Morgunblaðið - 17.09.1978, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.09.1978, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1978 13 „Það er enginn munur á fólkinu hér og í Noregi,” segir Per Sulebust, Norðmaður sem búið hefur í 30 ár vestur í Bolungarvík „ÉG ER búinn að vera hér á landi í yfir 30 ár, lengst af í Bolungarvík,11 sagði Per Sulebust, sem við hittum vestur í Bolungarvík fyrir skömmu. Per er, eins og nafnið bendir til, norskrar ættar, en hann er kvæntur íslenskri konu, Jónínu Sveinsdótt- ur, frá Bolungarvík. „Ég var í siglingum hér á stríósárunum, og sigldi Þá meöal annars með fisk til Englands," segir Per, „en ég er frá eynni Hersey, sem er skammt frá Alasundi. — Raunar er hún nú alveg tengd borginni, en var sérstök eyja Þegar ég ólst par upp. Eftir að stríðinu lauk var ég svo eitt ár í Reykjavík, en fluttist pá hingað vestur. — Viö hjónin ákváð- um aö setjast hér að, vegna pess aö hún er héðan, og svo leist mér mjög vel á mig hér. Það er ágætt að vera hér,“ segir Per ennfremur, „mjög svipað og í Noregi, Það er lítill munur á Því að búa hér eða í Noregi. Ekki að minnsta kosti ef miðað er við Þann stað sem ég er frá. í Noregi er Þó heidur hlýrra sumar og Þar er gróðursælla. Fólkið? — Það er alveg eins, blessaður vertu, ég finn engan mun á Norðmönnum og íslendingum." Per segist hafa unnið við ýmis störf hér á landi, en Þó nær alltaf við eitthvað tengt sjávarútvegi. Hann er á handfærum á sumrin, en í frystihúsi hjá Einari Guðfinnssyni að vetrinum. Per á sjálfur bátinn sem hann rær á, og hefur hann skírt hann Rán. — „Ég hef eiginlega verið á sjó meira og minna alla mína ævi, bæði hér og heima í Noregi. Þegar ég var ungur var ég til dæmis um Þriggja ára skeið á hvalveiðum í Þrændalögum, en faóir minn var Þar vélamaöur á hvalfangara. Allar aðstæður Þar voru mjög svipaðar Því sem er hér við hvalstöðina í Hvalfirði." Per segir aö fólk í Bolungarvík hafi Það mjög gott, enda sé „yfirfljótandi vinna, og segja má að fólk geti haft eins miklar tekjur og Per og Jónína úti í garðinum við hús Þeirra að Aðalstræti 6. Garðurinn er einn sá allra fallegasti í Bolungarvík, og jafnvel Þó lengra væri leitað. Gróðurinn er bæði fallegur og gróskumikill, og innan um íslensku plönturnar eru ýmsar frá Noregi sem Þau hjónin hafa gróðursett innanum. Ljósm.: Anders Hansen. Þaö vill. Enda er Það svo að mikill hluti unga fólksins sest hér að, og fáir vilja fara í burtu. Allir koma sér upp eigin húsnæöi.“ Per kveðst oft fara utan, í heimsókn til skyldmenna sinna í Noregi, enda á hann bæði foreldra á lífi og systkini Þar. Þau hjónin hafa Því Þangað ærið erindi, enda segist Per oft fara Þangaö með tveggja til Þriggja ára millibili. Enda segir Per að nú sé ekki lengur neitt Því til fyrirstöðu að ferðast, hvorki milli landa né frá Bolungarvík, Því Þar lokast ekki lengur vegna snjóa. Því kemst fólk frá Bolungarvík á veturna ef Þaö vill, en annars ætti engum að Þurfa að leiðast Þar, segir Per. „Hér er til dæmis alltaf eitthvað um leik- sýningar, Þorrablót er haldið, hér starfar Lionsklúbbur, og svo eru böll fyrir unga fólkið. — Við förum nú aldrei á böll nú orðið, Það er helst að maður sitji heima og horfi á sjónvarpið eða hafi Þaö bara rólegt heima fyrir.