Morgunblaðið - 17.09.1978, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.09.1978, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1978 51 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Unglingur óskast til sendiferöa á skrifstofu blaösins fyrir hádegi. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 10100. fttttgtmMftfrifr Mötuneyti Nemendafélag Fjölbrautaskólans í Breiö- holti óskar aö ráöa starfskraft í mötuneyti félagsins. Sambærileg menntun eöa starfs- reynsla æskileg. Umsóknum skal skila á skrifstofu skólans fyrir fimmtudaginn 21. sept. Nemar Nemar geta komist aö í rennismíöi. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri. S HÉÐINN = sími 24260. Afgreiðslustarf Úra- og skartgripaverzlun óskar eftir góöum starfskrafti. Framtíöarstarf. Ekki yngri en 20 ára. Umsókn, ásamt uppl. um ladur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaöinu merkt: „Stundvísi — 3576“. Starfskraftur óskast til skrifstofuvinnu frá 1. okt. n.k. Vinnutími 1—6 e.h. Starf: Vélritun, akstur, símavarsla o.fl. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „H — 1861“. Velritun Starfskraftur óskast til vélritunar hálfan daginn. Vinnutími frá 8.00 til 12.00. Upplýsingar sendist Mbl. merkt: „Texti — 3931“. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Þrjár stööur AÐSTOÐARLÆKNA viö Barna- spítala Hringsins eru lausar til umsóknar. Tvær af stööunum veitast frá 1. nóv. n.k. en ein frá 1. jan. 1979. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 17. okt. n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir Barnaspítalans. Reykjavík, 17.9. 1978. SKRIFSTOFA RlKISSPÍTALANNA EIRlKSGÖTU 5, Simi 29000 Sendisveinn óskast hálfan eöa allan daginn. Upplýsingar í síma 29200. S. Árnason & Co. Hafnarstræti 5. Saumakonur Húsgagnabólstrun óskar aö ráöa sauma- konur, helst vanar þó ekki skilyröi. Uppl. í síma 37054. Trésmíðaflokk sem getur unniö sjálfstætt vantar verkefni nú þegar eöa á næstunni. Uppl. í síma 31307, í dag og eftir kl. 7 á kvöldin virka daga. Skrifstofustarf — hálfur dagur Okkur vantar mann hálfan daginn til almennra skrifstofustarfa hjá innflutnings- fyrirtæki. Enskukunnátta, vélritunarkunnátta og verslunarþekking nauösynleg. Umsóknir sendist blaöinu fyrir 24. sept. merktar: „V — 1862“. Tölvuritun Hagsýsla h.f. óskar aö ráöa starfsmann til tölvuritunar. Einhver starfsreynsla æskileg. Nánari uppl. veittar mánudag og þriöjudag kl. 10—12f.h. Skriflegar umsóknir sendst Morgunblaöinu fyrir fimmtudagskvöld merkt: „H — 1984“. Hagsýsla h.f. tölvu- og bókhaldsþjónusta. Tjarnargötu 14, sími 27737. Hagvangur hf. Ráöningarþjónusta óskar aö ráöa veitingahússtjóra fyrir einn af viöskiptavinum sínum. Fyrirtækiö: Utan Reykjavíkur, ágætlega í sveit sett, rótgróiö, traust og í vexti. í þoöi er: fjölbreytt og skemmtilegt starf, sem býöur upp á mikla framtíöarmöguleika. Aöstoö viö útvegun húsnæöis. Viö leitum aö: Viðskiptafræöingi eöa manni sem hefur reynslu af hótel- eöa veitinga- rekstri. Manni sem hefur frumkvæöi og auga fyrir nýjum leiðum. Vinsamlega sendiö skriflegar umsóknir eigi síöar en 25. sept. 1978. Hagvangur hf. rekstrar- og þjóöhagfræöiþjónusta c/o O/afur Örn Hara/dsson, skrifstofustjóri rekstrar- og þjóöhagtrædiþjónusta Grensásvegi 13, Reykjavík, sími 83666. Far/ó veröur með allar umsóknir sem a/gert trúnaðarmá/. Öllum umsóknum verður svarað. Sendlar óskast á ritstjórn blaðsins. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Sendisveinn óskast = HÉÐiNN = Seljavegi 2. Sími 24260. Stýrimaður óskast á netabát. Uppl. í síma 93-2297. 22 ára stúlka sem hefur stúdentspróf úr máladeild óskar eftir góöri vinnu strax. Uppl. í síma 52018. Félagasamtök óska eftir starfskrafti til starfstofustarfa. Tilboö meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist til Mbl. fyrir 20. sept. merkt: „F — 3934“. Hagvangur hf. Ráöningarþjónusta óskar aö ráöa útvarpsvirkja fyrir einn af viöskiptavinum sínum. Fyrirtækiö: er traust rafmagnsfyrirtæki á Vestfjöröum meö fjölþætta starfsemi í nýju og skemmtilegu húsnæöi. í boöi er: sjálfstætt starf meö mikla framtíöarmöguleika, jafnframt er leiguhús- næöi á staönum. Starfiö felst í umsjón meö uppsetningu siglinga- og fiskileitartækja svo og viögerðum á þeim. Viö leitum aö: Útvarpsvirkja, sem hefur einhverja reynslu í svipuðum störfum og er reiöubúinn aö fara á námskeið í Þýskalandi á vegum fyrirtækisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun, starfsferil, mögulega meömæl- endur, síma heima og í vhwu sendist fyrir 2. októbar. Hagvangur hf. c/o Ólafur Örn Haraldsson, skrifstofustjóri rekstrar og þjóðhagfræðiþjónusta Grensásvegur 13, Reykjavík, sími 83666. Farið verður með allar umsóknir sem algjört trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.