Morgunblaðið - 26.09.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 26.09.1978, Blaðsíða 22
.22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1978 Liverpool að renna mesti móðurinn? EITTIIVAÐ virðist mesti glansinn vera farinn að fara af Liverpool, ef marka má síðustu tvo leiki liðsins, tap fyrir Forest í Evrópu- hikarleik og nú jafntefli sem þeir áttu varla skilið á útivelli gegn WBA. Það er einungis að þakka mark- verði WBA, Tony Godden, að Liverpool krækti í stig. Godden var sem ein alls- herjar taugahrúga í mark- inu og missti knöttinn margsinnis úr höndum sér. í eitt skiptið var Kenny Dalglish til staðar til að refsa honum. Nágrannarn- ir Everton drógu á þá með 1. DEILD Liverpooi 7 610 21.3 13 Evcrton 7 5 20 10.3 12 Coventry 7 4 21 11,5 10 Manch. City 7 33 1 134! 9 Wcst Bromwich 7 331 12.7 9 Bristol City 7 4 1 2 8Æ 9 Aston Villa 7 322 9.5 8 NottinKh. Forest 7 160 6.5 8 Manch. Utd. 7 241 8,9 8 Arsenal 7 232 11.8 7 Norwich City 7 232 14,12 7 Lecds United 7 223 11,10 6 Dcrby County 7 223 9,11 6 Southampton 7 223 11.14 6 Quecn's Park R. 7 223 6,9 6 Bolton 7 22 3 10.14 6 Tottcnham 7 2 23 7,17 6 Ipswich 7 21 4 7,9 5 Middlesbrouxh 7 1 24 7.11 4 Chclsca 7 1 2 4 7,14 4 BirminKham 7 034 5.15 3 Woivcrhampton 7 106 5.13 2 2. DEILD Crystai Palacc 7 430 12.4 11 Stoke 6 510 8.1 11 Wcst Ham 7 412 15,7 9 Fulham 7 322 6,5 8 Wrexham 7 2 4 1 4,3 8 Bristol R 7 403 12,12 8 Notts. County 7 322 9.10 8 Sunderland 7 322 8.9 8 Luton 7 313 18.9 7 BrÍKhton 6 312 8.7 7 Oldham 7 313 10,11 7 Ncwcastle 7 232 5,6 7 Burnley 7 232 9,12 7 Lcicester 7 1 4 2 8,7 6 CambridKc 7 1 4 2 5.5 6 Charlton 7 14 2 7,8 6 Prcston 7 1 33 9.11 5 Sheffield Utd. 7 21 4 8,10 5 Orient 7 214 5,7 5 Cardiff 7 21 4 9.18 5 Blackhurn 7 1 24 8,13 4 Millwall 7 1 24 4,12 4 sigri gegn lánlausu liði Wolves. Coventry er enn í 3. sæti, þrátt fyrir að hafa tapað stigi, en Manchester- liðin WBA, Aston Villa og Nottingham Forest, eru öll skammt undan. Fleiri lið gætu blandað sér í bar- áttuna og gera vafalaust. WBA var lengst af sterkara liðið ueun Liverpool, en þrátt fyrir það skapaðist nokkrum sinnum hætta við mark WBA, er slakur mark- vörður liðsins, Tony Godden, missti knöttinn frá sér í tíma og ótíma. Það var Laurie Cunning- ham sem braut ísinn snemma í síðari hálfleik með glæsilegu rnarki. Um miðjan hálfleikinn bætti Godden vafasamri rós í hnappagatið, er hann hafði eitt sinn gómað knöttinn örugglega. Ætlaði hann að stinga honum einu sinni niður áður en hann spyrnti fram á völlinn. Rann þá knöttur- inn frá honum og beint á tærnar á Dalglish, sem þakkaði fyrir sig með því að skora. Var Godden svo slæmur að þessu sinni að sögn BBC, að þegar honum tókst að grípa knöttinn, jafnvel auðveld- ustu sendingar, var honum klapp- að gífurlega lof í lófa. Plverton lék Ulfana sundur og saman fyrstu 15 mínútur leiksins og skoruðu þá þeir Bob Latchford og Andy King. Einhverra hluta vegna, töpuðu þeir síðan öllum tökum á leiknum og í lokin var leikurinn orðinn svo lélegur, að áhorfendur bauluðu af alefli á leikmenn, einkum þá er skipuðu heimaliðið. Ekkert mark var skorað í viðureign Coventry og Leeds, leik sem þótti í heildina slakur og leiðinlegur. Liðin skiptust á um frumkvæðið, en lokakaflann var það í höndum Leeds, vegna þess að lið