Morgunblaðið - 26.09.1978, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 26.09.1978, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1978 j atvinna — atvinna — atvínna — atvhna — atvmna — atvinna Sendlar óskast tyrir hádegi á ritstjórn blaðsins. Upplýsingar ekki gefnar í síma. óskast til aö dreifa Morgunblaöinu í Ytri-Njarövík. Upplýsingar hjá umboösmanni í Ytri-Njaro-vík, sími 92-3424. fltofgtttiÞIafeifr Verkamenn Viljum ráöa vanan pressumann og nokkra verkamenn strax. Upplýsingar í síma 50877. Loftorka. Lifandi starf Útgáfufyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráöa ungan mann eöa konu (20—35 ára) til ýmissa þjónustu- og kynningarstarfa. Viökomandi þarf aö hafa einhverja reynslu í sölustörfum, eiga gott meö aö umgangast fólk, vera ábyggilegur, hafa mikio starfs-þrek og geta urínio sjálfstætt. Æskilegt er einnig aö umsækjendur hafi bifreið til umráöa. Þeir, sem hafa áhuga vtnsamlega sendiö umsóknir til afgr. MbL fyrh- 10. okt. n.k. þar sem grernt er frá aldri, fyrri störfum, launakröfum og ööru er máH kann aö skipta merkt: „Trúnaoarmál — 1777". Heilsugæzlustöð Selfoss auglýsir laust til umsóknar hálft starf viö símavörzlu o.fl. Vélritunarkunnátta nauösynleg. Umsóknarfrestur er til 10. okt. Upplýsingar í síma 1767. Stjómin. Sinkstöð Óskum eftir aö ráöa 2 aöstoöarmenn í sinkstöö. Uppl. hjá verkstjóra. Stálver h.f., Funahöföa 17, Reykjavík, sími 83444. Sendill Óskum aö ráöa sendil til starfa allan daginn. Landssamband ísl. útvegsmanna Hafnarhvoli v/Tryggvagötu. Bókari Orkubú Vestfjaröa vill ráöa vanan bókara. Uppl. í síma 94-3039. Orkubú Vestfjaröa. V ANT AR ÞIG VESNU (n) Ráðning Viljum ráöa arkitekt frá 1. október 1978. Skriflegum umsóknum sé komiö inn til embættisins fyrir 28. september. Húsameistari ríkisins Borgartúni 7. Byggingarvinna Vantar verkamenn í handlang hjá múrurum • o.fl. Upplýsingar í síma 32233. Birgir R. Gunnarsson s.f. VANTARÞIGFÓLK í %2 ÞU' AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUG-LT?SIR í M0RGUNBLAÐINU| raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar bílar Hópferðabíll Til sölu 38 manna Benz 322 árgerö 1963 meö Bílasmiöjuboddí. Upplýsingar eftir kl. 5 í síma 66433. nauöungaruppboö Naudungaruppboð sem auglýst var í 8., 11. og 13. tölublaöi Lögbirtingablaös 1978 á fasteigninni Ásvegur 32, Breiödalsvík. þingl. eign Inger Ágústsdóttur, fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbanka islands, Tryggingastofn- unar ríkisins og Útvegsbana íslands á elgninni sjálfri föstudaginn 29. september 1978 kl. 10 árdegis. Sýslumaðurinn ! Suöur-Múlasýslu tilkynningar Frystihólf — Frystihólf Gjalddagi leigugjalda frystihólfa aö Skip- holti 37 var 8. september s.l. Hólf, sem leiga hefur ekki veriö greidd af fyrir n.k. miövikudagskvöld veröa tæmd án frekari fyrirvara og þeim ráöstafað til annarra. Vörur sem teknar veröa úr hólfum veröa ekki geymdar. Leigugjöld skulu greiöast á skrifstofu Vörumarkaöarins h.f., Ármúla 1 A, 3. hæö. Prjónakonur Ullarvörumóttaka alla fimmtudaga fyrir hádegi. þriöjudaga og Benco, Bolholti 4. Sími 21945 til sölu Frá Hofi Lítiö á hannyröavörur okkar núna. Twist- saumur, gobelin, krosssaumur. Gamalt og nýtt verö. Milli 20 og 30 tegundir af garni. Einungis góöar vörur sem má treysta. 10% afsláttur af pakkningum fyrir örorku- og ellilífeyrisþega. Hof, Ingólfssiræti 1. Skinnasalan Höfum úrval af loöjökkum á boöstólum. Verö á jökkum: 67.882 kr. 46. 902 kr. Treflar úr refaskottum: 10.000 kr. 11.500 kr. 12.000 kr. Viö framleiöum eftir pöntunum húfur, trefla, loösjöl (capes), loöjakka og loökápur. Laugásvegur 19, sími 15644. Jarðýta til niðurrifs Dalvíkurbær auglýsir til sölu ógangfæra jaröýtu af Caterpillargerö. Einnig ógangfær- an Weapon bíl. Uppl. í síma 96-61370. Bæjarstjóri. Timbur til sölu Upplýsingar ísíma 74155, eftir kl. 7. Kópavogur — Seltjarnarnes Sameiginlegur fulltrúaráös- og trúnaöarmannafundur sjálfstæöis- manna veröur haldinn fimmtudaginn 28. sept. kl. 20.30 í Sjálfstæoishúsinu Kópavogi. Fundarefni: Ný viöhorf á vettvangi stjórnmálanna. A fundinn mæta alþingismennirnir Matthías A. Mathiesen, Oddur Ólafsson og Ólafur G. Einarsson. St/órn fulltrúaráösins. Málfundafélagið Óðinn Trúnaöarmannaráösfundur verður haldinn fimmtudaginn 28. septembor n.k. kl. 20:30 ( Valhöll, Háaleitisbraut 1, niðri. Dagtkra: 1. Kosning tveggja manna í uppstilling- arnefnd fyrir nœsta stjórnarkjör. 2. Kosning tveggja manna í stjórn styrktars|óös. 3. Ræöa: Birgir ísleifur Gunnarsson, borgarfulltrúi. 4. Önnur mál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.