Morgunblaðið - 26.09.1978, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 26.09.1978, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1978 15 tefjist að ráði þótt þeir leyti nýrra leiða á námsbrautinni Mjög er það til bóta, aö ætla nemendum mislangan tíma til aö Ijúka sama námsefni. Frasösluráð fagfMtr ekki hvað síst þeirri viöleitni, er í frumvarpinu felst, að gera verk- og bóknámi jafnhátt undir höföi og væntir þess aö þeirri stefnu verði fast eftir fylgt.“ • Reglugerd á reglugerð ofan Enda þótt fræösluráö væri megin- stefnu frumvarpsins sammála höfö- um við eitt og annaö viö gerö frumvarpsins aö athuga og töldum að frumvarpiö þyrfti gaumgæfilegrar athugunar og mikilla breytinga viö áöur en aö lögum veröur, eins og raunar kom fram víöar. Töldum þaö aö ýmsu leyti ófullkomiö, bæði hvaö snertir viss markmið og þó einkum ýmis veigamikil framkvæmdaatriöi, sem kveöa verður á um í lögum. Þegar frumvarpiö var lagt aftur fram á sl. vori, haföi því nokkuö veriö breytt. uöu frumvarpi er þessi grein enn, en við hefur verið bætt: „Við samningu reglugeröa skal m.a. kveöja til fulltrúa frá framhaldsskólum, at- vinnuttii og samtökum sveitarfélaga." Athugasemd okkar fræösluráös- manna í Reykjavík var þannig oröuö: „Þetta (aö frumvarpiö sé aö ýmsu leyti ófullkomið) kemur Ijóslega fram í frumvarpinu, þar sem þess er getið viö allflestar greinar þess aö setja skuli reglugerö um þá þætti, sem veriö er aö fjalla um hverju sinni. Fræösluráöi er vel Ijóst aö ekki veröur hjá því komist að setja reglugerðir um viss atriöi fræðslulög- gjafar, en relgugeröum skal í hóf stillt og ekki út gefnar nema brýna nauösyn beri til. Helst þegar þess er kostur, ætti aö bíöa meö aö setja reglugerö, þar til reynsla í fram- kvæmd fræöslulaga kallar á hana. Öll helstu grundvallaratriði í stefnu og starfi veröa aö koma fram í löggjöf um jafn margslunginn og örlagaríkan málaflokk sem fram- haldsmenntun þjóðarinnar allt aö háskólastigi. Eins og þetta lagafrum- atvinnu og staöhætti heimabyggöar nemenda. Námsefni, sem beinlínis snertir sögu, mannlíf og umhverfi byggðar eöa héraös nemenda eykur áhuga og tengir þá meö heiHarigðum hætti heimahögum. Fræösluráö telur nauösynlegt og sjálfsagt að í lögum sé beinlínis fram tekið aö á fram- haldsskólastigi sé rækilega fjallað um umhverfis- og iandverndarmál í víötækum skilningi. • Heljarmikil hirð ráðgjafa í tillögum til framhaldsskólalaga til alþingis er kafli um stjórn þeirra mála, þar sem fjallað er um fram- haldsskólaráð, námssviösnefndir, námsbrautanefndir og störf þeirra. Get ég þrátt fyrir allt ekki látiö hjá líöa aö taka hér upp fyrsta kaflann, sem ég skil satt aö segja ekki hvernig að aö framkvæma með viti. Og aö enn skuli vera óbreyttur í nýrri útgáfu af frumvarpinu, en þar segir: „Menntamálaráðuneytið fer meö yfristjórn þeirra málefna er lög þessi sem ekki fá þarna fulltrúa á borö viö fyrirtæki S(S eöa Vinnuveitendasam- bandiö eða Stéttarsamband bænda. Þeir eru fjölmargir. Ráögjöf úr ýmswn áttum er góöra gjalda verö, en ætli ekki (ef menn vilja) væri heppilegri og minna flókin sú lausn, sem Kristján J. Gunnarsson leggur til í sinni umsögn um þessa grein: „Tel aö leita ætti einfaldari lausnar varöandi yfirstjórn, sem tryggi betur aö stjórnunin veröi virk og jafnframt ekki of þung í vöfum. Viröist mér að leysa mætti framhaldsskólaráð af hólmi með ákvöröun í lögum eöa reglugerö um aö þeir aöilar, sem þarna eru nefndir (og fleiri eins og t.d. fulltrúar kennarasamtakanna, sem ég tel nauösynlegt aö til séu kvaddir bæði viö stefnumótun og til aö leggja mat á hvort/eða hvað til þurfi, svo