Morgunblaðið - 26.09.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.09.1978, Blaðsíða 6
-6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1978 HEIMILISDYR SVARTFLEKKÓTTUR hálf- stálpaöur kettlingur er í óskilum í Hjálparstöð dýra, sími 76620 milli kl. 2—6 síod. FRÁHÖFNINNI I DAG er þriöjudagur 26. september, sem er 269. dag- ur ársins 1978. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 01.48 og síðdegisflóð kl. 14.26. Sólar- upprás er í Reykjavík kl. 07.21 og sólarlag kl. 19.16. Á Akureyri er sólarupprás kl. 07.06 og sólarlag kl. 19.00. Sólin er í suðri í Reykjavík kl. 13.19 og tunglið í suðri kl.. 08.59. (íslandsalmanakið). Því aö Detta er sá boð- skapur, sem pér hafið heyrt frá upphafi, að vér skulum elska hver annan, ekki eins og Kain sem heyrði hinum vonda tit og myrti bróður sinn. (I. Jóh. 3,11). _____ h 3 8 ' l 5 ! 6 n ; H 10 " 15 ¦ ' Menn eru nú að fá vinstri úrræðin í skattamálum í höfuðið þessa dagana! Á SUNNUDAGINN fór Skeiösfoss frá Reykja- víkurhöfn áleiðis til útlanda. Flutningaskipiö Mávurinn kom. Og þá kom og fór olíuskipiö Kyndill. í gærmorgun komu togararnir Ásgeir og Hjörleifur af veiöum og lönduöu báöir aflanum hér. Þá kom Háifoss aö utan í gaer, svo og Múlafoss af ströndinni. Togarinn Bessi frá ísafirði kom og fór hann slipp. IVIHMMIIMC3ARSPJÖI-D ~J MINNINGARKORT Blindrafélagsins fást á eftirtöldum stöðum: Blindrafélaginu Hamra- hlíð 17, Ingólfs Apóteki, Iðunnar Apóteki, Háaleit- isapóteki, Vesturbæjar Apóteki, Garðs Apóteki, Kópavogs Apóteki, Hafn- arfjarðar Apóteki, Apóteki Keflavíkur, Apóteki Akur- eyrar, Símstöðinni Borgarnesi og hjá Ástu Jónsdóttur, Húsavík. BLÖO OG TÍCVIARIT LÁRÉTT. - 1 árabátur. 5 mynt, 6 málmurinn. 9 bókstafur. 10 verkur. 11 uelt. 13 bragð, 15 sefar. 17 fuglar. LÓDRÉTT, - 1 fljótar. 2 knæpa, 3 líkamshluti. 4 hagnað. 7 hermenn. 8 mannsnafn. 12 tunnur. 14 bókstafur, 16 liggja saman. Lausn síðustu krossgitu LÁRÉTT. - 1 skálda. 5 tá, 6 ustrur. 9 púa. 10 lu. 11 pr.. 12 cIk. 13 utar. 15 lin. 17 gallar. LOÐRÉTT. — 1 snoppung. 2 átta. 3 lár. 4 auruga, 7 súrt, 8 »11. 12 eril. 14 all. 16 Na. Kskan. septemberheftið er komið út, fjölbreytt að efni. Meðal annars má nefna efni blaðsins: Réttardagur eftir Margréti Jónsdóttur, Telpurnar í speglinum, ævin- týri, Montna stelpan, ævin- týri, Vestmannaeyjar, eftir Karl Helgason, Pilturinn sem féll í stafi, ævintýri, Svona fer tíu ára drykkjuskapur meö fólk, sagt frá lífi Ritu Hayworth leikkonu, Þegar nornin. veiktist, ævintýri, Barnaóperan í Moskvu, Þekkirðu landið?, Martin Andersen Nexö, Tarzarn, Tveggja ára og fluglæs, Furðufuglar úr pappír og fleira, Konan með eggin, ævintýri, Fyrir yngstu lesendurna, Leskaflar fyrir litlu börnin, Fjögurra ára sigrar dauðann, Pétur regn- dropi, aevintýri, Afreksfólk, Brúðarkrónan, ævintýri, Hvað veistu um íþróttir?, Flugþáttur þeirra Skúla og Arngríms, Með á nótunum, Hvar lifa dýrin? Handa- vinnubók, Unglingareglu- síðan, Skipaþáttur, Dýrin okkar, Ríkisskjaldarmerkið, Hvað viltu verða? Mynda- sögur í litum o. m. fl. Ritstjóri er Grímur Engil- berts. [FP^éTTIB_____________] KVENFÉLAG Hreyfils heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Hreyfilshúsinu. • - KVENFÉLAG Kópavot-s heldur fund n.k. fimmtudags- kvöld 18. sept. kl. 20.30 í félagsheimilinu. ATTRÆÐUR er í dag, þriðjudaginn 26. september, Páll A. Valdimarsson frá Svartárkoti í Bárðardal. í tilefni afmælisins tekur Páll og kona hans, Asta Maríus- dóttir, á móti vinum sínum í Skíðaskálanum í Hveradölum í kvöld kl. 8.30. Gefin hafa verið saman í hjónaband í Árbæjarkirkju Sigrún Sigurðardóttir og Jón Páli Andresson. Heimili þeirra er að Engjaseli 84, Reykjavík. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) Gefin hafa verið saman í hjónaband í Selfosskirkju Sesselja Margrét Jónas- dóttir og óskar Jóhann Bjb'rnssen. Heimili þeirra er að Miðtúni 5, Selfossi. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars). KVÖLD- N.ETUR- OG IIELGARÞJÓNUSTA apótekanna f Reykjavík daKana 22. til 28. september. ao báoum döKum mcðtöldum. vcrftur sem hcr sctrir. f INGÓLFS APÖTEKI. En auk þess cr LAUGARNESAPÓTEK opið til kl. 22 öll kviild vaktvikunnar ncma sunnudaKskvöld. LÆKNASTOFUR eru lokaðar 4 laugardb'gum og heigidö'gurti. en hægt er að ná sambandi rfð tekni i GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS aila virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sfrni 21230. Gó'ngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum diigum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvi aoeins að ekki náist í heimilistekni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá kiukkan 17 i föstudiigum til klukkan 8 árd. í mánudijgum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidógum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐfR fvrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á minudbgum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspftalanum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14-19, sfmi 76620. Eftir lokun er svarað f sfma 22621 eða 16597. IIAI.LGRÍMSKIRKJUTURNINN. scm cr cinn hclzti útsýnisstaour yfir Reykjavík. cr opinn alla daKa ncma uFniiid.tiia milli kl. 3 — 5 síodcKÍs. .¦/f ¦m'i. HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- SJUKRAHUS spítalinn. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla dagn - • 'NDAKOTSSPlTALI. Alla daga kl. 15 til kl. » ofc «:. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, M udaga ttl föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á .au trdðfam og sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og k' ! 1.50 tii aJ. 19. HAFNARBÚDIR, Alla daga U. 14 • i J. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla dasa kl. 1S.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 tfl 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. KI. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga ki. 19 til kl. 19.30. Á sunnudbgum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl. 15.30 til kJ. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl. 15.30 til kf. 16 og kf 18.30 tfl kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KOPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTADIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. » LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Saf nhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—lé.ílt- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar dagakl. 10-12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÍITLÁNSDEILD. Þingholtsstneti 29a, símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Kftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud.- föstud. kl. 9-22, laugardag kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum, heiisuhælum og- stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. sfmi 36814. Manud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sfmi 83780. Minud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra ilOKS VALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Minud.-fbstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR NESSKÓLA - Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra utlina fyrir biirn. mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BtSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270, mir.ud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til fðstudaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR - Sýning á verkum Johannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga—laugar daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskri eru ókeypis. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er oplð sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur okeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er opfð sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudag til fdstudags fri kl. 13-19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mivahlfð 23, er opið þriðjudaga og fbtudaga fri kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, stmi 84412 ki. 9-10 alia vfrka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 sfðd. ARNAGARÐUR. Handritasýning er opin i þriðjudög- um. fimmtudögum og laugardögum kl. 14—16. ÍBSEN-sýningin f anddyri Safnahússins vio Ilvcrfisgötu í tilcfni af l.'iO ára afmali skáldsins rr upin virka daga kl. 9—19. ncma á lauKardöKum kl. 9—lfi. ».. « ..u.ix-r VAKTÞJÓNUSTA borgar BlLANAVAI\T stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 irdegis og i heigidögum er svárað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er viö tilkynningum um bilanir i veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum bðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fí aðstoð borgarstarfs- manna. -í FYRRA um veturna-tur byrj- uou jaroskjálftar í BorKarfiroi ok héldust fram yfir nýár. \ þcssum hajum varð mcst vart við þá, Örnólfsdal. Hclgavatn. Ilömrum. IIiiKnastöðum ok NorntiiiiKii. Mcst bar á þcim á fjallaha'jum ok hiifflu rúður hrotnao í Ornólfsdal. — Nú cru aftur hyrjaðir jarðskjálftar. Aðfararnótt 21. þ.m. lek allt i rciðiskjálfi í íirnólfsdal. Afarmiklar drunur koma á undan kippunum. srm virðast aðallcKa í hrinKunni milli l.itlu Þvrrir ok Örnólfsdalsár Ar stcfnu innan Kjaradal undan Eirfksjökli. Snarpur kippur varð í NorðtunKU f fyrrinótt. Jarðskjálftar eru óvcnjulcKÍr á þcssum sh'tðum." ^—. ^ GENGISSKRANl NR. 171 - 25. scptcmber 1978 Eining Kl. KJH Kaup S«la 1 BandarfkjadoHar 307.10 307.90 1 St»rling»pund «04.«0 606.40- 1 Kanadadollar 301.00 262.30« 100 Danskar krónur 5718.30 5733JW* 100 Nor»kar krónur 5049.80 5985,30* 180 Swnskar krónur 6970.80 6989.00' 100 Finnsk mörk 7610.90 7630.70* 100 Franskir Irnnkar 6997.85 7018.05* 100 Belg Irankar 1000.00 1002.60* 100 Svissn. frankar 20372.15 20425.2$* 100 Gyllmi 14406.10 14533.80* 100 V.-pyzk mðrk 15755.20 15796^0* 100 Lírur 37.Í1 37.31* 100 Austurr »ch 217X40 2179.00* 100 Escudos 878.30 680.10« 100 Pesetar 422.50 423.60* 100 Yen 183.22 163.65* Breyting tri •iOustu skriningu I Mbl. 50 árum GENGISSKRÁNING "~" FERDAMANNAGJAI.DEYRIS NR. 171 - 25. september 1978 Einmg Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandariktaciollar 337.81 338.69 1 Slerlmgspund 665.28 667.04* 1 Kanadadollar 238.2« 288.53* 100 Danskar kronur 6290.13 6306.52« 100 Norskar krónur 6544.78 8581.83* 100 Sænskar krónur 7667.88 7687.90* 100 Finnsk mörk 8371.99 8393.77* 100 Franskir frankar 7697.64 7717.68* 100 Belg. frankar 1100.00 1102.86* 100 Svia'an. 'rankar 22409.37 22467.76* 100 Gyllini 15945.71 15987.29* 100 V.-Dýikmörk 17330.72 17375^2* 100 Umr 40.93 41.04* 100 Austurr. sch. 2390.74 2396.90* 100 Escudos 748.13 748.11* 100 Peielar 484.75 465.96* 100 V«n 179JÍ4 180JÍ2* * Breyling Ira «.6u«lu >kriningu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.