Morgunblaðið - 26.09.1978, Síða 28

Morgunblaðið - 26.09.1978, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1978 HÉR birtast launatöflur BSRB og BHM eins og launadeild fjármálaráðuneytisins hefur gegnið frá þeim. Talfa 64 er launataflan, sem greitf var samkvæmt um síðustu mánaöamót, en henni fylgir tafla yfir verðbótaviðauka, sem leggja ber við launatöfluna til þess að fá út mánaðarlaunin fyrir dagvinnu. Tafla nr. 64A er sú tafla sem tók gildi eftir að ríkisstjórnin setti bráðabirgðalög sín. Tafla 64 gilti til 10. september, en talfa 64A gildir frá 10. september. Samkvæmt henni verða laun greidd um næstu mánaðamót. Verður pá gerður upp mismunur launanna, sem er milli pessara tveggja taflna. fjármAlarAðunevtið LAUNADEILD 78.09.12 BJ/sj LAUNATAFLA RtKISSTARFSMANNA GILDIR FRÁ 64A 78.09.01 fjArmAlarAðuneytið LAUNADEILD 78.09.12 BJ/sj LAUNATAFLA RlKISSTARFSMANNA GILDIR FRÁ 78.09.01 64A BHM VÍSITALA: 142,29 . 114,02 1,2479 BSRB VÍSITALA: 142,29 114,02 = 1,2479 L.FL M A N A Ð A R L A U N L.FL K A 11 A Ð A R L A U N Y F I R V I N N A vaktaAlög DAG- 1. 2. 3. 4. 5. - 1. 2. 3. 1. 2. 3. 33,33 45,00 VINNA þrep þrep þrep þrep þrep þrep þrep þrep þrep þrep þrep % % 101 197.582 204.497 211.656 219.063 226.729 1 143.558 155.841 157.661 1.436 1.558 1.577 448 605 958 102 204.497 211.656 219.063 226.729 234.665 2 150.272 157.661 160.687 1.503 1.577 1.607 448 605 970 103 211.656 219.063 226.729 234.665 242.878 3 155.841 160.687 164.694 1.558 1.607 1.647 448 605 988 104 219.063 226.729 234.665* 242.878 251.378 4 157.661 164.694 171.227 1.577 1.647. 1.712 448 605 1.013 105 226.729 234.665 242.878 251.378 260.178 5 162.398 173.420 181.415 1.629 1.734 1.814 448 605 1.067 106 234.665 242.878 251.378 260.178 268.389 6 166.829 181.415 189.410 1.668 1.814 1.894 448 605 1.116 107 242.878 251.378 260.178 268.389 275.943 7 173.420 189.410 195.938 1.734 1.894 1.959 448 605 1.165 108 251.378 260.178 268.389 275.943 283.759 8 181.415 195.938 204.126 1.814 1.959 2.041 448 605 1.205 109 260.178 268.389 275.943 283.759 291.849 9 189.410 204.126 212.440 1.894 2.041 2.124 . 448 605 1.255 110 268.389 275.943 283.759 291.849 300.941 10 193.740 210.242 218.555 1.937 2.102 2.186 448 605 1.293 111 275.943 283.759 291.849 300.941 310.377 11 201.927 218.555 227.055 2.019 2.186 2.271 448 605 1.344 112 283.759 291.849 300.941 310.377 320.173 12 210.242 227.055 235.620 '2.102 2.271 2.356 448 605 1.396 113 291.849 300.941 310.377 320.173 330.341 13 218.555 235.620 244.184 2.186 2.356 2.442 448 605 1.449 114 300.941 310.377 320.173 330.341 340.895 14 227.055 244.184 252.748 2.271 2.442 2.527 448 605 1.502 115 310.377 320.173 330.341 340.895 351.851 15 235.620 252.748 261.311 2.356 2.527 2.613 448 605 1.554 116 320.173 330.341 340.895 3.51.851 361.128 16 244.184 261.311 268.862 2.442 2.613 2.689 448 605 1.607 117 330.341 340.895 351.851 361.128 370.693 17 252.748 268.862 275.725 2.527 2.689 2.757 448 605 1.654 118 340.895 351.851 361.128 370.693 380.553 18 261.311 275.725 282.588 2.613 2.757 2.826 448 605 1.696 119 351.851 361.128 370.693 380.553 390.720 19 268.862 282.588 289.450 2.689 2.826 2.895 448 605 1.738 120 361.128 370.693 380.553 390.720 401.202 20 275.725 289.450 296.313 . 