“ Talið barst að tíðarfari í Bolungarvík í sumar, og sagði Per Það ekki hafa verið allt of gott í sumar, frekar illa hefði gefið á sjó. Veður í landi heföi Þó veriö ágætt síðari hluta sumars, en frekar kalt var í vor. Yfírleitt sagöi Per annars að veðurfar væri gott í Bolungarvík, sérstaklega ef Það væri haft í huga hve nálægt sjó kaupstaðurinn er. Aflabrögð hafa Því veriö heldur lítil í sumar vegna gæftaleysis, en Þó kvaðst Per aldrei hafa fengið eins stóran og fallegan fisk og í sumar. Það vildi hann meðal annars Þakka Því að hann fékk sér rafmagnsrúllu nýlega, sem gerir veiðína mun léttari og jafnframt opnar Þann möguleika að veiða á meira dýpi en áður. Það gæti verið ein skýringin á Þessum stóra fiski, og auk Þess væri svo alveg auðséð að stærri fiskur gengi nú á miðin en áður. — AH. Til sölu báturinn er 61 tonn meö 400 ha Caterpillar vél. Uppl. hjá eiganda í síma 71774 eftir kl. 8 á kvöld- in. Byggingaréttur 1000 fm Til sölu er 1000 fm byggingaréttur á einni hæö (2. hæö) í austurborginni meö nægum bílastæöum. Hægt er aö skipta honum í einingar. Sérstaklega hentugur fyrir félagasamtök, skrifstofur, o.þ.h. Mjög góö fjárfesting. Eignaskipti koma til greina. Upplýsingar aöeins veittar á skrifstofunni. Magnús Hreggvidsson, vidskiptafrædingur Sídumúla 33. Sjávarlóð — Haukanes Opið í dag kl. 13 — 16. Höfum til sölumeöferöar sjávarlóöina aö Haukanesi 10, Arnarnesi. Lóö þessi er kjörin fyrir hús á tveimur hæöum, þar sem niöri yröi t.d. bátaskýli ásamt fleiru, en lóöin liggur alveg aö sjó. Stórkostleg útsýni. Lóöin er 1250 fm og eru öll gjöld greidd. Nánari uppl. gefur Eignaval s.f. Suðurlandsbraut 10, símar 85650 — 85740. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ i ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ 26600 SYNISHORN UR OPIÐ í 2ja herb. íbúðir: GRETTISGATA 2ja herb. ca 65 fm íbúö á 3ju hæö í steinhúsi. Verö: 6.0 millj. Útb.: 4.0 mlllj. HAMRABORG 2ja herb. íbúö á 7. hæö í háhýsi. Sameiginlegt vélaþvottaherb. á hæöinni. Mikiö útsýni. Bílageymsla. Verö: 10.0 mlllj. BÚÐARGERÐI 2ja herb. ca 55 fm íbúö í sex íbúöa stigahúsi. NýlöQ. góö íbúö meö suöur svölum. Verö: 11.0 millj. LANGABREKKA 2ja herb. ca 70 fm kjallaraíbúð í 15 ára tvíbýlishúsi. Sér hiti. Sér inngangur. Verö: 8.0 millj. MOSGERÐI 2ja herb. ca 55 fm kjallaraíbúö í þríbýlishúsi. Verö: 7.0—7.5 millj. Útb.: 5.0 millj. NÖKKVAVOGUR 2ja—3ja herb. ca 65 fm íbúö í kjallara tvíbýlishúss. Laus 15. okt. nk. Verö 8.0 millj. Útb.: 5.5 millj. 