Morgunblaðið - 22.09.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.09.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1978 7 á víðavangi Landslög fyrir alla — eða bara suma? Úrklippa úr Tímanum í gær Staöa smá- söluverzlunar Málgagn hins nýja viö- skiptamálaráöherra, Þjóðviljinn, heldur uppi stööugum árásum á is- lenzka verzlunarstétt. Árásum pessum er fyrst og fremst beint gegn kaupmönnum og kaup- mannaverzlununum — en hlýtur eðli málsins samkvæmt að hitta einn- ig fyrir samvinnuverzlan- ir, er búa aö sams konar verzlunaraðstöðu. Valur Arnórsson, kaup- félagsstjóri KEA og stjórnarformaður SÍS, sér ástæðu til að setja Þá Þjóðviljamenn inn í stöðu og staðreyndir íslenzkrar smásöluverzlunar í for- síðuviðtali í Þjóðviljanum í gær. Hann segir orðrétt: „Afkoman er nú verri en við höfum áöur pekkt dæmi um mjög lengi, og Þarf ekki að koma á óvart Því aö kostnaöur hefur hækkaö miklu meira en salan. Viö verðum að ná endum saman meö að- fengnu lánsfé að svo miklu leyti sem Þaö er fáanlegt en á Því eru mjög háir vextir og ekk- ert í rekstrinum 'getur svaraö verðbótaÞætti Þeirra, vegna Þess að við erum sífellt aö selja vöru t.d. á 100 krónur og Þurfum síðan að kaupa sömu vöru fyrir 120 eða 150 krónur. — Á undan- förnum misserum hefur 1/5 verið tekinn af álagn- ingarprósentunni og í fyrsta sinn hefur 30% reglunni verið beitt tví- vegis án Þess að leiðrétt- ing fengist og eftir að kostnaður jókst í kjölfar gengislækkunarinnar í febrúar. Sú mynd blasir Því við að dagvöruverzl- unin er rekin meö veru- legum halla sem ég tel að sé 3% miðaö við sölu. Hann er um 1/5 af öllum brúttóhagnaði og Því hríkalega mikill," sagði Valur að lokum. Hér er lýst stöðu smá- söluverzlunar, sem rekin er af kaupfélögum. Kaup- mannaverzlanir og öll smásöluverzlun býr að sjálfsögðu við sömu verzlunarkjör. Þessar upplýsingar kaupfélags- stjórans ganga Þvert á blekkingarvef Þjóðvíljans um „verzlunarokur" og „verslunargróða“ síðustu dagana. Þegar Þjóö- viljinn hvatti til lögbrota Tíminn fjallar í gær um kenningar Þjóðviljans um „verslunarsiðferði11 og „hugsanleg" lögbrot kaupmanna. Blaðið segir: „Já — Það er ekki furöa Þótt Þjóðviljanum sé mikíð niðri fyrir vegna Þessara mála. Hins vegar hefðu Þeir kannski mátt spara sér stóru orðin, a.m.k. Þangað til að ein- hver Þessara kaupmanna hefði orðið uppvis að Því að brjóta lögin... Hitt er síðan aftur annað mál, að vandlætingar yfir meint- um lagabrotum af Þessu tagi ættu máski betur heima á einhverjum öðr- um vettvangi en á síðum Þjóðviljans. Það eru nefnilega ekki nema örfá- ir mánuðir síðan sjálfur Þjóðviljinn hvatti fólk mjög eindregið til að taka Þátt í — að margra mati — ólöglegu verkfalli til að brjóta á bak aftur bráða- birgðalög Þáverandi ríkisstjórnar. Þá var sagt eitthvað á Þá leið að sjálfsagt væri að hnekkja ósanngjörnum lögum. Gekk jafnvel svo langt aö gert var hið grófasta gys að Þeim, sem ekki vildu taka Þátt í iögbrotunum og látið að Því liggja að slíkt fólk væri undirlægj- ur íhaldsins." Þjóövilja- siöferöi Tíminn vitnar í Þjóð- viljann um Þessar að- gerðir gegn Þáv. bráða- birgöalögum: „Allsherjar- verkfallið er háð til Þess að leggja áherzlu á mót- mæli verkalýöshreyfingar viö kjararánsfrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem taka á gildi í dag skv. ákvörðun meirihluta Al- Þingis.