Morgunblaðið - 22.09.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.09.1978, Blaðsíða 20
20 MORGIJNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1978 | atvirma — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinná~\ Sendlar óskast fyrir hádegi á ritstjórn blaösins. Upplýsingar ekki gefnar í síma. fMfagmtlilfifeife Verslunarstjóri Kaupfélag Vopnfiröinga óskar aö ráöa verslunarstjóra í kjörbúö, sem fyrst. Skriflegar umsóknir er greini aldur, mennt- un og fyrri störf, sendist Halldóri Halldórs- syni, kaupfélagsstjóra eöa Baldvini Einars- syni starfsmannastjóra Sambandsins, sem gefa nánari upplýsingar, fyrir 30. þ. mán. Kaupfélag Vopnfiröinga. Óskum aö ráöa blikksmiði, járniðnaðar- menn og menn vana járniönaöi. Mikil vinna. Upplýsingar hjá verkstjóra, ekki í síma. Blikk og stál h.f. Bíldshöföa 12. Atvinna Starfskraft vantar til smurbrauösstarfa. Upplýsingar á staönum, eöa í síma 51810. Skútan, Strandgötu 1, Hafnarfiröi. Gæðaeftirlit í frystihúsi Óskum aö ráöa skoðunarfólk til gæöaeftir- lits í frystihúsi okkar. — aöeins vant fólk kemur til greina. Uppl. í síma 24093 og á staönum hjá verkstjórum. ísbjörninn h.f. Seltjarnarnesi. Verkamenn óskast í byggingavinnu Upplýsingar í síma 29272. Afgreiðslustarf í bygginga- og verkfæraverzlun er laust til umsóknar, sem framtíöarstarf. Umsóknir sendist á afgreiöslu Morgun- blaðsins, merkt: „Atvinnuöryggi — 3947“. Bakari Kaupfélag á Suöurlandi óskar aö ráöa bakara, sem veita á forstööu brauögerö, sem fyrst. Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist starfsmanna- stjóra, sem gefur nánari upplýsingar fyrir 30. þ. mán. Samband ísl. samvinnufélaga Skrifstofustarf Heildverzlun óskar aö ráöa í starf fulltrúa til aö annast umsjón meö bókhaldi og greiöslum. Starfsreynsla eöa góö undirbúningsmennt- un nauösynleg. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 25. sept. merktar: „Dugleg og samvizkusöm — 1989“. Framtíðaratvinna Góöur ritari óskast sem fyrst. Vélritunar- kunnátta áskilin. Tilboö berist afgreiöslu Morgunblaösins fyrir 25. september þar sem tilgreint er: aldur, menntun og fyrri störf. merkt: „F — 1868“. Landssmiðjan SÖLVHÓLSOÖTU tOt REYK JAVIK-SÍMI 10680 TILEX 2107 Óskum eftir aö ráöa vélvirkja eöa vélstjóra í viðgeröir á loftverkfærum. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri í síma 20680. Verksmiðjuvinnna Viljum ráöa vanan lyftaramann nú þegar. Góö vinnuskilyröi. Ennfremur vantar okkur nokkra menn til ýmissa verksmiðjustarfa. Mötuneyti á staönum. Ódýrt fæöi. Hafiö samband viö Halldór. Kassagerö Reykjavíkur, Kleppsveg 33, sími 38383. Lögfræðingur meö reynslu úr atvinnulífinu leitar aö starfi. Bréf merkt: „Atvinna — 1990“, sendist Mbl. sem fyrst. Sveitarstörf Mann vantar til veturvistar. Upplýsingar í síma 83266, heima 75656 eöa 73771. Fóstra óskast á leikskóla Selfoss í hálft starf. Umsóknarfrestur er til 27. sept. Upplýsingar í Leikskóla Selfoss, sími 99-1138. Félagsmálastjóri. 30 ára maður óskar eftir atvinnu. Er vanur verziunarstörf- um. Margt kemur til greina. Tilboö sendist Mbl. fyrir 29. sept. n.k. merkt: „B — 1991“. Félagsfræðingur (BA) óskar eftir starfi. Flest störf á sviöi félagslegra samskipta og félagsvísinda koma til greina. Þeir sem áhuga hafa leggi nafn og nánari uppl. inn á augl.deild Mbl. fyrir 27. þ.m. merkt: „F — 1992“. Vanur gröfumaður óskast strax. Upplýsingar í síma 50877. Loftorka s.f. Atvinna Starfskraftur óskast í vinnu strax. Uppl. hjá verksmiöjustjóra. Vinnufatagerö íslands h.f., Þverholti 17. Matsvein og háseta vantar á m.b. Krossanes sem geröur er út á reknet frá Djúpavogi. Upplýsingar í síma 97-8859. Málmiðnaðarmenn Okkur vantar til starfa bílstjóra á lítinn Sendiferöabíl, Laust er starf á skrifstofu embættisins í Keflavík frá og meö 1. nóvember n.k. Laun skv. kjarasamningum B.S.R.B. nú launaflokkur B9. Umsóknir ásamt upplýs- ingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituöum fyrir 10. október 1978. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarövík. Sýslumaöurinn í Gullbringusýslu, 19. september 1978. Blaðburðarfólk óskast til aö dreifa Morgunblaðinu í Ytri-Njarðvík Upplýsingar hjá umboösmanni í Ytri-Njarö- vík, sími 92-3424.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.