Morgunblaðið - 17.09.1978, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.09.1978, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1978 29555 OPIÐ í DAG KL. 13—16 Makaskipti Viö Eskihlíö 2ja herb. íbúö á 2. hæö í fjölbýli með suöur svölum í skiptum fyrir hæö í Hlíðum meö bílskúr. Við Hraunbæ 3ja herb. íbúö á 2. hæö í skiptum fyrir 5 herb. Hraunbæ. (4 +1 í kjallara). Viö Krummahóla 3ja herb. íbúö ca. 80 fm á 1. hæö í skiptum fyrir nýlega 2ja herb. íbúö. Við Rauðalæk 3ja herb. 90 fm á jaröhæö í skiptum fyrir 2ja herb íbúö í efra Breiöholti. Við Dalaland 4ra herb. íbúö á jaröhæö. Þetta er mjög góö íbúö og er í skiptum fyrir íbúö meö 4 svefnherb., helst meö bílskúr í nálægu hverfi. Við Goðheima 130 fm sérstaklega falleg sérhæö á 1. hæö ásamt bílskúr í skiptum fyrir 3ja eöa 4ra herb. íbúö í Espigeröi 4. EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55 Sölumenn: Ingólfur Skúlason, Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. Garðabær íbúð óskast á leigu Höfum veriö beönir aö útvega 4ra til 5 herb. íbúö j í Garöabæ frá 1. okt. n.k. Sér hæö eöa einbýlishús í Lundunum eöa Flötunum kemur | einnig til greina. Vinsamlegast hafiö samband viö skrifstofu vora. Högun Templarasundi 3 (2. hæð) Símar 15522 — 12920. 81066 LeitiÖ ekki langt yfir skammt Opið frð kl. 1—6 Mosfellssveit 2ja herb. góö 50 fm íbúö í fjórbýtishúsi. Laus fljótlega. Laugarnesvegur 3ja herb. mjög rúmgóö og falleg 100 fm íbúö á 3. hæð. Mjög stór stofa, góöir skápar í holi og svefnherbergi. Gott útsýni. Laus strax. Hraunbær 3ja herb. mjög góö 80 fm íbúö á 2. hæö. Flísalagt baö. Vélaþvottahús Maríubakki 3ja herb. falleg og rúmgóö 90 fm íbúö á 1. hæð. bvottahús og búr innaf eldhúsi. Góö sameign. Vesturberg 4ra herb. falleg og rúmgóö 110 fm íbúö á 3. hæö. Flísalagt bað. Haröviöareldhús Kleppsvegur 4ra herb. 100 fm íbúö á 4. hæö. Ljósheimar 4ra—5 herb. 100 fm íbúð á 8. hæð. Hlaðbrekka, Kóp. 4ra—5 herb. 110 fm neöri sér hæö í tvíbýlishúsi. Sér þvotta- hús. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Flúóasel Vorum aö fá í sölu 2 raöhús í smíöum. Húsin afhendast tilbú- in aö utan meö glerl og útihurðum, en fokheld aö inn- an. Teikningar og allar nánari upþlýsingar á skrifstofunni. Asbúö Garöabæ 5—6 herb. raöhús í smíöum Til sölu glæsileg raðhús viö Ásbúö, Garöabæ. Húsin eru byggö úr einingum frá Sigur- linna Péturssyni. 