Morgunblaðið - 24.09.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.09.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1978 53 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Brotamálmur er fluttur aö Ármúla 28, síml 37033. Kaupi allan brotamálm langhæsta verði. Staðgreiösla. Evrópskir og bandarískir karlmenn óska ettir aö komast í bréfasamband viö stúlkur með hjónaband fyrir augum. Biöjið um upplýsingar. Scandinavian Contacts, Box 4026, S-42404 Angered, SWEDEN. Oska eftir íbúð helst sem næst Landspítalan- um. Sími 36745. Keflavík - Suðurnes Keflavík 140 fm efri hæö í tvíbýlishúsi og bílskúr. Glæsilegar innréttingar og teppi á gólfum. Allt sér. íbúö í sérflokki. 4ra herbergja íbúö meö bílskúr á góöum stað í Keflavík. ibúöin er í mjög góöu standi og er laus strax. Grindavík Glæsileg fokheld raöhús. 140 fm meö 30 fm bílskúr. Verö 6.8 millj. Höfum kaupendur aö ýmsum stæröum ibúöa og einbýlishúsa. Ef þviö hafiö fasteign til sölu þá komiö eöa hringið. FASTEIGNIR S/F Heiðargaröi 3 — Keflavík Sími 2269. Munið sérverzlunina meö ódýran fatnað. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Timbur til sölu Upplýsingar í síma 74155 eftir kl. 8. □ Gimli 59789257 — Fjh. Atk. IOOF 3 = 1609258 = Uf. IOOF 10 = 1609258W = Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást í Bókabúö Blöndals, Vest- urveri, í skrifstofunni, Traðar- kotssundi 6, Bókabúö Olivers Hafnarfiröi, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441 og Steindóri s. 30996. Félag Kapólskra leikmanna heldur fund Stigahlíö 63, annaö kvöld (mánudag) kl. 8.30 e.h. Þátttakendur í sumarferöalag- inu, eru beönir aö koma meö myndir. Sagt veröur frá móti kaþólskra í Freiburg og viötaliö viö Móöur Teresu. Stjórnin. Sunnudagur 24. september 1. Hlööufell kl. 09.00. Gengiö á Hlöðufell (1188 m), sem er hæst allra fjalla viö sunnanveröan Langjökul, vel kleift án mikilla erfiöleika. Verö kr. 2.500- Greitt v/bíl. 2. Vífilsfell kl. 13 (Fjall ársins). 15. feröjn á fjalliö á þessu ári. Þátttakendur fá viðurkenningar- skjal aö göngu lokinni. 3 Bláfjallahellar kl. 13.00. Hafið góö Ijós meö. Verö kr. 1.000 Fariö frá Umferðarmiöstöðinni. 30. september veröur ekiö að Gönguskála F.í. viö Syðri-Emstruá og gengið þaöan til Þórsmerkur. Nánari uppl. á skrifstofunni. Nýtt líf Vakningarsamkoma í dag kl. 3 aö Hamraborg 11. Mikill söngur. Beðið fyrir sjúkum. Allir velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnud.24/9 kl. 10. Lönguhlíðarfjöllin, Hvirill (621 m), skoðuð Míg- andagróf 150 m djúp, fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen, verö 1500 kr. kl. 13 Helgafell eöa Dauöadala- hellar, sérkennileg hellamynst- ur, hafiö Ijós meö, fararstj. Siguröur Þorláksson, verö 1000 kr. Frítt f. börn m. fullorðnum, fariö frá bensínsölu. Útivist. Elím Grettisgötu 62 Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. Almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Keflavík - Suðurnes Sunnudagaskólinn byrjar í dag kl. 11. Foreldrar hvetjið börn ykkar til aö vera meö frá upphafi. Allir eru síöan velkomnir á fagnaöarsamkomuna okkar sem byrjar kl. 2. Fíladelfía, Hafnargötu 84, Keflavík. Hörgshlíð Samkoma í kvöld, sunnudag klukkan 8. Kristniboðsféíag karla Reykjavík Fundur veröur í Betaníu Laufás- vegi 13, mánudagskvöldiö 25. sept. kl. 20.30. Helgi Hróbjarts- son kristniboöi sér um fundar- efni. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Heimatrúboðið Austurgötu 22 Hafnarfirði. Almenn samkoma kl. 5 í dag. Allir velkomnir. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Samkoma á sunnudag kl. 4. Bænastund virka daga kl. 7 eftirmiödag. Fíladelfía Reykjavík Sunnudagur safnaöarguösþjón- usta kl. 14.00. Almenn guðs- þjónusta kl. 20. Ræðumaður Einar J. Gíslason o.fl. Fjölbreytt- ur söngur. Bænavika með sambæn frá mánudegi 25. sept. til laugar- dags 30. sept. kl. 16.00 og 20.30. | Verið með frá byrjun. DODGE ASPEN 1979 Fyrsta sendingin af hinum eftirsóttu og vinsælu DODGE ASPEN bílum af 1979 árgerð er komin til landsins. Eigum til afgreiðslu með stuttum fyrirvara bæði fjögurra og tveggja dyfa og Station útgáfuna. Hafið samband og tryggið ykkur bíl strax í dag. Sölumenn Chrysler-sal Símar 83330 og 83454. Vökull hf. ÁRMÚLA 36, Símar 84366 - 84491 Sniðill hf., Óseyri 8 Akureyri. Sími 22255. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU AIGLYSINÍÍA- SIMINN ER: 22480 0 Veislumatur við vægu verði Sunnudagur — hádegi Forréttur: Skinkuréttur með piparrótarrjóma Aðalréttur: Roastbeef með rauövínssósu og gratíneruöu blómkáli Abætir: Bláberjaís með rjóma. Sunnudagur — kvöld Forréttur: Humarsúpa Aðalréttur: Fylltur lambahryggur með rjóma- soðnum aspargus og gljáðum kartöflum. Ábætir: Appelsínurjómarönd. Athugið: Nú býður Esjuberg ókeypis sér-rétt fyrir börn 10 ára og yngri, sem eru í fylgd með fullorðnum. Jónas Þórir leikur á orgelið frá kl. 4—8 í dag. Það er ódýrt að borða hjá okkur Verið velkomin O

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.