Morgunblaðið - 24.09.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.09.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1978 Endurminning úr grunnskóla ... „Mao Ping, nú verkamaður, sagðit Þegar ég var í Krunnskóianum brýndu kennararnir fyrir okkur að elska föðurlandið, þjóðina, vísindin, líkamleKa vinnu ok eÍKnir hins opinbera. Þetta Krófst djúpt í vitund mína. Ék minnist þess ekki að nokkur nemendanna hafi nokkru sinni tint af ávaxtatrjánum á skólasvæðinu einn einasta ávöxt. Ok ef þeir féllu til jarðar af trjánum voru þeir teknir upp ok þeKar í stað afhentir kennurunum. Þetta voru „ástirnar fimm...“ (tJr septemberhefti PekinK Review. opinheru vikuriti útKefnu í PekinK). rFRÉTTIFI NAUÐUNGARUPPBOÐ. I nýju Lögbirtingablaði er að finna tilkynningar um opin- bert nauðungaruppboð á tæp- lega 130 fasteignum á ýmsum stöðum á landinu. Samkv. tilkynningum frá yfirvöldum í Kópavogi, í Hafnarfirði, í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, Barðastrandarsýslu, í S-Múlasýslu, í Árnesþingi og í Vestmannaeyjum. DÓMTÚLKAR. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið hefur nýlega veitt löggildingu hér á landi fyrsta dómtúlk og skjalaþýðanda úr og á jap- önsku. Er það Miyako Kashima Þórðarson, Búðar- gerði 1 hér í Reykjavík. Þá hefur ráðuneytið einnig veitt löggildingu til þess að vera dómtúlkur og skjalaþýðandi úr og á þýzku Jóhanni Guðnasyni, Hvassaleiti 115 hér í bænum, og loks er nýr dómtúlkur og skjalaþýðandi úr og á dönsku, Elín Kon- ráðsdóttir, Vesturbergi 78, Rvík. ARIMAO HEIL.LA FRÁ HÖFNINNI Á MORGUN. mánudag, er Háifoss væntanlegur að utan. Þá er togarinn Hjörleifur væntanlegur af veiðum og mun hann landa aflanum hér. Þá er væntanlegt fær- eyska flutningaskipið Ravnur en það er að koma með farm til Grundartanga- verksmiðjunnar og mun fara þangað með þann varning. I DAG er sunnudagur 24. september, 18. SUNNUDAG- UR eftir TRÍNITATIS, 267. dagur ársins 1978. Árdegis- flóð í Reykjavík er kl. 11.50 og síödegisflóö kl. 24.27. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 07.15 og sólarlag kl. 19.23. Á Akureyri er sólarupprás kl. 06.59 og sólarlag kl. 19.08. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.20 og tungllö er í suöri kl. 07.25. (íslandsal- manakið). Og petfa boðorð höfum vér frá honum, að sá sem elskar Guð, á einnig að elska bróður sinn. (I. Jóh. 4,21.) 6 / 8 HB-- I2 n i4 HH -zmz Ib I6 jglll LÁRÉTT, — 1 ýkja, 5 líkams- hluti. fi skeldýr. 9 anda. 10 ósamstaeðir, 11 skammstöfun. 12 dýr. 13 fjær. 15 mjúk, 17 hrestir. LÓÐRÉTT. — 1 löðrung. 2 spil. 3 kassi. 4 foruKa. 7 beizkt. 8 hár. 12 gestaKang, 14 forskeyti, lfi frumefni. Lausn sfðustu krossKátu LÁRÉTT. — 1 hrepps, 5 já. 6 amhaKa. 9 æra. 10 ker, 11 tó, 13 ilin, 15 róna. 17 angar. LÓÐRÉTT. — 1 hjakkar, 2 rám, 3 púar, 4 sóa, 7 bærinn, 8 gati, 12 ónar, 14 laK. lfi óa. í HVALSNESKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Júlía Linda Ómarsdótt- ir og Eyþór Jónsson. Heimili þeirra ér að Túngötu 6, Sandgerði. (Ljósm.st. Suður- nesja). GEFIN hafa verið saman í hjónaband Fanney Jónsdóttir og Sigurður Hauksson. Heimili þeirra er að Vest- mannsbraut 6 í Vestmanna- eyjum. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.) Heíurðu nú heyrt hann betri, elskan? — Heilbrigðiseftirlitið hótar að loka vegna sóðaskapar. Vita þeir ekki að þvottaefni, klósettpappír, tannkrem og svoleiðis dót rándýr lúxusvara!? er allt GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Hraungerðis- kirkju Halldóra Jóna Bjarna- dóttir og Atli Guðlaugsson. Heimili þeirra er að Þúfu- barði 1, Hafnarfirði. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars) KVÖLD- X.ETl'R- OG IIELGAUMÓNUSTA apótckanna í Reykjavík dagana 22. til 2M. soptrmhor. aó háóum diigum moótiildum. voróur som hór sogiri í INGÓLFS APÓTEKI. En auk þoss or LAIT.ARNES VPÓTEK opió til kl. 22 öll kviild vaktvikunnar noma sunnudagskviild. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og holgidögum, en hægt er aó ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 OK á lauKardöKum frá kl. 14 — 16 HÍmi 21230. GönKudeild er lokuð á helKÍdÖKum. Á virkum dögum kl 8—17 er hæKt að ná sambandi við lækni f síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVfKUR 11510. en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á föstudöKum til kiukkan 8 árd. á mánudöKum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjahúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardögum ok helKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐiR fyrir tuilorðna KeKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi moó sér únæmisskírteini. HJÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) vid Fáksvöll í Víðidal. Opin aila virka daga kl. 14 —19. sími 76620. Eftir lokun er svarað í síma 22621 eða 16597. IIALLORÍMSKIRKJUTURNINN. som or oinn holzti útsýnisstaóur vfir Roykjavík. or opinn alla daga noma >unnudaga milli kl. 3—5 siódogis. _ , . . HEIMSÓKNARTÍMAR. Und- SJUKRAHUS spítaiinn, Alla daga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til ki. 19.30. Á lauKardöKum oK sunnudÖKUm, kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÍIÐIRi Alla daKa kl. 14 til kl. 17 ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daKa kl. 18.30 til ki. 19.30. LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 tii kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. MánudaKa til fdstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudÖKum ki. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. - VÍFILSSTAÐIR. DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, Mánudaga til laugardaga ki. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. » LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar daga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÍITLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a. símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud.- föstud. kl. 9—22. laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og' stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud,—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÍISTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270, mánud.—fdstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til löstudaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga—laugar- daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRfMSSAFN, Bergstaðastræti 74. er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánudag til íöstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og fötudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. ÁRNAGARÐUR. Handritasýning er opin á þriðjudög- um. fimmtudögum og laugardögum kl. 14 — 16. ÍBSEN-sýningin í anddyri Safnahússins viA Ilvorfisgötu í tilofni af 150 ára afmæli skáldsins or opin virka daga kl. 9—19. noma á laugardögum kl. 9—16. Bll VAKTbJÓNUSTA borgar DIlANAVAKT stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og ( þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. „l'M MÁNAÐAMÓTIN ágúst-soptomhor var búist víð að Byrd flugmaður logðl upp í Suðurpi'ilsloiðangur sinn. — I hlartasamtali nokkru ártur sagrti Byrd art hann va*ri vongórtur um ^^—— art hann gæti fiogið um öll surturhoimskautsliindin. Mortalhiti ársins virt Rossöya or 18 grárta frost. Virt púlinn or landirt 11000 motra yfir sjávarmáli og mortalhiti ársins þar mínus 37 stig. — Vift hiifum sérstakt skip í forrt þossa. som Samson hoitir. á því vorrtur 55 manna áhöfn — valin úr húpi 3000 manns. 56 slortahundar og tvoir Eskimúar vorrta mort. r' 11 GENGISSKRÁNING NR. 170 — 22. september 1978. Kaup Sala 1 B,(KUrtkf*doU«r 307.10 307.50 1 Slwlingiwnd lOMO 605.00* 1 Ksnadadoltar 302.30 203.00* 100 Onnakar krónw SM4.6S 58*9 45 • 100 Norskar krónuf 5»3S.1S S940.5S* 100 I 1 8965.50 6973.50* 100 Ftnnsk mórk 7595.95 701505* 100 Frsnsktr trsnksr 700100 7020.10* 100 Bolfl. trsnksr 000.75 95905* 100 Sviftftn. frankftr 2017040 20223.30* 100 GylNni 1445700 14454.00* 100 V-Þýik mórk 1571100 1575200* 100 Lirur 37.17 3706* 100 Auslurr. Sch. 3150.00 2173.60* «0 Escudos .. 070.70 67500* ioo Pssstsr 41500 420.00* 100 Ysn 103.13 163.56* V Brsyltnfl trá stóustu skréningu. ' . GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 170—22. september. 1978. Einlnfl kt. 12.00 ksup Ssl* 1 Bsndsrikjadollsr 33731 335.69 1 SlsrHnflspund 664,54 550.50’ 1 Ksnsdadðllar 205.53 289.30* 100 Oanskar krónur 6253.12 8269.40* 100 Norsksr krónur •517.57 «534.51* 100 Sasnskar krónur 7851.05 7670.96* ioo Flnnsk mörk 5355.55 «377.22* 100 Frsnskir tranksr 7701.50 7722.11* 100 BWfl frsnksr 1096.43 109939* 100 Svissn. Irsnkar 22157.55 22245.63* ioo Gytlini 15502.92 1594440* 100 V.-Pýzk mörk 172S2.32 17327.42* 100 Urur 40.59 40.88* 100 Austurr. Sch. 235440 2390.96* 100 Escudos 744.37 74645* 100 Ptrsstsr 451.70 45249* 100 Vsn 17944 17542* w. * Brsylittfl IrA siöuslu skréningu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.