Morgunblaðið - 22.09.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.09.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1978 í DAG er föstudagur 22. september, MÁRITÍUS- MESSA, 265. dagur ársins 1978. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 09.55 og síðdegisflóö kl. 22.21. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 07.09 og sólarlag kl. 19.30. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 06.53 og sólarlag kl. 19.16. Sólin er í hádegis- staö í Reykjavík kl. 13.21 og tunglið í suðri kl. 05.48. (íslandsalmanakið). Til frelsis frelsaöi Kristur oss, standið pví fastir og látið ekki aftur leggja á yður ánauðarok. (Gal. 5,1). 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ", ■ 10 ‘ 11 m 13 14 F ■ 17 1 i LÁRÉTTi 1. dylgjur, 5. tangi. G. hindraö, 9. þýft land. 10. ein- kennisstafir. 11. lagareining. 12. armur, 13. keyrir, 15. lærði, 17. stjórnskipuð nefnd. LOÐRÉTTi 1. gelti, 2. skelfing, 3. und, 4. húðinni, 7. menn, 8. kraftur. 12. tfðar, 14. greinir, 16. eyða. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTTi 1. svarks, 5. næ, 6. eljuna, 9. ósa, 10. Týr, 11. gá, 13. unað, 15. ræna, 17. ungar. LÓÐRÉTTi 1. snertir, 2. væl, 3. raus, 4. sóa, 7. Jórunn, 8. naga, 12. áður, 14. nag, 16. æu. Þær afhentu Dýraspítala Watsons fyrir nokkru kr. 10 þúsund þessar telpur. en það var ágóði af hlutaveltu sent þær héldu að Njörvasundi 38 hér í bænum til ájfóða fyrir spitalann. — Telpurnar heitai Ingibjörg Thomsen, Guðrún Edda Jóhannesdóttir, Edda Yr Guðmundsdóttir, Inga Dóra Helgadóttir og ólöf Adda Sveinsdóttir. | FRÉ T 11R | SÁLFRÆÐIDEILD skóla. Á fundi borgarráðs frá 15. þ.m. er skýrt frá því að meirihluti borgarráðs hafi samþykkt ráðningu Ásþórs Ragnars- sonar í stöðu sálfræðings við Sálfræðideild skóla. Einnig hafði verið samþykkt ráðning Bryndísar Þórðardóttur, fé- lagsráðgjafa að þessari sömu stofnun. Á RAUFARHÖFN. — í nýju Lögbirtingablaði auglýsir heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytið lausa stöðu læknis við heilsugæzlustöð- ina á Raufarhöfn með ótil- greindum umsóknarfresti, en á að veitast frá og með 1. október næstkomandi. FRAMLEIÐSLUEFTIRLIT sjávarafurða, sem hefur Allir segjast þeir heita óli Jóh. — Allir segjast þeir hafa myndað stjórnina. — En nú biðjum við þann eina rétta Óla Jóh. að standa upp! skrifstofur sínar að Hátúni 4 a, auglýsir í nýju Lög- birtingablaði eftir fhanni í stöðu yfirmatsmanns fyrir stofnunina með búsetu á Austfjörðum. Umsóknar- frestur um þetta starf er til 8. október næstkomandi. AÐVENTKIRKJAN, Reykjavík. Á morgun, laug- ardag: Biblíurannsókn kl. 9.45 árd. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Pétur Guðbjartsson pré- dikar. SAFNAÐARHEIMILI að- ventista, Keflavík: Á morgun, laugardag, kl. 10 árd: Biblíu- rannsókn og guðsþjónusta kl. 11 árd. Erling Snorrason prédikar. BLÖO OG TÍMAWIT KIRKJURITIÐ er nýlega komið út. — Ritstjórinn sr. Guðmundur Óli Ólafsson fylgir því úr hlaði og segir m.a.: „Árið 1978 verður með ýms- um hætti merkisár og minn- inga. Meira að segja stendur Kirkjurit nú á krossgötum. Af öðru, sem vert er og skyldugt að minnast með einhverjum hætti, má t.d. telja 80 ára afmæli Prestafé- lags Hólastiftis, elzta presta- félags landsins, 60 ára af- mæli Prestafélags íslands, afmæli Almennu kristilegu mótanna, sem nú eru haldin árlega í Vatnaskógi, afmæli Skálholtsfélags, Skálholts- kirkju og Skálholtshátíðar. Og sízt má þó gleyma því, að átta aldir eru nú liðnar frá upphafi biskupsdóms Þorláks hins helga." Af efni ritsins má nefna: Hvað cr kristniboð meðal Gyðinira? Síra Jancu Moscovici. Otí biómin sprunau út. Vinarkveðja frá sr. Kinn Tulinius. tiiimul mvndi Prestar á llraunteerðis- móti. Tíóasiinuur í I.iiuumklaustri. Sr. SÍKurður SÍKurðarson. Bam. Auðunn Brasi Sveinsson íslcnsk- aði. Áfcnttisvandamálið á skrifborði prcstsins. Sr. Ilalldór S. Griindal. íiorð Drottins míns, Úlfur Kaytnars- son. la'knir. Ahrifamáttur kristninnar. Páll Skúla- son. prófessor. Páttur um ttuðfra'ðii Fórnarsiinttur. Sr. Sitturður Pálsson. vÍKslubiskup. SálKa'zla. Sr. Eric SÍKmar. FRÁ HÖFNINNI 1 í FYRRINÓTT hélt togarinn Arinbjörn úr Reykjavíkur- höfn til veiða. í gærmorgun komu Rangá og Helgafell frá útlöndum. í gærkvöldi lögðu af stað áleiðis til útlanda Dettifoss og Fjallfoss. Í nótt var svo von á írafossi frá útlöndum og togaranum Ögra, sem átti að koma úr söluferð. KVÖLD- NÆTTUR- OG HELGARbJÓNUSTA apótek- anna ( Reykjavfk, dagana 15,—21. september. að báðum doKum meðtöldum. verður sem hér segir, 1 VESTURBÆJARAPÓTEKI. En auk þess er HÁA- LEITIS APÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudaKskvöld. LÆKNASTOFUR eru lokaðar í laugardöKum og helKÍdöKum, en hægt er að ná sambandi vlð lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 ok á lauKardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni f sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardöxum og helgidögum ki. