata- pressa. Uppl. í síma 33425, 18558. Viljum taka einbýlishús á leigu, 1 ár eöa lengur í Reykjavík, Kópavogi, Garöabæ eöa Hafnarfiröi. Maöurinn er rafmagnstæknifræöingur hjá Lockheed. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Einbýlishús — 3975". Sandgerði Höfum góöan kaupanda aö einbýlishúsi ca. 120 fm bílskúr þarf aö fylgja. Eigna og verö- bréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík, sími 92-3222. Systkini með eitt barn bráövantar húsnæöi sem allra fyrst. Upplýsingar veittar í síma 51503. Oska eftir 2ja herb. íbúð Reglusemi. Húshjálp kæmi til greina. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 82078. Keflavík — Njarðvík Höfum kaupanda aö efri hæö í tvíbýli. Einnig kaupendur aö 3ja herb. íbúöum. Eignamiölun Suöurnesja, Hafnargötu 57, Keflavík, sími 92-3868. Trésmíðavinna Tek aö mér breytingar á gömlu húsnæöi og alla innanhússtré- smíöi. Uppl. í síma 35974. Húseigendur Tökum aö okkur viöhald og viögeröir á húseignum. Tilboö eöa tímavinna. Uppl. í síma 30767 og 71952. ■ Til sölu er íbúö á efri hæð í tvíbýlishúsi viö Öldustíg á Sauðárkróki. íbúöin er 3 herb. þvottahús og geymsla. Tilboð óskast. Uppl. í síma 95-5200 á daginn. A Skíöadeild Ármanns Mætum í fjöllunum um helgina. 0L0UG0TU 1 SÍMAR. Í1798 0C 1.9533. Sunnudagur 17. sept. 1. Kl. 10. Hrafnabjörg - Þingvell- ir. Gengiö verður á Hrafnabjörg, sem er 765 m hátt fjall norö- austur frá Þingvallavatni. Verð kr. 2.500. Fararstjóri: Sigurður Kristjánsson. 2. kl. 13. Gengiö um eyöibýlin á Þingvöllum. Létt ganga. Farar- stjóri: Þorgeir Jóelsson. Verö kr. 2.000.-. Fariö veröur í báöar feröirnar frá Umferöamiðstöð- inni aö austanveröu. Farmiöar greiddir viö btlinn. Feröafélag islands. UTIVISTARFERÐIR Laugard. 16. sept. Kl. 13 Jaröfræöitkoöun meö Jóni Jónssyni, jaröfræðingi. Heiömörk, Eldborgir undir Meitlum, Kristnitökuhraun o.m.fl. Verö 1500 kr. Kl. 20 Tunglskinsganga, tungl- myrkvi, hafið sjónauka meö- feröis. Verö 1000 kr. Sunnud. 17. sept. Kl. 10.30 Esja, Hátindur (909 m) og Hábunga (914 m). Fararstj. Anna Sigfúsdóttir. Verö 1500 kr. Kl. 13 Krsklingatínsla og fjöru- ganga viö Laxárvog, steikt á staðnum. Fararstj. Sólveig Kristjánsdóttir. Verö 2000 kr. frítt f. börn m. fullorönum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Útivist. 1 Frá Sálarrannsóknarfélagi íslands Miöillinn David Lopato heldur nokkra einkafundi 18—22. sept. fyrir félagsmenn. Uppl. á skrif- stofu félagsins. Vísnastund veröur í Norræna-Húsinu á morgun kl. 5. Fram koma: Danska vísnasöng- konan Hanne Juul, Guðmundur Árnason og Gísli Helgason og Pétur Jónasson leikur á gítar. Vísnavinir. KFUM 1 KFUKI Almenn samkoma í húsi félaganna viö Amtmannsstíg, sunnudagskvöld kl. 20.30. Benedikt Arnkelsson cand.theol. talar. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn Sunnud. kl. 10 sunnudagaskóli. Allir krakkar eru velkomnir. Kl. 11 helgunarsamkoma Kl. 16 útisamkoma. Kl. 20 bæn. Kl. 20.30 Hjálpræöissamkoma. Mánud. kl. 16 Heimilissamband- ið. Þriöjud. kl. 20 biblíu og bæna- lestur. Verið velkomin. Badminton íþróttafélagið Leiknir auglýsir badmintontíma. Þeir, sem höföu tíma hjá félaginu á sl. ári, hafi samband í síma 74084 og 71727. Einnig er um aö ræöa nokkra lausa tíma. Á f jórða hundrað kóleru- sjúklingar Nýju Delhi, 14. sept. AP. YFIRMAÐUR inversku heil- brigðisstofnunarinnar sagði frá því í dag að vitað væri nú um 349 manns sem hefðu veikzt af kóleru og þar af væru sjö látnir. Kóleran kom upp í þeim hlutum landsins sem verst urðu úti í flóðunum í Indlandi og er óttast að kóleran eigi enn eftir að magnast. Hann sagði að nú væru til 12,3 milljónir skammtar af bóluefni við kóleru og myndu aðgerðir hefjast hið bráðsta viö að bólusetja fólk. Um það bil 35 milljónir manna mun á einn eða annan hátt hafa orðið fyrir barðinu á flóðunum í landinu og vitað er um 1150 sem hafa drukknað. Tóku nær 50 fyrir að aka of hratt LÖGREGLAN í Kópavogi hefur síðustu daga verið við radarmæl- íngar víðsvegar um bæinn og tók lögreglan í gær milli 40 og 50 bila, sem allir óku á 60 til 80 kílómetra hraða innanbæjar en hámarks- hraði' á þessum götum er 50 kílómetrar. Hefur lögreglan síð- ustu daga tekið áþekkan fjölda ökumanna fyrir of hraðan akstur og hafa þessir ökumenn fengið sektir en lágmark þeirra er 8.000 krónur. EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU AlKíLYSINGA- SIMtNN ER: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.