2.757 2.895 2.963 448 605 1.780 121 370.69*5 380.553 390.720 401.202 412.008 21 282.588 296.313 304.301 2.826 2.963 3.043 448 605 1.822 122 380.553 390.720 401.202 412.008 423.151 22 289.450 304.301 312.508 2.895 3.043 3.125 448 605 1.871 Y F I R V I N N A VAKTAÁLÖG DAG- 1. 2. 3. 4. 5. 33,33 45,00 VINNA þrep þrep þrep þrep þrep % % 101 1.976 2.045 2.117 2.191 2.267 *+49 606 1.347 10» 2.045 2.117 2.191 2.267 2.347 465 627 1.394 103 2.117 2.191 2.267 2.347 2.429 481 649 1.443 104 2.191 2.267 2.347 2.429 2.514 498 672 1.494 105 2.267 2.347 2.429 2.514 2.602 515 696 1.546 106 . 2.347 2.429 2.514 2.602 2.684 533 720 1.600 107 2.429 2.514 2.602 2.684 2.759 550 743 1.651 108 2.514 2.602 2.684 2.759 2.838 566 764 1.697 109 2.602 2.684 . 2.759 2.838 2.918 582 785 1.745 110 2.684 2.759 2.838 2.918 3.009 598 808 1.795 111 2.759 2.838 2.918 3.009 3.104 617 833 1.851 112 2.838 2.918 3.009 3.104 3.202 636 859 1.909 113 2.918 3.009 3.104 3.202 3.303 656 886 1.969 114 3.009 3.104 3.202 3.303 3.409 677 914 2.032 115 3.104 3.202 3.303 3.409 3.519 699 944 ' 2.097 116 3.202 3.303 3.409 3.519 3.611 721 974 2.164 117 3.303 3.409 3.519 3.611 3.707 740 999 2.221 118 3.409 3.519 3.611 3.707 3.806 760 1.026 2.280 119 3.519 3.611 3.707 3.806 3.907 780 1.053 2.340 120 3.611 3.707 3.806 3.907 4.012 801 1.081 2.403 121 3.707 3.806 3.907 4.012 4.120 822 1.110 2.467 122 3.806 3.907 4.012 4.120 4.232 845 1.140 2.534 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 296.313 304.301 312.508 320.913 329.488 338.226 346.153 354.194 312.508 320.913 329.488 338.226 346.153 354.194 362.353 370.629 362.353 379.029 320.913 329.488 338.226 346.153 354.194 362.353 370.629 379.029 387.531 396.574 2.963 3.043 3.125 3.209 3.295 3.382 3.462 3.542 3.125 3.209 3.295 3.382 3.462 3.542 3.624 3.706 3.624 3.790 3.209 3.295 3.382 3.462 3.542 3.624 3.706 3.790 3.875 3.966 448 448 448 448 448 448 448 448 448 448 605 605 605 605 605 605 605 605 605 605 1.922 1.974 2.026 2.080 2.129 2.178 2.228 2.279 2.331 2.383 Launin eru skv aóalkjarasamningi fjánrálaráöherra og BSRB, sem geróur var 77.10.25, og lögum nr 96/1978. GILDISTlMI LAUNATAFLNA Fyrirframgreidd laun fyrir vinnu 1.-10. september 1978 skulu greidd eftir töflu 64. öll önnur laun í september 1978 greióast eftir töflu 64A. Launin.eru skv aöalkjarasamningi fjármálaráÖherra og BHM, sem ákveöinn var af kjaradóni 77.11.18, og lögum nr 96/1978. Sjá ramnaklausu á framhlió töflunnar. Nr frá Nr frá Nr frá Nr frá Nr frá 1 63, .07, .01 14 67. ,12, .01 27A 70. .07. .01 40 74, .01 .01 53 76. .10. .01 2 64 .10 .01 15 68, .01. .01 28A 70, .09, .01 41 74, .03 .01 54 76, .11. .01 3 65, .01 .01 16 68, .04. .01 29 71. .01. .01 42 74, .04 .01 55 77, .02, .01 4 65, .03, .01 17 68, .06. .01 30 71. .08, .01 43 74. .10 .01 56 77. .03, .01 5 65, .06, .01 18 68. .09, .01 31' 71, .09. .01 44 74. .12 .01 57 77, .06. .01 6 65 .07 .15 19 68, .12, .01 32A 71, .12, .01 45 75. .03 .01 58B 77, .07, .01 7 65, .09, .01 20 69. .03. .01 33A 72, .01. .01 46 75. .05 .01 59A 77. .09. .01 8 65, .12, .01 21 69, .06, .01 34A 72. .03. .01 47 75. .06 .01 60 77. .11, .01 9 66. .01, .01 22 69, .09. ,01 35A 72, .06. .01 48 75. .07 .01 61 77. .12. .01 10 66. .03, .01 23 69. .12. .01 