Morgunblaðið - 26.09.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.09.1978, Blaðsíða 4
MORGUNBLADIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1978 Hópferðabílar 8—50 farþega Kjartan Ingímarsson sími 86155, 32716. rtvarp kl. 21.20: „í sveifl- unni milli tveggja and- stæðra tíða" Ólafur Jóhann Sigurðsson skáld á scxtugsafmæli í dag og er ao því tilcfni scrstök dagskrá í útvarpinu tileink; uo honum og ncfnist hún „I svciflunni milli tveggja and- stæðra tíða". Gunnar Stcfánsson dagskrárfulltrúi tók saman dagskrána. kynn- ir hana og flytur inngangs- orð. Þorsteinn Gunnarsson leik- ari les smásögu sem Ólafur samdi nítján ára að aldri og Hjalti Rögnvaldsson leikari les upphafið að „Vorkaldri jörð" sem kom út árið 1951. Óiafur les sjálfur úr ljóðum sínum ásamt Óskari Hall- dórssyni og flutt verða lög við ljóð eftir Ólaf. Er sérstök ástæða til að benda á lag eftir Sigursvein D. Kristinsson er hann tileinkaði esperantist- um en það lag verður flutt í kvöld við ljóðið „Draumkvæði um brú" eftir Ólaf Jóhann. Það er í fyrsta skipti sem þetta verk er flutt í útvarpi en það er Hljómeyki sem flytur það. „í sveiflunni milli tveggja andstæðra tíða" hefst kl. 21.20 íkvöld. ? u <;i.ysin<;asimins kií: <^p> 22480 f J JHorfuinMnt>ií> Itvarp kl. 17.20: Nýsaga-„Erf- ingiPatricks" Silja Aðalsteinsdóttir byrjar í útvarpinu í dag að lesa þýðingu sína að bókínni „Patrick og erfinginn" eftir K.M. Peyton. Saga þessi greinir frá dreng, Patrick Pennington aö nafni, og er bókin sem Silja byrjar að lesa í dag sú síðasta af þremur er greina frá lífi hans. Fyrstu bókina las Silja í útvarpiö árið 1976 og heitir hún „Sauðtjánda sumar Patricks" en sú bók fékk þýðingarverðlaun í ár. Aðra bókina las Silja í fyrra en hún heitir „Patrick og Rut" og kemur út nú í haust. Bækur þessar greina frá lífi Patricks frá því hann er 16 ára þangað til hann er um tvítugt. Patrick er píanóleikari og því er oft greint frá því í sögunni „Patrick og erfinginn" að hann er að leika á píanó á tónleikum eða annars staðar. Þegar Patrick er að feika á píanó mun Silja spila það verk af plötu er hann leikur og mun það vafalaust lífga upp á iestur sögunnar að sögn Silju. Fyrsti lesturinn hefst í dag kl. 17.20 en alls munu lestrarnir verða 19 talsins. Þessi mynd af Luise Brown var tekin skömmu eftir að hun fæddist á sjúkrahúsinu í Oldham nálægt Manchester 25. júlf sl. Utvarp kl. 23.00: Lesið úr verkum Ibsens Sjónvarp kl. 20.30: „Getnaður í glasi" í sjónvarpinu í kvöld er bresk mynd um Luise Joy Brown fyrsta barnið sem „getið" er í tilraunaglasi. Lýst er því hvernig læknarnir Steptoe og Edwards, komu því í fram- kvæmd að móðirin, Lesley Brown, varð þunguð og einnig er rætt við læknana. Fylgst er með Luise litlu fyrstu vikurnar og talað við foreldra hennar, en Luise er talin óvenju laglegt barn. Mynd- in er í litum og hefst kl. 20.30. I UTVARPINU í kvöld er á dagskrá þátturinn „Á hljóð- bergi". I þættinum í kvöid mun norska leikkonan Toril Gording frá Nationalteatret í Ósló flytja dagskrá með lestri og leik úr verkum Henriks Ibsens. Gording flutti dagskrá undir sama heiti fyrir nokkru í Norræna húsinu í tilefni þess að 150 ár eru liðin frá fæðingu Ibsens. Dagskráin er heitið „Bergmannen i norsk digtning" og hefst flutningur hennar kl. 23.00 og tekur 45 mínútur. Sjónvarp kl. 22.10: Muhammed Ali í „Sjónhendingu" BOGI Ágústsson fréttamaður sér um „Sjónhendingu" í kvöld. Bogi mun í þættinum taka suðurhluta Afríku til umfjöllun- ar og verður á ferðinni með svipmynd af Vorster forsætis- ráðherra Suður-Afríku en hann er nú að láta af embætti. Einnig mun Bogi greina frá ástandi mála í Namibíu. Slæm staða dollarans verður reifuð í „Sjónhendingu" og sýnd verður mynd um feril Muhammeds Ali heimsmeistara í hnefaleikum. „Sjónhending" hefst kl. 22.10 í kvöld. Útvarp Reykjavik ÞRIÐJUDbGUR 2fi. september MORGUNNINN_____________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Lctt morgunlög og morgunrabb. (7.20 Morgun- lcikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr., Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jón frá Pálmholti hcldur áfram að lcsa sögu sína „Ferðina til Sædýrasafns- ins" (15). