Morgunblaðið - 26.09.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.09.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1978 Efstasund Höfum í einkasölu mjög góða 2ja herb. íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi, Um 65—70 ferm. Sér hiti og inngangur. Verð 9.5—10 millj. Ut'b. 6.8—7.2 millj. 2ja herbergja íbúð um 70 ferm. í Bólstaðar- hlíð. Sér hiti, sér inngangur. Verð 10—11 millj. Útb. 7—8 millj. Einbýlishús Um 120 ferm. á einni hæð við Lindarflót í Garðabæ. Um 50 ferm. bílskúr fylgir. Húsið er um 11 ára gamalt. Utb. 17 millj. Háaleitisbraut 5 herb. vönduö íbúð á 4. hæð um 120 ferm. með vönduðum innréttingum. Útb. 12.5 millj. 3ja herb. jarðhæö við Langholtsveg, um 90 fm í þríbýlishúsi. Sér inn- gangur. Laus fljótlega. Verð 13 m. Utb. 7.5—8 m. Barmahlíö 3ja herb. kjallaraíbúð um 80 fm með sér hita og inngangi. Útb. 7—7.5 m. Jörfabakki 4ra herb. um 110 fm íbúð á 1. hæð ásamt herb. í kjallara. Þvottahús inn af eldhúsi. Harð- viðarinnréttingar. Flísalagt bað. Útb. 11 m. Hraunbær 4ra herb. íbúð á 3. hæð um 108 fm og að auki um 10 fm herbergi í kjallara. Útb. 11 m. 4ra herb. íbúð á 1. hæð viö Seljabraut í Breiðholti II á 1. hæð um 110 fm með harðviðarinnréttingum. Flísalagt baö. Góö eign. Útborgun 10—11 millj. Flúöasel 4ra herb. vönduð íbúð á 3. hæð um 110 fm. Svalir í suður. Þvottahús og búr á sömu hæö. Verð 14 millj. Útborgun 9 millj. Æsufell 4ra herb. íbúð á 6. hæð í háhýsi um 105 fm með harðviðarinn- réttingum. Góð eign. Útborgun 10 m. tHffMIBj AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Heimasími 38157 Austurstræti 7 Símar: 20424 — 14120 Hamraborg, Kóp. Til sölu góð 2ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt bílgeymslu. Gamli bærinn Til sölu 2ja herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð. Verð kr. 11 rhillj. Laugavegur Til sölu 90 fm. 3ja herb. risíbúð. Lítið undir súð. Einbýlishús í Garðabæ ca. 120 fm. ásamt stórum bílskúr. Verð 28 millj. Útborgun 17—18 millj. ogca. 210 fm. hús á tveim hæðum, ásamt 40 fm. bílskúr og 20 fm. geymslu undir bílskúrnum. Parhús í smíðum við Skólabraut á Seltjarnarnesi ca. 200 fm. á 2 hæðum. Innbyggður bílskúr. Afhent fokhelt innan. Tilbúið undir málningu að utan. Með tvö- földu verksmiðjugleri í gluggum og lausafögum. Útihurðum. Bílskúrshurð og frágengnu þaki. Siglufjörður Til sölu 150 fm. efri hæð við Aðalgötu. Verð ca. 12 millj. Laus fljótt. ísafjöröur Höfum kaupanda að góðu einbýlishúsi. Gamalt hús kemur vel til greina. Höfum kaupendur að einbýlishúsum, raðhúsum, í Mosfellssveit, Reykjavík, Garðabæ eða Hafnartirði. Mega gjarnan vera í smíðum en íbóðarhæf. Höfum einnig kaupanda aö vönduðu einbýlishúsi. Mikil útborgun. Höfum kaupanda að góöri blokkaríbúö ca. 120—140 fm. eða hæð í þrí—fjórbýli. Útborgun fram í febrúar '79. Gæti verið allt að kr. 12 millj. Höfum góöa kaupendur aö 2ja og 3ja herb. íbúöum. AUGLÝSINGATEIKNISTOFA MYNDAMOTA Adalstræti 6 simi 25810 SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ. LARUS Þ. VALDIMARS. LÖGM JÓH.