Morgunblaðið - 26.09.1978, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 26.09.1978, Blaðsíða 30
30 MORGUKBLAÐID, ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1978 + FANNEY JÓNSDÓTTIR, frá Bíldudal, Hjallaveg 23, andaöist á Landspitalanum laugardaginn 23. september. Dætur, tengdasynir, barnabörn, systkini og aðrir vandamenn. Heildaraflinn svipaður og á sl. ári: Bátaafíi heldur áfram að dragast saman + Sonur okkar. HILMAR KRISTJÁNSSON, lést laugardaginn 16. september. Jaröarförin hefur fario fram. Svandís Gísladóttir, Kristján Gíslason. HEILDARAFLI landsmanna var svipaður um 8.1. mánaða- mót og hann var á sama tíma í fyrra, að því er kemur fram í skýrslu Fiskifélags íslands, og nunaði þá aðeins 2000 lestum hvað hann var minni nú. Um mánaðamótin ágúst — september 8.1. var heildar- aflinn oröinn 1.038.000 lestir, en var í fyrra 1.040.000 lestir. Af þessum afla var botnfisk- afli 367.417 lestir, en á sama tíma í fyrra 369.830 lestir og hefur því botnfiskafli dregist saman um 2423 lestir. Munar þar mestu um bátaaflann, sem enn hefur dregist saman, + Faöir okkar «•< INGIBERGUR JÓNASSON, Vesturgötu 65, Reykjavík, lést að heimili sínu þann 23. september s.l. Iris Nissen, Sigurður Ingibergsson. + Eiginmaöur minn, DAVÍÐ GÍSLASON, Suðurgötu 22, Keflavík verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju, miðvikudaginn 27. sept. kl. 2 e.h. Magnea Arnadóttir. Systir mín, + GUÐRÚN SÖBSTAD, andaðist í Noregi 24 september. Fyrir hönd barna hennar og systkina Vilborg Dyrset. + GUÐRÚN BENEDIKTSDÓTTIR, Laugarásveg 66, verður jarðsungin frá Þjóðkirkjunni, Hafnarfirði, miövikudaginn 27. sept. kl. 2. Fyrir hönd vandamanna, Guðrún Lárusdóttir. + Móðir okkar, tengdamóðir og amma ÞURÍOUR PÁLSDÓTTIR lést að Sólvangi síðastliðinn laugardag. Jóna Markúsdóttir, Kiartan Markússon Gunnar Markússon, Helgi Maríasson, Grímur Bachmann, Guðrún Guomundsdottir, Sigurlaug A. Stefánsdóttir, Dóra Óskarsdóttir, og barnabörn. + KRISTJÁN S. GUÐMUNDSSON, Langholtsvegi 63, er lést 19. september veröur jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag 26. september kl. 3 e.h. Þeir sem vildu mlnnast hins látna er bent á líknarstofnanir. F.h. vandamanna bórður S. Kristjansson. + Frændi okkar HARALDUR MAGNÚSSON, bondi, Eyjum, K jós andaðist í Landspítalanum aöfararnótt 24. september. Olafía Olafsdóttir, Magnús Sæmundsson. + Föðursystir okkar, lést 22. september. PETRINA PETURSSON, Betel, Gimli, Kanada Einar Jón Ólafsson, Lydia Björnsson. + Konan mín og móöir okkar, MARÍA ÞÓROARDÓTTIR, Fálkagötu 34, verður jarðsungin frá Neskirkju miövikudaginn 27. sept. kl. 2. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Blindrafélagið, Hamrahlíö 17. Sigurður Eyjólfsson og börn. + Móðursystir mín GUNNFRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR, Snorrabraut 34, sem andaðist 19. þ.m. veröur jarðsungin frá Fossvogskirkju miövikudaginn 27. sept. kl. 13.30. Sigríður Asgeirsdóttir. + Móöir okkar og tengdamóðir KRISTÍN BJORNSDÓTTIR, frá Önundarholti, lést á Sjúkrahúsinu Selfossi sunnudaginn 24. sept. Börn og tengdabörn. + Þökkum auðsýnda samúö við andlát og útför elskulegs sonar míns, dóttursonar og systursonar okkar, JÓHANNS Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks Barnadeildar Hringsins. Ellen Emilsdóttir, Emil Guðmundsson, Jóna Vestmann, Margrét Vala og Emil. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför móður minnar, tengdamóður, ömmu, langömmu, systur og mágkonu, ÞORGERDAR SVEINSDÓTTUR, Hringbraut 88, Sigurdís Sæmundsdóttir, Dóra Jóelsdóttir, Snorri Jóelsson, Jóel Jóelsson, barnabarnaborn Ingibjörg Sveinsdðttir, Jóel Sigurðssoh, Ólafur Guðmundsson, Ásgerður Magnúsdóttir, Gerður Jðelsdóttir. Jóhannes Ó. Guðmundsson. + Eiginkona mín, móöir, tengdamóðir og amma GUÐRÍÐUR BENEDIKTSDÓTTIR, Tunguvegi 38, jarðsungin frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 28. er lést 20. þ.m. veröur september kl. 1.30 e.h. Albert Sigurösson, Sigrún Clariot, Jose Clariot Hrefna Albertsdóttir, Hörður Albertsson, Arndís Albertsdóttir, Svanhvít Albertsdottir Kolbrún Albertadóttir, Erlendur Helgason, og barnaborn. Helgi Amundason, Helga Austmann, Ulfar Samúelsson, Jón Þorgilsson, Björn Guöbjörnsson, Hulda Miller, hann er ú 181.255 lestir var í fyrra 188.769 lestir og hefur því dregist saman um 7514 lestir. Á svæðinu Vestmannaeyj- ar — Stykkishólmur var bátaafli í fyrra 124.917 lestir en nú 105.466 lestir eða 19.451 lest minni nú. Á Vestfjörðum er bátaaflinn nánast sá sami, er nú 26.471 lest, en var í fyrra 26.415 lestir. Á Norður- landi hefur afli báta minnkað um 2173 lestir, hann er nú 18.143 lestir, en var 20.320 lestir. Á Austfjörðum hefur afli báta hins vegar aukist verulega, eða úr 18.879 lest- um í fyrra í 24.861 lest og er aukningin 5982 lestir. Þá hafa bátar landað 4177 lest- um erlendis það sem af er þessu ári, en í fyrra höfðu þeir aðeins selt 411 lestir erlendis. Fram til síðustu mánaða- móta var afli íslenzka togara- flotans orðinn 186.162 lestir, en var í fyrra 181.061 lest og er aukningin 5101 lest. A svæðinu Vestmannaeyjar — Stykkishólmur er aflinn 70.355 lestir, en var 69.937 lestir og er aukning 418 lestir. A Vestfjörðum er togaraaflinn 35.445 lestir en var 31.405 lestir og hefur aukist um 4040 lestir. Á Norðurlandi hefur togaraafl- inn dregist saman um 4507 lestir, aflinn er nú 47.508 lestir en var 52.645 lestir. Á Austfjörðun er togaraaflinn 23.376 lestir, en var 22.755 lestir og er aukningin þar 621 lest. Þá hafa togarar selt 9478 lestir erlendis en í fyrra 4949 lestir og þar er aukning- in 4429 lestir. Um s.l. mánaðamót var loðnuaflinn 605.710 lestir, en var í fyrra 638.357 lestir og er því loðnuaflinn 31.647 lestum minni að þessu sinni. Um mánaðamótin höfðu veiðst 14 lestir af síld en í fyrra 1173 lestir, eða 1169 lestum meira. 5319 lestir hafa veiðst af rækju en í fyrra 4696 lestir og þar er aukningin 623 lestir. Humaraflinn er nú 2083 lestir, en í fyrra 2723 lestir, þannig að humaraflinn hefur dregist saman um 640 lestir. Þá hafa veiðst 5392 lestir af hörpudiski, en á s.l. ári 2440 lestir og er hörpudisksaflinn því 2952 lestum meiri nú. Nú hafa veiðst 24.526 lestir af kolmunna, en í fyrra 9.285 lestir og er aukningin 15.241 lest. Annar afli er nú 27.540 lestir, en í fyrra 12.152 lestir og aukningin er þar 15.388 lestir. ATHYGLI skal.vakin á því, að afmælis- og minningargreinar verða að berast blaðinu með góðum fyrirvara. Þannig verð- ur grein, sem birtast á í miðvikudagsblaði, að berast í síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hliðstætt með greinar aðra daga. Greinar mega ekki vera í sendibréfs- formi eða bundnu máli. Þær þurfa að vera vélritaðar og með góðu línubili.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.