“ Síöan segir Tím- inn: „Undirritaður ætlar ekki með Þessum línum aö leggja dóm á, hvort Þessar aögerðir sem um hefur verið rætt ... eru löglegar eöa ólöglegar, en Þó sýnist nokkuð Ijóst, að Það sama hlýtur að gilda í báðum tilfellum. Aðgerðir kaupmanna nú, láti Þeir af verða að fara ekki eftir bráðabirgða- lögum ríkisstjórnarinnar, hljóta Því eftir Þjóðvilja- siðferðinu aö vera mönn- um í Þeim herbúðum mjög að skapi... Eða er Það hugsanlegt að Þjóð- viljamönnum pyki Þjóö- félagsÞegnarnir ekki eiga að vera jafnir fyrir lögum landsins? Getur pað ver- ið heilagur réttur sumra að brjóta lögin, en siö- ferðileg upplausn ann- arra?“ — Þetta voru orð Tímans í stjórnmála- Þönkum í gær. Blaðið vill ekki taka undir „siöferði" samstarfsflokksins — og láir enginn Því Þó svo sé. I j I 5 1 2 I <• * **.*>■ ímátNfcsoN ■'Jimai i/iíi fyifin1 í n m I í V, I é é Þessar þrjár skáldsögur IndriÖaG. Þorsteinssonar eiga það sameiginlegt m.a., að þær gerast allar á mestu umbreytinga- timum sem yfir íslendinga hafa gengið og á þeim sviðum þar sem mestu breytingarnar áttu sér stað. Land og synir er her fyrst í tímanum og gerist í sveitinni fyrir stríöið þegar heimskreppa og lífsskoðun nýrra tíma nagar þúsund ára rætur íslenzks bændaþjóöfélags. Norðan við stríð fjallar um hernámsárin og sýnir hvernig stríöiö umturnar hinu kyrrláta og formfasta lífi, breytir hægum skrefum í kapphlaup og sjálfsöryggi borgarans í stríösgróöafíkn. Sjötíu og níu af stöðinni er í rauninni eftirleikur breytinganna, fjallar um líf hins unga sveitamanns í borginni árin eftir stríöiö, baráttu hans þar og vonbrigöi. Hann reynir að snúa til baka, en þaö mun aldrei takast. Almenna bókafélagið Austurstræti 16 — sími 19707 Skemmuvegi 36, Kópavogi — Sími 73055. TOKAMOX BÍLSKÚRSHURÐER Þær renna hljóðlaust upp undir loft, engin hætta á að vindhviður skelli hurðinni á bílinn eða snjór hindri þær. Þær eru svo léttar, að barn getur stjórnað þeim. aIa Timburverzlunin Voiundur hf. KLAPPARSTÍG 1, SÍMI 18430 — SKEIFAN 19, SÍMI 85244 Dömur athugið Sloppasett, sloppar síöir og stuttir frá kr. 3000- Náttkjólar frá kr. 2600-. Túlipaninn s.f., Ingólfsstræti 6, Reykjavík. HEILSURÆKTIN HEBA Dömur athugið Námskeiö hefst 2. okt. Leikfimi dag- og kvöldtímar tvisvar og fjórum sinnum í viku. Sturtur, sauna, Ijós. Sápa, shampoo, olíur og kaffi innifaliö í veröinu. Viktað í hverjum tíma. Megrunarkúrar. Nudd eftir tímana og sér eftir pöntunum. 10 tíma nuddkúrar án leikfimi. Athugiö karlatímar í leikfimi á föstudögum. Opið i nudd og sauna fyrir karlmenn alla föstudaga frá kl. 4. Innritun í síma 86178 og 42360. Heilsuræktin Heba, Auðbrekku 53, Kópavogi. BALLETTSKÓLI EDDU SCHEVING Skúlagötu 34. Kennsla hefst í byrjun október. Innritun og uppl. í síma 76350 kl. 2—5e.h. Ath. Kennt veröur í Félagsheimili Seltjarnarness í yngri aldursflokkum. . . DANSKENNARASAMBAND ISLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.