36 73. .03, .01 49 75. .10 .01 62 78. .03. .01 11 66. .06, .01 24 70. .01. .01 37 73. .06. .01 50 75. .12, .01 63 78. .06. .01 12 66. .07, .01 25 70, .03. .01 38A 73. .09. .01 51 76. .03 .01 64 78. .09. .01 13 66. .09. .01 26 70. .06. .01 39 73. .12. .01 52 76. .07 .01 64A 78. .09. .01 í sjónvarpsupptökunni hjá WGR í Buffalo, en þar komu Kristín Aradóttir og John J. Loughery fram f „Noon News“. Með þeim á myndinni er stjórnandi þáttarins, Stewart Dan. Flugleiðir með sölu- herferð vestan hafs FLUGLEIÐIR undirbúa nú flug til Baltimore/ Washingtonflug- vallar sem hefst 3. nóvember n.k. Einn liðurinn í þeim undir- búningi er mikil söluherferð vestan hafs. Yfirmaður vestursölusvæðis, John J. Loúghery, ásamt Kristínu Aradóttur, flugfreyju, hafa komið fram í útvarps- og sjónvarpsþáttur í Cleveland, Ohio, Buffalo, í New York og Boston. John J. Loughery hefur aðallega sagt frá fargjöldum og ferðum Loftleiða yfir Norð- ur-Atlantshaf, en Kristín aftur á móti verið spurð um Island, land og þjóð og kennir í þeim spurningum margra grasa. í sjónvarpsþáttunum voru einnig sýndar litskyggnur frá ýmsum stöðum á íslandi og sérstaklega vöktu þar frásagnir Kristínar af veðurfari á íslandi athygli áhorfenda í Buffalo. Þar snjóar mikið á vetrum og þótti áheyrendunr furðulegt er þeir fréttu að í heimaborg þeirra snjóaði meira en í Reykj?ivík. I ráði er að halda þessum kynningarþáttum áfram í næsta mánuði. s Kaupmannafélag Vestfjarða: Nýja verðlagslöggjöfin komi til framkvæmda AÐALFUNDUR Kaupmannafélags Vestfjarða var haldinn í Sjómanna- stofunni í Bolungarvík laugardaginn 2. séptember s.l. Formaður félagsins, Benedikt Bjarnason, setti fundinn og stýrði honum. Miklar umræðu urður á fundinum um ýmis vandamál smásöluverzlun- arinnar og þá sérstaklega í dreifbýl- inu. Samþykktar voru ályktanir um verzlunnarálagningu, söluskatt o.fl. o.fl. Skorað var á stjórnvöld að )áta nýju verðlagslöggjöfina koma til framkvæmda eins og fyrirhugað hafi verið. A fundinum var fjallað um sam- göngumál Vestfirðinga og lokið lofsorði á þær breytingar, sem gerðar hafa verið varðandi flutninga á sjó. Viðleitni Ríkisskips til úrbóta í þessu efni var talin til fyrirmyndar. Þá var rætt um samskipti heild- verzlunar og smásöluverzlunar. Fram kom mikil ánægja meðal fundarmanna með þá breyttu aðstöðu, sem heildverzlun á Vest- fjörðum hefur skapað smásölu- verzluninni þar. Stjórn Kaupmannafélags Vest- fjarða, sem stofnað var í fyrra, var ðll endurkjörin, en hana skipa: Benedikt Bjarnason, Bolungarvík, formaður, Heiðar Sigurðsson, Isa- firði varaformaður, Gunnlaugur Jónasson, Isafirði, ritari, Margrét Guðbjartsdóttir, Isafiröi, gjaldkeri, og Guðjón Guðjónsson, Patreksfirði, meðstjórnandi. Benedikt Bjarnason formaður Kaupmannasamtaka Vestfjarða. í varastjórn sitja Gunnar Proppé, Þingeyri, Og Ólafur Magnússon, Tálknafirði. Fulltrúi í fulltrúaráði Kaupmannasamtaka íslands er Jónatan Einarsson. A fundinum mættu fulltrúar frá Kaupmannasamtökunum og skýrðu þeir ýmis baráttumál verzlunarinn- ar, sem nú eru efst á baugi hjá samtökunum. Sérstaklega ræddu þeir þær miklu breytingar, sem nú eru í uppsiglingu á sviði viðskipta- mála. (Fréttatilk.)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.