Coventry var þá skipað aðeins 10 leikmönnum, þar sem Mick P'erguson varð að yfirgefa leik- vanginn slasaður. Liðsmenn Manchester City virðast ætla að vera sterkir í vetur, en eigi að síður voru þeir frekar heppnir að hljóta sigur gegn mikið batnandi liði Totten- ham. Þrívegis í fyrri hálfleik hefði Peter Taylor getað náð forystunni fyrir Spurs, en heppnin var ekki með. Og það var frekar gegn gangi leiksins, að Gary Owen náði forystunni fyrir City. Við það rann mesti móðurinn af Tottenham og allur rann hann af þegar Ron Futcher skoraði annað markið eftir að hafa komist inn í sendingií til markvarðar. Alltaf er Totten- hamvörnin jafn örugg. Meistararnir, Nottingham Forest, virtust vera búnir að leggja lið Middlesbrough í fyrri hálfleik, er þeir Gary Birtles og Martin O’Niel skoruðu. En leik- menn Boro voru ekki á því að gefast upp án fjörbrota og í síðari hálfleik tryggðu þeir sér óvænt stig með mörkum Dave Mills og Dave Armstrong. Steve Coppel náði snemma forystunni fyrir Manchester Utd gegn Arsenal, er hann komst skyndilega í dauðafæri. Hitti hann knöttinn illa og það umfram annað varð til þess að hann skoraði, því að Jennings hafði komið þannig út á móti, að hann hefði ugglaust varið skot Coppels, hefði það heppnast vel. Fljótlega jafnaði David Price fyrir Arsenal, með hörkuskoti. Leikurinn var allan tímann jafn og spennandi og aðeins snilldarmarkvarsla þeirra Jennings og Roche kom í veg fyrir að mörkin urðu fleiri. Leikur Birmingham og Chelsea var tíðindasnauður og mun leikur- inn sjálfur fljótt gleymast. Annað atvik mun síður gleymast og er það morð sem framið var fyrir utan leikvanginn, þar sem 18 ára blökkum áhanganda Chelsea var hrint fyrir vörubíl og lét hann samstundis lífið. Síðast er fréttist hafði enn ekkí tekist að góma þann seka. Það eina sem telst til tíðinda í sambandi við leikinn fyrir utan manndrápið, eru mörk þeirra Duncan McKenzie fyrir Chelsea og jöfnunarmark Don Givens fyrir Birmingham. Er það mál margra, að lið þessi muni leiðast sarnan niður í 2. deild. Derby, Bolton og QPR bættu stöður sínar verulega með góðum sigrum, Steve Carter og Charlie George skoruðu mörk Derby í síðari hálfleik, en undir lokin tókst Dave Peach að minnka muninn fyrir Southhampton með marki úr vítaspyrnu. Frank Worthington náði forystunni fyrir Bolton snemma í fyrri hálfleik, en mörk þeirra Kieth Robson og Kevin Reeves komu Norwich yfir fyrir hlé. Góður leikur Bolton í síðari hálfleik uppskar síðan 2 mörk frá þeim Steve Whatmore og Frank Worthington. Astori Villa var sterkari aðilinn framan af gegn QPR, en þeir klúðruðu þeim færum sem buðust og þegar líða tók á leikinn, komu Rangers meira • Terry McDermott skorar sjiiunda markið gegn Tottenham á dögunum. Leikur liðanna var á skjánum á laugardaginn <tg mátti þá sjá að þetta var jafnframt fallegasta markið af allri súpunni. inn í myndina og Rachid Harkouk skoraði sigurmarkið snemmh í síðari hálfleik. Mark Tom Ritchie úr vítaspyrnu í síðari hálfleik nægði til sigurs gegn mjög svo óútreiknanlegu liði Ipswich, sem hefur nú tapað 3 af 4 heimaleikjum sínum. Ipswich-liðið var svo lélegt gegn Bristol að menn trúðu vart sínum eigin augum, liðið átti aðeins eitt gótt skot á mark andstæðinganna, þeir uppskáru því sem þeir sáðu, ósigur. Efsta