mörkuö sé stefna sé framkvæmanleg), séu t.d. árlega kvaddir á ráöstefnu um framhalds- skólann. Ef gengiö er út frá aö innan menntamálaráöuneytisins sé efld deild, sem hefur meö höndum stjórnun framhaldsskólastigsins virö- k jP8t Wk 1 i j m mt. -C: Ki l i r "'íi BmMí ISSSsSs , J Hlutur verknáms er stóraukinn i frumvarpi að framhaldsskólalögum. Hér er nýtt verkkennsluhús í fjölbrautaskólanum í Breiðholti. Steinar hf. gefa út bama- plötuna Pétur og úlfurinn Bessi Bjarnason les, Ormandy stjórn- ^r hljómsveitinni HLJÓMPLÖTUÚTGÁFAN Stein ar h.f. hefur ráðist í útsáfu á nýjum flokki — vönduðum harna- píötum. Lögð er áherzla á að bjóða börnunum upp á vandaða tónlist og IlutninK. jafnframt því sem útKáfan leitast við að halda verði platanna eins lágu og kostur er. að því er segir í fréttatilkynninKU. Fyrsta platan í þessum flokki er „Pétur og Úlfurinn“ eftir Sergei Prokofiev en það er Fíladelfiu sinfóníuhljómsveitin sem leikur undir stjórn Ormandys og er þessi upptaka ein hin bezta sem til er af verkinu, segir ennfremur í frétta- tilkynningu frá Steinari h.f. Upp- takan er keypt frá CBS-hljóm- plötufyrirtækinu, en Steinar h.f. hafa yerið stærsti innflytjandi CBS á Islandi í nokkur ár. Bessi Bjarnason leikari er sögu- maður á plötunni, Karl Sighvats- son sá um skeytingu texta við hljómlistina og aðra framkvæmd hér heima en lesturinn fór fram í Hljóðrita undir vélstjórn Tony Cook. í fréttatilk.vnningunni kemur fram, að þessi útgáfuflokkur barnahljómplatna muni bera númeraröðina SMÁ 201 og upp úr. Pétur og úlfurinn er þannig nr. 201 en næsta plata fær númerið 202. Það er ný plata með Emil í Kattholti og kemur einnig út á þessu ári. Hljómplötuútgáfan Steinar h.f. á í fórum sínum meira af barnaefni, sem verður gefið út á næstu plötum í þessum útgáfu- flokki. Ekki sýnist mér þó reglugerðafarg- anið, sem ég leyfi mér aö nefna svo, hafa minnkaö. En í flestum greinum laganna er gert ráö fyrir því aö nánari ákvæöi til skilgreiningar komi í reglugerö. Iðulega er ákaflega erfitt að gera sér grein fyrir því hvaö lagagreinin á aö tákna áöur en slík reglugerö er komin. Og hygg ég aö alþingismenn, sem um eiga aö fjalla, veröi aö minnsta kosti aö skilja þannig viö löggjöfina aö Ijós stefnu- mörkun felist í henni, sem ekki sé hægt að teygja og toga meö reglugerðum er settar veröa af embættismönnum í menntamála- ráðuneytinu síöar. Ofan á allt annað ber ein af lokagreinum frumvarpsins yfirskriftina „reglugeröir“ og hljóðaði svo: Menntamálaráöuneytiö setur nánari ákvæöi í reglugerð um framkvæmd laganna. Reglugerö get- ur tekið til framhaldsskólastigsins í heild eöa einstaks námssviös eða námsbrautar. Auk þeirra atriöa, sem vísað er til reglugeröar í einstökum greinum laganna, skal reglugerö m.a. kveöa á um undlrbúning og forræöi byggingarframkvæmda fyrir fram- haldsskóla, svo og um skólareglur". Og liggur viö aö maöur spyrji sig til hvers sé allt þetta bardús alþingis viö aö setja lög, úr því reglugeröir skuli kveöa á um hvaö, eina. í endurskoö- varp er aö heiman búiö skortir á aö þessu meginskilyröi sé fullnægt. Samkvæmt frumvarpinu er því miöur ekki unnt aö gera sér Ijóst hvert stefnir meö framhaldsskólana í náinni framtíð, hvorki er snertir fræöslu- né fjármál. Fræösluráö telur einsýnt og varar fastlega viö aö frumvarpiö veiti alltof mikiö áhrifa- vald í krafti reglugeröa aö lokinni lagasetningu." Og mér sýnist frum- varpiö enn með þessu slæma marki brennt, og vona aö alþingismenn kippi þar í tauma, svo þeim sé aö minnsta kosti Ijóst viö afgreislu hvernig tekið verði á framkvæmd í meginatriðum og hver kostnaöaráhrif