Morgunblaðið - 24.09.1978, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.09.1978, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1978 51 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustarf Ritari vanur vélritun meö góöa kunnáttu í íslenzku óskast til starfa í opinberri stofnun hálfan daginn (eftir hádegi). Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgreiöslu Morgun- blaösins merktar: „Skrifstofustarf — 3981“. Afgreiðslumaður óskast nú þegar í varahlutaverzlun. Nokkur starfsreynsla æskileg. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 1.10. merkt: „Varahlutir — 1871“. Kjötverzlun Óskum aö ráöa ungan röskan mann til starfa í kjötvinnslu og verzlun. Umsóknir sendist Mbl. fyrir fimmtudag merkt: „Kjötverzlun — 3948“. Trésmiður eöa maður vanur trésmíöi óskast nú þegar til starfa. Einnig óskast menn viö málmhúö- un. Stálhúsgögn, Skúlagötu 61. Hálfs dags starf Leikskóli Óskum aö ráöa fóstru eöa konu vana barnagæzlu aö Leikskólanum Fögrubrekku, Seltjarnarnesi, frá 1. okt. n.k. Upplýsingar í síma 14375. Leikskólinn Fagrabrekka Vélritun — innskrift Ríkisprentsmiöjan Gutenberg óskar eftir aö ráöa starfskraft viö vinnu í innskrift. Aöeins kemur til greina fólk meö góöa vélritunar- og íslenzkukunnáttu. Allar nánari uppl. veitir verkstjóri n.k. mánudag og þriöjudag milli kl. 13—16. Uppl. ekki veittar í síma. Ríkisprentsmiöjan Gutemberg, Síöumúla 16—18. Hjúkrunarskóli íslands Staöa fóstru viö dagheimili skólans er laus til umsóknar. Hér veröur um lifandi og fjölbreytilegt starf aö ræöa. Viökomandi myndi byrja á ýmsum skipulagsstörfum þar sem heimilið veröur opnaö fljótlega. Laun samkv. launakerfi opinberra starfs- manha. • p Allar nánari uppl. veitir skólastjóri. Tölvuritari (götun) Óskum eftir aö ráöa sem fyrst tölvuritara helst vanan. Hálfsdagsstarf kemur til greina. Umsóknareyöublöö liggja frammi í skrif- stofunni. HEKLA hf. Laugavegi 1 70—1 72 Söngfólk óskast konur og karlar. Hringiö í síma 18357 og 12690. Selkórinn Seltjarnarnesi. Sölustörf — aukavinna Vel þekkt fyrirtæki óskar aö ráöa duglegt og áreiöanlegt fólk til sölustarfa á kvöldin og um helgar. Getur gefiö af sér góöan aukapening fyrir rétta aöila. Upplýsingar meö nafni, aldri, heimilisfangi og síma sendist til Morgunblaösins fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Sölustörf — 1873“. Hoechst H. Úlafsson & Bernhöft Pösthólf 521, 121 Reykjavlk — slmi 19790 Sölumaður fyrir hráefni til efnaiðnaðar Viö óskum eftir aö ráöa ungan og hugmyndaríkan sölumann meö haldgóða þekkingu á íslenskum iönaöi. Hér er um aö ræöa framtíðarstarf þar sem aöal verkefniö veröur aö selja hráefni frá HOECHST — einu af stærstu fyrirtækjum heims í efnaiönaöi — ásamt upplýsingamiölun til bæöi núverandi og nýrra viðskiptavina. Æskilegt er, aö viökomandi hafi verzlunar- menntun svo og kunnáttu í dönsku, þýzku og ensku. Til þess aö tryggja, aö væntanlegur starfsmaöur fái nauðsynlega sérþekkingu á framleiöslu okkar, er áformaö aö viökom- andi veröi á námskeiöi á íslandi, í Danmörku og Þýzkalandi í ca. 6—12 mánuöi. Skrifleg umsókn óskast send til: H. Ólafsson & Bernhöft, Bergstaðastræti 13, Rvk. Sími 19790. Upplýsingar gefa Guido Bernhöft eöa Ólafur H. Ólafsson. HOECHST Aktiengesellschaft, sem hefur aðalstöövar í Frankfurt (M), er heimsþekkt efnaiönaöarsamsteypa og hefur 182.000 manns í þjónustu sinni. Aöal framleiöstan er lífræn og ólífræn efni, hráefni til plastiönaö- ar, foliur, gerviefni, lakkharpiks, efni til landbúnaðar, litarefni, lyf og efni til Ijósmyndunar. Umsetning ársins 1977 var yfir 3.600 milljarða kr. og þar af var varið 146 milljörðum kr. til framleiösluþróunar og rannsókna. Vantar húsgagnasmið eöa lagtækan mann. Uppl. í símum 33265 og 37165. Landssmiðjan SÓLVHÓLSOÖTU TOl REYK JAVIK-SÍMI 7O6S0-TEUX 2207 Óskum eftir aö ráöa vélvirkja eöa vélstjóra í viögeröir á loftverkfærum. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri í síma 20680. Skrifstofustarf Óskum eftir aö ráöa röskan starfskraft hiö allra fyrsta. Viökomandi þarf aö hafa verslunarmenntun og/eöa starfsreynslu. Hálfs dags starf kemur til greina. Góö laun í boöi fyrir réttan aöila. Vinsamlegast sendiö allar uppl. til augl.- deildar Mbl. merktar: „I — 8929“ fyrir 29. sept. n.k. Tízkuverzlun — afgreiðslustörf Óskum eftir starfskrafti sem fyrst, ekki yngri en 23 ára. Upplýsingar veittar í verzluninni eftir hádegi n.k. þriöjudag. DÖMUHÚSID (Bon Bon) BANKASTRÆTI 11. Útgerðarmenn athugið Vanur skipstjóri óskar eftir starfi. Nr. 1. Skipstjóri á bát til hvers konar tog-, neta-, línu- og nótaveiöa. (Síld). Haldgóö reynsla. Nr. 2. 1. stýrimaður eöa skipstjóri á skuttogara. Nr. 3. 1. stýrimaður eöa skipstjóri á loðnubát. Nr. 4. Óskaskipiö er 100—110 tonna skip meö leyfi fyrir togveiöar inn aö 3 sml. vel útbúiö af tækjum, kraftmikil vél og góö veiöarfæri. Eignaraöild meö fjársterkum aðila kemur til greina. Hef starfaö mest á suö-vesturlandi. Tilboö sendist Mbl. fyrir 15. nóvember merkt: „Vanur — 3577“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.