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til- kynningar. 9.45 Sjávarútvegur og fisk- yinnslai Umsjónarmenni Ágúst Einarsson. Jónas flaraldsson og Þórleifur Ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Vcðurfregnir. 10.25 Víðsjái Ögmundur Jónas- son fréttamaður stjórnar þættinum. 10.15 Skátahreyfingin á ís- landis Harpa Jóscfsdóttir Amin tckur saman þáttinn. 11.00 Morguntónleikar. Dcnise Duval syngur með blásara- sveit tónlistarskólans í París „Vor á hafsbotni". tónvcrk fyrir söngrödd og hljómsveit cftir Louis Durey. Georges Tzipine stj./ Rudolf Am Bach. Hans Andreae og Emmy Hiirlimann leika með Collegium Musicum hljóm- sveitinni í ZUrich Sinfóníu konsertantc í tveim þáttum fyrir pi'anó. sembal og hörpu eftir Frank Martin, Paul Sachcr stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SIÐDEGIÐ__________________ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna> Tónleikar. 15.00 Miðdegissagani „Föður- ást" cftir Selmu Lagerlöf. Hulda Runólfsdóttir les (5). 15.30 Miðdegistónleikari Betty-Jean Hagcri og John Newmark leika Noktúrnu og Tarantellu op. 28 fyrir fiðlu og píanó eftir Szyman- ovsky/ Fílharmoníusveitin í Ósló leikur Sinfóníska fantasi'u op. 21 eítir MonradJohansem Öivin Fjcldstad stj. lfi.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Sagan. „Erfingi Patr- icks" eftir K.M. Peyton Silja Aðalsteinsdóttir byrjar lest- ur þýðingar sinnar. 17.50 Víðsjá. Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ_______________ 19.00 Fréttir Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Um opinn leikskóla. Guð- rún b. Stephensen ílytur erindi. 20.00 Samlcikur og einleikur a. Leon Goossens og Gerald Moore leika á óbó og pi'anó tónlist eftir Fiocco, Paul Pcrné, César Franck o.fl. b. France Clidat leikur á píanó Ballöðu nr. 2 eítir Franz Liszt. 20.30 Útvarpssagani „Fljótt fljótt, sagði fuglinn" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfund- ur les (2). Á SKJÁNUM ÞRIDJUDAGUR 26. sepfeinber 20.00 Fréttír og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Getnaður f glasi (L) Bresk mynd um Louise Brown, frægasta ungbarn síðari tíma. Lýst er aðdrag- anda fæðingarinnar og rætt við vísindamcnnina. sem gerðu móðurinni kleift að verða þunguð. Einnig er talað við foreldra barnsins og fylgst með því fyrstu vikur ævinnar. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.20 Kojak (L) Mikið skal til mikils vinna. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 22.10 Sjónhending (L) Erlcndar myndir og mál- efni. Umsjónarmaður Bogi Agústsson. 22.30 Dagskrárlok. 21.00 Sjö sonnettur eftir Michelangeloi Sönglög eftir Benjamin Britten. Attila Siilöp syngur. Emmy Varasdy leikur á pfanó. (Hljóðritum frá útvarpinu í Búdapest). 21.20 „I sveiflunni milli tveggja andstæðra tíða" Dagskrá á sextugsafmæli Ólafs Jóhanns Sigurðssonar skálds. Þorsteinn Gunnars- son les smásöguna „Ögmund fiðlara", Hjalti Rögnvalds- son kafla úr „Vorkaldri jb'rð" og Óskar Halldórsson og höfundurinn lesa ljóð. Einnig flutt lög við ljóð skáldsins, m.a. frumflutt lag Sigursveins D. Kristinsson- ar „Draumkvæði um brú" — Gunnar Stefánsson tekur saman dagskránapg kynnir. 22.10 Kórsönguri Árnesinga- kórinn í Reykjavík syngur íslenzk lbg. Sbngstjórii Þuríður Pálsdóttir. 22.30 Veðurfrcgnir. Fréttir. 22.50 Harmónikulög. Horst Wende leikur. 23.00 Á hljóðbergi. „Bergmannen í norsk digtn- ing" Toil Gording leikkona frá Nationalteatret í Ósló flytur samfellda dagskrá með lestri og leik úr verkum Henriks Ibsens. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.