3ja herb. íbúðir: ESKIHLÍÐ 3ja herb. ca 100 fm íbúö á 4. haBÖ í blokk. íbúöarherbergi í risi fylgir. Verö: 14.0 millj. FRAMNESVEGUR 3ja herb. ca 80 fm glæsileg íbúö nýleg í fjórbýlishúsi. Bílskúr fylgir. HRAUNBÆR 3ja herb. ca 90 fm íbúö á 3ju hæö í blokk. íbúöarherbergi í kjallara fylgir. íbúöin þarfnast dálítillar standsetn. Verö: 14.0 millj. HRAUNTEIGUR 3ja herb. ca 70 fm kjallaraíbúö í tvíbýlishúsi. Sér hlti. Verö: 8.5 millj. MOSGERÐI 3ja herb. ca 80 fm kjallaraíbúö í tvíbýlishúsi (steinn). Verö: 8.5—9.0 millj. Útb.: 6.0—6.5 millj. RANARGATA 3ja herb. ca 70 fm kjallaraíbúö í þríbýlishúsi (steinhús). Sér hiti. Sér inngangur. Verö: 9.0 millj. Útb.: 6.0—6.5 millj. REYNjMELUR 3ja herb. íbúö á 1. hæö í nýlegri blokk. Verö: 15.0 millj. SELJAVEGUR 3ja herb. ca 75—80 fm samþykkt risíbúö í þríbýlishúsi. íbúöin er laus nú þegar. Verö: 8.0 millj. 4ra herb. íbúðir ÁSBRAUT 4ra herb. ca 102 fm endaíbúö á 4. hæö í blokk. Mjög snyrtileg vel umgengin íbúö. Suöur svalir. Mikiö útsýni. Verö: 14.0 millj. Útb.: 9.5 míllj. EIRÍKSGATA 3ja—4ra herb. ca 100 fm íbúö á 1. hæö í blokk. Herb. í risi fylgir. Verö: 14.0 millj. Ú*b.: 10.0 millj. FLÚOASEL 4ra—5 herb. ca 110 fm endaíbúö á 2. hæð í nýrri blokk. Ófullgerö en íbúöarhæf. Bíla- geymsluréttindi. Verö: 15—16.0 millj. GLAÐHEIMAR 4ra herb. um 110 fm íbúö á þakhæð í fjórbýlishúsi. Steinhús. Sérhiti. Tvennar óvenju stórar svalir. Verö: 18.0 millj. Útb.: 12.0 millj. GRETTISGATA 4ra herb. ca 85 fm íbúö á 1. hæö í steinhúsi innarlega viö Grettisgötu. Sér hiti. Mjög snotur vel standsett íbúö. Verö: 13.5 millj. JÖRFABAKKI NYUTKOMINNI Kl_____14.00------------16.00. 6—7 herb. íbúðir: HAFNARFJÖRÐUR 6—7 herb. ca 145 fm íbúö á 2. hæö í tvíbýlishúsi. Geta veriö 5 svefnherbergi. Allt sér. Góö eign. Mikiö útsýni. Verö: 22.0—23.0 millj. SELJABRAUT 7 herb. ca 185 fm íbúö á tveim hæöum í blokk 5 svefnherbergi. Tvennar suöur svalir. Þvottaherb. og búr í íbúöinni. 60 fm rými fyrir ofan íbúöina fylgir. Bílskýli fylgir. Verö: 25.0 millj. SKÓLABRAUT 6 herb. ca 175 fm íbúöarhæö (efri) í þríbýlishúsi: Allt sér. Mikið útsýni. Bílskúr. Verö: ca 30.0 millj. Velumgengin íbúö. Útsýni. Bílskúrsréttur. Verö: 19.5—20.0 millj. SELJABRAUT 4ra herb. ca 110 fm endaíbúð á 1. hæö í blokk. Ný næstum fullgerð íbúö. Bílageymsla í óyggingu. Verð: 14.5—15.0 millj. Útb.: 9.5—10.0 millj. SKÚLAGATA 3ja—4ra herb. ca 100 fm íbúö á 4. hæö í blokk. Nýstandsett snyrtileg íbúö. Verö: 12.0 millj. Útb.: 8.0 millj. SUÐURGATA, HAFNARFIRÐi 4ra—5 herb. ca 117 fm endaíbúö á 2. hæö í nýrri blokk. Þvottaherb. og búr í íbúöinni. Suöur svalir. Snyrtileg góö íbúö. Bílskúrsrétt- ur. Útsýni. 4ra herb. ca 110 fm íbúö á 1. hæö í blokk. íbúöarherb. í kjallara fylgir. Þvottaherb. í íbúöinni. Verö: 16.0 millj. Útb.: 11.0 millj. LINDARBRAUT 4ra herb. ca 120 fm íbúö á 1. hæð f þríbýlishúsi. íbúöin er stofur, 3 svefnherbergi, eidhús og baö. Sérhiti, sér inngangur. 