Morgunblaðið - 24.09.1978, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.09.1978, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1978 5 r Peter Strauss í hlutverki Rudys og Kay Lenz í hlutverki Kate. Sjónvarp á morgun kl. 21.00: Evgenía eftir Evrípídes Á da^skrá sjónvarpsins á morgun er spænskt sjónvarpsleikrit er nefnist Evgenia. Leikstjóri er Juan Guerrero Zamora en með aðalhlutverk fara Muria Torray, Luis Predes, Queta Claver og Candida Losda. f formála myndarinnar segír m.a., að hún byggist á griska harmleiknum Evgeníu eftir Evrípídes. Atburðirnir eru látnir gerast á Spáni eftir borgarastríðið. Evgenía er fórnarlamb trúarbragða á viliigötum sem stuðla að forréttindum og leggja höft á frelsi einstaklingsins. Agamemmon, faðir Evgenfu, strengir þess heit á banabeði að fórna því sem honum er kærast, en það er Evgenfa, verði hann heill aftur. Heitið gefur hann án þess að taia við stúlkuna. Presturinn Kalkas sér ávinning af þessu fyrir kirkjuna. Hann telur að það muni stuðla að meiri guðsótta meðal fólksins og auka völd kirkjunnar verði stúlkunni fórnað. Aðstoðarmaður prestsins berst hins vegar á móti þvf f nafni kærleikans. f togstreitunni um Evgenfu finnst henni sjálfri ailir hafa yfirgefið sig, jafnvel unnustinn, Akkiles, Ifka. Myndin er í litum og hefst sýning hennar kl. 21.00 og tekur rúman klukkutíma. Þýðandi er Sonja Diego. 5 DAGARí LONDON Bankastræti 10, sími 29322. 15.30 MiðdoKÍstónloikar! ís- lenzk tónlist. a. Píanósónata oftir Árna Björnsson. Gísli MaKnússon loikur. b. Dúó fyrir óhó oj? klarín- ottu oftir Fjölni Stefánsson. Kristján I>. Stophonson ok Einar Jóhannesson loika. c. Kvintott fyrir blásara oftir Jón Ásgeirsson. Blás- arakvintott Tónlistarskól- ans í Roykjavík loikur. lfi.00 Fróttir. Tilkynningar. (lfi.15 Voðurfrognir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ást- valdsson kynnir. 17.20 Sagani „Nornin" oftir Ilolon Griffiths. Dagný Kristjánsdóttir lýkur lostri þýðingar sinnar (13). 17.50 Vatnsveita í Reykjavík. Endurtokinn þáttur Ólafs Goirssonar frá siðasta fimmtudagi. 18.05 Tónloikar. Tilkynningar. 18.45 Voðurfrognir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Til- kynningar. KVOLDIÐ 19.35 Daglogt mál. Gísli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og voginn. Sigurður Bliindal skógrækt- arstjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 Og onn or leikið. Þriðji þáttur um starfsemi áhuga- mannaloikfólaga. Umsjóni Hclga Iljörvar. 21.45 Tríó í G dúr nr. 32 eftir Ilaydn. Monahom Presslcr loikur á píanó. Isidoro Cohon á fiðlu og Bornhard Green- houso á solló. 22.00 Kvöldsagani „Líf í list- um" oftir Konstantín Stanislavskí. Ásgoir Bliindal Magnússon þýddi. Kári Ilall- dór les (14). 22.30 Voðurfrognir. Fróttir. 22.30 Veðurfregnir. Fróttir. 22.45 Kviildtónleikar a. Sónata nr. 3 í C-dúr fyrir oinloiksfiðlu oftir Bach. Emil Tolmanyi loikur. h. Humoroska op. 20 eftir Schumann. Wilholm Kompff leikur á píanó. 23.30 Fróttir. Ilagskrárlok. NU ER TÆRIÐERIÐ... Þúsundir Islendinga hafa notið hvfldar og skemmtunar í sumarsól á Kanaríeyjum, meðan skammdegi og vetrarkuldi ríkir heima. Sunna býður bestu hótelin og íbúðirnar sem völ er á, svo sem KOKA, ROCA VERDE, CORONA BLANCA, CORONA ROJA, RONDO, SUN CLUB, LOS SALMONES, EGUENIA VICTORIA o.fl. Skrifstofa Sunnu á Kanaríeyjum með þjálfuðu íslensku starfsfólki veitir öryggi og þjónustu, sem margir kunna að meta. Vegna fyrirsjáanlegrar mikillar aðsóknar, biðjum við þá, hina fjölmörgu, sem árlega fara með okkur til Kanaríeyja, og lika þá sem vilja bætast í hópinn, að panta nú snemma, meðan enn er hægt að velja um brottfarardaga og gististaði. Plássið er því miður takmarkað, og ekki hægt að fá aukarími á hinum eftirsóttu gististöðum. BROTTFARARDAGAR: 13. október, 4., 25. nóvem- ber, 9., 16., 30. desember, 6., 13., 27. janúar, 3., 10., 24. febrúar, 3., 10., 24., 31. marz, 7., 21. apríl. HÆGT AÐ VELJA UM FERÐIR í 1, 2, 3 eða 4 VIKUR. LOS SALMONES SUN CLUB CORONA BLANCA CORONA ROJA KOKA EGUENIA VICTORIA Látið dvauminn mtast... líl suðursmeð SUNNU Rcykjavík: Bankastræti 10, sími 29322. Akureyri: Hafnarstræti 94, sími 21835.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.