Morgunblaðið - 24.09.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.09.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1978 7 HUG- VEKJA eftir séra Jón Auðuns Ég man þaö frá bernsku, og þá minningu geyma trúlega margir aör- ir, aö þegar ég var aö lesa og læra biblíusögurnar sá ég fyrir mér gamlan mann, fallegan öldung meö mikiö silfraö skegg vera á tali viö mennska menn. Þannig sá barniö Guö tala líkt og maöur mæli viö mann. Þegar ég fór síöan aö lesa um Jesú og samband hans viö Guö, fööur sinn og fööur allra manna, hvarf mér myndin af silfur- skeggjaöa manninum, Sþurningar leituðu á barnshugann hver af ann- arri og erfitt varö um svör. Hvernig talar Guö? í helgum ritum geymast ótal vitnisburðir göfugra kvenna og karla, vitnis- buröir um háleitt guðs- samfélag, sem var þeim „veruleikur veruleikans" eins og einn af dulsinnum miöalda nefndi reynslu sína. En margir eru þeir, sem þá reynslu hafa aldrei öölazt en glíma við þenn- an leyndardóm, spyrja og spyrja. Þær spurnir veröa oft á vegi prestsins og oft verður honum öröugt um svar, sem nægir þeim, sem spyrja. maöur, veriö tekinn fastur, og berast öll bönd aö honum um moröiö. Þá kemur óvæntur gest- ur í skrifstofu ritstjórans, Álfhildur móöir unga mannsins. Hún er sann- færö um sakleysi sonar síns af þessum voöa- verknaöi og segir ritstjór- anum frá syni sínum, svo aö hann fer aö efast og blygöast sín og segir: „Hann hefir gert þaö í ölæði, ef hann hefir gert þaö, eöa þá alveg óvart“. „Ég hefi hugsaö um þetta,“ sagöi Álfhildur með hægö. „Og ég veit aö þetta er ekki rétt til getið“. Ritstjórinn spyr hana, hvernig hún gæti vitað þaö. „Mér er öröugt að segja þaö, svaraöi hún. Ég veit ekki hvort nokkur skilur þaö. Allra sízt jafn-ungur maöur og þér eruð ... Ég hefi talaö mikiö viö Drott- in. Sjaldnast hef ég haft neinn annan viö aö tala. Ég hefi talaö viö hann í sólskininu. Þá finn ég aö ég og aðrir smælingjar hans erum aö lauga okkur í óendanlegri blessun frá honum. Ég hefi talaö við hann fyllir loftiö hita á sumrin. Ofurlitla stund fannst mér dimmt og kalt, þegar þeir tóku drenginn minn. Þaö var mikil fá- sinna af mér. Þér heföuð ekki átt aö segja frá því í blaöinu. Ég er ein af umkomulausustu ein- stæöingum og smælingj- um í þessum bæ. Vinir mínir hafa yfirgefiö mig og gleymt mér. Drengurinn minn gleymir mér, þegar sollurinn tekur hann frá mér. En Drottinn gleymir mér aldrei og yfirgefur mig aldrei. Hann frelsar mig frá illu. Og hann lætur ekki drenginn minn vinna voöaverk ... viljandi né óviljandi. Ég veit þaö“. Fyrir forgöngu ritstjór- ans sannast sakleysi unga mannsins. Trúarbrögöin byggja boöskap sinn á þeirri sannfæringu, aö Guö beri sjálfum sér vitni meö margvíslegu móti og láti farvegi opna milli barna hans á jörðu og hans. Helgiritin eru full af sögum af því, hvernig hann hafi talað við menn á öllum öldum svo aö þeir hafi Þegar Guð og maður mælast við í guörækniritum má lesa margt, sem vísar veg, en skáldin hafa líka glímt viö þessa gátu, og þau sjá stundum langt inn í leynd- ardómana og langt inn á hugarlönd manna, sem þau lýsa í skáldverkum sínum. Ég hreyfi þessari spurn- ingu og verö því aö gefa viö henni eitthvert sVar. Aö þessu sinni ætla ég ekki aö leita til helgirit- anna eöa guöfræöilegra skýringa, heldur gefa skáldi oröiö. í skáldsög- unni Sálin vaknar segir Einar H. Kvaran frá sam- fundum fátækrar ekkju og ungs ritstjóra í Reykjavík. í bænum hefur verið framiö morö og fyrir forgöngu ritstjórans og æsifregnina í blaði hans hefur einka- sonur ekkjunnar, korn- ungur óreiöu- og drykkju- hann í rigningunum. Ég veit þá, aö sorg hans er sorg alheimsins og aö hún er þyngri og dýpri en öll veraldarinnar höf. Ég veit þá, aö hann hefir mátt alheimsins til aö vernda þá, sem biðja hann. Ég hefi talað viö hann á nóttunum, einkum á nótt- unum. Og friður hans hefir vafizt um sál mína, eins og mýkstu tónar, eins og himinbláminn vefst utan um fjöllin ...“ Og hún hélt áfram: „Ég hefi alltaf talaö viö Drottin um Bjarna minn ... Þér megið ekki halda, aö þaö sé ég ein, sem hefi talaö. Drottinn hefir talaö viö mig ... Ég veit ekki, hvernig hann hefir talað viö mig. En hann hefir fyllt sál mína trúnaöartrausti, eins og sannfærzt um nálægö hans, fööurást og hand- leiðslu. Leiðir hans eru margvíslegar, eins marg- víslegar og börn hans eru. Hvernig talar hann? Um þaö læröum viö og lásum margt þegar viö fengum í bernsku fræöslu um krist- inn dóm og kenningu. Sumt af því veröur okkur fjarlægt síðar á ævinni. En þaö hafa fleiri glímt viö þá gátu en höfundar hinna helgu rita. Ég veit ekki, hvort þaö hefur veriö gert betur í íslenzkum skáldrit- um en Einar H. Kvaran geröi í samtali einstæö- ings ekkjunnar viö ritstjór- ann. Þessvegna birti ég þennan kafla úr skáldsögu hans, Sálin vaknar. Viö sofum líklega öll of mikið og vöknum of sjaldan. Keflavík Höfum kaupanda aö viðlagasjóðshúsi, minni gerö. Góö útb. Eignamiðlun Suðurnesja, Hafnargötu 57, Keflavík sími 3868. nálar BUÐIN SKIPHOLTI 19 R. SÍMI 29800 (5 LÍNUR) 27 ÁR í FARARBRODDI PÓLÝFÓNKÓRINN Ungt fólk meö góöa söngrödd, næmt tóneyra og helst nokkra tónlistarmennt- un, óskast í allar raddir kórsins. Ókeypis raddþjálfun á vegum kórsins. Næsta viöfangsefni: J.S. Bach, Jólaóra- toría. Æfingar hefjast sem hér segir: Alto, þriðjudag 3/10 kl. 20. Sopran, þriðjudag 3/10 kl. 21. Tenor, miðvikudag 4/10 kl. 20. Bassi, miövikudag 4/10 kl. 21:30. Skráning nýrra félaga í símum 43740, 17008, 72037, 71536 eftir kl. 6. QCX333II ÞAÐ GERIR ÞÚ EF ÞÚ REYKIR. í TÓBAKSREYK ERU FJÖLMÖRG ÚRGANGS- OG EITUREFNI, SEM SETJAST í LUNGUN OG VALDA HEILSUTJÓNI. SAMSTARFSNEFND UM REYKINGAVARNIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.