liðið í annarri deild, Crystal Palace, átti í miklum brösum með Oldham, sem lék með alla menn í vörn. Þeim tókst þó einu sinni að brjóta niður varnar- múrinn og þá skoraði Daye Swindlehurst á 64. mínútu. Stoke hélt sér í 2. sæti með góðunt sigri á útivelli gegn Preston. Það var garnla kempan Howard Kendall sem skoraði' sigurmark Stoke. Og West Ham þurfti tvær vítaspyrnur til þess að klekkja að lokum á baráttuglöðu liði Sheffield Utd. Það var Pop Robson sem skoraði úr þeirn báðum. ENGLAND, 1. DEILD. Arsrnal — Manrhcstcr IJtd 1 — i Mark Arsenal. Pricc Mark IJnitcd. Coppcl HirminKham — Chclsca 1 — 1 Mark BirminKham. Givcns Mark Chclsra. McKcnzic Bolton — Norwich 3—2 Miirk Bolton. Worthinitton 2 og Whatmorc. Miirk Norwich. Robson ott Reeves Coventry — Leeds 0—0 Dcrby — Southampton 2—1 MBrk Dcrby. Carter ok Gcorttc Mark Southampton. Peach úr víti Everton — Wolvcs 2—0 Mijrk Everton. Latchford ott King (vfti) Ipswich— Bristol City 0—1 Mark City. Ritchie (vfti) Manchester City — Tottcnham 2—0 Mörk City, Owcn ott Ron Futcher Nottinttham Forcst — Middlcsb. 2—2 Mörk Forest. Birtles og 0‘Niel Mörk Boro. Mills og Armstrontt QPR — Aston Villa _ 1-0 Mark Rangers. Ilarkouk * WBA — Livcrpool 1 — 1 Mark Wcst Bromwich, Cunninttham Mark Liverpool, Dalttlish ENGLAND, 2. DEILD. Ðristol Rovers — Wrcxham 2—1 Burnley — Sundcrland 1—2 Cardiff — Blackhurn 2—0 Crystal Palace — Oldham 1 —0 Fulham — Millwall 1—0 Lciccstcr — Britthton 4 — 1 I.uton — Camhridttc 1 — 1 Ncwcastlc — Oricnt 0—0 Preston — Stokc 0—1 Wcst Ham — Shcffield litd 2—0 ENGLAND. 3. DEILD. Brcntford — Gillinttham 0—2 Carlisle — Southcnd 0—0 Chester — Swansca 2—0 Chesterfield — Pctcrbroutth 3—1 Exctcr — Hull City 3-1 Rothcrham — Mansfield 2—0 Shcfficld Wed — Plymouth 2—3 Shrcwsbury — Lincoln 2—0 Swindon — Blackp<M)l 0—1 Walsall Colchester 2—2 Watford — Oxford 4—2 ENGLAND. 4. DEILD. Aldershot — Portsmouth 0—2 Bradford City — Ncwport 1—3 Crcwe — Grimsby 0—3 Darlinttton — Torquay 1—2 Doncastcr — Barnsley 2—2 llarticp<M)l— llalifax 3—1 Huddersficld — Northampton I—0 Port Valc — Bourncmouth 1—2 IftK’hdah' — Hcreford 0—2 Scunthorpc — Stockport 1—0 Wimblcdon — Rcadintt I—0 York — Wittan 0—1 SKOTLAND, ÚRVALSDEILD. Hibernian — Abcrdecn 2—1 Morton — Rangers 2—2 Motherwcll — Hearts 0—1 Partick Thistle - Celtic 2-3 St Mirren — Dundee lltd 1—3 Jimmy Mclrosc og Doutt Somners skoruöu fyrir Partick í fyrri hálflcik. Itcitn marki Roy Aitken. ( sfðari h&lfleik tókst Ccltic sí/ian að tryititja sér siitur. mcð mörkum Andy I.ynch og R.sidy McDonald. Ally McClcod skoraöi siiturmark Hihcrian iteitn Abcrdcen oit mcð þaö sama skaust Hihernian upp f annað sœtið. Mcistararnir Rangcrs hafa cnn ckki unnið siitur í deildinni og þcir urðu að sætta sig við jafntcfli itcgn Morton. Celtic hcfur nú endurhcimt forystu sína <>K hcfur nú 10 stig af loknum 0 leikjum. Hibs hafa hlotið 9 stigr <>K Aberdccn 8 stÍK- A-ÞÝZKAI.AND. 1. DEILD. Carl Zciss Jcna — Chcmic llallc 3—0 Wismut Auc — Karl Marx Stadt 2—4 Union Bcrlin — Chemie Böhlcn 2—1 Zwickau — Dynamo Dcsdcn 3—2 Stahl Rcisa — Dynamo Bcrlin 1 —2 Hansa Rostock — RW Erfurt 1—2 Lokomotiv Lcídzík — MaKdcburK 3—1 Eftir 6 umfcrðir hcfur Dynamo Berlfn cnn fullt hús stiga. Rot Weiss Erfurt hefur hlotið 10 stÍK <)K Dynamo Drcsdcn ok Carl Zeiss Jcna hafa hlotið 9 stÍK. Vinir okkar frá MagdcburK hafa hlotið 7 stÍK OK eru f 5 sacti dcildarinnar. DELGÍA. 