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fuliorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14 — 19, sfmi 76620. Eftir lokun er svarað f sfma 22621 eða 16597. IIALLGRlMSKIRKJUTURNINN. scm cr cinn hclzti útsýnisstaóur yfir Roykjavík. or opinn alla daga noma sunnudaKa milli kl. 3—5 sírtdoKÍs. A HEIMSÓKNARTÍMAR. La SJUKRAHUS spftalinn, Alia daga kl. 15 kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILD Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 BARNASPÍTALI HRINGSINS. KL 15 til kl. 16 i daga. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögiiin og sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBtÐIR, Alia daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaKa kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVlTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtaii og kl. 15 til ki. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTADIR, Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. * LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.ílt- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar daga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud, —föstud. kl. 14—21. lauKard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud,—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA — Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÓSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sfmi 36270. mánud, —föstud. kl. 14 — 21, laugard. kl. 13 — 16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga ki. 14—21. AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alia daga nema mánudaga—laugar daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaKa og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnlð er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þrirtjudaga og fötudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opirt samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SÍKtún er opirt þrirtjudaga, fimmtudaKa og lauRardaga kl. 2-4 sírtd. . ÁRNAGARÐUR. HandritasýninK er opin á þrirtjudögr um. fimmtudögum og lauKardöKum kl. 14—16. ÍBSKN-sýninjíin í anddyri Safnahússins virt IIvcrfisKÖtu í tilcfni af 150 ára afmæli skáldsins cr opin virka daga kl. 9—19. ncma á laugardögum kl. 9—16. VAKTÞJÓNUSTA borgar- stofnana svarar alla virka da«a frá kl. 17 sfddeKÍK til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarart allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstort borgarstarfs- manna. -L.EKNAFÉLAG Rcykjavíkur hcíur í huga art sctja á stofn •.Laknanu*turvörrt~ og hafrti íjár- hagsncfnd lagt til art fclagirt ícngi 1000 króna styrk til þcssa ívrir tímahilirt 1. okt. til 1. janúar. í vor kom umsókn frá laknunum um þart art hajarstjórn saó næturlækninum fyrir bíl. Ba jarstjórnin vildi ckki sinna því eins og málirt lá þá fyrir. bcgar málirt var tckirt upp aftur varrt art rárti art La-knafclagirt lcigrti scrstaka varrtstofu cinhvcrsstartar í Mirthanum. GENGISSKRÁNING Ferftamannagjaldeyris NR. 169 — 21. septembcr 1978. Eining Kl.12.00 Keup Seie 1 BandarfkjadollM 337,01 338,69 1 Sterbngspund «71,39 673,15* 1 Kanadadollar 289,08 260,15 100 Danskar krónur 6267,58 6283,97* 100 Norakar krónur 6549,29 6566,34* 100 Sranakar krónur 7695,82 7715,95* 100 Flnnak mörk 6347,13 8368,91* 100 Franskír frankar 7765,78 7786,02* 100 Balg. Irankar 1098,90 1101,76* 100 Sviaan. Irankar 22220,66 22278,52* 100 OyHini 15930,66 15981.24* 100 V-Pýzk mörk 17325,33 17370,54* 100 Lfrur 41,02 41,12* 100 Aualurr. Sch. 2394,15 2400,31* 100 Escudoa 747,34 749,32* 100 Peselar 462,44 463,65* 100 Ven 180,03 180,49* * Broyling frá •fóuttu •kránfngu. --------------------1---------*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.