Morgunblaðið - 17.09.1978, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 17.09.1978, Blaðsíða 18
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sendill — vélhljól Stofnun í miöborginni óskar eftir aö ráöa sendil. Þarf aö hafa vélhjól. Umsóknir merktar: „Vélhjól — 3989“ sendist Mbl. fyrir 22. sept. 1978. Stokkseyri Umboösmaöur óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 10100. flfoCQtllllFlftfrtfr Skrifstofumaður óskast á lögmannsskrifstofu í miöbænum. Starfssviö: Almenn skrifstofustörf, umsjón meö innheimtum og bókhald. Tilboö sendist Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Lögmenn — 3936“. Forstöðumaður fasteignasölu Lögmannsskrifstofa óskar eftir aö ráöa sölumann fasteigna til aö annast rekstur fasteignasölu. Þarf aö geta starfaö sjálf- stætt. Tilboö merkt: „Fasteignir — 3971„, skilist á afgr. blaösins fyrir 25. þ.m. Lyftaramaður Óskum aö ráöa mann á lyftara í verksmiöju vora aö Grandavegi 42. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 24360 eöa á staönum.. Fóöurblandan h.f. Grandavegi 42. Bifvélavirkjar — Vélvirkjar Vana bifvélavirkja og vélvirkja vantar á stórt bifreiöaverkstæöi úti á landi. Uppl. í síma 92-3121 á morgnana og á kvöldin næstu viku. Járniðnaðarmenn Óskum eftir rennismiö og járniönaöar- mönnum meö réttindi. Símar 92-1750 og heima 92-1703 og 92-3626. Vélsmiöja Njarðvíkur h.f. Tölvudeild Stórt fyrirtæki í Reykjavík, óskar aö ráöa fólk til starfa viö tölvustjórnun og forritun. Æskilegt er aö viökomandi hafi stúdents- próf eöa hliöstæöa menntun. Upplýsingar um aldur og fyrri störf, sendist afgreiöslu blaösins merkt: „Tölvudeild — 3983“. Atvinna í Hafnarfirði Óskum aö ráöa starfskraft til vinnu frá 8—12 f.h. viö símavörslu og alm. skrifstofu- störf. Uppl. kl. 1—3 á skrifstofunni. H.f. Raftækjaverksmiöjan, Lækjargötu 30, Hafnarfiröi. Vörubíla- stöðin Þróttur óskar eftir aö ráöa góöan starfskraft viö afgreiöslu frá 1. nóv. n.k. Umsóknarfrestur er til 1. okt. Allar nánari upplýsingar hjá formanni og framkvæmdastjóra í síma 26320. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar óskar eftir aö ráöa starfsfólk í heimilisþjón- ustu. Uppl. gefur forstööukona í síma 18800. Utkeyrsla Okkur vantar starfsmann til útkeyrslustarfa. Umsóknareyöublöö, ásamt upplýsingum um starfið fást í fyrirtæki voru. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Kolsýruhleöslan s.f. Seljaveg 12, Reykjavík. Bókhalds- og endurskoðunar- skrifstofa óskar eftir aö ráöa starfskraft til aö hafa meö höndum: 1. Bókhaldsstörf. 2. Vélritun og færzlur á bókhaldsvél. Öllum umsóknum svaraö og fariö meö þær sem trúnaöarmál. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. eigi síöar en 21. sept. merktar: „Bókhald — 3988“. Atvinnurekendur Viöskiptamenntaöur maöur um þrítugt meö víötæka reynslu á rekstrar- og fjármála- sviöi, óskar eftir áhugaveröu framtíöar- starfi. Get hafiö störf fljótlega. Vinsamlegast leggiö nafn og upplýsingar inn á afgreiðslu Morgunblaösins fyrir n.k. miövikudag merkt: „Fullur trúnaöur — 1983“. Aðstoðarfólk — útkeyrsla Óskum eftir aö ráöa starfsfólk á aldrinum 17—30 ára til aöstoðarstarfa í pappírsiðn- aöi. Einnig vantar okkur starfsmann sem annast getur útkeyrslu á vörum. Laun samkvæmt kjarasamningum Hins íslenska prentarafélags. Þrifaleg vinna á góöum staö í bænum. Þægilegur vinnutími (kl. 8—16). Þeir em áhuga hafa sendi auglýsingadeild Mbl. nöfn sín ásamt upplýsingum um aldur, heimilisfang, símanúmer, fyrri störf merkt: „Pappírsiönaöur — 3990“ fyrir 21. þ.m. Endurskoðun Starfskraftur óskast til bókhaldsstarfa á endurskoöunarskrifstofu. Tilboö sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 22. september merkt: „Endurskoöun — 3575“. Tækniteiknari óskast á teiknistofu arkitekts strax eöa eftir samkomulagi. Umsóknir ásamt nauösynleg- um upplýsingum skulu hafa borizt Mbl. fyrir 26. sept. n.k. merktar: „Framtíöarstarf — 1985“. Járniðnaðarmenn Járniðnaöarmenn og aöstoöarmenn ósk- ast. J. Hinriksson, vélaverkstæöi, Skúlatúni 6, símar 23520 — 26590. Hagvangur hf. Ráöningarþjónusta óskar aö ráöa í eftirtaldar stööur fyrir einn viöskiptavina sinna. Fyrirtækiö: stórt framleiöslufyrirtæki í örum vexti á höfuöþorgarsvæöinu. Viðskipta- eða rekstrarhagfræðing í boöi er: framtíöarstarf, sem býöur upp á mikla möguleika fyrir mann meö frum- kvæöi. Verksviö eru: Bókhald — Arösemis- útreikningar — Áætlanagerö — Markaös- mál o.fl. Viö leitum aö: Viöskiptafræöingi eöa manni meö hliöstæöa menntun sem hefur 2—3 ára starfsreynslu á þessu sviöi. Afgreiðsla toll- og innflutnings- skjala Starfiö: felur í sér umsjón meö toll- og innflutningsskjölum fyrirtækisins. Jafnframt skal viökomandi annast toll- og veröút- reikninga. Viö leitum aö: manni sem þekkir vel inn á afgreiöslu toll- og innflutningsskjala og getur annast afgreiöslu þessara mála einn og óstuddur. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun, starfsferil, mögulega meðmæl- endur, síma heima og í vinnu, sendist fyrir 25. sept. 1978. Hagvangur hf. c/o Ólafur Örn Haraldsson, skrifstofustjóri rekstrar- og þjóöhagsfræöiþjónusta Grens- ásvegi 13, Reykjavík, sími 83666. Fariö veröur meö allar umsóknir sem algert trúnaöarmál. Öllum umsóknum veröur svaraö.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.