ÞÓRÐARSON HDL Til sölu og sýnis m.a. Skammt frá Miklatorgi 3. hæö í vel byggou steinhúsi um 100 ferm. ásamt rishæð um 75 ferm. Þarfnast nokkurrar endurnýjunar. Frábært útsýni. Skammt frá Háskólanum 3ja herb. rishæð um 70 ferm., undir súö í góðu steinhúsi. Sér hitaveita, ræktuö lóö. Verð aðeins 7.3 millj. Endurnýjuö haed v/Garöastræti 2. hæð um 90 fermi^a herb.'-rrokið endurnýjuð í steinhúsi. Nýlegt bað, nýlegt eldhús. Ný sér hitaveita, nýtt tvöfalt gler. Veðréttir lausir fyrir kaupanda. Sér hæð í Bústaðahverfi 4ra herb. efri hæð um 95 ferm. í góðu steinhúsi. Sér hitaveita, sér inngangur, sér lóö. Tvö risherb. fylgja. Útb. aöeins kr. 9.5 millj. 2ja herb. íbúðir við Kleppsveg á 3. hæö 60 ferm., sér hitaveita, sér þvottahús. Þarfnast nokkurrar endurnýjunar. Mikið útsýni. Hringbraut á 3. hæð um 65 ferm., vel meö farin. Mjög mikið útsýni. í Laugarneshverfi — nágrenni góð 3ja—4ra herb. íbúö óskast. Ennfremur sérhæð með bílskúr. Höfum kaupendur með miklar útb. af góöum eignum. ALMENNA FASTEIGNASAUN LAUGAVEGI49 SÍMAR 21150-21370 Hafnarfjörður Hafnarfjöröur til sölu m.a.: Vesturbraut 2ja herb. 60 fm jarðhæð í eldra þríbýlishúsi. Tvöfalt gler. Nýir ofnar. Sérhiti. Nýdregið raf- magn. Útborgun 5.6 millj. Móabarð 3ja herb. 80 fm íbúð í fjórbýlis- húsi. Góðar innréttingar. Útborgun 8,5 millj. Öldutún 3ja herb. 80 fm íbúð í fjórbýlis- húsi. Góð eign. Útborgun 8 millj. Kvíholt 5 herb. 135 fm efsta hæö í bríbýlishúsi, ásamt bílskúr. íbúðin er rúmgott hol, 2 sam- liggjandi stofur, hjónaherbergi og 2 barnaherbergi, hvort tveggja með skápum. Rúmgott eldhús. Suðursvalir. Gott út- sýni. Útborgun 15 millj. Vesturbær fokhelt raðhús 5—6 herb. ca. 150 fm hús ásamt bílskúr. Nánari upplýs- ingar og teikningar á skrifstof- unni. Tilboð. Skipti á góðri íbúð koma til greina. Suðurgata verksmiðjuhúsnæði (Áður Ásmundarbakarí). Húsið er 2 hæðir samtals um 860 fm. Mögulegt að skipta húsinu í 3 einingar, sem seldust þá í sitt hvoru lagi. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. Tilboð óskast. Vantar 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir á söluskrá, svo og 2ja íbúða hús. Árni Grétar Finnsson hrl. Strandgotu 25, Hafnarf simi51500 a 85988 BAKKAHVERFI: BREIDHOLT I. 4ra herb. mjög góð íbúð á 1. hæð + íbúðarherb. í kj. auk sérgeymslu. Tvennar svalir. Sér þvottahús. Rúmgóð og velum- gengin íbúð. Gott verð og kjör. JÖRFABAKKI: 4ra herb. góð íbúð á 1. hæð + íbúðarherb. í kj. auk sér- geymslu. Sér þvottahús. Mjög góð sameign. Mjög góðar innréttingar. Verð 16,0 millj. útb. 11,0. MIÐBÆRINN: Einstaklingsíbúö á jaröhæö í steinhúsi við Lindargötu. íbúðin getur losnað strax. Verð aöeins' 3,5 millj. SELJAHVERFI: Fokhelt einbýlishús á góðum stað í Seljahverfi. Húsið afhent strax. Á jaröhæö tvöföld bifr. geymsla m.m. Á 1. hæö er ca. 120 fm íbúð, 3 svefnherb., eldhús, baðherb. o. tilh. í háu risi er möguleiki á sér íbúð eöa glæsilegu baöstofulofti. Húsiö stendur við HNJÚKASEL. Eignaskipti eru möguleg. Teikn. á skrifstofunni. VANTAR: VANTAR: 4ra herb. íbúðir á góðum stöðum innanbæjar í Rvík. Hús í Mosfellssveit. Raðhús í Foss- • vogi, gjarnan skipti á sér hæð í Vesturbæ. Vantar 