Morgunblaðið - 22.09.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.09.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1978 9 5—6 herb. íbúö 140 fm. og bílskúr á 4. hæö viö Meistara- velli eöa í skiptum fyrir 4—5 herb. íbúð á 1. hæö í vestur- bænum. Hef kaupendur að íbúum af ýmsum stæröum. Dr. Gunnlaugur Þóröar- son, lögmannsskrifstofu Bergstaöarstræti 74 A, sími 16410. 43466 - 43805 OPIÐ VIRKA DAGA TIL KL. 19 OG LAUGARDAGA KL. 10—16. Úrval eigna á söluskrá. Fasteignasalan EK5NABORG sf. 3ja herb. jarðhæð viö Langholtsveg, um 90 fm í þríbýlishúsi. Sér inn- ganpur. Laus fljótlega. Verö 13 m. Utb. 7.5—8 m. Barmahlíð 3ja herb. kjallaraíbúö um 80 fm með sér hita og inngangi. Útb. 7—7.5 m. Jörfabakki 4ra herb. um 110 fm íbúð á 1. hæö ásamt herb. í kjallara. Þvottahús inn af eldhúsi. Harö- viðarinnréttingar. Flísalagt baö. Útb. 11 m. Hraunbær 4ra herb. íbúö á 3. hæö um 108 fm og að auki um 10 fm herbergi í kjallara. Útb. 11 m. 4ra herb. íbúö á 1. hæö viö Seljabraut í Breiöholti II á 1. hæö um 110 fm með harðviöarinnréttingum. Flísalagt baö. Góð eign. Útborgun 10—11 millj. Flúöasel 4ra herb. vönduö íbúö á 3. hæö um 110 fm. Svalir í suður. Þvottahús og búr á sömu hæö. Verð 14 millj. Útborgun 9 millj. Æsufell 4ra herb. íbúö á 6. hæö í háhýsi um 105 fm með harðviðarinn- réttingum. Góö eign. Útborgun 10 millj. Háaleitisbraut Höfum í einkasölu 4ra herb. jarðhæö um 110 fm meö sér hita og inngangi. Vandaöar harðviöar innréttingar, teppa- lagt. Verð 13.5—14 m. Útb. 9.5 tnSTEIEM AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Heimasími 38157 26600 Ásbraut 4ra herb. ca 102 fm íbúö (endi) á 4. hæð í blokk. Mjög snyrtileg og vel um gengin íbúð. Suöur svalir. Mikið útsýni. Verð: 14.0 millj. Útb.: 9.5 millj. Blöndubakki 4ra herb. ca 100 fm íbúö á 2. hæö í blokk. Suöur svalir. Búr í íbúöinni. Herb. í kjallara fylgir. Verð: 16.0 millj. Utb.: 10.0—10.5 millj. Eskihlíö 4ra herb. ca 100 fm íbúö á 4. hæð í blokk. íbúðarherb. í risi fylgir. Mikiö útsýni. Verð: 14.0 millj. Hraunbær 4ra herb. ca 100 fm íbúð á 3ju hæö í 3ja hæöa blokk. Verö: 16.0 millj. Útb.: 10, —11.0 millj. Hraunbær 3ja herb. ca 90 fm íbúö á 3ju hæð í blokk. íbúöarherb. í kjallara fylgir. íbúöin þarfnast dálítillar standsetningar. Verð: 14.0 millj. Jörfabakki 4ra herb. ca 110 fm íbúð á 1. hæð í blokk. íbúöarherbergi í kjallara fylgir. Þvottaherb. í íbúðinni. Verð: 16.0 millj. Útb.: 11.0 millj. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. ca 100 fm íbúð á 3ju hæö í blokk. Suöursvalir. Verð: 14.0—15.0 millj. Laufvangur 3ja herb. ca 96 fm íbúö á 3ju hæð í blokk. Þvottaherb. í íbúöinni. Mikil og góö sameign. Verö: 14.5—15.0 millj. Útb.: 10.0 millj. Markholt 3ja herb. ca 80 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Suður svalir. Sér inngangur. Verð: 10.5— 11.0 millj. Útb.: 6.0—7.0 millj. Mjölnisholt 3ja herb. íbúö á 2. hæö í tvíbýlishúsi (steinn). Verö 7.5— 8.0 millj. Móabarö, Hafn. 3ja herb. ca 75 fm íbúð á 1. hæö í fjórbýlishúsi (steinn). Lagt fyrir þvottavél á baöi. Mjög snotur íbúö. Verö: 12.5— 13.0 millj. Útb.: 8.0—8.5 millj. Suöurgata, Hafn. 4ra—5 herb. ca 117 fm enda- íbúð á 2. hæð í nýrri blokk. Þvottaherb. og búr í íbúöinni. Suöur svalir. Snyrtileg og góö íbúö. Bílskúrsréttur. Mikiö út- sýni. Vesturberg 4ra—5 herb. ca 100 fm íbúö á 3ju hæö. Fullgerð íbúð og sameign. íbúðin selst einungis í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð nær miðbænum. Verö: 15.0—15.5 millj. Útb.: 10—10.5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti T7 (Siili&Valdi) simi 26600 Ftagnar Tómasson hdl. Til sölu Höfum í einkasölu vandaö hús viö Laugateig. í húsinu eru þrjár íbúöir, sem seljast sín í hvoru lagi eöa allar | saman. Ennfremur er til sölu fjögurra herbergja íbúö i| sambýlishúsi viö Kleppsveg. Óskum eftir góöri tveggja til þriggja herbergja íbúö. íbúöinni þarf aö fylgja bílskúr. Mikil útborgun. Upplýsingar í síma 83111 milli kl. -2 og 5 e.h. Hæstaréttarlögmenn, Ólafur Þorgrímsson, Kjartan Reynir Ólafsson, Háaleitisbraut 68. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a S«mar 21870 og 20998 Viö Kleppsveg 2ja herb. 60 ferm. íbúð á 3. hæð meö sér þvottahúsi. Viö Langholtsveg 4ra herb. 110 ferm. risíbúö. Viö Jörfabakka 4ra herb. 110 ferm. íbúö á 1. hæö auk eins herb. í kjallara. Við Lokastíg 5 herb. íbúö á 1. hæö ásamt 4 herb. í risi, bílskúr. Raöhús Höfum raðhús á ýmsum bygg- ingarstigum viö Engjasel, Flúö- arsel og Fljótasel. Iðnaöar- og verslunarhúsnæöi í Reykjavík og Kópavogi. Höfum kaupendur að öllum stæróum íbúöa, sér í lagi 2ja og 3ja herb. og gæti verið um staögreiöslu að ræða. Jón Bjarnason, hrl., Hilmar Valdimarsson, fasteignaviöskipti. Óskar Þ. Þorgeirsson. sölustjóri. S: 34153. AK.l.YSINI.ASlWINN EH: 22480 JRsrjjunbtntiiíi Togveiðar bannaðar í Djúpál óákveðinn tíma SJÁVARÚTVEGSRÁÐUNEYT- IÐ gaf í K«‘r út roglugerð um hann við togvoiðum í Djúpál um óákvoðinn tíma. Samkvæmt rogluKorð þossari oru veiðar moð botn- ok fiotvörpu bannaðar á svæði som markast af h'num droií num milli eftirfírcindra punkta.i 1. 66042,5 N 24023 V 2. 66043,5 N 24010 V 3. 66039,5 N 24003 V 4. 66038,0 N 24015 V Svæði þetta er hið sania og Hafrannsóknastofnunin lokaði hinn 14. september s.l. í vikutíma vegna þess að vart hafði orðið smáþorsks í afla skuttogara á þessu svæði. Athuganir sem hafa verið fjerðar á svæðinu síðan, leiddu í ljós, að hlutfall smáþorsks á svæðinu er enn mjög hátt og er því gripið til þessa ráðs að loka svæðinu fyrir togveiðum um óákveðinn tíma. íbúðir í smíðum Vorum aö fá í sölu 2ja og 3ja herb. íbúöir í smíðum viö Vitastíg. íbúöirnar afhendast voriö 1979. Teikningar liggja frammi á skrifstofunni. Upplýsingar gefur Agnar Gústafsson hrl. Hafnarstræti 11, símar 12600 og 21750, utan skrifstofusíma 41028. Undir tréverk 3ja herb. Vorum aö fá til sölu 3ja herb. 85 fm íbúö á 1. hæö viö Krummahóla ásamt bílskýli. íbúöin er máluö. Söluverö kr. 10.5—11 millj. Fasteignasalan Noröurveri, Hátúni 4Á, símar 21870 og 20998. SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ. LARUS Þ. VALDIMARS. LÖGM JÓH.ÞORÐARSON HDL Til sölu og sýnis meðal annars. Sér hæð í Bústaðahverfi 4ra herb. efri hæö um 95 fm í góöu steinhúsi. Sér hitaveita. Sér inngangur. Sér lóö. 2 risherb. fylgja. Útb. aöeins kr. 9.5 millj. Góð íbúð í fjórbýlishúsi 4ra herb. ný íbúö á 2. hæö 105 fm viö Kársnesbraut í Kópavogi. Glæsileg íbúð næstum fullgerð. Bílskúr. Útsýni. Selst í skiptum fyrir 5—6 herb. íbúö eða íbúöarhæö. Einbýlishús — Selfoss — skipti Nýtt glæsilegt einbýlishús í smíðum á Selfossi, 135 fm. Fokhelt meö járni á þaki. Miöstöö og gler komiö í húsiö. Skipti möguleg á 2ja til 3ja herb. íbúð í Reykjavík eða nágrenni. Húseign — tvær hæðir Þurfum að úivega fjársterkum kaupendum. (2 kaupendur). Húseign með a.m.k. tveim sérhæöum. Mjög mikil útborgun. Sem næst Háskólanum óskast góð 3ja til 4ra herb. íbúð. 3ja—4ra herb. íbúö óskast í Kópavogi. Mikil útborgun. 3ja—4ra nerb. íbúö óskast í Kópavogi. Mikil útborgun. AtMENNA FASTEIGNASAL AN LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150-21370 Skeyti frá Schmidt til Ólafs Jóh. Bonn. 20. september. AP HELMUT Schmidt. kanzlari Vestur-Þýzkalands. sendi í dag Ólafi Jóhannessyni, forsætis- ráðherra íslands, skeyti þar sem hann lætur í ljós von um áframhaldandi góð samskipti landanna. „Nú þegar þér takið við embætti forsætisráðherra ís- lenzku rfkisstjórnarinnar óska ég yður hjartanlega til hamingju“, sa,gði Schmidt. .Ég vona að yður og stjórn yðar verði mikið ágengt í starfi ykkar. Ég er þess fullviss að góð, hefðbundin og vinsamleg sam- skipti landa okkar verði aukin írekar í framtíðinni.“ EF ÞAÐ ER FRETTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ I MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.