Morgunblaðið - 26.09.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.09.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1978 L „Meövitaöur um þjóð- félagslegt hlut- verk sitt" Eitt einkenni kommún- ista, marxista, dalakofa-sósíalista er paö, ad Þeir horfa é allt og alla gegnum rauð gleraugu. Beri einhverja stofnun á góma, fara Þeir óöar aö velta r>ví fyrir sér hvernig megi misnota hana pólitískt. Og sá sem Það gjörir er „meðvitaður um Þjóöfélagslögmalin" eða „meövitaður um þjóðfélagslegt hlutverk sitt". Þetta er að vísu vond íslenzka. Sýnu verri er Þó sé hugsunarháttur, sem í Þessu felst. Jón Viðar Jónsson er ungur maður og skrifar um leikrit í Þjóðviljann. Hann kemst svo að orði í ritdómi um „Son skóarans og dóttur bakarans": „Möguleikar Þess (leikritsins) eru ótvírasðar, og ég er sann- færður um að í leikhúsi, meðvituðu um Þjoö- félagslegt hlutverk sitt, mætti bera Það fram til mikils sigurs." Sveinn Einarsson Þjóö- leikhú'sstjóri hefur skrifað ritstjóra Þjoö- viljans bréf, Þar sem hann segir fróðlegt að vita, hvað greinarhöfund- ur eigi við. Leikhús fyrir suma Jón Viðar Jónsson svarar í langri grein í laugardagsblaði Þjóé- viljans. Segja mé, aö kjarni hennar felist í Þessum orðum: „Leikhús sem er meðvitað um Þjóðfélagslegt hlutverk sitt veit HVAÐ Það vill segja og við HVERJA". Annars vegar er hér sett fram sú krafa, að pólitísk markmið séu að baki leikritavals. En Það er gagnrýnandanum ekki nóg. Þeir, sem taka Þatt í flutningi Þess, verða líka að hafa ákveðnar póli- tískar skoðanir, vera kommúnistar, marxistar, dalakofa-sósíalistar: „í leikritinu er ráöist á kapítalískt Þióðfélag af mikilli heiftrækni og Það hlýtur að vera lágmarks- krafa að um Það séu látnir fara höndum menn sem eru sama sinnis og skáldið, menn sem eru fullir metnaðar að draga fram boðskap verksins, neyða honum upp i éhorfendur gerist slíks Þörf." Hér kemur sama hugsunin fram og áður, að Þjóðleikhúsið á ekki að vera fyrir alla, enda talar gagnrýnandinn í öðru samhengi um „sinnulausa áhorfendur". Þjóoleikhúsið megi ekki falla í Þá gryfju að gjöra slíku fólki til geðs. Ekki efast sá, sem Þannig skritar, um sitt eigið ágæti. Og engu líkara en hann sjái sjálfan sig sem skömmtunar- stjóra i andlegt fóður handa islendingum. Ekki bara hér í Morgunblaðinu birtist sl. laugardag viðtal við Toril Gording, norska leikkonu, sem hér var fyrir skömmu. Þar kom fram, að 23 leikarar hefðu nýlega sagt sig úr sam- tökum leikara í Noregi og stofnað sjilfstæöan hóp. Toril Gordin var ein Þeirra og gaf Þessa skýr- ingu i Því: „Ástæðan fyrir Þessari úrsögn var óánægja með Það, hvað samtökin voru farin að ræða mikið hvers kyns pólitísk mil, en minna mái, sem belnt snertu leikarastéttina og hagsmunamil hennar. í lögum félagsins var Það tekiö fram, að Það skyldi vera ópólítískt og fyrst og fremst koma fram sem hagsmunasamtðk leik- ara. Þessum lögum hefur nú verið breytt og félagið tekur pólitíska afstöðu til atburða í Þjóðfélaginu, kjaramila, verkfalla o.s.frv. Þessi 23 manna hópur vill einbeita sér aö hagsmunamilum leik- ara." Þetta talar sínu mili og lýsir vel Þeirri pólitísku mengun, sem hvarvetna kemur fri kommúnistum, marxistum, dala- kofa-sósíalistum. Gáfnakomplex Ein skýringin i ofstæki hinnar pólitísku prenn- ingar, sem aður var getið, er sú, að fólk, sem sé Þessarar skoðunar, hafi gifnakomplex; menn Þurfi ekki annað en ger- ast kommúnistar til að vera óskaplega gifaðir. Þannig segir Guðrún Helgadóttir í Þjóovíljan- um fyrir skömmu: „Og allir Þekkja barittuaö- ferðir Morgunblaðsins, sem eru Þær að halda fólki fri Því að hugsa. Þar hefur aldrei farið fram umræða af neinu tagi, og ef til vill nægir að geta Þess, að enn Þi birtast reglulega hugarórar Billy Grahams í Þessu blaði, sem er að minni hyggju botninn í mannlegri hugsun." Á sunnudag segir Guo- rún Helgadóttir svo fri Því, að hún hafi lært aö lesa tveggja ira og í framhaldi af Því: „Viðlíka snillingar fundust annars staðar. Þetta var skratti mikill skellur. Og ifallið var tvöfalt: Um leið og ég missti trúna i sjilfa mig, missti ég líka trúna i Guð." Sölvi Helgason var mikill heimspekingur og orti: Ég er gull og gersemi, gimsteinn eðalríkur. Eg er djisn og dýr- mæti, Drottni sjilfum líkur. LÍ. 1 A> Ti T^^^^^_ 1 A T r?^^^^ 1 Ai Tk fT"""- 9*1 Tk 128, framhjoladrifinn meö framúrskarandi akstura- eiginleika á slæmum vegum. 128, hlýr og notalegur bíll. Glæsilega innréttaöur moö mjúkum stólum frammí og rúmgoou aftursæti. 128, kjörinn bíll fyrir Þá sem vilja fá mikiö fyrir peninginn. 128, meó stóra glugga sem gera bílinn bjartari aö innan meó mikiö og gott útsýni sem tryggir öryggi. FÍAT EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI DAVÍÐ SIGURÐSSON hf. SÍÐUMÚLA 35, SÍMI 8585S. BALLETTSKÓLI EDDU ' SCHEVING Skúlagötu 34 Kennsla hefst í byrjun október. Innritun og uppl. í síma 76350 kl. 2—5e.h. Ath. Kennt verður í Félagsheimili Seltjarnamess í yngri aldursftokkum. \ . DANSKENNARASAMBAND ISLANOS ^/^V Innritun kl. 14—17 daglega í síma 72154 BRLLETSKOLI SIGRÍORR áRfílRnn SKÚLACÖTU 32-34 fy^i^ *&&& tSS i\* Rakarastofan Klapparstíg Klapparstíg 29, sími 12725. Utanhússmálningin Perma-Dri olíulímmálning sem flagnar ekki, 12 ára ending og reynsla á íslandi. Nokkrir litir eru til á gömlum veröum. Verdmismunur er allt aö 42°/i o Geriö góö kaup strax í dag. Greiösluskilmálar Sendi í póstkröfu Sigurdur Pálsson bygg.m. Kambsvegi 32, R. símar 38414 og 34472.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.