2ja og 3ja herb. íbúöir í Breiðholti. Kjöreign? Ármúla 21, R. Dan V.S. Wiium lögfræöingur 85988 • 85009 > Al Q.VSINIiASÍMINN ER: £^»22480 ( Jfl»rflnnt>Iflbiti Bridge Umsjón: ARNÓR RAGNARSSON Bridgedeild Breiðfirðinga- félagsins Vetrarstarfiö hó'fst fyrir alvöru hjá okkur sl. fimmtudag meö fimm kvölda tvímennings- keppni. Spilað var í tveimur 14 para riðlum. Röð efstu para eftir fyrstu umferð: Ása Jóhannsdóttir — Sigríður Pálsdóttir 218 (Mjög góður árangur) Erla Eyjólfsdóttir — Gunnar Þorkelsson 195 Benedikt Björnsson — Magnús Björnsson 191 Magnús Oddsson — Þorstéinn Laufdal 183 Cyrus Hjartarson — Hjörtur Cyrusson ¦•¦' " 179 Ragnar Björnsson — Þórarinn Árnason 177 Bjarni Jónsson — Jón Oddsson 171 : Halldór Helgason — Sveinn Helgason 170 í Guðrún Jónsdóttir — Jón Halldórsson 170 Meðalárangur 156 Önnur umferð verður spiluð á fimmtudaginn kemur klukkan 20. Spilað er í Hreyfilshúsinu við Grensásveg. Bridgefélag Kópavogs Næstkomandi fimmtudag kl. 20:00 hefst 3 kvölda tvímenn- ingskeppni hjá félaginu. Nýir og gamlir félagar eru velkomnir og eru menn beðnir að mæta stundvíslega til skráningar. Spilað er í Þinghól, Hamra- borg 11. Einkasala Mjög góö 4ra herb. íbúö á 1. hæö um 100 fm ásamt herb. í risi viö Kleppsveg. Útb. 11 millj. Seljendur Höfum kaupendur aö 2ja til 6 herb. íbúöum. raöhúsum og einbýlishúsum í Reykjavík, Kópa- vogi og Hafnarfiroi. Haraldur Magnússon, viðskiptafræðingur, Sigurður Benediktsson, sölumaður. TIL SÖLU: Raðhús Seljahverfí Tvö góö raðhús sem seljast fokheld að innan en frágengin að utan meö útihurö. Afhend- ing um áramót. Verð 15 og 15.5 millj. Töikningar og rtánari uppl. á skrifstofunni. Nýbýlavegur Kóp. 2ja herb. íbúðir með bt'lskúr. Seljast tilb. undir tréverk. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofunni. Noröurbœr 3 hb. skemmtileg íbúð. Laus 1. nóv. Árni Einarsson lögfr. Ólafur Thóroddsen lögfr. Vesturberg 4 hb. Verð 14—14.5 millj., útb. 10 mtHj. Eskihlíö 3 hb. aukaherb. í risi. Verö 14 millj , útb. aðeins 8 millj. Hraunbær 3 hb. Gott úrval. Kleppsvegur 4 hb. íbúð á 1. hæö, aukaherb. í risi. Verð 16 millj., útb. 11 millj. Eiríksgata 100 fm. Verð 13—14 millj., útb. 9—10 millj. PKieiönavcr srr LAUGAVEGI 178 (bolholtsmegin) SlMI 27210 í smíðum - raóhús Vesturbær skemmtilegt og sérstakt raðhús með bílskýli Til afhendingar strax. Húsiö er um 240 fm. og skiptist þannig: 1. hæö er rúmgóö stofa ca. 45 fm meö terras, gestasnyrting og hol, skemmtilegt eldhús meö stórum borökrók. 2. hæö er 3. rúmgóo svefnherbergi og stórt baöherbergi. 3. hæö (rishæö) er skemmtileg baöstofa, sem býöur uppá mikla möguleika, gott útsýni. Svalir á báöum hæöum. í kjallara er þvottahús og miklar geymslur. Húsiö afhendist nú þegar tilbúiö undir tréverk og málningu. Fullfrágengiö aö utan meö gleri, útidyrahurö, álþaki ásamt vandaöri eldhúsinn- réttingu og innihuröum, sem nú þegar er búiö aö setja upp. Sökklar fyrir bílskýli. Upplýsingar um verö og greiösluskilmála veröa gefnar upp í síma 21473, í dag og næstu daga millikl. 1—3e.h. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.