135 fm auk 36 fm bílskúr. Húsin afhendast tilbúin aö utan meö gleri. Otidyrahurðum og bílskúrs- hurðum. Tilbúin til afhendingar í okt. n.k. Seljahverfi Fallegt 225 fm einbýlishús meó stórum tvöföldum innbyggöum bílskúr. Húsið er því sem næst tilbúiö undir tréverk. Og til afhendingar nú þegar. Teikn- ingar á skrifstofunni. Túngata, Álftanesi Fokhelt 145 fm einbýlishús á einni hæö, ásamt bílskúr. Fálkagata Lítiö etnbýlishús hæö og ris ca. 60 fm að grunnfleti. Nýtt járn á þaki. Nýtt gler. Útborgun ca. 8 millj. Nýbýlavegur, Kóp 2ja herb. íbúðir í smíðum Til sölu 2ja herb. íbúöir meö bílskúr. íbúðirnar seljast tilbún- ar undir tréverk og málningu með sameign frágenginni. Seljendur Höfum kaupendur í tugatali af flestum stæröum og , geröum eigna. Hafiö samband strax í dag. Húsafell ___________________________Lúdvík Halldórsson FASTEKSNASALA Langhollsvegi 115 A&alsteinn PéturSSOn (Bæjariaibahúsinu) simh B io 66 Bergur Guonason hdl Kaplaskjólsvegur 3ja herb. íbúð á 3. hæö. Stota ca. 35 ferm. Útb. 8.5—9.5 millj. Hjaröarhagi 3ja herb. 90 ferm. íb. 3. hæö, 2 stofur, 1 svefnhb. Útb. 9 millj. Sólvallagata 2ja herb. lúxus íb. 2. hæð í nýlegu húsi. Lindarbraut — Seltjn. Neðri sérhæð 130 fm. 3 svefnh., 2 stofur, óhindraö • útsýni í suður og vestur. Fossvogur— einbýli í skiptum fyrir raðhús í Foss- vogi. HÚSAMIÐLUN fasteignasala, Templarasundi 3. Símar 11614 og 11616. Sölustjóri: Vilhelm Ingimundarson, heimasími 30986 Þorvaldur Lúövíksson hrl. vTl 27750 1 • I JL ■ m’úsim Ingótfsstræti 18 s. 27150 í Smáíbúóahverfi Rúmgóð 2ja herb. íbúö í kjallara. Laus eftir ca. 2 mán. Útb. 3.5—4.5 m. Lúxus íbúö á tveim hæöum við Aspar- fell um 142 ferm., 4 rúmgóö svefnherb., stofur m.m. Bíl- skúr fylgir. Útsýni. Sér þvottahús. í smíðum Skemmtileg einbýlishús fok- held — m. tvöföldum bíl- skúrum við Selgarða og Vaölasel. Verö 18—19 m. Eignaskipti Úrvals einbýlishús á einni hæð með bílskúr og stórri lóö í austurbæ. i skiptum fyrir raöhús t.d. við Sæviðar- sund. (Uppl. ekki í síma). Benedikt Halldórssun sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. Símar: 28233-28733 Furugrund 2ja herb. 65 fm. íbúð á 3. hæö í fjórbýlishúsi. Ný vönduð íbúð. Verð 10.5 millj. Útb. 7.5 millj. Holtsgata 2ja herb. 65 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Útb. 7 millj. Glaðheimar 4ra herb. rúml. 100 fm íbúð á efstu hæð í fjórbýlishúsi. Tvennar svalir, gott útsýni. Útb. 12 millj. Kleppsvegur 4ra herb. 105 fm íbúö á 1. hæð í fjölbýli. Verö 16—16,5 millj. Útb. 11 — 11,5 millj. Njálsgata 4ra herb. 90 fm efri hæö í tvíbýlishúsi. Verö 11 —12 millj. Útb. 8- 8.5 millj. Skúlagata 3—4ra herb. ca. 100 fm íbúð á Sandgerði — Keflavík Höfum kaupanda aö einbýlishúsi í Sandgeröi í góöu standi. Má kosta 14—17 millj. Til sölu verzlunarhúsnæöi í Keflavík 110 ferm. á góöum staö. Góö bílastæöi. Stækkunarmöguleikar. Elgnamlölun Suðumes|a Hafnargötu 57, Keflavík Sími 3868. Opiö 1—6, 6 daga vikunnar. Hannes Arnar Ragnarsson, sími 3383. Tilbúið undir tréverk 2ja og 3ja herbergja íbúðir Til sölu eru eftirgreindar íbúöir í húsi við Orrahóla í Breiöholti III. 1. 