Morgunblaðið - 24.09.1978, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.09.1978, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1978 11 Lítiö skemmtilegt einbýlishús í Kópavogi Höfum í einkasölu, fjögurra herb. einbýlishús, meö stækkunarmöguleikum, ásamt sextíu ferm. bílgeymslu. Falleg lóö í Vallargeröi Kópavogi. Sölumenn. Orkin s.ff. Páll Helgason. Fasteignasala. Eyþór Jón Karlsson. Hamraborg 7. Lögmaður. Sími 44904. Siguröur Helgason. 200. Kópavogi. TIL SÖLU: Árni Einarsson lögfr. Ólafur Thóroddsen lögfr. Opið sunnudag 2—5 Raðhús Seljahverfi Tvö góð raðhús sem seljast fokheld að innan en frágengin að utan með útihurð. Afhend- ing um áramót. Verð 15 og 15.5 millj. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofunni. Nýbýlavegur Kóp. 2ja herb. íbúðir með bílskúr. Seljast tilb. undir tréverk. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofunni. Noróurbær 3 hb. skemmtileg íbúð. Laus 1. nóv. Vesturberg 4 hb. Verð 14—14.5 millj., útb. 10 millj. Eskihlíð 3 hb. aukaherb. í risi. Verð 14 millj., útb. aðeins 8 millj. Hraunbær 3 hb. Gott úrval. Kleppsvegur 4 hb. íbúö á 1. hæö, aukaherb. í risi. Verð 16 millj., útb. 11 millj. Eiríksgata 100 fm. Verð 13—14 millj., útb. 9—10 millj. Hringbraut 2ja herb. íbúð 60 ferm. á 1. hæð. Kaplaskjólsvegur 3ja herb. 85 ferm. íb. á 3. hæð. Framnesvegur 6 herb. 130 ferm. íb. á 2. hæð í tvíbýlishúsi. Sér inngangur. íbúðin þarfnast standsetningar. Útb. 9.5 millj. Hjallavegur 3ja herb. 80 ferm. risíbúð, samþykkt. Útb. 6 millj. Meistaravellir 4ra herb. 115 ferm. íbúð á 1. og 3. hæð. 3 svh., 1 stofa og hol. Bílsk.réttur. Einbýli Mosfellssveit 140 ferm. á einni hæð auk 40 ferm. bílskúrs. Allt frágengið að utan og innan. Verð kr. 26 millj. Eignaskipti Sér hæð á Lækjunum, 145 ferm. auk bílskúrs í skiptum fyrir góða 3—4 herb. íbúð. Einbýli Arnarnesi, Seltjarnarnesi, Reykjavík, sömuleiðis bygging- arlóðir, 24 ha land í nágrenni Reykjavíkur. HÚSAMIÐLUN fasteignasala, Templarasundi 3. Símar 11614 og 11616. Sölustjóri: Vilhelm Ingimundarson, heimasimi 30986 Þorvaldur Lúövíksson hrl. C^JlCIQNAVER SIT I I LAUGAVEGI 178 (BCX.HCX.TSMEGIN) SÍMI27210 |C3||C9||E9| 82744 Vesturhólar 180 fm Einbýlishús sem er tilbúið undir tréverk ásamt bílskúrsrétti. Endaraðhús Garðabæ Glæsilegt endaraðhús við Hlíðabyggð í Garðabæ. Sér- smíðaðar innréttingar prýða eignina. Teikn á skrifst. Verö 33.0 millj., útb. 20.0 millj. Seljahverfi — raðhús 2 raðhús meö innbyggðum bílskúr. Seljast fokheld. Teikn- ingar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Teigahverfi 140 fm Raðhús á tveim hæöum ásamt bílskúr. Skipti möguleg á 3—4ra herbergja íbúð. Verð: 27 millj. Kópavogsbraut 130 fm Hæð og ris í parhúsi. Nýjar eldhúsinnréttingar. Góður bíl- skúr. Verð: 18.0 millj. Krummahólar 140 fm Falleg 5 herb. íbúð á 2 hæðum. Tvennar svalir. Frábært útsýni. Bílskýli. Verð: 19.5 millj., útb. 13.0 millj. Sunnuvegur Hafnarfirði 5 herb. hæð í þríbýlishúsi með gróinni lóð í rólegu umhverfi. Verð: 15.0 millj. Miklabraut 100 fm Rúmgóð 4ra herbergja íbúð á 1. hæð með aukaherbergi í kjallara og bílskúrsrétti. Verð: 14.5 miílj. Hraunbær 3ja herbergja íbúð á 1. hæð. Góðar innréttingar og suð- vestur svalir. Verð: 13 millj., útb. 9 millj. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR Þ0RSTEINSS0N 18710 82744 Álftröð Kóp. 95 fm 3ja herb. í tvíbýlishúsi. Timbur- hús. Bílskúr. Verð 14.5 millj., útb. 9.5 millj. Hringbraut 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í blokk. Innréttingar eru nýlegar og góður bílskúr fylgir. Verð: 10 millj. útb. 7.5 millj. Hamarsbraut Hafnarfirðí 45 fm 2ja herbergja íbúð á rishæð með góðum innréttingum og sér hita. Verð: 6 millj., útb. 4 millj. Nökkvavogur 2ja til 3ja herbergja íbúð í kjallara í tvíbýlishúsi. Falleg lóð. Sér inngangur og sér þvottahús. Verð: 8.0 millj., útb. 5.5 millj. Blesugróf 2ja herb. jarðhæð í tvíbýlishúsi. Sér inngangur. Verð: 6.0 millj., útb. 4.0—4.5 millj. Iðnaðarhúsnæði Til sölu er 320 fm (16x20) fullgert á jarðhæð í austurbæ Kópavogs. Uppl. og teikningar á skrifstofunni. lönaöar- húsnæöi 180 fm Húsnæðið er á einni hæð við Helluhraun í Hafnarfirði. Loft- hæð er 6 metrar. Verð: 18.0 millj. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (UTAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR Þ0RSTEINSS0N 18710 82744 Vatnsvegur Keflavík 4ra herbergja 100 ferm. hæð í þríbýlishúsi. Góðar innrétting- ar. Hitaveita og bílskúrsréttur. Verð: 10.7 millj., útb. 6 millj. Keflavík ca. 150 fm 6 herb. íbúö með 2 stofum, þvottahúsi og geymslu í íbúð- inni. Góöar innréttingar. Verð: 14.5 millj. Ægisgata Vogum 135 fm Fokhelt einbýlishús með gleri, vindskeiðum, fögum, pússuð- um gólfum og pússað að utan, ásamt bílskúr. Beðið verður eftir veðdeildarláni. Verð: 8.0—8.5 millj. Selfoss — viö- lagasjóðshús 120 fm 5 herbergja einbýlishús úr timbri. Hitaveita. Stór lóð. Verð 11.7 millj., útb. 7.5 millj. ★ Sumarbústaðir 2 fallegir sumarbústaðir í Eilífs- dal Kjós., aðeins 40 km frá bænum. Verð 5.0 millj. hver. Sér hæð — einbýli Við leitum að einbýlishúsi í austurbæ Reykjavíkur í skipt- um fyrir glæsilega, nýstand- setta 140 fm. sér hæð í Hlíða- hverfi. Góð milligjöf er í boði fyrir rétta eign. Vogar Vatnsleysuströnd Efri hæð í tvíbýlishúsi. Gott verð. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 , (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON 18710 Hallgrímur Ólafsson, viöskiptafræöingur 29555 Gamli bærinn Fokhelt Höfum fengiö í sölu 2. og 3. herb. íbúðir á mjög góöum staö í gamla bænum. Stórar suö-austur svalir, eru á hverri íbúö og öllum íbúðunum fylgja góöar geymslur. íbúöirnar afhendast fokheldar og er áætlaöur afhendingartími í apríl 1979. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni.- EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (viö Stjörnubíó) SÍMI 29555 sölumenn: Ingólfur Skúlason, Lárus Helgason. Lögmaður: Svanur Þór Vilhjálmsson. Einbýlishús í Hafnarfirði Til sölu er einbýlishús viö Brekkugötu, steinhús. Á hæöinni eru 3 stofur og eldhús. A efri hæö eru 4 herbergi, baö, og svalir. Kjallari er undir öllu húsinu jj.m.t. 2 herb. og W.C. Bílskúr. Stór tré í garöi. Utsýni yfir höfnina. Skipti á íbúö koma til greina. Upplýsingar í síma 51233 eftir kl. 19.00. FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR-35300&35301 Við Þverbrekku 2ja herb. íbúð á 7. hæð. Laus fljótlega. Viö Frakkastíg 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Viö Hraunbæ Einstakllngsíbúð á jarðhæð. Laus fljótlega. Við Framnesveg 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Sér inngangur. Sér þvottahús. Laus nú þegar. Viö Vesturberg 4ra til 5 herb. íbúð á 4. hæð. Viö Æsufell 4ra herb. íbúð á 7. hæð. Viö Framnesveg 5 herb. glæsileg íbúð á jarðhæð. í smíðum Viö Vitastíg Vorum að fá í sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir, sem seljast í fokheldu ástandi og veröa afhentar í byrjun árs 1979. Teikningar og frekari uppl. í skrifstofunni. Viö Hnjúkasel Glæsilegt einbýlishús, hæð, ris og kjallari með innbyggðum, tvöföldum bílskúr. Húsið selst fokhelt og er til afhendingar strax. Teikningar í skrifstofunni. Viö Fljótasel Fokhelt raðhús. Til afhendingar strax. Við Boðagranda 5 herb. íbúð t.b. undir tréverk. Til afhendingar á miðju næsta ári. Fast verð. Góð greiðslu- kiör. Við Krummahóla 3ja herb. íbúð á 1. hæð t.b. undir tréverk með bílskúr. Okkur vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna. Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl Heimasími sólumanns Agnars '71714. Hafjarfjöróur Vesturbraut 2ja herb. íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Hamarsbraut 2ja herb. risíbúö. Fagrakinn 2ja herb. kjallara- íbúð. Hringbraut 3ja herb. neöri hæð í tvíbýlishúsi. Suðurgata 3ja herb. íbúö í sambýlishúsi. Olduslóð 3ja herb. íbúð á 1. hæð í sambýlishúsi. Laufvangur 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Hellisgata 3ja herb. íbúð í þríbýlishúsi. Álfaskeið 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Bílskúr. Miðvangur 2ja hæöa endarað- hús. Strandgata verzlunar- og íbúö- arhús. Garðabær endaraöhús viö Hlíðarbyggð. Sérlega vandaðar innréttingar. Tvöfaldur bílskúr. Einstaklingsíbúð í kjallara. Melás rúmlega fokheld hæð í tvíbýlishúsi. Verð tilboö. Reykjavík hús viö Bergstaöa- stræti. Tvær 3ja herb. íbúðir og einstaklingsíbúð. Hæð og ris við Þórsgötu. Tvær 3ja herb. íbúðir og 2ja herb. íbúð. Þorlákshöfn 3ja herb. íbúö viö Sambyggð. Borgarnes 4ra herb. risíbúð við Brákarbraut. Hvolsvöltur nýleg einbýlishús við Norðurgarð. Mosfellssveit byggingalóðir í Helgafellslandi. Höfum kaupendur að íbúðum, raðhúsum og ein- býlishúsum af ýmsum stærðum í Hafnarfirði og Garðabæ. Ingvar Björnsson hdl., Pétur Kjerulf, Strandgöru 21, e.h. Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.