þeirra verði á ríkissjóð og sveitarfé- lögin, þannig aö lögin veröi ekki pappírsgagn eitt. Viö bentum t.d. á að forræði byggingarframkvæmda þurfi augljóslega aö binda í lögum. Ekki ætla ég hér aö fara aö rekja athugasemdir við einstakar greinar frumvarpsins og vísa þar til umsagn- ar fræösluráös og fræöslustjórans í Reykjavík sem birt er meö frumvarp- inu. Vil þó af persónulegum áhuga á þeim þætti vekja athygli á athuga- semd okkar við greinina um náms- efni og skilgreiningu á því, þar sem sagði: „Hér þarf aö kveöa á um þaö aö viö námsval skuli aö hluta til, eftir því sem við verður komið, miöa við taka til nema öröuvísi sé ákveöiö í lögum um einstakar námsstofnanir. Ráöuneytinu til aöstoðar við mótun og samræmingu meginstefnu í mál- efnum framhaldsskóla og áætlana- gerö skv. 12. og 16. gr. er framhalds- skólaráð, skipað fyrir grunnskóla og öörum fyrir háskóla, tveimur fulltrú- um tilnefndum af Alþýóusambandi íslands, tveimur tilnefndum af Vinnu- veitendasambandi íslands, einum tilnefndum af Stéttarsambandi bænda, einum tilnefndum af Kvenfé- lagasambandi íslands, tveimur til- nefndum af Sambandi ísl. sveitarfé- laga, einum tilnefdnum af Sambandi íslenzkra samvinnufélaga, átta til- nefndum af nemendum viö fram- haldsskóla, tveimur tilnefndum af samtökum kennara á framhalds- skólastigi, einum tilnefndum af sam- tökum skólastjóra viö framhalds- skóla, einum tilnefndum af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja, einum tilnefndum af Bandalagi háskóla- manna svo og fulltrúa menntamála- ráöuneytisins og er hann formaður ráösins. Menntamálaráöherra skipar framhaldsskólaráð til fjögurra ára í senn. Varamenn skulu skipaöir með sama hætti...“ Mér er ekki Ijóst hvernig svona hirð ráögjafa mundi starfa, og raunar hvers þeir eiga aö gjalda í landinu ist mér aö námssviðsnefndirnar séu mun nauðsynlegri sem fastir sam- starfsaöilar vió hana heldur en framhaldsskólaráö...“ Aö lokum: „Við erum aö móta löggjöf, sem bæöi á eftir aö kosta ómældar upphæöir og hafa óendan- lega mikil áhrif á lífiö þessu landi um ókominn tíma — en er jafnframt til skaöa meö því aö vera ekki til. Um leið og henni verður aö flýta sem kostur er, þá verður til aó vanda og lögin aö vera svo Ijós aö fram- kvæmdin verði séð fyrir. Grunnskóla- löggjöfin hefur nú fengið nokkra reynslu og þarna er veriö að prjóna ofan á, byggja upp næsta skref. Mikilvægt er aö hafa heildarsýn, bæði hvaö snertir þaö sem á undan er Romið og það sem tekur viö, næsta menntastig fyrir ofan, háskól- ann, og sérmenntun alla. Þaö hlýtur aö vera næsti áfangi og lofar satt aö segja ekki góöu hvar sá kapituli er staddur. í svo fámennu og fjársnauöu landi er mikilvægt aö hver þáttur menntunar verði eins eölilegt fram- hald af hinum næsta á undan og mögulegt er, meö sameiginlegri og tengdri nýtingu á skólahúsum, kennslugögnum og starfsliöi, en ekki nýju bákni viö hvert skref og hverja sérgrein. Að því er stefnt, en hlióarsporiö æði mörg. — E.Pá. Aðeins hugmyndir — ekkert ákveðið segir fríhafnarstjóri — ÞETTA eru aðeins hugmyndir, sem skotið hefur verið fram og ekki hafa verið ræddar mjög mikið, sagði Ólafur Thordersen fríhafnarstjóri um þá hugmynd hvort eingöngu yrði selt vín og tóbak i Fríhöfninni í framtíðinni og aðrar vörutegundir é.t.v. seldar af ýmsum aðilum. — Það er nánast útilokað vegna húsnæðisins að taka upp þann hátt eins og er í sumum erlendum fríhöfnum, að margir aðilar selji hinar ýmsu vörutegundir, en það mætti þó vel hugsa sér að í framtíðarhúsnæði yrðu gerðar einhverjar breytingar í þá átt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.