Morgunblaðið - 22.09.1978, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.09.1978, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1978 15 Nato og efnahagsmál banabit- ar íslenzkrar vinstri stjórnar —segir The Economist um ríkisstjórnina í brezka tímaritinu „The Economist“ frá 16. septem- ber síðastliðnum er stutt grein, sem fjallar um ís- lenzku ríkisstjórnina og sitthvað er víkur að ríkis- stjórnarflokkunum og aðstæðum hérlendis. Grein- in hefur fyrirsögnina „Of course we didn‘t mean it“ og er merkt fréttaritara tímaritsins í Reykjavík. Hún er svolátandi: tated fJiSÍZA I one v.luinel SSítíT-í K ,v-e elecuon dur’nt í! „v eo' utJ Ný sending Danskir kjólar frá Sums Model og þýskar draktir í stæröum 40—48. Opið laugardaga kl. 10—12. Dragtin Klapparstíg 37. í sláturtíðinni Húsmæöur athugið viö höfum til sölu vaxbornar umbúöir af ýmsum stæröum, hentugar til geymslu hvers konar matvæla. Komiö á afgreiösluna. Kassagerð Reykjavíkur, Kleppsvegi 33. „A Islandi, sem er eina óvopnaða ríkið innan Nato, er nýlega setzt að völdum þriðja vinstri stjórnin frá því að landið varð sjálfstætt lýðveldi árið 1944. Tveimur hinna fyrri vinstri stjórna entist ekki örendið út kjörtímabilið og margir íslendingar eru efins um, að sú þriðja verði langlíf. Þrír af fjórum stjórnmála- flokkum á Islandi hafa nú sameinazt um ríkisstjórn undir forystu Olafs Jóhannessonar, for- manns Framsóknarflokksins, sem var forsætisráðherra vinstri stjórnarinnar, sem sat 1971—1974. Hinir flokkarnir tveir eru Alþýðu- flokkurinn, sem hlynntur er aðild að Nato, en hann vann mikinn sigur í kosningunum í júni s.l. og fékk 14 þingmenn kjörna í stað 5 Veður víða um veröld Amsterdam 17 skýjaö Aþena 26 skýjaó Berlín 12 skýjaó BrUssel 18 skýjaó Chicago 32 rigning Frankfurt 13 skýjaó Genf 18 heiðríki Helsinki 10 skýjaó Jóhannesarborg 28 heiðríkt Kaupmannahöfn 12 skýjaö Lissabon 28 heióríkt London 20 léHskýjaó Los Angeles 32 heiðríkt Madríd 32 heiðríkt Malaga 26 léttskýjaö Miami 29 skýjaó Moskva 9 heiðríkt New York 23 heiórlkt Ósló 10 heiöríkt Palma 26 tóttskýjaó París 17 skýjaö Reykjavík 11 rtgning Rio De Janeiro 33 léttskýjað Rómarborg 18 heióríkt Stokkhólmur 11 skýjaó Tel Aviv 27 léHskýjað Vancouver 18 skýjaó Vínarborg 13 skýjaó áður, og Alþýðubandalagið, sem er kommúnistaflokkur á Moskvulínu. Þessi vinstri stjórn er um eitt veigamikið atriði ólík tveimur fyrri vinstri stjórnum. Alþýðu- bandalagið krefst þess ekki nú eins og það hefur gert áður, að ísland segi sig úr Nató og að bandaríska varnarliðið á Keflavíkurflugvelli verði á brott. Þetta voru meiri háttar atriði í kosningabaráttu þeirra fyrir síðustu kosningar, en stungu þeim nú undir stól til að fá Alþýðuflokkinn í ríkisstjórn. Aðalviðfangsefni hinnar nýju ríkisstjórnar, samkvæmt ummæl- um Olafs Jóhannessonar forsætis- ráðherra, verður að koma efna- hagsmálum í betra horf og hafa hemil á launahækkunum, en forysta verkamanna í landinu hefur staðið í baráttu frá því að fyrrverandi ríkisstjórn nam úr gildi umsamdar vísitöluhækkanir á laun fyrr á árinu. Fyrsta verk nýju ríkisstjórnarinnar var að fella gengi íslenzkif krónunnar um 15% gagnvart helztu vestrænum gjaldmiðlum, sem verka hvetjandi á verðbólgu pg munu skapa auknar launakröfur. Alþýðubandalagið sagði í kosningabaráttunni í júní s.l., að það myndi ekki taka þátt í neinni þeirri ríkisstjórn sem myndi láta það verða fyrsta verk sitt að fella gengi krónunnar og það sagði einnig, að það vildi Island úr Nató og herinn burt. Engum er ljóst hvað liggur á bak við þessa kúvendingu, sem auðveldlega getur reynzt dýrkeypt í næstu kosningum. Ríkisstjórn þessi mun sitja svo lengi, sem enginn meðlima hennar minnist á Nató eða reynir að stöðva eða hefja byggingu flug- stöðvar á Keflavíkurflugvelli, sem Bandaríkjamenn höfðu boðizt til að kosta að einhverju leyti. Og svo lengi sem efnahagsmál renna henni ekki algerlega úr greipum. Með öðrum orðum: líklega ekki mjög lengi. Lærið að dansa án hjálpar óvelkominna meðala Eðlilegur þáttur í uppeldi onnssHDU Kennslustaðir Reykjavík Brautarholti 4, Drafnarfell 4, Félagsh. Fylkis (Árbæ) Kópavogur Hamraborg 1, Kársnesskóli Seltjarnarnes Félagsheimilið Hafnafjörður Gúttó INNRITUN 0G UPPLÝSINGAR KL. 10-12 0G 13-19 SÍMAR: 20345 24959 38126 74444 1 Kristmann Guömunduon Etnn af vfölesnustu höfundum landsins. Nokkrar af bókum hans hafa veriö þýddar aö minnsfa kostl á 36 tungumál. Skáldverk Kristmanns Guömundssonar j Brúöarkyrtillinn Morgunn lífsins Arfur kynslóöanna Ármann og Vildís Ströndin blá Fjalliö helga ------------------------L Góugróöur x Nátttrölliö glottir Gyöjan og nautiö Þokan rauöa Safn smásagna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.