Morgunblaðið - 24.09.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 24.09.1978, Blaðsíða 32
\l (.I.YSIV;ASIMIW KH: 22480 J Plorjjimlilntiií) Verzlið í aérvcrzlun með litasjónvörp og hljómtaeki.' ÁÍnfd&cJ Skipholti 19, sími 29800 SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1978 Hvalveidinni lokió: Alls veiddist 391 hvalur IIVAI.VERTIÐINNI lauk í íyrra- daK. Ilún hyrjaði ad kvöldi 28. maí sl. ojí stóð því í 117 da>ta. Alls vciddist á þossu tímabili 391 hvalur — 23(3 lanjíroyðar. 141 húrhvalur ok 11 sandroyóar. cn til samanhurðar má Kcta að í fyrra voiddust 111 lanjtrcyóar. 110 búrhvalir ok 132 sandroyóar oóa samtals 38fi hvalir. I>á hóíst vortíðin tiiluvort soinna vojína vorkfalla oða 23. júní on stóð til 2. október oða alls 102 daj?a. Að söjjn Kristjáns Loftssonar, framkvæmdastjóra Ilvals hf., telst þetta j;óð vertíð í sumar, en veiðarnar voru mjöjj áþekkar því sem verið hefur undanfarin sum- ur. Varðandi veiðarnar á lanjíreyð jjat Kristján þess að þar hefði í fvrrasumar j;enj;ið í j;ildi kvóti til næstu sex ára, sem j;erði ráð fyrir að ekki mætti veiða meira en 1524 lanj;reyðar á þessu tímabili oj; ekki meira en 304 lanj;reyðar á hvorri vertíð. Að lokinni vertíðinni í sumar væru því enn óveiddar 1144 lanj;reyðar upp í kvótann eða 286 hvalir ef þeim væri deilt jafnt á næstu fjórar vertíðar. Varðandi veiðarnar á sandreyð saj;ði Kristján, að menn ættu því að venjast að miklar sveiflur væru Mál Ingólfs Arnarsonar Skipstjórinn á Bessa vitni RÉTTARIIÖLDUM í máli skipstjór- ans á toj;aranum Inj;ólfi Arnarsyni var íram haldið á ísafirði í jprrmorj;un. Kom þá fyrir róttinn Jóhann Símonarson skipstjóri á toj;aranum Bessa frá Súðavík oj; j;af skýrslu. Verjandi skipstjórans hafði óskað. að Jóhann kæmi fyrir som vitni. en Bessi var á veiðum á svipuðum slóðum oj; Inj;ólfur Arn- arson þej;ar skipið var tekið. Var talið. að framhurður Jóhanns j;æti varpáð ljósi á það. hvort Inj;ólfur Arnarson hefði hrakizt inn á friðaða svæðið vej;na orfiðloika við að ná trollinu inn. en þvi hofur skipstjórinn haldið fram. í þeim veiðum á milli vertíða og sú sveifla, sem kæmi fram í saman- hurði á veiddum sandreyðum nú og á vertíðinni í fyrra kæmi ekki á óvart. Benti hann á, að árið 1973 hefðu veiðzt 138 sandreyðar en 9 árið eftir, hins vegar aftur 138 sandreyðar árið 1975 en aðeins þrjár árið þar á eftir, síðan 132 í fyrra en aðeins 14 núna. Kristján kvað markað fyrir hvalafurðir vera svipaðan og verið hefði. Lýsi og mjöl héldist í hendur við það sem gerðist almennt á fiskmjöls- og lýsismarkaðnum en frystar hvalafurðir væru aðallega seldar til Japans nema hvað nokkuð væri fryst sérstaklega fyrir innanlandsmarkað, eins og verið hefði. — Ljósmynd II. Stetánsson. Gloppurétt í Öxnadal var haldin í fyrradag. Þessi rétt er undanfari Þverárréttar. Samband fiskvinnslustöóva: Óhagkvæm milliliðaverzlun rýrir erlent lánsfjármagn MILLILIÐAVERZLUN, sem fram fer hér innanlands með erlent lánsfé, er óhagkvæm fyrir raunverulega notendur fjármagnsins — segir í nýútkomnu tölublaði Fréttabréfs Sambands fiskvinnslustöðvanna. Sem dæmi er tekið, að ríkissjóður hafi á árinu 1977 tekið 50 milljón marka lán í Vestur-Þýzkalandi og endurlánaði síðan hluta þess til Framkvæmdasjóðs, sem endurlánaði aftur til Fiskveiðasjóðs, sem endurlánaði aftur til hraðfrysti- húsa. í sérstöku dæmi, sem tekið er í fréttabréfinu, versna lánskjörin um 19% við alla þessa milliliði, þ.e.a.s. lánið verður dýrara raunverulegum notanda fjármagnsins. í fréttabréfinu segir: Eftir að fór að bera á hinum geysilega rekstrarvanda fiskvinnslufyrir- tækja urðu umræður manna á meðal um lánamálin meiri en áður. Sérstaklega eftir 1. ágúst, en þá voru vextir afurðalána hækkað- ir. Sú hækkun vaxta, sem þá átti sér stað, var aðeins upphafið, því að frá júlí 1977 til marz 1978 hækkuðu afurðalánavextir fisk- vinnslunnar um hvorki meira né minna en 125%. Það er augljóst að slík hækkun vaxta á skömmum tíma hlýtur að segja til sín í rekstri fyrirtækjanna, fyrirtækja, sem opinberir aðilar hafa á undanförnum misserum reiknað á núlli eða í mínus, og miða ákvarðanir sínar út frá því. Sem dæmi um versnandi