5 herbergja íbúðir: FJÓLUGATA 5 herb. ca 145 fm íbúöarhæð í þríbýlishúsi. íbúöin er tvær samliggjandi stofur, 2—3 svefnherbergi, eldhús, baö o. fl. í kjallara eru góöar geymslur. Bílskúr. Eignin var standsett aö miklu leyti fyrir 4 árum t.d. ný miöstöövar- lögn, rafmagnslagnir, tvöfalt gler, nýtt eldhús, teppi o. fl. HRAFNHÓLAR 5 herb. ca 120 fm endaíbúó ofarlega í háhýsi. Bílskúr fylgir. Verö: 16.0—17.0 millj. KLEPPSVEGUR 5 herb. ca 115 fm endaíbúð ofarlega í háhýsi. Verö: 15.0 millj. KRUMMAHÓLAR 5 herb. ca 140 fm ný íbúö á tveim haaðum í háhýsi. Skemmtileg íbúö. Verö: 19.5 millj. SKIPASUND 5 herb. ca 145 fm íbúö á tveim hæöum í . | parhúsi. Verö: 19.0 millj. EINBYLIS- OG RAÐHÚS: HVASSALEITI Raöhús sem er kjallari og tvær hæöir samtals ca 264 fm meö innbyggöum bílskúr. Glæsileg eign. Verö: 40.0—45.0 millj. LAUFÁSVEGUR Einbýlishús sem er kjallari, hæö og hátt ris um 110 fm aö grfl. Þarfnast standsetningar. Verö: 35.0 millj. SKEGGJAGATA Parhús sem er kjallari og tvær hæöir ca 60 fm aö grunnfleti. í húsinu eru nú tvær íbúöir. Á efri hæð er 3ja herb. nýstandsett íbúö. Á neöri hæö eru samliggjandi stofur, eldhús og baö. í kjallara eru 3 svefnherbergi geymslur, þvotta- herb. snyrting o. fl. Hús í ágætu standi. Verö: 14.0 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Einbýlishús sem er kjallari, hæö og ris ca 70 fm aö grunnfleti. í húsinu eru nú tvær íbúöir. Eignin þarfnast standsetningar. Byggingarleyfi fyrir 3ja hæöa byggingu ofan á húsiö. Verö: 20.0 millj. SOLVALLAGATA Hús sem er kjallari, tvær hæöir og ris samtals ca 240 fm. Húsiö er nýtt næstum fullgert. Verö: 35.0 millj. Útb.: 20.0 millj. VATNSSTÍGUR Einbýlishús, járnklætt timburhús sem er kjallari, hæö og ris. Á hæöinni er ágæt stofa, eldhús, meö borökrók og forstofa. í risi eru 3 svefnherbergi. og snyrting. í kjallara eru 3 herbergi, þvottaherb. o.fl. Verö: 16.0 millj. ISMIÐUM: BLOKKARÍBÚÐiR: ENGJASEL 4ra—5 herb. ca 116 fm íbúö á 2. haaö í blokk. íbúöin er tilbúin undir tréverk og málningur sameign aö mestu fullgerö. Btlgeymsla fylgir., Allt til afhendingar nú þegar. Verð: 15.0 millj. HÓLAHVERFI 4ra—5 herb. ca 105 fm skemmtileg íbúö á jaröhæö í lítilli blokk. íbúöin selst tilbúin undirt tréverk og málningu til afhendingar fljótlega - Verö: 13.0 millj. RADHUS VIÐ ENGJASEL Endaraöhús sem er kjallari og tvær hæöir ca 150 fm. Húsiö er fokhelt innan, fullgert utan, þ.m.t. múraö, málaó, glerjaö meö útihuröum. Fullgert bílskýli fylgir. Veró: 16.2 millj. FLUÐASEL Raöhús sem er jaröhæö og tvær hæðir 3x75 fm meö innbyggðum bílskúr. Verö: 15.0—15.5 millj. SELÁS Raöhús sem er kjallari og tvær hæöir samtals ca 240 fm meö innbyggðum bílskúr á 1. hæö. Selst fokhelt innan, fullgert utan, þ.e. múraó, málaö, glerjaö með útihuróum. Verö: 18.0 millj. SÉRHÆÐ 160 fm neöri hæö í tvíbýlishúsi viö Melás í' Garöabæ. Selst fokheld til afhendingar nú þegar. Verö: 16.0 millj. Sölumenn: Lögmaöur: Erlendur Kristjánsson. Kári Fanndal Guöbrandsson. Sveinn H. Skúlason. Þorsteinn Steingrímsson. Ragnar Tómasson. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sfmi 26600 ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.