1. DEII.D, Antwcrpen — Berchem 0—0 FC Licxois — Courtrai 2—0 Lokarcn — Charlcroi 1 —0 WarcKcm — Standard 2—2 Andcrlecht — Lierse 3—0 Becrchot — WinterslaK 3—0 Wattcrchci — Bevcren 1 — 1 La lartiviere — Molcnbcck 4 — 1 BerinKen - FC BruKKC 1 — 1 Staða efstu liðanna f BelKfu cr nú 1 Andcrlccht 2 Antwcrp 3 Waterschci 4 Becrschot 5 l.iersc 6 Bevcrcn 5 4 1 0 15 5 3 117 5 3 11 5 3 11 5 3 2 0 5 2 12 6 8 2 7 4-1 7 9-2 7 8-6 6 10—1 6 2-1 1-0 0-0 0- 4-0 4-1 1-1 HOLLAND. 1. DEILD. GAE Deventer — Feycnoord PSV Eindhorvcn — Vitcssc Arnhcm.5—0 Sparta Rottcrdam — Nac Brcda 3—2 Maastrich — Utrccht Nec NijmcKcn — Pcc Zwollc Dcn IlaaK — Tvente Ajax - VVV Venlo AZ‘67 Alkmaar — Volendam Haarlcm — R.sla JC Þrátt fyrir að VVV Venlo léki mcð á annan tug leikmanna í vörn tókst Ajax cnKU að síður að skora 4 mörk ok vinna iiruKKlcKa. Krol, Maicr, La King ok Lcrby skoruðu fyrir Ajax, sem hcldur enn 2 stiga forystu f hollcnsku úrvals- dcildinni. Roda skoraði haði mörkin f 1 —I jafntefli Kcgn llaarlcm. mark- vörðurinn Jan JonKblood skoraði fljút- lcga sjálfsmark. cn Thco De JonK tókst að jafna mctin í sfðari hálfleik. 25.000 manns sáu PSV bursta Arnhcm. þar scm Van Der Kuyler ok Stevcns skoruðu tvö mörk hvor. cn Jan P<M)tvlict eitt. Kces Kist skoraði þrcnnu fyrir Alkmaar gcgn Volcndam <>k Huko Hovenkamp það fjórða f stórsÍKri. Frank Kramer svaraði fyrir Volcndam. Eftir 7 umfcrðir, hcfur Ajax tii þessa unnið alla lciki sfna <>k þvf holtið 14 stÍK. R<nia JC hefur hlotið 12 stÍK <>K psv í þriðja sa'ti. hcfur hlotið 11 stig. VESTUR-ÞÝZKALAND. Bikarkcppnin var á dagsskrá ok urðu þar úrslita markvcrðust, að Bayern tapaði á hcimavelli fyrir liði VFL Ösnahriirk úr 2. deild. Baycrn skoraði þó 4 mörk, þar af MUIIcr þrjú. OsnabrUck skoraði hins vcgar 5 mork <>K þr&tt fyrir að sigurinn virðlst naumur á pappfrnum scð, var hann að sögn Rcutcr mun örugKari cn tölurnar Kefa til kynna. lið Bayern hafi vcrið yfirspilað. Bayern sótti þó mjöK undir lokin ok tók þá m.a. markvörðurinn Scpp Maier virkan þátt f sóknarlotum Bayern! En allt kom fyrir ekki. SPÁNN, 1. DEILD. Espanol — Herrulcs 2—1 ZaraKossa — Athletico Madrid 4—3 Rayo Vallecano — Cel Of Vogo 2—0 Scvilla — Huclva 6—1 Santander — Burgos 2—2 Valcncia — Athletiru Bilabo 0—0 Salamanca — Las Palmas 1—0 Rcal Madrid — Barrclona 3—1 100.000 áhorfrndur voru á lcik risanna Real ok Barcclona ok þcir sáu Real skora þrvívcKÍs í fyrri hálflcik. Santillana (2) ok IIcnninK Jcnscn. Barcclona svaraði mcð marki Jóhanns Nceskens, cn fleiri urðu mörkin ckki. Rcal hcfur nú forystuna á Spáni. mcð 7 stÍK. cn Athletico, llilhao. Espanol ok Las Paimas hafa hlotið 6 stÍK- GRAZIANNI SKORAÐI ítalir sÍKruðu Tyrki í vináttulandslcík í knattspyrnu á lauKardaKÍnn. mcð einu marki KCKn cnKU. SÍKurmarkið skoraði Francisko Grazianni á 26. mfnútu leiksins. SÍKurinn var sannKjarn. Knattspyrnumenn lesiö þetta Ert þú kjötiðnaðarmaður, trésmiður eða vanur trésmíðum eða iðnaðarmaður, sem hefur áhuga á að eiga heima í skemmtilegu og vinalegu umhverfi í Smálöndum í Suður-Svíþjóð. Skrifið þá til: ANEBY SK, Box 48, 570 40 Aneby, SVERIGE.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.