láns- kjör við áðurnefnda milliliði er reiknað með að 100 mörk séu tekin að láni á síðasta ári, er gengi marksins var 80 krónur. Eru það 8.000 krónur og endurgreiðsla hefst fyrst eftir 3 ár. Þar sem dæmið nær einungis til þeirra koma engar afborganir inn í það. Gengi marksins gagnvart íslenzkri krónu hækkar um 25% á hverju ári og byggingavísitala, sem verð- tryggir lánin, hækkar einnig um 25% . Greiðslur, þ.e. lántökugjald og vextir, yrðu því sem hér segir fyrstu 3 árin: Lánakjör Fram- kvæmdasjóðs hjá ríkissjóði 3219 krónur, lánakjör Fiskveiðasjóðs hjá Framkvæmdasjóði 3830 krón- ur og lánakjör fyrirtækja hjá Fiskveiðasjóði 4733 krónur. Mis- munur miðað við þessar forsendur er 1514 krónur eða um 19% af upphaflegu lánsfjármagni. Aö lokum segir í fréttabréfi Sam- bands fiskvinnslustöðva: „Það er því spurning, hvort ekki ætti að leyfa fiskverkendum að taka er- lent fé að láni beint, þ.e. eingöngu með aðstoð síns viðskiptabanka." Öryggi gangandi fólks rætt í umferðamefndum ÓRYGGI gangandi vogfarenda vorða fyrstu málin. som rædd verða á na-stu fundum umforðar- nofnda Reykjavíkur og Ilafnar- fjarðar. Tilofnið oru hin tíðu og alvarlegu umferðarslys að undan- förnu. Botn Grænavatns hefur sigið um 20 sentimetra: „Sterkur möguleikiad kvika hlaupi til suðurs” — segir Eysteinn Tryggvason jarðfræðingur „VIÐ reiknum með því sem sterkum möguleika að kvika hlaupi næst til suðurs og þá jafnvel nokkuð lengra en áður eða eitthvað suður fyrir Hverfjall,“ sagði Eysteinn Tryggvason jarðfræðingur í samtali við Morgunblaðið í gær. Landris heldur áfram með sama hraða og áður á Mývatns- svæðinu, að sögn Eysteins. Gufa hefur jafnframt aukist við Leirhnúk og á einum staö í Gjástykki og það bendir til þess að virkni svæðisins sé mikil. Miðað við að land rísi með sama hraða má búast við tíðindum í næsta mánuði. Sagði Eysteinn, að vísindamenn reiknuðu með hættuástandi um næstu mán- aðamót og mætti búast við umbrotum á svæðinu hvenær sem er úr því en líklegast væri að til tíðinda drægi um miðjan mánuðinn. Mælingar hafa sýnt, að botn Grænavatns hefur sigið allnokk- uð, eða um 20 sentimetra að meðaltali. Sagði Eysteinn að þetta benti til þess að þarna væri undir rúm fyrir eitthvert magn kviku. Af þessum sökum veltu vísindamenn nú fyrir sér þeim möguleika að kvika frá Leirhnúkssvæðinu hlypi næst suður í átt að Grænavatni. Síðast þegar kvika hljóp í suður fór hún allt að Hverfjalli en reiknað er með því að hún hlaupi allnokkuð lengra suður ef kvikuhlaup verður í þá átt næst. Fyrir um 2000 árum kom upp mikið gos í Þrengslaborgum, gígaröð sunnan við Hverfjall. Rann þá hraun þar sem Mývatn er nú, niður Laxárdalinn og allt niður í Aðaldal. Eysteinn Tryggvason sagði aðspurður, að jarðvísindamenn reiknuðu með þessu sem mjög fjarlægum möguleika nú. Sagði hann að ekkert hefði komið fram við rannsóknir, sem benti til tengsla þessa goss við umbrot á Leirhnúkssvæði og þar um kring. Þór Vigfússon, formaöur um- ferðarnefndar Reykjavíkur, sagði í gær að nefndin hefði ekki haldið fund síðan banaslysið varö á Suöurlandsbraut á laugardaginn var, og því hefði ekki verið fjallað sérstaklega um þörf fyrir gang- brautarljós á þessum tiltekna stað en í gangi er undirskriftasöfnun til að knýja á um það mál. „Það er skoðun mín og annarra umferðar- nefndarmanna að ég held að sjálfsagt sé að setja upp gang- brautarljós sem víðast því það hefur sýnt sig að þau auka mjög öryggi gangandi fólks. A síðasta fundi var ákveðið að setja upp slík ljós á Hringbraut gegnt Land- spítalanum og fleiri ljós fyljya vonandi í kjölfarið. í því sambandi hlýtur gangbrautin yfir Suður- landsbraut við Hallarmúla að verða efst á blaði,“ sagði Þór. Kristófer Magnússon, formaður umferðarnefndar Hafnarfjarðar, sagði: „Gangbrautin yfir Strand- götuna verður fyrsta málið, sem við. tökum fyrir á fundi okkar á þriðjudag. Slysahættan er mjög mikil því skólabörn leita svo mikið yfir í sjoppuna í Strætisvagnabið- skýlinu. Lausnin hlýtur að verða sú að flytja biðskýlið yfir götuna, þá losnum við alveg við umferð gangandi fólks yfir Strandgötuna á þessum stað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.