2 stæröir af 2ja herbergja íbúöum. Verö 8.5—9.4 milljónir. (Af stærri gerðinni er nú eftir 1 íbúö, en 2 af minni gerðinni). 2. Stórar 3ja herbergja íbúöir. Verö 11.0—11.4 milljónir. íbúöirnar seljast tilbúnir undir tréverk, húsiö frágengið aö utan og sameign inni fuilgerö, þar á meðal lyfta. Húsiö er oröiö fokhelt fyrir nokkru og nú er verið aö ganga frá miöstöö og gleri. í húsinu er húsvaröaríbúö og fylgir hún fullgerö svo og 2 stór leikherbergi fyrir börn meö snyrtingu. Beöiö eftir 3.4 milljónum af húsnæðismálastjórnarláni. íbúöirnar afhendast 15. apríl 1979. íbúöirnar eru sérstaklega vel skipulagöar. Frábært útsýni. Traustur og vanur byggingaraöili. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. Árni Stefánsson, hrl., Suöurgötu 4, sími 14314. Kvöidsími 34231. 26600 Iðnaðarhúsnæði Til sölu er stórt iðnaðarhúsn. í Kópavogi ásamt stórri lóö. Húsn. er að hluta til fokhelt og aö hluta til fullgert. Húsn. er þannig: á 1. hæö á 2. hæö á 3. hæð geymsluloft Á lóðinni er gamalt verksst.hús sem er hæö og ris og er hæöin: en risið: Hagstætt verö og kjör. Nánari uppl. teikn. o.fl. á skrifstofunni. 850 fm 800 fm 300 fm 375 fm 250 fm 200 fm Ragnar Tómasson. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 4. hæð. íbúðin er nýstandsett. Verö 11.5—12 millj. Útb. 8 millj. Vesturberg Rúmgóö og vel meö farin 108 fm íbúö á jarðhæð. Verð 14 millj. Útb. 9.5 millj. Kársnesbraut 4ra herb. 110 fm íbúö á efri hæö í fjórbýlishúsi. Ný vönduö íbúö. Bílskúr fylgir. Verö 16.5 millj. Útb. 12 millj. Sölustjóri: Bjarni Ólafsson Gisli B Garðarsson. hdl Fasteignasalan REIN MiSbæjarmarkaðurinn Aðalstræti 9. Símar 43466 43805 Opið 13—1. Okkur vantar 2ja til 3ja herb. íbúö á jarðhæö í Kópavogi. Góð útborgun. Höfum kaupanda aö 3ja herb. íbúö í Heimahverfi. Höfum kaupanda að viölagasjóöshúsi í Hafnarfiröi. Kaupandi meö háa útborgun að 4ra—5 herb. íbúð í Austurbæ, Kópavogi. Höfum kaupanda aö góöri íbúð ca. 120 fm. í Kópavogi eöa Reykjavík. Eiríksgata, 100 fm. 4ra herb. íbúð + herb. í risi. Kópavogur Tilbúnar undir tréverk 2ja og 3ja herb. íbúöir. Afhendast í ágúst 1979. Fast verö. Einnig 2ja herb. íbúöir ásamt bílskúr- um tilbúnar undir tréverk í júní 1979. Seljahverfi, raðhús 3x75 fm. bílskúr á neðstu. Afhendist um áramót fokhelt með gleri pússaö aö utan og meö útihuröum. Verð 15—15,5 millj. Greiðsluplan 12—18 mán. Lítil sérverslun Viö Laugaveg. Góö kjör ef samið er strax. Upplýsingar aöeins á skrifstofunni. Einbýli á fegursta staö í Kópavogi. Trjágarður í sérflokki. Húsiö er 2 stofur, húsbóndaherb. 3 svefnherb. 30 fm. bílskúr. Upplýsingar aöeins á skrifstof- unni. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 sölust. Hjörtur Gunnarss. Sölum. Vilhj. Einarss. Pétur Einarsson lögfr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.